Stjórn Líkamshita. Flashcards

1
Q

Hitatap: Geislun

A

Electromagnetískar bylgjur- innrautt. Allir hlutir senda frá sér hitageisla en hve mikið fer eftir hitastigi. Ef líkaminn er heitari en meðalhiti allra hluta í umhverfi hans verður nettóhitatap.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hitatap: Leiðni

A

Leiðni er skilgreint sem árekstur mólikúla-snerting. Líkaminn tapar eða tekur upp hita frá öllu sem hann er í snertingu við, þ.á.m vatn og loft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hitatap: Streymi

A

Hitaflutningur, t.d ef loftið/vatnið sem líkaminn er í snertingu við er á hreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hitatap: Uppgufun

A

Á sér stað frá húð og öndunarvegi. Mjög mikla orku þarf til að vatn gufi upp (600Kcal/L). Þegar vatn gufar upp frá líkamanum fæst orkan frá honum=> kólnar. Jafnvel án svitnunar losnar talsvert vatn út um húðina.
Svitnun er aktiv losun vatns+NaCl út á yfirborð húðar. Undir stjórn sympatískra kólínegra tauga. Uþb 2,5 millj. svitakirtæa á fullorðnum. til þess að kæla verður svitinn að gufa upp=> rakastig loftsins er einnig mikilvægt
=þegar rakastig er mikið verður uppgufun svita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eccrine kirtlar:

A

Svitamyndun úr eccrine kirtlum margfaldast þegar heitt er í veðri eða við reynum mikið á okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Apocrine kirtlar

A

Svitinn úr apocrine kirtlum losnar mikið kringum tilfinningslega streitu eða kynferðislega örvun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sótthiti: Allt

A

Sýklar örva losun pryogens efna frá frumum ónæmiskerfisins. Prostaglandin losun= viðmiðunarstig hækkar í undirstúku.
Viðmiðunarhitastig verður ríkjandi frá raunhitastigi, það koma viðbrögð og hiti hækkar

Sótthiti hefst: viðmiðunarstig í undirstúku er hærra en raunhitastig (okkur finnst vera kalt)
Sótthita lýkur: viðmiðunarhitastig í undirstúku er lægra en raunhitastig (okkur finnst vera heitt)

Tilgangur sótthita er að hraða viðbrögðum ónæmiskerfis og truflar suma sýkla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hitaörmögnun:

A

Hitaörmögnun er vægara formið á því þegar líkamshiti hækkar.
T.d við áreynslu í heitu (og röku) lofti, verður vökvatap, kjarnhiti 37,5-39 gráður, fall í bþ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hitaslag:

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar myndast mesti hiti þegar líkaminn er í hvíld?

A

Lifur, hjarta, heila, nýrum og innkirtlalíffærum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

“Thermoneutral zone”

A

“Thermoneutral zone” (TNZ) er það hitasvið í umhverfi sem leyfir lífverum að viðhalda líffræðilegum starfsemi sinni án þess að þær þurfi að nota neinar sérstakar efnahvarfsgreiningar til að viðhalda eða aðlagast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly