Æxlun og Þungun. Flashcards
Hvaða tvennskonar hlutverk hafa eistu?
Framleiða Testósterón og sáðfrumur
Hvert er hlutverk eistnalyppa og hvar liggja þær
Liggja frá eistum og að sáðrás, hlutverk er geymsla og þroskun sáðfrumna.
Hvert er hlutverk sáðrása og hvar liggja þær?
Tengjast við þvagrásina, sáðrás kemur sæðinu út á yfirborð.
Hvar er sáðvökvi framleiddur og hvert er hlutverk hans?
Sæðisvökvinn eða sæðið er samsettur vökvi frá mörgum stöðum. Það innheldur ekki bara sæði heldur mest megnis vökva úr kirtlunum (sáðblöðrunum) þremur sem liggja við þvagblöðruna eins og áður var farið yfir.
10% af sáðvökva koma frá eistum í gegnum eistnalyppur og svo sáðrásir. Með þessum 10% af sáðvökvanum koma allar sáðfrumurnar. Síðan bætast við 60% af sáðvökvanum úr sáðblöðrum og 30% úr blöðruhálskirtli.
Hvar í eistum eru sáðfrumur framleiddar?
?
Hvers konar frumur styðja við framleiðslu sáðfrumna?
Sertólífrumur styðja við efnaskipti forstigsfrumna sáðfrumna
Hvenær eru sáðfrumur framleiddar?
GnRH frá undirstúku örvar losun LH og FSH
Lh örvar leydig frumur= Testósterón
FSH örvar framleiðslu sáðfrumna.
Hvað eru margir litningar í sáðfrumu?
Egg og sæði innihalda aðeins helming litninga venjulegra frumna (23)
Hvaða frumur framleiða testósterón í eistum?
Leydig frumur
Hvað verður um testósterónið
Hluti fer út í blóðið, hluti inn í sáðpíplur.
Hvaða áhrif hefur testósterón?
- Ýtir undir þroskun karlkyns kynfæra fyrir fæðingu
- Stækkun og þroskun kynkirtla og kynfæra
- Þroskun sáðfrumna
- Vöxtur og lokun vaxtarlínu.
Hvaða hormón frá undirstúku og fremri heiladingli hafa áhrif á eistu og eggjastokka?
GnRH frá undirstúku örvar losun LH og FSH.
LH örvar leydig frumur og þannig verður til testósterón. FSH örvar framleiðslu sáðfrumna (sambærilegt í konum)
Hvaða tvö hlutverk hafa eggjastokkar?
Framleiðsla hormóna og framleiðsla og losun eggfrumna.
Hvert er hlutverk eggjaleiðara og hvar liggja þeir?
Efst við legið, koma egginu áleiðis?
Hvert er hlutverk legs?
Legið er þykkur sléttur vöðvi og hlutverk er að búa til umhverfi þar sem fósturvísirinn getur tekið sér bólfestu og viðhalda þungun fram að fæðingu.
Hvað er legháls?
Hvað myndar fæðingarveg?
Legið?
Hvaða hlutverk hefur estrógen?
Þroskun kynfæra og kyneinkenna við kynþroska
Tíðahringur og þroskun eggfrumna
Áhrif á kynhvöt.
Hvaða hlutverk hefur prógesterón?
Tíðahringur og þungun
Hver er helsti munurinn á þroskun/framleiðslu eggfrumna og sáðfrumna?