Melting II. Flashcards

1
Q

Slíma/Mucosa:

A

Slímhúð sem klæðir meltingarveginn að innan.
- þekjufrumur
- lamina propria
- muscularis mucose
verndandi innsta lag- bæði seytun og upptaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Slímubeður/Submucosa:

A

Bandvefur, þar liggja æðar sem taka upp fæðu sem hefur verið brotin niður og taugar sem stjórna seytun og færslu efna í meltingarveginum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vöðvalag/Muscularis externa:

A

aðal vöðvalagið sem færir fæðu áfram og blandar og inniheldur tauganet.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Serosa:

A

ysta lag meltingarvegarins, hála seytir vökva sem gerir rörinu kleyft að renna auðveldlega eftir öðrum líffærum

Serosa er þunnt lagi af þekjuvef sem klæðir yfir innri líffæri í maga- og brjóstholi, og hjálpar við að draga úr friði og hámarka hreyfanleika líffæranna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sléttir vöðvar í meltingarvegi

A

Tónískur samdráttur
- Langvarandi-stöðugur

Fasabundinn samdráttur
- Varir í nokkrar sekúndur
- Bylgjuhreyfingar
- Bútun
Gangráðsfrumurnar eru alltaf að sveifla himnuspennu sinni og þær sveiflur breiðast út um vöðvann vegna gatatengja milli vöðvafrumnanna. Það er síðan misjafnt hvort boðspennuþröskuldur næst og samdráttur fari af stað. Ef þröskuldur næst ekki verður ekki samdráttur. Þegar við borðum, aukast líkurnar á því að þröskuldur náist og að meltingarvegurinn byrji að hreyfast. Þegar við borðum fara sem sagt mekanískir þættir (tog á meltingarvegi og þess háttar), taugaboð og hormón af stað og við það færist himnuspennan almennt nær þröskuldi. Þá duga himnuspennusveiflurnar í gangráðsfrumunum oftar til að ná þröskuldi (af því að himnuspennan er almennt nær þröskuldi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Efnanemar:

A

Efnanemarnir nema viss efni í fæðunni sem er í meltingarveginum, t.d prótín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mekanískir nemar:

A

Mekanískir nemar nema tog eða spennu vegna fæðunnar í meltingarveginum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Osmónemar:

A

Osmónemar nema osmótískan styrk í meltingarveginum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað örvar magaseytun?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað hemur magaseytun?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar er fæðan að mestu leyti tekin upp (frásoguð) hvert fara næringaefnin svo?

A

Smáþörmunum (90%) og fer með portæð til lifrar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig fer samdráttur sléttra vöðvafrumna í meltingarvegi fram?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útkirtlar í meltingarvegi:

A

útkirtlar eru sérstök líffæri (t.d. bris eða þekjufrumur í vegg meltingarvegar sem seyta ensímum, gallsöltum, slími ofl út í meltingarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Innkirtlar í meltingarvegi

A

Innkirtlar eru stakar frumur í vegg meltingarvegar sem seyta hormónum inn í blóð og hafa hlutverk við stýringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er tekið upp af meltingunni?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Innri tauganet í meltingarvegi:

A

Það eru tauganet í submucosa og í muscularis externa. Saman mynda þessi tauganet iðrataugakerfið. Þetta taugakerfi meltingarvegar er að stórum hluta sjálfstætt.
Aðlægar taugafrumur í meltingarvegi sem sjá um að flytja skynboð. Millitaugafrumur í meltingarvegi vinna úr boðunum og frálægar taugafrumur bera svo boðin til sléttra vöðva eða kirtla í meltingakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ytri taugar í meltingarvegi:

A

sef- og driftaugakerfin: hafa bein áhrif á slétta vöðva/kirtla, breyta magni hormóna og breyta virkni innra taugakerfisins í meltingarvegi

Seftaugakerfi: Meiri virkni í meltingarvegi
Driftaugakerfi: Minni virkni í meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Meltingarhormón:

A

Seytast út í blóðið og ferjuð um líkamann. Hormónin hafa áhrif á meltingarveginn, og meltingalíffærum eins og brisi, og á fjarlægum líffærum, svo sem heilanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Taugaplexuses (ENS):

A

Í þarmaveggnum og virka sem litli heili. Gerir staðbundnum viðbrögðum kleift að byrja, samþættast og enda alveg í meltingarveginum. Viðbrögð sem eiga uppruna sinn í iðrataugakerfinu og eru samþætt þar án utanaðkomandi inputs eru kölluð stutt viðbrögð meltingarvegarins
Þrátt fyrir að ENS geti unnið eitt og sér, sendir það einnig skynupplýsingar til miðtaugakerfisins og fær input frá miðtaugakerfinu í gegnum ósjálfráða taugafrumur

Chatgpt:ENS, sem er svo að segja “smái heili” í maganum, sendir boð milli fruma þess og stjórnar hreyfingu vöðvanna í maga og þörmum, auk annarra þátta meltingarinnar. Þessi kerfi virkar sjálfstjórnað og getur unnið sjálfstætt frá heila og mænu. Það er mikilvægt fyrir eðlilegt starfsemi maga- og þarmakerfisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Höfuðfasi:

A

Á sér stað áður en fæðan er innbirgð
Kemísk og mekanísk melting byrjar í munnholi, seytun munnvatns er undir stjórn ósjálfráða taugakerfisins
Kemísk melting: amýlasi og lípasi
Tygging: Upphaf mekanískrar meltingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Magafasi:

A

Hefst þegar fæðan berst niður í maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Smáþarmafasi:

A

Hefst þegar hálfmelt fæðumauk berst niður í skeifugörn

23
Q

Kyngingaferlið: Viljabundið stig:

A

Kynging hefst við það að tungan flyst upp og aftur að gómnum. Þá færist fæðan aftarlega í munnin og kemur inn í kokið.

24
Q

Kyngingarferlið: kok stig:

A

Þegar fæðan er komin niður í kokið þá byrjar ósjálfráði hluti kyngingar. (öndunarvegur lokaður)

25
Q

Kyngingaferlið: Vélinda stig:

A

Þegar fæðan er komin ofan í vélinga opnast öndunarvegurinn aftur, fæðan mjólkast niður

26
Q

Hvað gerist í maga?

A

Þar er fæðan geymd, henni velt um með taktföstum hreyfingum magans og henni blandað saman við magasafa. Í magafasanum eru efni sem stuðla að því að fæðan byrjar að brotna niður. Bæði inniheldur magasafinn saltsýru (HCI) og ensímið pepsín sem stuðla að niðurbroti fæðu.
Frumur í magaslímhúðinni seyta þessum efnum út á yfirborð magans. Síðan fer fæðumaukið í smáslömmtum í gegnum neðra magaopið og niður í skeifugörn
Í maganum hefst frásog, það er þó mjög lítið. Etanól og asperín frásogast að einhverju magni í gegn um magaslímhúðina

27
Q

Hver er munurinn á höfuðfasa og magafasa?

A

Höfuðfasi: fer að stað af sjón, lykt,hljóð eða hugsun um mat eða með nærveru matar í munni
Magafasi: hefst með komu fæðu í magann

28
Q

Seytun saltsýru (HCI) frá parietal frumum

A

Framleidd í frumunum, orkukræfur flutningur
Hlutverk HCI:
virkjar pepsínógen (verður að pepsín)
Hjálpar við niðurbrot bandvefs og vöðva
Eðlissviptir prótín
Drepur örverur

Saltasýran hjálpar til við að valda því, að þegar við etum mat, maginn geti betur brætt hann og notað hann sem orkugjafa fyrir líkamann.

29
Q

Acetýlkólín:

A

Losnar úr taugafrumum.
Örvandi fyrir magaseytun

30
Q

Gastrín:

A

Frá G frumum í blóð
Vegna prótína og acetýlkólíns
Örvar magaseytun

31
Q

Histamín:

A

Frá ECL frumum
Vegna acetýlkólíns og gastríns
Örvar magaseytun

32
Q

Sómatóstatín:

A

Frá D frumum
Vegna sýru
Hemur magaseytun

33
Q

Hvað kemur í veg fyrir að maginn melti sjálfan sig?

A

Basískt og proteinríkt slím
Þekjufrumurnar
Ör endurnýjun þeirra

34
Q

Brisið:

A

Liggur aftan við magann. Göng frá brisi tengjast göngum frá gallblöðru og liggja þau saman út í skeifugörn.
Brisið er bæði innkirtill (Insúlín) og útkirtill (Brissafi)
Brisið framleiðir brissafa sem inniheldur m.a meltingarensím sem brjóta niður protein og fitu o.fl. Í safanum er líka bíkarbónar (HCO3-) sem á þátt í að hlutleysa sýruna sem kemur frá maganum

35
Q

Hvað framleiðir brisið?

A

Bíkarbónat
Trypsín
Chymotrypsín
Elastasa
Carboxypeptíðasa
Lípasa
Amýlasa
Núkleasa

36
Q

Stjórnun á bris-seytun:

A
  1. Sekretín og CCK losna þegar fita eða sýra berast niður í skeifugörn
  2. CCK og sekretín berast út í blóðrásina
  3. CCK örvar seytun á ensím ríkum brissafa. Sekretín veldur seytun á bíkarbónat ríkum brissafa
37
Q

Lifrin:

A

Stærsti kirtill líkamans. Lifrin skiptist í hægri og vinstri hluta.
Lifrin framleiðir gall og frá lifur liggja göng til gallblöðru og þaðan liggja göng áfram og sameinast göngum frá brisi. Saman liggja þessi göng inn í skeifugörn
Auk þess að framleiða gall hefur lifrin margþætta starfsemi, eins og í: efnaskiptum kolvetna, þríglýseríð og próteina. Afreitar og losar líkamann við ýmis lyf og hormón. Geymir ýmis vítamín og steinefni, virkjar D-vítamín o.fl

38
Q

Gall:

A

Samsett úr:
kólestróli
bíkarbónati
fosfólípíðum
bilirúbíni
gallsöltum
Gall leysir upp fituna í fæðunni. Milli máltíða geymist gallið í blöðrunni sem gerir það rammara.

39
Q

Stjórnun á gall losun:

A
  1. Sekretín og CCK losna þegar fita eða sýra berast niður í skeifugörn.
  2. CCK og sekretín berast út í blóðrásina
  3. Gallsölt og sekretín örva lifur til gallframleiðslu
  4. Örvun vagus- taugarinnar veldur lítilsháttar samdrætti í gallblöðru
  5. CCK veldur samdrætti í gallblöðru og opnun bris-gallganga
  6. Gall berst út í skeifugörn
40
Q

Smáþarmar:

A

Hafa mikið yfirborð, skiptast í þrjá hluta:
skeifugörn
ásgörn
dausgörn
Í skeifugörn fer fram mikilvægur hluti meltingar. Inn í hana liggja göng frá lifur og brisi.
Einsykrur og amínósýrur eru teknar upp með sérstökum ferjum á þekjufrumum, en fitusýrur sveima í gegnum himnurnar. Flest sölt eru tekin upp á virkan hátt, en vatnið fylgir osmótískum þrýstingi

41
Q

Frásog = Upptaka = absorption

A

Er flutningur sameinda úr meltingarvegi í gegnum flutningsþekjuna sem klæðir þarmatoturnar.

chatgpt:þetta eru allt hugtök sem oft eru notað í sama merkingu. “Frásog” (e. absorption) er þegar efni eða efnaþættir flytjast frá einum stað til annars í líkamanum. Þetta getur átt sér stað í mörgum líffærum, eins og í þörmum, þar sem efni frásogast úr fæði og berast í blóðið til að vera notað af líkamanum. Þessi ferli hjálpa líkamanum að nýta sér efni sem þarf til að halda starfsemi og viðhalda líkamsjafnvægi.

42
Q

Upptaka fitu:

A

Melting fitu fer nær einungis fram í smáþörmunum.
Fosfólípíð og gallsölt þeyta fituna niður í fitukirni sem innihalda gallsölt, fitusýrur, einglýseríð, fosfólípíð, kólestról og vítamín
Lípasi sér um að brjóta fituna niður í fitusýrur og einglýseríð

42
Q

Upptaka kolvetna:

A

Melting kolvetna hefst með amýlasa í munni og síðar amýlasa frá brisi. Að því loknu eru kolvetnin á formi tvísykranna súrkósa, glúkósa og laktósa.
Ensím í smáþörmum klára svo niðurbrot í einsykrur. Einsykrurnar eru fluttar inn í blóðrásina, frúktósi með hvöttu sveimi, en hinar með samhliða flutningi á Na+

2/3 hlutar kolvetna í fæðu eru jafnan sterkja og afgangurinn ýmist strásykur eða mjólkursykur. Einsykrur eru sjaldgæfari í fæðu. Sellulósi og aðrar fjölsykrur eru aðeins af hluta til meltar af bakteríum í ristli

43
Q

Upptaka prótína:

A

Prótín eru brotin niður í peptíð af pepsíni í maga og trypsíni og chymotrypsíni í smáþörmum
Í smáþörmum eru peptíðin svo enn frekar brotin niður í amínósýrur af carboxypeptidasa og amínópeptíðasa.
Amínósýrurnar eru teknar upp með samhliða flutningi Na+

44
Q

Hvað eru kjarnsýrur brotnar niður í ?

A

Niturbasa og einsykrur

45
Q

Hvar eru vítamín og steinefni frásoguð?

A

Í smáþörmunum

46
Q

Innkirtilfrumurnar eru flestar dreifðar í maga og smáþörmum. Bregðast við efnum í næringarmaukinu og losa hormón í blóðið. Hvaða hormón?

A

Gastrín
Sekretín
Cholecystokinín
GIP

47
Q

Hormónastjórnun meltingar- Sekretín

A

Sekretín er losað í smáþörmunum ef sýra kemur þangða inn. Hamlar sýrumyndun og hreyfingum í maga. Örvar bíkarbónat- losun úr brisi og lifur. Eflir virkni CCK

48
Q

Hormónastjórnun meltingar- GIP

A

Losað úr smáþörmunum og örvar insúlín-losun ef glúkósi og fita eru þar

49
Q

Hormónastjórnun meltingar- Gastrín

A

Losað í maga við parasympatíska örvun eða amínósýrur eða peptíð í maga. Sýra og sómatostatín verka hamlandi. Eykur sýrulosun og hreyfingu magans. Örvsr hreyfingar í smáþörmum og ristli

50
Q

Hormónastjórnun meltingar- CCK

A
51
Q

Submucosal plexus:

A

Submucosal plexus inniheldur skyntaugafrumur sem fá merki frá holrými meltingarvegarins. ENS taugakerfið samþættir þessar skynjunarupplýsingar og setur síðan af stað viðbrögð. Submucosal plexus stjórnar seytingu með þekjufrumum í meltingarvegi. Myenetric plexus taugafrumur í muscularis externa hafa áhrif á hreyfanleika

chatgpt: Submucosal plexus er hluti af taugakerfinu sem er staðsettur í slímhúðinni (mucosa) á veggjum maga og þarma. Submucosal plexus stjórnar nokkrum starfsemi þarma, svo sem seytingu af meltingarfrymisefni, blóðflæði, og hreyfingu slímhúðar. Þessi plexus samspilar við önnur hluta taugakerfisins til að halda stöðugleika og réttlæti í starfsemi meltingarferlisins.

52
Q

Löng viðbrögð (long reflexes)

A

eiga uppruna sinn utan meltingafæranna og eru feedforward reflexar og tilfinningalegir reflexar. Þessi viðbrögð eru kölluð cephalic reflexar vegna þess að þeir eiga uppruna sinn í heilanum. Feedforward reflexes hefjast vegna áreitis eins og sjón, lykt, hljóði epa hugsun um mat