Nýrun III. Flashcards

1
Q

Hver eru helstu hlutverk nýrna?

A
  • Búa til þvag með síun blóðs
  • Stilla magn vökva og salta
  • Losa úrgangsefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefnið dæmi um úrgangsefni sem losuð eru
með þvagi?

A
  • Þvagefni úr niðurbroti prótína
  • Þvagsýra úr niðurbroti kjarnsýra
  • Kreatíni
  • Bilirubin úr niðurbroti blóðrauða
  • Niðurbrotsefni hormóna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar eru nýrun í líkamanum?

A

Aftan við kviðarhol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða þrjá megin hluta skiptast nýrun?

A

Börk (yst), Merg (þar fyrir innan), nýrnaskjóða (þvagið lekur frá merg í nýrnaskjóðu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er minnsta starfræna eining nýrna
(minnst einingin sem getur framleitt þvag)?

A

Nýrungur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða leið fer blóð í gegnum nýrung (hvaða
æðar / æðakerfi flytja blóðið)?

A

Blóð frá hjartanu með slagæð kemur til nýrnanna. Ein slagæð kemur til hvers nýra og síðan greinist sú salagæð í margar minni þar til að lokum einn aðlægur slagæðlingur beinir blóði til hvers nýrungs. Næst fer blóðið inn í nýrnahnoðrung.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerist í nýrnahnoðra?

A

Þar síast hluti af blóðvökvanum út úr æðinni og yfir í nýrnapíplur. Það sem síast út (20%) verður á endanum þvag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða hluti píplukerfis tekur við vökvanum úr
nýrnahnoðra?

A

Bowmanshylkið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert rennur vökvinn svo (hver er
afgangurinn af píplukerfinu)?

A
  1. Nærpípla. 2. Henlelykkja. 3. Vökvi færist síðan í fjarpíplur. Fjarpíplur úr hverjum nýrung tæmir síðan þvag yfir í safnrás. 4. Nýrnaskjóða sem skilar þvaginu í þvagleiðara frá nýrum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er juxtaglomerular apparatus?

A

Svæði sem er mikilvægt fyrir stjórn nýrnastarfsemi, píplan kemur upp á milli slagæðlingana tveggja og er alveg við nýrnahnoðrann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á barkarnýrungi og
mergnýrungi?

A

Píplukerfi mergnýrunga er mep langri henlelykkju, sem nær alveg niður í gegnum merg nýrans (vasa recta)
Barknýrungar eru fleiri (80%) en þeirra Henlelykkja er mun styttri og í þeim eru ekki vasa recta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru þrír grunnþættirnir í framleiðslu
þvags?

A

-Síun í nýrnahnoðra
- Endurupptaka í píplum
- Seytun í píplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hversu stór hluti blóðvökvans er síaður í
nýrnahnoðra og hvað er mikið endurupptekið
(við venjulegar aðstæður)?

A

um 20% er síað, um 178,5L fer aftur í blóðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er í vökvanum sem endar í
Bowmanshylki (og hvað er ekki í honum)?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er seytun í nýrum og til hvers er hún?

A

Seytun= úr blóði yfir í píplur: efni sem þarf að losa í meira magni og bætt við það sem áður var í píplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar kemur stýring inn? Í síun, endurupptöku
eða seytun?

A

Síun?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað myndar síuna í nýrnahnoðrum, þ.e. Í
gegnum hvað þarf vökvalausnin að fara (þrjú
atriði)?

A

1.Blóðvökvinn þarf að komast framhjá æðaþelsfrumum háræðanna (í bowmans)
2. Blóðvökvinn þarf að komast yfir grunnhimnu
3. Vökvinn þarf að komast á milli fótfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvers vegna komast prótín ekki í gegnum
síuna?

A

í grunnhimnu eru glýkóprótín sem eru neikvætt hlaðin. Þar sem prótín í blóðvökvanum eru líka neikvætt hlaðin er erfitt fyrir prótein að komast framhjá æðaþelsfrumur og í gegnum grunnhimnuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða kraftar hafa áhrif á nettó síunarkraft
(þrír kraftar)?

A

1: Bþ í háræðum nýrnahnoðra er óvenjuhár sem veldur því að vökvinn leitar út
2. Fer eftir flatarmáli í snertingu við blóð og gegndræpi síunnar.
3. Bþ eykst í nýrnahnoðra. Meiri kraftur sem ýtir blóðvökvanum út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða tvær stærðir ráða síunarhraða í
nýrnahnoðra?

A

Flatarmál í snertingu við blóð og gegndræpi síunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er síunarkrafti stýrt?

A

Sjálfvirk stýring
Ytri stýring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig er síunarfasta stýrt?

A

Síunarhraðinn eykst eftir því sem flatarmál háræðaveggja í nýrnahnoðra vex
Eða breyting á gegndræpi milli háræða í nýrnahnoðranum í bowmanshylki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er átt við með endurupptöku í nýrum?

A

Vatn og önnur efni sem eru komin í nýrnapíplukerfið eru tekin aftur upp á stýrðan hátt inn í blóðið.
Nýrun eru mjög afkastamikil þegar kemur að endurupptöku efna. Ef við þurfum að halda í nauðsynleg efni geta þau oftast tekið nánast allt efnið upp aftur og þá fer ekkert af því út í þvag. Nýrun eru hins vegar ekki dugleg við að endurupptaka ónauðsynleg úrgangsefni eða hættuleg efni (skiljanlega) og þau efni renna því burt með þvaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver er munurinn á virkri og óvirkri
endurupptöku?

A

fyrst fer efni í gegnum þekjufrumu í nýrnapíplunni (það er minna um að efni fari milli frumnanna, frekar í gegnum þær). Síðan fer efnið um millifrumuvökvann og að lokum inn í háræðina.

Ef eitthvað af þessum skrefum (1-5) er orkukræft telst endurupptakan virk (orkukræf). Ef ekkert skref er orkukræft er endurupptakan óvirk (passive).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hversu stór hluti Na+ er venjulega
endurupptekinn?

A

Það má segja að það sé eitt mikilvægasta dæmið því endurupptaka ýmissa annarra efna er háð endurupptöku Na+
99,5% (venjulega) endurupptekið
80% af orku nýrna notuð í þetta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Er endurupptaka Na+ virk eða óvirk?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvert er Na+ pumpað til að endurupptaka
geti átt sér stað og hvernig kemur pumpan
hreyfingu á Na+ (og veldur upptöku að lokum
inn í blóðið)?

A

Lykilatriði í endurupptöku Na+ er Na+/K+ pumpan, sem notar orku úr ATP til að pumpa Na+ út úr nýrnapíplufrumu (og K+ inn), eins og gerist í öðrum frumum líkamans. Við þetta verður til ójafnvægi í styrk Na+ Lækkandi styrkur inni í nýrnapíplufrumunni þýðir að Na+ leitar inn í frumuna úr nýrnapípluvökvanum.

Vegna þess að Na+ er pumpað út í millifrumuvökvann (blár á mynd) verður styrkurinn þar hár sem þýðir að Na+ leitar inn í blóðið, þar sem styrkurinn er lægri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvaða tvö kerfi stýra endurupptöku Na+

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvort hefur aukið renín áhrif til að auka eða
minnka endurupptöku Na+?

A

Eykur endurupptöku á Na+ (og Cl- og H2O)

Natriuretic peptíð:
Minnkar endurupptöku á Na+ (og Cl- og H2O)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

En hvaða áhrif hefur aukið ANP og BNP?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvar er renín framleitt?

A

Renín kemur frá granular frumum í juxtaglomerular apparatus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvar er angiotensínógen framleitt?

A

Lifrin framleiðir prótín sem heitir angíótensínógen. Það er óvirkt og alltaf í blóðinu. Það er nokkurs konar hráefni fyrir kerfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvernig er samspil reníns og
angiotensínógens?

A

Renín frá nýrum hvatar virkjun á angíótensínógeni sem þá breytist í angíótensín I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað verður um angiotensín I?

A

Angíótensín I breytist hins vegar í angíótensín II í lungum (þar er ensím sem hvatar þessa umbreytingu).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvaða áhrif hefur angiotensín II?

A

Angíótensín II örvar nýrnahettur til að framleiða aldósterón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða áhrif hefur aldósterón (og hvaðan
kemur það)?

A

Aldósterón örvar endurupptöku Na+ í nýrum og með því fylgir Cl- og vatn. Þar með hefur markmiðinu verið náð, þ.e. rúmmál utanfrumuvökva eykst (þar með talið rúmmál blóðvökva) og blóðþrýstingur hækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvaðan koma ANP og BNP og hver eru áhrif
þeirra á Na+ búskap?

A

Hér er dæmið öfugt við það sem var þegar við skoðuðum renín-angíótensín-aldósterón kerfið. Hér er mikið NaCl í líkamanum, mikill utanfrumuvökvi og hár blóðþrýstingur. Hái blóðþrýstingurinn veldur álagi (togi) á hjartað sem losar þá ANP og BNP (peptide)

Megin áhrif af ANP og BNP eru að draga úr endurupptöku Na+ í nýrnapíplum, sem þá eykur útskilnað Na+ í þvagi og hefur á endanum áhrif á blóðþrýsting.
Eins og sjá má hafa ANP og BNP ýmis önnur áhrif sem draga úr blóðrúmmáli og blóðþrýstingi. ANP og BNP hamla t.d. renín-angíótensín-aldósterón kerfinu og draga úr síunarhraða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvernig er Cl- endurupptekið?

A
39
Q

Hversu mikið er endurupptekið af glúkósa og
amínósýrum?

A

Venjulega alger endurupptaka
- Engu hent með þvagi
Nýtir sér styrkhalla Na+
- „Flýtur með“ (secondary active transport)

Við viljum að sjálfsögðu fá þessi næringarefni aftur inn í blóðið frekar en að henda þeim með þvagi.

40
Q

Hvaðan fæst orkan til að endurupptaka
glúkósa og amínósýrur í nýrum?

A

Na+/K+ pumpan notar ATP til að búa til styrkhalla fyrir Na+. Í þeim styrkhalla felst orka sem glúkósi og amínósýrur nýta þegar þau eru flutt úr nýrnapípluvökvanum.

41
Q

Hvað ræður hámarkshraða endurupptöku í
nýrum?

A

Hver flutningsprótínsameind getur bara afkastað ákveðnu magni á tímaeiningu, t.d. flutt X glúkósasameindir á sekúndu. Fjöldi flutningsprótínsameinda fyrir glúkósa á himnu nýrnapíplufrumu ræður þá hversu hröð endurupptakan fyrir glúkósann getur verið. Svipað gildir um ýmis önnur efni (sem nýta sér önnur flutningsprótín).

42
Q

Af hverju skiptir hámarkshraði endurupptöku
máli fyrir sum efni en önnur ekki?

A

Misjafnt hvort hámarkshraðinn skiptir máli
Hvort honum er náð við venjulegar aðstæður

mikið af flutningsprótínum til staðar að þau mettast ekki við venjulegar aðstæður (t.d. glúkósi). Í öðrum tilfellum næst hámarkshraðinn við venjulegar aðstæður og það sem ekki er hægt að taka upp fer út með þvagi (fosfat t.d.).

43
Q

Hvað veldur endurupptöku vatns í nýrum?

A
44
Q

Hversu stórum hluta af endurupptöku vatns er stýrt og hvaða hormón stýrir því?

A
  • 20% endurupptöku undir stjórn vasopressíns
    Endurupptöku stýrt eftir þörfum líkamans
45
Q

Hvernig er þvagefni endurupptekið?

A

Á myndinni sést að vatn er endurupptekið úr nýrnapíplum. Við það verður styrkur þvagefnis í píplunum hærri en hann var. Þvagefnið byrjar því að leita frá meiri styrk að minni, það fer sem sagt að sveima úr nýrnapíplunu og yfir í blóðið aftur. Nýrnapíplurnar eru ekki alveg gegndræpar fyrir þvagefni þannig að bara um helmingur þvagefnisins er endurupptekið. Afgangurinn skilar sér út með þvagi.

46
Q

Hvað er átt við með seytun í nýrum?

A

Seytun úr blóði yfir í nýrnapíplur
Seytun fer í öfuga átt við endurupptökuna.

47
Q

Hver er miklvægasta seytunin (hvaða efni)?

A

H+
K+
Lífrænar jónir

48
Q

Lýsið seytun K+

A

Meira innanfrumu en utan
Mikilvægt að stýra magninu
Áhrif á styrkhalla og himnuspennu

K+ er síað út með öðrum hlutum blóðvökvans í nýrnahnoðra. Það er síðan endurupptekið í nærpíplum (proximal tubule, fyrsti hluti nýrnapíplukerfisins) en seytt í fjarpíplum (distal tubule ) og safnrásum (collecting tubules).

49
Q

Hvaða hormón hefur áhrif á seytun K+?

A

Við höfum áður rætt hvernig renín-angíótensín-aldósterón kerfið eykur endurupptöku Na+

K+ styrkur í blóði hefur ekki áhrif á allt það kerfi heldur hefur bein áhrif á framleiðslu aldósteróns í nýrnahettum. Aukinn K+ styrkur í blóði ýtir undir aldósterónframleiðslu og aldósterón eykur K+ seytun (og Na+ endurupptöku).

50
Q

Hver er tilgangur seytunar á lífrænum jónum?

A

Losa meira með þvagi en annars væri gert með einfaldri síun
(Eins og áður hefur komið fram síast um 20% af blóðvökvanum í nýrnahnoðra. Ef lífrænar jónir eru ekki enduruppteknar þýðir það að 20% af þeim fer út með þvagi. Með því að seyta jónunum líka flýtir það fyrir útskilnaði þeirra úr blóði. Þetta getur verið gott fyrir efni eins og t.d. prostaglandín eða adrenalín sem við viljum losna við úr blóðinu sem fyrst eftir að þau hafa sinnt sínu hlutverki.)

Eykur losun á jónum sem eru að mestu bundnar prótínum í blóði
(Margar svona jónir eru ekki vel leysanlegar í vatni en eru bundnar við prótín í blóði. Það er samt alltaf þannig að eitthvað af jónunum er á frjálsu formi. Þegar þeim jónum er seytt úr blóðinu losnar meira af prótínunum og svo koll af kolli)

Eykur losun á utanaðkomandi efnum
(Kerfin sem seyta lífrænum jónum eru ekki mjög „matvönd“, þ.e. þau seyta ýmiss konar efnum. Þau eru því gagnleg til að losa okkur við alls konar utanaðkomandi efni, t.d. niðurbrotsefni lyfja o.fl. Lifrin undirbýr þetta gjarnan með því að breyta utanaðkomandi efninu í (mínus)jón þannig að nýrun geti notað jónaflutningskerfið til að losa efnið út.)

51
Q

Hvað er plasma clearance (plasma clearance
rate)?

A

Nú skoðum við niðurstöðuna af síun, endurupptöku og seytun, þ.e. það sem skilst út sem þvag (það má í raun segja: síun-endurupptaka+seytun = þvag). Plasma clearance er síðan hin hliðin á peningnum, þ.e. hversu mikið hefur verið hreinsað úr blóðvökvanum (plasmanu) og endar þar með í þvagi.

52
Q

Hvernig er samhengi síunarhraða og plasma
clearance rate og hvernig getur það verið
mismunandi fyrir mismunandi efni?

A

Plasma clearance er reiknað fyrir eitt efni í einu. Það segir okkur hversu dugleg nýrun eru að fjarlægja viðkomandi efni.

Hér sést efni sem er bara síað en ekki endurupptekið og ekki seytt. Það sem síað er út af blóðvökva gæti t.d. verið 125mL/mín. Þar sem allt efnið fer með í þessu tilfelli er plasma clearance rate fyrir þetta efni 125mL/mín. Í þessu tilfelli er síunarhraði (í nýrnahnoðra) jafn plasma clearance hraðanum.

53
Q

Hversu mikill eða lítill getur osmótískur
styrkur þvags verið? Hvernig ber þessu saman
við osmótískan styrk í blóði?

A

Osmótískur styrkur í líkamsvökva / blóði er 300mOsm/L
Þvag getur verið 100-1200mOsm/L
Eftir þörfum líkamans til að losna við / halda í vatn

Osmótískur styrkur = Styrkur þeirra agna í lausn sem valda osmósu. Það sem býr til osmótískan styrk í blóðvökva er t.d. Na+ og Cl- en einnig ýmsar aðrar jónir og agnir. Ef osmótískur styrkur er t.d. ójafn innan og utan frumu leitar vatn með osmósu inn eða út úr frumunni (til að jafna eigin styrk).

54
Q

Hvar er osmótískur styrkur mestur / minnstur
í nýrnavef?

A
55
Q

Hvaða fyrirbæri er það sem býr til mikinn
osmótískan styrk öðrum megin
(skjóðumegin) í nýrnamerg?

A
56
Q

Hvernig er gegndræpi fyrir H2O mismunandi
milli uppgangandi og niðurgangandi hluta
Henlelykkju? En hvorum megin er Na+
pumpað út?

A
57
Q

Hvaða afleiðingar hefur tap á H2O öðrum
megin og tap á NaCl hinum megin í
Henlelykkju?

A
58
Q

Hvernig er þvagið sem kemur inn í
fjærpípluna úr Henlelykkjuna (magn og
styrkleiki)?

A
59
Q

Hvað gerist með magn og styrkleika þvagsins
á leiðinni niður safnrásina og af hverju?

A
60
Q

Hvaða áhrif hefur vasopressín á
endurupptöku vatns í safnrás?

A
61
Q

Hvaða áhrif hefur vasopressín á
endurupptöku vatns í safnrás?

A
62
Q

Hvaðan kemur vasopressín og hvenær er það
losað?

A
63
Q

Hvaða gagn er af því að hafa vasa recta í
lykkju?

A
64
Q

Hvernig er samspil sjálfvirkni og viljastýringar
við losun þvags úr þvagblöðru?

A
65
Q

Hver eru helstu vökvahólf líkamans?

A

Við höfum áður rætt (í fyrra námskeiði) að líkamanum má skipta í það sem er innan frumu og það sem er utan frumu. Vökvalausn fyllir upp í stærstan hluta rúmmálsins bæði innan frumu og utan frumu.

66
Q

Hvernig ferðast efni (þar á meðal vatn) á milli vökvahólfa líkamans?

A

Á milli blóðs og millifrumuvökva eru háræðaveggir sem yfirleitt hleypa öllu í gegn nema prótínum í blóði. Undantekningar eru þó frá þessu eins og þéttar háræðar í heila sem hleypa efnum ekki eins greiðlega í gegn.

Á milli millfrumuvökva og innanfrumuvökva er frumuhimna frumunnar. Hún stýrir ferðalagi inn og út á ýmsan hátt þannig að samsetning millifrumuvökva og innanfrumuvökva er ekki sú sama. Prótín innan frumu sleppa t.d. ekki út. Natríum er pumpað út og K+ inn og því er styrkur þessara jóna ekki sá sami innan og utan frumu

VATN: Við höfum áður farið í það (í fyrra námskeiði) hvernig vökvaþrýstingur í háræðakerfinu þrýstir vatni út (slagæðamegin í háræðakerfinu). Á móti þeim þrýstingi vinnur osmótískur þrýstingur sem reynir að draga vatnið til baka inn í æðarnar. Osmótíski þrýstingurinn verður til vegna prótína í blóðinu sem eru ekki í millifrumuvökvanum.

67
Q

hvaða áhrif hefur það á styrk efnis annars staðar í líkamanum ef styrk efnisins í blóði er breytt?

A
68
Q

Hverjir eru tveir megin þættirnir í stýringu á vökvajafnvægi (hverju er stýrt)

A

Stýring á rúmmáli utanfrumuvökva
- Mikilvægt fyrir langtímastýringu á blóðþrýstingi
- Aðallega með stýringu á saltstyrk

Stýring á osmólar styrk utanfrumuvökva
- Mikilvægt til að frumur tútni ekki út eða skreppi saman
- Stilling á styrk vatns

69
Q

hvers vegna er mikilvægt að stýra rúmmáli utanfrumuvökva?

A
70
Q

Hvers vegna er mikilvægt að stýra osmólar styrk utanfrumuvökva?

A
71
Q

hver eru skammtímaviðbrögð við falli í rúmmáli og blóðþrýstingi?

A

Skammtímaviðbrögð:
- Hjartað herðir á sér og æðar þrengjast (driftaugakerfisviðbrögð)
- Millifrumuvökvi leitar sjálkrafa inn í æðar

72
Q

hver eru langtímaviðbrögð við falli í rúmmáli og blóðþrýstingi?

A

Langtímaviðbrögð
- Nýrun halda meira í salt og þar með vökva
- Þorsti eykst

73
Q

hvað er það í nýrum sem helst stýrir rúmmáli utanfrumuvökva og blóðþrýstingi?

A

NaCl magn stýrir rúmmáli blóðvökva / utanfrumuvöka

74
Q

Hvernig er saltneysla (allmennt) í samhengi við lágmarksþörf á salti (NaCl)

A
75
Q

Hvað er osmólar styrkur?

A

Styrkur uppleystra efna sem ekki komast yfir himnu
- Uppleyst efni sem komast yfir himnu sveima sjálf
Styrkur uppleystra efna (sem ekki jafnar sig sjálfur) hefur áhrif á styrk vatns
Osmósa: Vatn sveimar til að jafna eigin styrk

76
Q

Hvaða efni er ábyrgt fyrir meirihluta osmótískum styrk utanfrumuvökva?

A

Mest NaCl
Na+ er pumpað og ójöfnum styrk viðhaldið

77
Q

Hvaða efni er ábyrgt fyrir meirihluta osmótískum styrk innanfrumuvökva?

A

Mest K+ og meðfylgjandi mínusjónir
K+ pumpað og ójöfnum styrk viðhaldið

78
Q

hvort er meiri osmótískur styrkur innan eða utan frumu?

A

Osmólar styrkur innan frumu = Osmólar styrkur utan frumu
Fjöldi osmótískt virkra einda skiptir máli, ekki gerð þeirra
Styrkur vatns ræður osmósunni

79
Q

Hvaðan kemur vatnið í líkamanum?

A
80
Q

Hvernig er vatnsbúskap stýrt?

A
81
Q

Hvort er nákvæmari stýring á vatnsbúskap, þorsti eða útskilnaður vatns í nýrum?

A
82
Q

Hvert er eðlilegt sýrustig í blóði?

A

Eðlilegt sýrustig í slagæðablóði er pH=7,45. Í bláæðablóði er eðlilegt sýrustig pH=7,35.

83
Q

Hvaðan kemur H+ í líkamanum?

A
84
Q

Hvaða þrjár grunnaðferðir eru til að stilla sýrustig í líkamanum?

A
  1. Buffer kerfi
  2. Öndun notuð til stýringar á pH
  3. Nýrun notuð til stýringar á pH
85
Q

Hvaða fjögur megin buffer kerfi eru í líkamanum?

A
  1. Bíkarbónatkerfið
  2. Prótínbufferkerfið
  3. Fosfat bufferkerfið
86
Q

Hvaða þáttum í bíkarbónatkerfinu er stýrt?

A

Stýrt af lungum og nýrum.

87
Q

Hvernig virkar prótínbufferkerfið og hvar er það mikilvægast?

A

Mikið af prótínum innan frumu
Mikilvægasta buffer kerfið þar
Utan frumu er bíkarbónatkerfið mikilvægara

88
Q

Hvernig virkar blóðvökvi sem buffer?

A

CO2 verður til í efnaskiptum í vef og sveimar yfir í blóð
Í blóði myndast H+ (vegna: CO2 + H2O  H+ + HCO3-)
- Hvatað (flýtt) af kolsýruanhýdrasa í rauðum blóðkornum
H+ binst blóðrauða
- Annars yrði blóðið of súrt
H+ flyst með blóðrauða til lungna og þar losnar það
- CO2 + H2O  H+ + HCO3- gengur til hægri þegar CO2 losnar út með útöndun

89
Q

Hvar er fosfatabufferkerfið mikilvægt?

A

Mikilvægt innan frumu
- Talsvert af fosfati þar (ekki mikið utan frumu)
Eini bufferinn sem fer út með þvagi
- Umfram fosfat fer út með þvagi
- Stillir því sýrustig þvags

90
Q

Hverjir eru kostir og gallar bufferkerfa þegar kemur að pH stýringu?

A
91
Q

Hvert er hlutverk lungna Í pH stýringu og hvernig uppfylla þau það hlutverk?

A

Ef við öndun (loftun) er aukin losnar meiri koltvísýringur út í andrúmsloftið. Þá gengur hvarfið til vinstri og H+ minnkar í blóðinu. Losun lungna á H+ (yfir í H2O þegar CO2 verður til) er mikilvæg aðferð til að losna við H+ úr blóði.

Ef við minnkum hins vegar öndun hleðst CO2 upp og þá gengur hvarfið til hægri og H+ eykst í blóðinu.
Öndun breytist ef bufferkerfi ráða ekki við breytingar
Tekur nokkrar mínútur að lungu bregðist við
Lungun laga ástandið að hluta en ekki öllu leyti
Nýrun koma líka við sögu

92
Q

Á hvaða tvo vegu hafa nýrun áhrif á pH blóðs?

A
  • Seyta / endurupptaka H+
  • Óbein breyting á pH með því að breyta endurupptöku HCO3- (buffer)
    Gróft séð má segja að lungun sjái um 50-75% af því verkefni að halda H+ í skefjum og að nýrun sjái um afganginn.
93
Q

Hvaða kerfi er hraðvirkast í stillingu pH í blóði?

A