Öndun III. Flashcards

1
Q

Hvers vegna þurfum við á öndun að halda?

A

Til þess að koma súrefni til fruma og koltvísýringu til baka gegnum sveimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er fleiðra?

A

Tvöföld himna sem umlykur hvort lunga (vökvafyllt rými á milli með undirþrýstingi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er lungnaþemba?

A

aukinn eftirgefanleiki lungna- minni teygja, skert loftflæði úr lungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er lungnafíbrósa?

A

Minni eftirgefanleiki lungna (stífari) en aukinn teygja (glæný blaðra), erfitt að fylla lungun en loft flæðir hratt út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hryggikt?

A

Stífur brjóstkassi, erfitt að fylla lungun, loft flæðir ekki hraðar út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

til hvers er öndun?

A

til að koma O2 til vefja og CO2 frá þeim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Öndun er samspil….

A

Öndunar og blóðrásar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig flæðir loft?

A

Undan fallanda frá hærri þrýstings til lægri-Boyle

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er lykillinn á því að lungun dragist út?

A

Einangrun lungans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar fara loftskipti fram?

A

Í lungnablöðrunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er lungnaseytið mikilvægt fyrir?

A

Til þess að létta öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er hlutþrýstingur lofttegunda háð?

A

Heildarþrýstingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Til hvers er fleiðruvökvi?

A

Bæði til þess að halda lungum brjóstkassans en einnig til þess að aðrar hreyfingar verði auðveldar. Í þessum vökva er myndaður undirþrýstingur þegar brjóstkassinn stækkar við innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Surfactant:

A

Fyrir utan frumuna sem myndar sjálfa blöðruna er tegund frumna sem hafa það nauðsynlega efni sem heitir surfacant og léttir á yfirborðspennu lungnablaðranna. Það myndast ekki fyrr en á þriðja hluta fósturþroska. Surfucant eru þaktar þunnri himnu af vatni. Líkt og aðrir fletir sem þaktir eru vatni myndast yfirborðsspenna því toga vatnssameindirnar í hvoraðra frá öllum hliðun nema þeirri sem snýr að loftinu. Það sem seytið gerir er að stinga sér á milli vatnssameindana á yfirborðinu og minnka þannig þá krafta sem halda vatninu saman. Að þetta seyti sé til staðar minnkar þann kraft sem þarf að komast að utan til að lungnablöðrurnar stækki. Þrýstingurinn í blöðru eykst með aukinni yfirborðsspennu en minnkar ef radíusinn eykst. Það þýðir að stærri blaðran er með lægri þrýsting inn í sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvert sveima O2 og CO2?

A

Úr lungum í blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhvaða formi er O2 flutt inn í vefi

A

Aðallega á formi HB

17
Q

Hvaða kerfi notar líkaminn til að flytja CO2

A

Bufferkerfi líkamans

18
Q

Þrýstingsfallandinn (þarft að skilja betur)

A

Hlutþrýstingur t.d súrefnis sem nýbúið er að anda niður í lungnablöðrurnar: Þar er hlutþrýstingur hár en lágur í blóði sem kemur frá líkamanum. Þarna er semsagt þrýstingsfallandi og því hærri sem hann er því hraðar gengur ferlið en líka öfugt. Sama gildir um yfirborðið, því meira sem það er því betra. Þess vegna er svo mikilvægt ap yfirborð það sem lungnablöðrurnar mynda sé sem stærst og minnkar það. Lausnin er að CO2 leysist miklu betur upp en súrefni. Hversu mikið sem leysist upp af lofttegundum er háð leysni viðkomandi tegundar og þar er koltvísýringur mun leysanlegri en súrefni. Því leysist mun meira af CO2 en súrefni. Því leysist lítið af súrefni upp í blóðinu og er það magn ekki nægilegt til að sinna þörfum vefjanna heldur verður annað að koma til.

19
Q

Hvað er uppleysanleiki lofttegunda í vökva háð.

A

Þrýstingsmuni, leynistuðli og hitastigi

Í mannslíkamanum eru seinni tveir þættirnir þeir sömu þannig að það sem skiptir máli fyrir það hvernig CO2 og O2 leysast upp er fyrst og fremst þrýstingsmunurinn sem rýkir frá t.d lofti(lungnablaðra) til blóðs.

20
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á upptöku súrefnis?

A

Það verður að vera nægjanlegur hlutþrýstingur súrefnis í lungnablöðrum. Þar kemur tvennt til:
1. Styrkur súrefnis í þessu lofti sem breytist með aukinni hæð yfir sjávarmáli eða vegna þess að inn- og útöndun halda ekki þeim eðlilega takti sem þarf að koma nægjanlegu lofti niður í lungun
2. Vandamál með sjálft sveimi súrefnisins

21
Q

Hvað er kafaraveiki?

A

Nitur í súrefninu leysist eðlilega upp í blóði í líkamanum nema þegar kafað er. Þá eykst þrýstingurinn í kringum líkaman gríðarlega og þær lofttegundir sem andað er að sér leysast mun betur upp í líkamanum. Ef ekki er farið varlega upp úr er hætta á því að nitrið verði að loftbólum sem getur verið lífshættulegt

22
Q

Hvernig er súrefni flutt í blóði?

A

Nær allt súrefni sem er flutt er bundið við hemóglóbín prótín (98%), restin er flutt á uppleystu formi. Allt súrefni sem er flutt þarf FYRS að leysast upp snögglega, sveima yfir í rauðu blóðkornin og bindast hb. Þarf að gerast hratt

23
Q

Hemoglobín sameindir:

A

Hefur fjóra hemehópa. Hver hópur getur tengst einni O2 sameind.
100% súrefnismettað hemoglóbín þýðir að allir fjórir heme-hóparnir á öllum hemóglóbín sameindunum í blóðinu sem mælt er eru bundnir súrefnissameind.

24
Q

Flutningur koltíoxíðs með blóði (CO2):

A

CO2 safnast upp, líkt og gerist í vefjum, þá veldur það vandamálum með sýrustigið (PH). Ef við náum ekki að viðhalda réttu sýrustigi í líkamanum þá erum við í vandræðum enda fara protein í líkamanum að eyðileggjast við sýrustig sem lækkar. Því er líkaminn með buffer kerfin. Eitt mikilvægasta er hvernig jónin bikarbónat bindst við jónina H+. H+ er sú jón sem myndar sýrustig og því nauðsynlegt að tempra magn hennar í vefjum. CO2 kemur inn í þetta í gegnum jöfnuna H+ + HCO3= CO2+H2O

Flutningur CO2 gerist þannig að fyrst sveimar hann úr vefjunum í blóðið, snarlega hvarfast 93% við vatn og breytist í H+ og HCO3. Það gerist inn í rauðu blóðkornunum

Allt þetta ferli snýst svo við í lungunum þegar styrkur koltíoxíð minnkar

25
Q

Ensímið CA í rauðu blóðkornunum:

A

Drífur ferlið að ofan áfram í báðar áttir, allt eftir því hvaða átt CO2 sveimar. Uppleysti hluti CO2 er lykill. Það er það sem myndar hlutþrýsting CO2 og stjórnar þar með flæði inn og út úr blóðinu og það knýr hin ferlin í báðar áttir. Öndun getur spilað rullu við að stýra sýrustigi enda hækkar það sýrustig við að anda frá sér

26
Q

Súrefni og koltvísýringur flutt til og frá vefjum:

A

Flutningur súrefnis til vefja:
Í lungum sér súrefnið sérstað sér í loftholum lungnablöðrum, þar sem það getur flust inn í blóðið í gegnum þunna vegginn á lungnablöðrum og æðakerfin í umfangsmiklum æðum.
Súrefnið sameinast hemóglóbíni, prótíni í rauðum blóðkornum sem ber súrefnið til vefja. Þá myndast súrefnissamband, og blóðið flytur þetta súrefni til vefja í líkamanum.

Flutningur koltvísýrings frá vefjum:
Vefirnir framleiða koltvísýring (CO2) sem er afurð efnaskipta. Þetta koltvísýringur þarf að komast út úr frumum og flutt burt frá vefjum.
Koltvísýringur tengist vatni og myndar sýru sem þarf að losa sig úr frumum. Þetta gerist í frumuhimnunni og inn í blóðið.
Blóðið flytur koltvísýring út úr vefjum til lungna, þar sem það getur verið losað út í loftholum lungnablöðrum og skilað því svo út úr líkamanum með öndun.

27
Q

Hvaðan er öndun stjórnað?

A

Frá taugum miðlægt frá medullu (mænukylfunni) og pons

28
Q

Hver er aðalleikarinn við stjórn öndunar?

A

PCO2 (hlutfall eða styrkur CO2 í blóði)

29
Q

Hvernig vöðvar eru Öndunarvöðvar

A

Beinagrindavöðvar (rákóttir)

30
Q

Efnanemar: Áhrif á stjórnstöðvar öndunar.

A

ytri nemar og miðlægir:
ytri nemarnir eru staðsettir í s.k cartoid og aortic bodies og eru næmastir á fall hlutþrýstings í súrefni en minna á CO2 og H+. Það er hins vegar hið miðlæga næmi nemanna þar sem stýrir öndun mest

31
Q

Teygjunemar: Áhrif á stjórnstöðvar öndunar.

A

Teygjunemar hindra lungun frá því að ofþenjast.

32
Q

Þegar PO2 í slagæðablóði fellur niður í 60mmHg

A

Við lágan hlutþrýsting virkjast kalíum jónagöng og hleypa slíkum jónum inn í frumuna. Við það afskautast fruman líkt er gerist er Na+ er hleypt inn í venjulegum taugafrumum og sem viðbragð við því losnar Ca+2 úr innri geymslum sem aftur veldur losun taugaboðefna út í bilið á milli frumunnar sem síðan virkjast og taugaboð berst á venjubundinn hátt til innöndunarvöðvanna.

33
Q

Áhrif á O2, CO2 og H+(sýru-jón) öndunarstöðvar

A

Fall í hlutþrýstingi súrefnis í blóð veldur einungis aukinni öndun ef hann fellur mikið og er um eins konar neyðarúrræði að ræða. Þetta veldur hömlun á öndun ef slíkt gerist miðlægt sem er slæmt. Hlutþrýstingur CO2 er aðalstjórnandinn og gerir það mest mep því að örva miðlægt innöndun en minna í gegnum ytri nema sína. Vetnistjórnina örva öndun í gegnum ytri nema en ekki miðlægt enda komast þær ekki yfir hinn s.k blood brain barrier

34
Q

Hvað hefur áhrif á hraða upptöku súrefnis?

A

Lægri PO2 í lungnablöðrum

vegna loftsins sem koma í lungun, við oft aukna hæð yfir sjávarmáli
Vegna undiröndun, sjúkdómar eða miðlæg bæling heila

35
Q

Sveimi:

A

Sveimi (e. diffusion) er ferli þar sem sameindir, jónir eða aðrar agnir dreifast frá svæði með hærri styrk til svæðis með lægri styrk af þeim agni. Þetta ferli einkennist af því að það fer fram án neinna orkuleysinga eða annarra virkniþátta, nema bara á grundvelli styrkarmun á milli svæða.