Öndun III. Flashcards
Hvers vegna þurfum við á öndun að halda?
Til þess að koma súrefni til fruma og koltvísýringu til baka gegnum sveimi
Hvað er fleiðra?
Tvöföld himna sem umlykur hvort lunga (vökvafyllt rými á milli með undirþrýstingi)
hvað er lungnaþemba?
aukinn eftirgefanleiki lungna- minni teygja, skert loftflæði úr lungum
Hvað er lungnafíbrósa?
Minni eftirgefanleiki lungna (stífari) en aukinn teygja (glæný blaðra), erfitt að fylla lungun en loft flæðir hratt út
Hvað er hryggikt?
Stífur brjóstkassi, erfitt að fylla lungun, loft flæðir ekki hraðar út
til hvers er öndun?
til að koma O2 til vefja og CO2 frá þeim
Öndun er samspil….
Öndunar og blóðrásar
Hvernig flæðir loft?
Undan fallanda frá hærri þrýstings til lægri-Boyle
Hver er lykillinn á því að lungun dragist út?
Einangrun lungans
Hvar fara loftskipti fram?
Í lungnablöðrunum
Hvað er lungnaseytið mikilvægt fyrir?
Til þess að létta öndun
Hvað er hlutþrýstingur lofttegunda háð?
Heildarþrýstingi
Til hvers er fleiðruvökvi?
Bæði til þess að halda lungum brjóstkassans en einnig til þess að aðrar hreyfingar verði auðveldar. Í þessum vökva er myndaður undirþrýstingur þegar brjóstkassinn stækkar við innöndun.
Surfactant:
Fyrir utan frumuna sem myndar sjálfa blöðruna er tegund frumna sem hafa það nauðsynlega efni sem heitir surfacant og léttir á yfirborðspennu lungnablaðranna. Það myndast ekki fyrr en á þriðja hluta fósturþroska. Surfucant eru þaktar þunnri himnu af vatni. Líkt og aðrir fletir sem þaktir eru vatni myndast yfirborðsspenna því toga vatnssameindirnar í hvoraðra frá öllum hliðun nema þeirri sem snýr að loftinu. Það sem seytið gerir er að stinga sér á milli vatnssameindana á yfirborðinu og minnka þannig þá krafta sem halda vatninu saman. Að þetta seyti sé til staðar minnkar þann kraft sem þarf að komast að utan til að lungnablöðrurnar stækki. Þrýstingurinn í blöðru eykst með aukinni yfirborðsspennu en minnkar ef radíusinn eykst. Það þýðir að stærri blaðran er með lægri þrýsting inn í sér
hvert sveima O2 og CO2?
Úr lungum í blóð