Skjaldkirtill Flashcards

1
Q

Hvað þýðir multinoduler goiter?

A

Stækkaður skjaldkirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þýðir menometrorrhagia og hvaða ástandi tengist það?

A

Miklar tíðablæðingar. Tengist hyperthyroidism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru hormónaferillinn bakvið skjaldkirtilinn?

A

Undirstúkan losar TRH sem að örvar fremri heiladingul.

Fremri heiladingullinn losar TSH.

Skjaldkirtillinn losar T3 og T4.

TRH-TSH-T3-T4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig sjúkdómur er graves disease?

A

Sjálfsofnæmissjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru þessi þrjú einkenni (TRIAD) sem koma fram í graves disease?

A

Thyro-toxi-cosis
Of mikið af T3 og T4

Exo-ph-thalmos

Útstæð augu vegna fitusöfnunnar bakvið þau

Pre-tibial myxdema

Bólgusöfnun f. framan tibia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myxedema vs Myxdema?

A

Myxedema

  • Bjúgkennd og þétt uppsöfnun slímefna í millivef líffæra. Stafar oftast af mikilli vanstarfsemi skjaldkirtils. (slímsöfnun í líffærum s.s?)

Myxdema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Pretibial Myxedema vs Myxedema?

A

Myxedema

  • Bjúgkennd og þétt uppsöfnun slímefna í millivef líffæra. Stafar oftast af mikilli vanstarfsemi skjaldkirtils. (slímsöfnun í líffærum s.s?)

Pretibial Myxedema

  • Bjúgsöfnun fyrir framan tibia
  • Tengist ofstarfssemi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig lýsir graves sjd. sér í smásjá?

A

Það eru eyður í follicle frumunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þrjú spes einkenni tengt hyperthyroidism?

A

Hitaóþol/sviti

Vöðvaslappleiki

Osteoporosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þrjú spes einkenni tengt hyperthyroidism?

A

Hitaóþol/sviti

Vöðvaslappleiki

Osteoporosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist hypothyroidism, hvort er algengara og hver er merkingin bakvið það?

A

Primary:

Meginorsökin í skjaldkirtlinum sjálfum. Congential, autoimmune, geislun, lyf, skurðaðgerð o.s.frv.

Secondary:

Skortur á TSH, rosalega sjaldgæft. Fyrst og fremst primary

Auto immune, veirusyking, meðganga, elli. Bólga veldur alltaf fyrst hyperthryoidism og svo hypothyroidism.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig hefur bólga áhrif á starfsemi skjaldkirtilsins?

A

Bólga veldur alltaf fyrst hyperthryoidism og svo hypothyroidism.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er cretinism?

A

Congenital hypothyroidism:

fæðast slöpp, hypotherm, sérstakt útlit og gróft andlitsfat. stór tunga, naflakviðslit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerist við varir, húð og tungu í hypothyroidism?

A

Variar: Þykkar

Húð: Þurr

Tunga: Stækkar, oft tannför

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

3 spes einkenni í hypothyroidism?

A

Hártap, anemia og hækkun á kólesteróli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða vefjaflokkur er talinn tengjast hashimoto thyroiditis?

A

HLA-DR5
Dr.2025

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða vefjaflokkur er talinn tengjast graves disease?

A

HLA-DR3

gRav3s Disease

18
Q

Af hverju stækkar skjaldkirtillinn í hashimoto thyroiditis?
Hvernig er þróunin?

A

Stækkar fyrst vegna lymphocytaíferðar.

Minnkar síðan seinna. Eyðilegging verður gegnum T-frumur

19
Q

Hver er helsta lyfjameðferðin við hashimoto thyroiditis?

A

Gefa Thyroxin, skjaldkirtilshormónið

20
Q

Hashimoto thyroiditis eykur líkurnar á að þróa?

A

Papillary carcinoma og B-frumu lymphoma

21
Q

Hvernig er hashimoto thyroiditis almennt greint?

A

Hækkun mótefna í blóði

22
Q

Hver er talinn vera orsök subacute thyroiditis?

A

Veirusýking

23
Q

Í hvaða skjaldkirtilssjd. sést stundum granuloma?

A

Subacute thyroiditis

24
Q

Hvað einkennir subacute thyroiditis?

A
  • Stækkaður og aumur kirtill
  • Granuloma og risafrumur
  • Gengur yfir á 3 mánuðum
25
Q

Hvað einkennir Subacute lymphocytis thyroditis?

A
  • Talið tengjast meðgöngu
  • Kirtill ekki aumur
  • Ekki sjáanlega atrophia eða mikið af bólgufrumum
26
Q

Hvað einkennir Ridels thyroiditis?

A
  • Fibrosa fyrst og fremst
  • Truflun á fíbroblasta starfsemi
  • Tengist IgG4
  • Ljósbleikur í útliti
27
Q

Hvort flokkast thyroiditis sjd. sem hypothyroidism eða hyperthyroidism?

A

Hypothyroidism

28
Q

Hvað einkennir Goiter?

A

Diffuse stækkun á skjaldkirtlinum án einkenna

29
Q

Tveir flokkar Goiter?

A

Diffuse og multi-nodular.

Diffuse - án hnútamyndunar, jöfn stækkun út um allt

Multinodular - óregluleg stækkun kirtilsins með hnútamyndun

Algengasta ástæða f. stækkuðum skjaldkirtli

30
Q

Hvað einkennir diffuse goiter?

A
  • Ekki áberandi hnútamyndun
  • Jöfn stækkun út um allt
  • Oftast út af Joð-skorti
  1. Endemic, alltaf
    1. Joð-skortur, skjaldkirtillinn stækkar og reynir að nýta Joðið betur
  2. Sporadic
    1. Stöku tilfelli? ath fyrirl.
  3. Physiologic
    1. Stækkar á konum í kynþroska
31
Q

Hvað einkennir multinodular goiter?

A

Óregluleg stækkun kirtilsins með hnútamyndun

Algengasta orsök f. stækkun skjaldkirtilsins

Algengast í eldra fólki

Idiopatískt

Macrofollicilar

32
Q

Eina góðkynja æxlið í skjaldkirtilinum?

A

Follicular adenoma

33
Q

Hvað einkennir follicular adenoma?

A
  • Follicular eðlileg en mjög mörg.
  • Líkist follicular carcinoma
  • Bandvefscapula í kring
34
Q

Fjögur helstu illkynja krabbamein í skjaldkirtlinum?

A

Papillary carcinoma

Follicular carcinoma

Medullary

Anaplastic

35
Q

Hvað einkennir papillary carcinoma?

A
  • Lang algengasta gerðin (85%)
  • Multifocalt (fjölhreiðra)
  • Myndast totur
  • Dreifist með sogæðum
  • Góðar horfur
36
Q

Hvaða gen eru talin tengjast

A

BRAF

RET/NKRI

37
Q

Hvað einkennir follicular carcinoma?

A
  • Næst algengasta skjaldkirtilskrabbameinið
  • Dreifir sér blóðleiðis
  • Góðar horfur
  • Sveppalögur vöxtur?
38
Q

Hvaða skjaldkirtilskrabbamein geta umbreyst yfir í anaplastic thyroid carcinoma?

A

Papillary og follicular carcinoma

39
Q

Hvað einkennir Medullary krabbamein?

A
  • Verri horfur en papillary og follicular
  • Æxlið myndast úr frá C-frumum sem framleiða calcitonin
  • Litað fyrir calcitonin
  • RET stökkbreyting
  • Ekki líkur á að verði anaplastic
40
Q

Hvað einkennir anaplastic thyroid carcinoma?

A

Sjaldgæfasta skjaldkirtilskrabbameinið

Allir deyja

Illa diff.

10% 1 árs lifun

Risafrumuútlit

41
Q

Hvað er thyroglossal duct cysta?

A

Leif af skjaldkirtil í fósturlífi í hálsinum. Myndað skjaldkirtilsvefur. Er congenitalts og ekki virkt