Skjaldkirtill Flashcards
Hvað þýðir multinoduler goiter?
Stækkaður skjaldkirtill
Hvað þýðir menometrorrhagia og hvaða ástandi tengist það?
Miklar tíðablæðingar. Tengist hyperthyroidism
Hvernig eru hormónaferillinn bakvið skjaldkirtilinn?
Undirstúkan losar TRH sem að örvar fremri heiladingul.
Fremri heiladingullinn losar TSH.
Skjaldkirtillinn losar T3 og T4.
TRH-TSH-T3-T4
Hvernig sjúkdómur er graves disease?
Sjálfsofnæmissjúkdómur
Hver eru þessi þrjú einkenni (TRIAD) sem koma fram í graves disease?
Thyro-toxi-cosis
Of mikið af T3 og T4
Exo-ph-thalmos
Útstæð augu vegna fitusöfnunnar bakvið þau
Pre-tibial myxdema
Bólgusöfnun f. framan tibia
Myxedema vs Myxdema?
Myxedema
- Bjúgkennd og þétt uppsöfnun slímefna í millivef líffæra. Stafar oftast af mikilli vanstarfsemi skjaldkirtils. (slímsöfnun í líffærum s.s?)
Myxdema
Pretibial Myxedema vs Myxedema?
Myxedema
- Bjúgkennd og þétt uppsöfnun slímefna í millivef líffæra. Stafar oftast af mikilli vanstarfsemi skjaldkirtils. (slímsöfnun í líffærum s.s?)
Pretibial Myxedema
- Bjúgsöfnun fyrir framan tibia
- Tengist ofstarfssemi
Hvernig lýsir graves sjd. sér í smásjá?
Það eru eyður í follicle frumunum
Þrjú spes einkenni tengt hyperthyroidism?
Hitaóþol/sviti
Vöðvaslappleiki
Osteoporosis
Þrjú spes einkenni tengt hyperthyroidism?
Hitaóþol/sviti
Vöðvaslappleiki
Osteoporosis
Í hvaða tvo flokka skiptist hypothyroidism, hvort er algengara og hver er merkingin bakvið það?
Primary:
Meginorsökin í skjaldkirtlinum sjálfum. Congential, autoimmune, geislun, lyf, skurðaðgerð o.s.frv.
Secondary:
Skortur á TSH, rosalega sjaldgæft. Fyrst og fremst primary
Auto immune, veirusyking, meðganga, elli. Bólga veldur alltaf fyrst hyperthryoidism og svo hypothyroidism.
Hvernig hefur bólga áhrif á starfsemi skjaldkirtilsins?
Bólga veldur alltaf fyrst hyperthryoidism og svo hypothyroidism.
Hvað er cretinism?
Congenital hypothyroidism:
fæðast slöpp, hypotherm, sérstakt útlit og gróft andlitsfat. stór tunga, naflakviðslit.
Hvað gerist við varir, húð og tungu í hypothyroidism?
Variar: Þykkar
Húð: Þurr
Tunga: Stækkar, oft tannför
3 spes einkenni í hypothyroidism?
Hártap, anemia og hækkun á kólesteróli.
Í hvaða vefjaflokkur er talinn tengjast hashimoto thyroiditis?
HLA-DR5
Dr.2025
Hvaða vefjaflokkur er talinn tengjast graves disease?
HLA-DR3
gRav3s Disease
Af hverju stækkar skjaldkirtillinn í hashimoto thyroiditis?
Hvernig er þróunin?
Stækkar fyrst vegna lymphocytaíferðar.
Minnkar síðan seinna. Eyðilegging verður gegnum T-frumur
Hver er helsta lyfjameðferðin við hashimoto thyroiditis?
Gefa Thyroxin, skjaldkirtilshormónið
Hashimoto thyroiditis eykur líkurnar á að þróa?
Papillary carcinoma og B-frumu lymphoma
Hvernig er hashimoto thyroiditis almennt greint?
Hækkun mótefna í blóði
Hver er talinn vera orsök subacute thyroiditis?
Veirusýking
Í hvaða skjaldkirtilssjd. sést stundum granuloma?
Subacute thyroiditis
Hvað einkennir subacute thyroiditis?
- Stækkaður og aumur kirtill
- Granuloma og risafrumur
- Gengur yfir á 3 mánuðum
Hvað einkennir Subacute lymphocytis thyroditis?
- Talið tengjast meðgöngu
- Kirtill ekki aumur
- Ekki sjáanlega atrophia eða mikið af bólgufrumum
Hvað einkennir Ridels thyroiditis?
- Fibrosa fyrst og fremst
- Truflun á fíbroblasta starfsemi
- Tengist IgG4
- Ljósbleikur í útliti
Hvort flokkast thyroiditis sjd. sem hypothyroidism eða hyperthyroidism?
Hypothyroidism
Hvað einkennir Goiter?
Diffuse stækkun á skjaldkirtlinum án einkenna
Tveir flokkar Goiter?
Diffuse og multi-nodular.
Diffuse - án hnútamyndunar, jöfn stækkun út um allt
Multinodular - óregluleg stækkun kirtilsins með hnútamyndun
Algengasta ástæða f. stækkuðum skjaldkirtli
Hvað einkennir diffuse goiter?
- Ekki áberandi hnútamyndun
- Jöfn stækkun út um allt
- Oftast út af Joð-skorti
-
Endemic, alltaf
- Joð-skortur, skjaldkirtillinn stækkar og reynir að nýta Joðið betur
- Sporadic
- Stöku tilfelli? ath fyrirl.
- Physiologic
- Stækkar á konum í kynþroska
Hvað einkennir multinodular goiter?
Óregluleg stækkun kirtilsins með hnútamyndun
Algengasta orsök f. stækkun skjaldkirtilsins
Algengast í eldra fólki
Idiopatískt
Macrofollicilar
Eina góðkynja æxlið í skjaldkirtilinum?
Follicular adenoma
Hvað einkennir follicular adenoma?
- Follicular eðlileg en mjög mörg.
- Líkist follicular carcinoma
- Bandvefscapula í kring
Fjögur helstu illkynja krabbamein í skjaldkirtlinum?
Papillary carcinoma
Follicular carcinoma
Medullary
Anaplastic
Hvað einkennir papillary carcinoma?
- Lang algengasta gerðin (85%)
- Multifocalt (fjölhreiðra)
- Myndast totur
- Dreifist með sogæðum
- Góðar horfur
Hvaða gen eru talin tengjast
BRAF
RET/NKRI
Hvað einkennir follicular carcinoma?
- Næst algengasta skjaldkirtilskrabbameinið
- Dreifir sér blóðleiðis
- Góðar horfur
- Sveppalögur vöxtur?
Hvaða skjaldkirtilskrabbamein geta umbreyst yfir í anaplastic thyroid carcinoma?
Papillary og follicular carcinoma
Hvað einkennir Medullary krabbamein?
- Verri horfur en papillary og follicular
- Æxlið myndast úr frá C-frumum sem framleiða calcitonin
- Litað fyrir calcitonin
- RET stökkbreyting
- Ekki líkur á að verði anaplastic
Hvað einkennir anaplastic thyroid carcinoma?
Sjaldgæfasta skjaldkirtilskrabbameinið
Allir deyja
Illa diff.
10% 1 árs lifun
Risafrumuútlit
Hvað er thyroglossal duct cysta?
Leif af skjaldkirtil í fósturlífi í hálsinum. Myndað skjaldkirtilsvefur. Er congenitalts og ekki virkt