Hjarta Flashcards
Hvort er systolik eða diastolic vanstarfsemi algengari?
systolic
skilgr. á systólískari og diastólískari bilun út frá ejection fraction
Systolísk bilun: Ejection fraction minna en 40%
Diastólísk bilun: Nær ekki að fylla meira en 40%
Stroke volume/End-diastolic volume = EF
Þrjú dæmi um orsakavald pressure overload? (ísl. þrýstingsálag)
- Lokuþrenging (e. valvular stenosis)
- Háþrýstingur
- Static exercise
Ischemic heart disease er líklegri til að valda vinstri/hægri hjartabilun?
Vinstri
Nú er h. hjartabilun oft afleiðing v. hjartabilunar. Hvað þrennt getur valdið hægri hjartabilun?
- Lungnaháþrýstingur (e. cor pulmonale)
- Lokusjúkdómar
- Meðfæddir hjartagallar (left to right shunts)
Þrjú stór einkenni sem gerast í hægri hjartabilun?
- Lifrn stækkar
- Háþrýstingur myndast í portæðarkerfi
- Bjúgmyndun
Fjórar tegundir hjartalokusjd?
Akút lokusjúkdómar
- Bólga
Krónískir lokusjúkdómar
- Langvarandi bólga eða hrörnun
Hrörnunarsjúkdómar
- Kölkun ósæðarloku
Bólgusjúkdómar
- Rheumatic valvular disease
- Hjartaþelsbólga v. eða án sýkingar
Tvær birtingarmyndir lokusjd?
- Þrengsli
- Bakflæði
Myxomatous mitral valve?
Mitral-lokan “flappar” aftur inn í gáttina.
Kllast Barlows djd.
Flestir einkennalausir
Hvar í hjartanu er hjartaþelsbólga?
Innsta lagi hjartans endocardium enda endocarditis
Hvar í hjartanu er líklegast að endocarditis myndist?
Lokunum
Hvað er vegetation?
Sýklar, fibrín og bólgufrumur leggjast á loku. Lítur út eins og grænmeti.
Í hvaða tvo flokka skiptist endocarditis?
Acute og subacute
Hvað einkennir acute endocarditis?
Eðlilegar lokur o.s.frv. áður en sýking barst.
Oft sprautufíklar.
Staph. aureous.
Lokurnar skemmast á nokkrum dögum/vikum.
Dauði þrátt f. sýklalyfjameðferð
Subacute endocarditis?
Galli í lokunum fyrir fram.
Saklausari bakteríur sem geta valdið skaða.
Strep. viridans (oft úr munni)
Enterococcar
HACEK
Sýklalyfjameðferð lagar
Hvað er algengt sjáanlegt einkenni sem fylgir oft endocarditis?
Janeway lesions!
” Kallast það þegar æðarnar stíflast í útlimum og það myndast svona blettir”
Getur vegetation myndast án sýkingar?
Já, kallast þá Non-bacterial thrombotic endocarditis
Þá safnast fyrir blóðflögur og fibrín.
Tengist oft aukinni storkutilhneigingu
Helstu sýklar sem valda endocarditis?
Bakteríur fyrst og fremst, stundum sveppir.
Hvað er Libman-Sacks endocarditis?
Ósýktar vegetation á lokum hjá sjúklingum með rauða úlfa.
systemic lupus erythematosus
systemic lupus erythematosus
systemic lupus erythematosus
Rheumatic valvular disease?
Hluti af gigtsótt (e. rheumatic fever).
Kemur í kjölfar group. A streptococca.
Strep. pyogenes
Ofnæmistengdar bólgubreytingar
Í hvaða sjd. finnst Aschoff bodies?
Rheumatic valvular disease
Hvaða loka verður aðallega fyrir skemmdun í rheumatic valvular disease?
Mítral-lokan
Rheumatic valvulvar disease getur annað hvort verið..
Acute eða chronic
Fjórar birtingarmyndir IHD?
- Angina pectoris
- Myocardial infarction (staðbundið drep)
- Chronic Ischemic heart disease
- Sudden cardiac death
Hvar á kransæðunum verður oftast stífla?
Niður eftir allri RCA
Fyrstu cm
i LAD og CX
Talað er um að tveir þættir auka líkurnar á plaque rofi.
Intrinsic og Extrinsic. Hver er munurinn á þeim?
Intrinsic: Samsetning á plaque
Vulnerable eða stable?
Extrinsic: Álagið á plaque, háþrýstingur, vasospasm?
Ójafnvægi á milli hvaða efna frá endotheli getur valdið æðalokun/ischemiu?
Samdráttarhvetjandi efni:
Endothelin, TXA2
Slakandi efni:
NO, PGI2
Transmural MI veldur..
ST-Hækkun á EKG
STEMI
Hvaða lag í hjartanu deyr fyrst vegna ischemiu?
Subendocardial
Þrjár tegundir hjartavöðvasjúkdóma?
Dilated cardio-myopathy (DCM)
Hypertrophic cardio-myopathy (HCM)
Restrictive cardio-myopathy (RCM)
DCM getur valdið
Mural thrombosis
Hver er í raun eina meðferðin sem dugar gegn DCM?
Hjartaskipti
Sex helstu ástæður fyrir DCM?
- Erfðir eru stærsta ástæðan! (20-50%)
- X-tengt
- Hefur áhrif á frumubeinagrindina
- TTN stökkbreytingin algengust
- Sýking
- DCM oft afleiðing hjartavöðvabólgu vegna veirusýkingar
- COX-virus B (enteroviruses) oft
- Myocarditis endar oft í DCM
- Áfengi/fíkniefni
- Meðgöngutengt
- Til lok meðgöngu og nokkra mánuði eftir fæðingu
- Gengur til baka hjá 50%
- Járnofhleðsla
- Hefur áhrif á free radicala o.fl.
- Catecolamins eru toxísk fyrir hjartavefinn!
- Kókaín, hyperthoroidism o.fl. getur því valdið DCM
- •Takotsubo cardiomyopathy
- Broken heart syndrome, tengt DCM
Hvaða stökkbreyting er algengasta ástæðan fyrir DCM?
X-linked TTN stökkbreyting sem hefur áhrif á frumubeinagrindina
Hver er algengasti erfðanlegi hjartasjúkdómurinn?
Hypertrophic cardiomyopathy
Mikilvægt að rugla ekki saman HCM og…
Amyloid deposition
Amyloid útfelling sem gerir hjartað stíft
Þriðjungur skyndidauða vegna ungs íþróttafólks er vegna…
HCM
Helstu orsökin fyrir HCM?
Genetískt - galli í samdráttarpróteinum hjartavöðvafrumu
Hvað gerist í RCM?
Vöðvinn er stífur. Diastólísk fylling er óeðlieg en systoliskt er það eðlilegt.
Sleglarnir eru eðlilegir að stærð en eru stífir.
Gáttirnir enda á því að stækka. Hvólfin fyllast minna.
Veldur bakþrýsting?
Hvað veldur RCM?
Amyloid og sarcoidosis
Hjá hvaða hópi gerist Davies disease og í hvaða flokk hjartavöðvasjd. flokkast hann?
Gerist í vannærðum börnum. Flokkst sem RCM
Hver er helsta ástæðan fyrir myocarditis?
Veirusýkingar.
COXA/COXB
Enteroveirur
CMV
HIV
Myocarditis þróast oft yfir í ….
DCM
Chagas disease veldur…
Myocarditis
Hvað einkennir serös gollurhúsbólgu?
Vökvasöfnun (serös diffusion)
Engin bólga og ekkert fibrín.