Hjarta Flashcards

1
Q

Hvort er systolik eða diastolic vanstarfsemi algengari?

A

systolic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

skilgr. á systólískari og diastólískari bilun út frá ejection fraction

A

Systolísk bilun: Ejection fraction minna en 40%

Diastólísk bilun: Nær ekki að fylla meira en 40%

Stroke volume/End-diastolic volume = EF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þrjú dæmi um orsakavald pressure overload? (ísl. þrýstingsálag)

A
  1. Lokuþrenging (e. valvular stenosis)
  2. Háþrýstingur
  3. Static exercise
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ischemic heart disease er líklegri til að valda vinstri/hægri hjartabilun?

A

Vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nú er h. hjartabilun oft afleiðing v. hjartabilunar. Hvað þrennt getur valdið hægri hjartabilun?

A
  1. Lungnaháþrýstingur (e. cor pulmonale)
  2. Lokusjúkdómar
  3. Meðfæddir hjartagallar (left to right shunts)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þrjú stór einkenni sem gerast í hægri hjartabilun?

A
  1. Lifrn stækkar
  2. Háþrýstingur myndast í portæðarkerfi
  3. Bjúgmyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fjórar tegundir hjartalokusjd?

A

Akút lokusjúkdómar

  • Bólga

Krónískir lokusjúkdómar

  • Langvarandi bólga eða hrörnun

Hrörnunarsjúkdómar

  • Kölkun ósæðarloku

Bólgusjúkdómar

  • Rheumatic valvular disease
  • Hjartaþelsbólga v. eða án sýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tvær birtingarmyndir lokusjd?

A
  1. Þrengsli
  2. Bakflæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Myxomatous mitral valve?

A

Mitral-lokan “flappar” aftur inn í gáttina.

Kllast Barlows djd.

Flestir einkennalausir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar í hjartanu er hjartaþelsbólga?

A

Innsta lagi hjartans endocardium enda endocarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar í hjartanu er líklegast að endocarditis myndist?

A

Lokunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er vegetation?

A

Sýklar, fibrín og bólgufrumur leggjast á loku. Lítur út eins og grænmeti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist endocarditis?

A

Acute og subacute

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað einkennir acute endocarditis?

A

Eðlilegar lokur o.s.frv. áður en sýking barst.

Oft sprautufíklar.

Staph. aureous.

Lokurnar skemmast á nokkrum dögum/vikum.

Dauði þrátt f. sýklalyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Subacute endocarditis?

A

Galli í lokunum fyrir fram.

Saklausari bakteríur sem geta valdið skaða.

Strep. viridans (oft úr munni)

Enterococcar

HACEK

Sýklalyfjameðferð lagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er algengt sjáanlegt einkenni sem fylgir oft endocarditis?

A

Janeway lesions!

” Kallast það þegar æðarnar stíflast í útlimum og það myndast svona blettir”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Getur vegetation myndast án sýkingar?

A

Já, kallast þá Non-bacterial thrombotic endocarditis

Þá safnast fyrir blóðflögur og fibrín.

Tengist oft aukinni storkutilhneigingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Helstu sýklar sem valda endocarditis?

A

Bakteríur fyrst og fremst, stundum sveppir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Libman-Sacks endocarditis?

A

Ósýktar vegetation á lokum hjá sjúklingum með rauða úlfa.

systemic lupus erythematosus

systemic lupus erythematosus

systemic lupus erythematosus

20
Q

Rheumatic valvular disease?

A

Hluti af gigtsótt (e. rheumatic fever).

Kemur í kjölfar group. A streptococca.
Strep. pyogenes

Ofnæmistengdar bólgubreytingar

21
Q

Í hvaða sjd. finnst Aschoff bodies?

A

Rheumatic valvular disease

22
Q

Hvaða loka verður aðallega fyrir skemmdun í rheumatic valvular disease?

A

Mítral-lokan

23
Q

Rheumatic valvulvar disease getur annað hvort verið..

A

Acute eða chronic

24
Q

Fjórar birtingarmyndir IHD?

A
  1. Angina pectoris
  2. Myocardial infarction (staðbundið drep)
  3. Chronic Ischemic heart disease
  4. Sudden cardiac death
25
Q

Hvar á kransæðunum verður oftast stífla?

A

Niður eftir allri RCA

Fyrstu cm

i LAD og CX

26
Q

Talað er um að tveir þættir auka líkurnar á plaque rofi.
Intrinsic og Extrinsic. Hver er munurinn á þeim?

A

Intrinsic: Samsetning á plaque
Vulnerable eða stable?
Extrinsic: Álagið á plaque, háþrýstingur, vasospasm?

27
Q

Ójafnvægi á milli hvaða efna frá endotheli getur valdið æðalokun/ischemiu?

A

Samdráttarhvetjandi efni:

Endothelin, TXA2

Slakandi efni:

NO, PGI2

28
Q

Transmural MI veldur..

A

ST-Hækkun á EKG
STEMI

29
Q

Hvaða lag í hjartanu deyr fyrst vegna ischemiu?

A

Subendocardial

30
Q

Þrjár tegundir hjartavöðvasjúkdóma?

A

Dilated cardio-myopathy (DCM)

Hypertrophic cardio-myopathy (HCM)

Restrictive cardio-myopathy (RCM)

31
Q

DCM getur valdið

A

Mural thrombosis

32
Q

Hver er í raun eina meðferðin sem dugar gegn DCM?

A

Hjartaskipti

33
Q

Sex helstu ástæður fyrir DCM?

A
  • Erfðir eru stærsta ástæðan! (20-50%)
    • X-tengt
    • Hefur áhrif á frumubeinagrindina
    • TTN stökkbreytingin algengust
  • Sýking
    • DCM oft afleiðing hjartavöðvabólgu vegna veirusýkingar
    • COX-virus B (enteroviruses) oft
    • Myocarditis endar oft í DCM
  • Áfengi/fíkniefni
  • Meðgöngutengt
    • Til lok meðgöngu og nokkra mánuði eftir fæðingu
    • Gengur til baka hjá 50%
  • Járnofhleðsla
  • Hefur áhrif á free radicala o.fl.
  • Catecolamins eru toxísk fyrir hjartavefinn!
    • Kókaín, hyperthoroidism o.fl. getur því valdið DCM
    • •Takotsubo cardiomyopathy
      • Broken heart syndrome, tengt DCM
34
Q

Hvaða stökkbreyting er algengasta ástæðan fyrir DCM?

A

X-linked TTN stökkbreyting sem hefur áhrif á frumubeinagrindina

35
Q

Hver er algengasti erfðanlegi hjartasjúkdómurinn?

A

Hypertrophic cardiomyopathy

36
Q

Mikilvægt að rugla ekki saman HCM og…

A

Amyloid deposition

Amyloid útfelling sem gerir hjartað stíft

37
Q

Þriðjungur skyndidauða vegna ungs íþróttafólks er vegna…

A

HCM

38
Q

Helstu orsökin fyrir HCM?

A

Genetískt - galli í samdráttarpróteinum hjartavöðvafrumu

39
Q

Hvað gerist í RCM?

A

Vöðvinn er stífur. Diastólísk fylling er óeðlieg en systoliskt er það eðlilegt.

Sleglarnir eru eðlilegir að stærð en eru stífir.
Gáttirnir enda á því að stækka. Hvólfin fyllast minna.
Veldur bakþrýsting?

40
Q

Hvað veldur RCM?

A

Amyloid og sarcoidosis

41
Q

Hjá hvaða hópi gerist Davies disease og í hvaða flokk hjartavöðvasjd. flokkast hann?

A

Gerist í vannærðum börnum. Flokkst sem RCM

42
Q

Hver er helsta ástæðan fyrir myocarditis?

A

Veirusýkingar.

COXA/COXB
Enteroveirur

CMV

HIV

43
Q

Myocarditis þróast oft yfir í ….

A

DCM

44
Q

Chagas disease veldur…

A

Myocarditis

45
Q

Hvað einkennir serös gollurhúsbólgu?

A

Vökvasöfnun (serös diffusion)
Engin bólga og ekkert fibrín.