Hjarta Flashcards
Hvort er systolik eða diastolic vanstarfsemi algengari?
systolic
skilgr. á systólískari og diastólískari bilun út frá ejection fraction
Systolísk bilun: Ejection fraction minna en 40%
Diastólísk bilun: Nær ekki að fylla meira en 40%
Stroke volume/End-diastolic volume = EF
Þrjú dæmi um orsakavald pressure overload? (ísl. þrýstingsálag)
- Lokuþrenging (e. valvular stenosis)
- Háþrýstingur
- Static exercise
Ischemic heart disease er líklegri til að valda vinstri/hægri hjartabilun?
Vinstri
Nú er h. hjartabilun oft afleiðing v. hjartabilunar. Hvað þrennt getur valdið hægri hjartabilun?
- Lungnaháþrýstingur (e. cor pulmonale)
- Lokusjúkdómar
- Meðfæddir hjartagallar (left to right shunts)
Þrjú stór einkenni sem gerast í hægri hjartabilun?
- Lifrn stækkar
- Háþrýstingur myndast í portæðarkerfi
- Bjúgmyndun
Fjórar tegundir hjartalokusjd?
Akút lokusjúkdómar
- Bólga
Krónískir lokusjúkdómar
- Langvarandi bólga eða hrörnun
Hrörnunarsjúkdómar
- Kölkun ósæðarloku
Bólgusjúkdómar
- Rheumatic valvular disease
- Hjartaþelsbólga v. eða án sýkingar
Tvær birtingarmyndir lokusjd?
- Þrengsli
- Bakflæði
Myxomatous mitral valve?
Mitral-lokan “flappar” aftur inn í gáttina.
Kllast Barlows djd.
Flestir einkennalausir
Hvar í hjartanu er hjartaþelsbólga?
Innsta lagi hjartans endocardium enda endocarditis
Hvar í hjartanu er líklegast að endocarditis myndist?
Lokunum
Hvað er vegetation?
Sýklar, fibrín og bólgufrumur leggjast á loku. Lítur út eins og grænmeti.
Í hvaða tvo flokka skiptist endocarditis?
Acute og subacute
Hvað einkennir acute endocarditis?
Eðlilegar lokur o.s.frv. áður en sýking barst.
Oft sprautufíklar.
Staph. aureous.
Lokurnar skemmast á nokkrum dögum/vikum.
Dauði þrátt f. sýklalyfjameðferð
Subacute endocarditis?
Galli í lokunum fyrir fram.
Saklausari bakteríur sem geta valdið skaða.
Strep. viridans (oft úr munni)
Enterococcar
HACEK
Sýklalyfjameðferð lagar
Hvað er algengt sjáanlegt einkenni sem fylgir oft endocarditis?
Janeway lesions!
” Kallast það þegar æðarnar stíflast í útlimum og það myndast svona blettir”
Getur vegetation myndast án sýkingar?
Já, kallast þá Non-bacterial thrombotic endocarditis
Þá safnast fyrir blóðflögur og fibrín.
Tengist oft aukinni storkutilhneigingu
Helstu sýklar sem valda endocarditis?
Bakteríur fyrst og fremst, stundum sveppir.