æðar Flashcards
Arteriosclerosis (slagæðahrörnun) skiptist í þrjá flokka
Atherosclerosis (Intima, fibrofatty plaque) (any artery)
Arteriolosclerosis (media þykknar (small arteries and very small arteries))
- Diabetes og hypertension
Mönckeberg medial calcific sclerosis (small/medium)
- Kölkun í vöðvalagi (medial). Veldur ekki mikilli þrengingu.
Hvar gerist arteriolosclerosis
Hvernig lýsir það sér
Hvað veldur því
Hverjar eru tvær týpurnar
- Litlum slagæðum og slagæðalingum
- Media stækkar, æðin þrengist. Minnkað blóðflæði í vefinn.
- Háþrýstingur og sykursýki
- Hyaline og hyperplasia
Hyperplastic vs hyaline arteriolosclerosis?
Hyaline - gerist hægt, tengist aldri o.fl. Tengist benign háþrýstingi.
Í nýrum þá arteriolonephrosclerosis.
Hyperplastic - meira akút, tengist alvarlegra formi af hypertension.
Malign háþrýstingur.
Þykknum æðaveggja með Onion-skin útlit.
Mönckeberg medial calcific sclerosis?
Kalkanir í muscular slagæðum, oftast í útlimum
Hefur ekki áhrif á vídd æðarinnar
Gölluð calciumphosphat efnaskipti í media
Artherosclerosis?
Atheroma = fituskella
Helsta ástæðan f. kransæðasjd o.fl.
Einkennist af meinsemdum í intima
“Algengasta undirliggjandi dánarorsök á Vesturlöndum”
Hvaða undirprótein LDL er áhættuþáttur í atherosclerosis?
Lipoprotein (a)
Hvað veldur þessi breytta genatjáning sem er talið að gerist í æðaþelinu í artherosclerosis?
↑viðloðunarsameindir (VCAM-1, ICAM-1, E-selectin)
↑cytokine, chemokine
Þrjú stig artherosclerosis?
- Fatty streak
- Atheromatous plaque
- Complicated lesion
Þrenns konar frumur í atheromatous plaque?
SMC
Macrophagar
T-lymphocytar
tvær tegundir plaque?
Vulnerable plaque → ↑ hætta–↑ fituinnihald + foamy frumur–Þunn fibrous cap + ↓ SMC í cap–↑ bólga
Stable plaque → ↓ hætta–Þykk fibrous cap–↓ fituinnihald + bólga
Hvað er AGE?
Sykur + prótein.
Gerist gjarnan í sykursjúkum
Hvaða viðtökum tengist AGE?
RAGE viðtökunum á bólgufrumum
Hvað gerir AGE við ECM-prótein í æðaveggnum?
Myndar kross-tengsli við ECM próteinin sem eru í endothelinu. Plasmaprótein enda svo á að festast í veggnum, t.d. LDL.
Hver er meingerð microangiopathy?
Grunnhimnan þykkar, AGE-kross tengjast kollageni.
Við það minnkar samloðun æðaþelsfrumnanna.
Það verður aukinn leki.
Albúmín og önnur plasmaprótein tengjast grunnhimnunni og hún þykknar.
Diabetic nephropathy er..
Nýrnabilun. Grunnhimnan í glomeruli þykknar vegna AGE o.s.frv.
Hvað er aneurysm?
Gúll
Staðbundin, varanlegur og óeðlileg útvíkkun
Hver er munurinn á true og false Aneurysm?
True: Öll lög æðarinnar víkka
False: Rof á æð sem veldur blæðingu.
-Myndast hematoma
Hver er munurinn á saccular og fusiform aneurysm?
Saccular - styttra svæði, oftast bara öðru megin.
Fusiform - mun lengra svæði, bæði megin
Hver er algengasta orsök aneurysma?
atherosclerosis
Hvað er marfan syndrome?
Ríkjandi stökkbreyting sem veldur afbrigðilegu fibrillíni og þ.a.l. aneurysma.
Verður hrörnun á medial lagi æðanna.
Sjk. hávaxnir, grannir, langir útlimir o.s.frv.