æðar Flashcards
Arteriosclerosis (slagæðahrörnun) skiptist í þrjá flokka
Atherosclerosis (Intima, fibrofatty plaque) (any artery)
Arteriolosclerosis (media þykknar (small arteries and very small arteries))
- Diabetes og hypertension
Mönckeberg medial calcific sclerosis (small/medium)
- Kölkun í vöðvalagi (medial). Veldur ekki mikilli þrengingu.
Hvar gerist arteriolosclerosis
Hvernig lýsir það sér
Hvað veldur því
Hverjar eru tvær týpurnar
- Litlum slagæðum og slagæðalingum
- Media stækkar, æðin þrengist. Minnkað blóðflæði í vefinn.
- Háþrýstingur og sykursýki
- Hyaline og hyperplasia
Hyperplastic vs hyaline arteriolosclerosis?
Hyaline - gerist hægt, tengist aldri o.fl. Tengist benign háþrýstingi.
Í nýrum þá arteriolonephrosclerosis.
Hyperplastic - meira akút, tengist alvarlegra formi af hypertension.
Malign háþrýstingur.
Þykknum æðaveggja með Onion-skin útlit.
Mönckeberg medial calcific sclerosis?
Kalkanir í muscular slagæðum, oftast í útlimum
Hefur ekki áhrif á vídd æðarinnar
Gölluð calciumphosphat efnaskipti í media
Artherosclerosis?
Atheroma = fituskella
Helsta ástæðan f. kransæðasjd o.fl.
Einkennist af meinsemdum í intima
“Algengasta undirliggjandi dánarorsök á Vesturlöndum”
Hvaða undirprótein LDL er áhættuþáttur í atherosclerosis?
Lipoprotein (a)
Hvað veldur þessi breytta genatjáning sem er talið að gerist í æðaþelinu í artherosclerosis?
↑viðloðunarsameindir (VCAM-1, ICAM-1, E-selectin)
↑cytokine, chemokine
Þrjú stig artherosclerosis?
- Fatty streak
- Atheromatous plaque
- Complicated lesion
Þrenns konar frumur í atheromatous plaque?
SMC
Macrophagar
T-lymphocytar
tvær tegundir plaque?
Vulnerable plaque → ↑ hætta–↑ fituinnihald + foamy frumur–Þunn fibrous cap + ↓ SMC í cap–↑ bólga
Stable plaque → ↓ hætta–Þykk fibrous cap–↓ fituinnihald + bólga
Hvað er AGE?
Sykur + prótein.
Gerist gjarnan í sykursjúkum
Hvaða viðtökum tengist AGE?
RAGE viðtökunum á bólgufrumum
Hvað gerir AGE við ECM-prótein í æðaveggnum?
Myndar kross-tengsli við ECM próteinin sem eru í endothelinu. Plasmaprótein enda svo á að festast í veggnum, t.d. LDL.
Hver er meingerð microangiopathy?
Grunnhimnan þykkar, AGE-kross tengjast kollageni.
Við það minnkar samloðun æðaþelsfrumnanna.
Það verður aukinn leki.
Albúmín og önnur plasmaprótein tengjast grunnhimnunni og hún þykknar.
Diabetic nephropathy er..
Nýrnabilun. Grunnhimnan í glomeruli þykknar vegna AGE o.s.frv.
Hvað er aneurysm?
Gúll
Staðbundin, varanlegur og óeðlileg útvíkkun
Hver er munurinn á true og false Aneurysm?
True: Öll lög æðarinnar víkka
False: Rof á æð sem veldur blæðingu.
-Myndast hematoma
Hver er munurinn á saccular og fusiform aneurysm?
Saccular - styttra svæði, oftast bara öðru megin.
Fusiform - mun lengra svæði, bæði megin
Hver er algengasta orsök aneurysma?
atherosclerosis
Hvað er marfan syndrome?
Ríkjandi stökkbreyting sem veldur afbrigðilegu fibrillíni og þ.a.l. aneurysma.
Verður hrörnun á medial lagi æðanna.
Sjk. hávaxnir, grannir, langir útlimir o.s.frv.
Hvað einkennir ehlers-danlos sx?
Galli í collageni, minnkandi styrkleiki.
Hver er algengasti gallinn sem veldur abdominal aortic aneurysm en sá galli sem veldur Thoracic aortic aneurysm
AAA: Atherosclerosis
TAA: Háþrýstingur, Marfans og syphilis
Hvað gerist í aortic dissection og hvar gerist það?
Rof á intima. Blóð flæðir innfyrirþað og klýfur upp media. Myndar false lumen.
Gerist í aorta og stærstu greinum hennar
Hvað gerist í aortic dissection og hvar gerist það?
Rof á intima. Blóð flæðir innfyrirþað og klýfur upp media. Myndar false lumen.
Gerist í aorta og stærstu greinum hennar
Er aortic dissection algeng við mikla atherosclerosis? Rökstyðja
Nei, bandvefurinn í æðaveggnum kemur í veg f. klofningu.
Hver er aðaláhættan f. aortic dissection?
Háþrýstingur
Í aortic dissection eru vanalega _____ undirliggjandi breytingar í aortaveggnum eða intima.
Ef svo er þá er ___. ____. ____. algengast.
____ Engar bólgubreytingar.
Oft engar undirliggjandi breytingar í aortaveggnum eða intima. Ef breytingar → cystic medial degeneration algengast.
Engar bólgubreytingar
Tvær gerðir af aorta dissection? (skilgr. atriði)
Týpa A: í asc. Aorta.
Týpa B: distalt við aorta subclavia.
Debakey flokkun
Tvær tegundir háþrýstings?
Essential háþrýstingur (“benign” hypertension)
90-95%, væg hækkun yfir langt tímabil. Idíópatískt.
Secondary háþrýstingur
5-10%
Fylgikvilli nýrnasjd. o.s.frv.
Essential háþrýstingur er ___genatískur
polygenatískur
Eitt spes sem getur valdið essential háþrýsting?
Insúlínónæmi
Hver eru eðlileg BÞ?
Minna en 90
i diastolu
Minna en 140 í systolu.
120/80
+20/+10
Skilgr. á malignant hypertension og _% af háþrýstingi sjk?
5% af háþrýstingisjk.
Yfir 200/120
80+/40+
Fibrinoid necrosis gerist í..
Malignant háþrýstingi
Hver er helsta afleiðing háþrýstings?
Hypertrophy á v.slegli.
Hvað fylgir oft hypertrophy á v. slegli?
↑ stífleiki vöðva veldur ↓ diastolisk fylling → atrial dilatation → atrial fibrillation (gáttartif)
Hvort eru æðabólgur algengari í litlum eða stórum æðum?
Litlum
Í hvaða fjóra flokka er æðabólgumskipt í?
- Stórar æðar
- Meðalstórar æðar
- Litlar æðar
- Litlar æðar tengdar immune complex
Tvær tegundir risafrumubólgu? (Large vessel vasculitis)
- Takayasu arteritis
- Giant cell arteritis
Skilgr. á Takayasu arteritis og undirfloku?
Flokkast undir large cells vasculitis Bólgusjd. sem hefur áhrif á aortaboginn og nærliggjandisvæði.
Skilgr.m a giant cell (.
Undirflokkur risafrumubólga
Orsakast af bólgusvari í stórum og litlum slagæðum í höfði.
Gerist hjá eldra fólki
Í 75% tilfella er _____ _______ einkennandi?
Granulomatous bólga
Það sem talað er um í medium vessel vasculitis?
Polyarteritis nodosa
Í hvers konar æðum gerist polyarteritis nodosa?
Litlum og meðalstórum
Hvað tengist 30% af polyarteritis nodosa
Krónísk HBV sýking
Hvaða sðes vefjabreyting sést í polyarteritis nodosa?
Fibrinoid necrosis
Í hvaða æðum sést Granulomatosis with polyangiitis
Litlum
Hvaða gen er í 95% tilfella af Granulomatosis with polyangitis?
PR3-ANCA
Algengasta primer hjartakrabbameinið?
Atrial Myxoma (góðkynja)
90% í gáttum
_% af primer æxlum sem eru góðkynja?
80-90
Algengasta illkynja krabbamein í hjarta?
Adenocarcinoma 33% og svo rhabdomyosarcoma (úr hjartavöðva) (20%)