Blóð- og eitilvefur Flashcards

1
Q

Hver er flokkun WHO á lymphoma? (5)

A

Morphology
Immunology
Genes
Uppruni
Horfur

MIGUH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru þessir 2 sérstöku hópar í non-hodgkins?

A

MALToma (extranoidal marginal zone lymphoma)
Mycosis fungoides

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er undirflokkun lymphoma?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru undirflokkar ósérhæfðs góðkynja lymphoma (3)

A

B-frumu hyperplasia
T-frumu hyperplasia
Sinus histiocytosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í sinus histiocytosis

A

Macrophagar fara í sinus í eitlinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er skilgreiningin á stigumum I-IV?

A

Stig I: Einn eitill

Stig II: Tveir eða fl. eitlar sömu megin þyndar

Stig III: Tveir eða fl. eitlar sitt hvoru megin þyndar

Stig IV: Útbreiddur sjd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þrír þættir sem skilja á milli high grade vs low grade

A
  1. High grade skiptir sér hratt en ekki low grade
  2. High grade er staðbundið en low grade er dreift
  3. High grade svarar vel meðferð en ekki low grade
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Richter syndrome gerist í?

A

SLL/CLL þegar það fer frá low grade yfir í high grade

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

6 hlutir sem einkenna SLL/CLL?

A
  1. Diffuse
  2. B-cells sem tjá CD20 og CD5
  3. Smudge cells
  4. Memory B-cells í marginal zone
  5. Richter syndrome
  6. Eldra fólk (65+)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað hefur áhrif á horfur í SLL þegar kemur að
B-memory cells?

A

Hvort þær hafa farið í gegnum follicular area/somatic hypermutation.
Betri horfur ef þær hafa gert það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fimm sem einkennir follicular lymphoma?

A
  1. Centroblastar/Centrocytes
  2. BCL-2 stökkbreyting (18 yfir á 14)
  3. Monoclonal
  4. Gráða 1-3
  5. Aðallega Litað eftir BCL2 en stundum
    CD10+ og BCL6
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í beinum sést þetta ákveða krabbamein oft við hliðina á trabecular hluta beinsins? Kallast þá paratrabecular. Hvaða krabbamein er þetta?

A

Follicular lymphoma!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

BCL-2 stökkbreyting er einkennandi fyrir?

A

Follicular lymphoma!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvort er Mantle Cell Lymphoma High/low grade og diffuse/follicular?

A

High grade og diffuse

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig vex Mantle Cell lymphoma?

A

Mantle cells dreifa sér og enda á því að “gleypa” folliculin svo það myndast diffuse útlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða litun er hægt að nota til að greina MCL?

A

Cyclin D1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er Waldeyehringur og hvar sést hann?

A

Tonsils verði sýnilegir í hálsi. Sést í Mantle Cell Lymphoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða 6 hlutir einkenna Mantle Cell

A

Diffuse útlit

Naive B-cells

CD20 og CD5

Lymphomatous polyposis

Cyclin D1 litun

t(11;14)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Cyclin D1?

A

Stökkbreyting sem verður í Mantle Cell Lymphoma þegar að translocation verður á milli litninga 11 og 14.
Hægt að lita fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er Lymphomatous polyposis?

A

Eitilfrumur sem mynda sepa í ristlinum. Gerist í Mantle Cell Lymphoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða 4 hlutir einkenna DLBL?

A
  1. Algengasta lymphoma hér á landi
  2. High grade
  3. Skiptist í Germinalc enter og Activated B-cell (ABC)
  4. T;14-18
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist DLBL og hvort er með betri horfur?

A

GC og Activated B-cell (non-gc)
GC með betri horfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða litanir er hægt að gera til að greina DLBL?

A

GC: T14;18, CD1O, BCL6.

Non-GC: MUM-1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða 7 hlutir einkenna Burkitts lymphoma?

A
  1. Æxli í andlitsbeinum
  2. Macrophagar mikið proliferation
  3. Ki-67
  4. Diffuse
  5. Extranoidal
  6. Tengt HPV
  7. Ungt fólk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvar er talið að Burkitts lymphoma eigi uppruna?

A

Germinal centers

26
Q

MALToma - 6 hlutir

A
  1. Oftast í maga, annars meltingarvegi, skjaldkirtli
  2. Low grade
  3. Helicobacter Pylori sýking
  4. Æxlið er háð T-frumum
  5. Lækning v. H. pylori stöðvar influx T-frumna
  6. Eina krabbameinið læknað með sýklalyfjum
27
Q

Mycosis fungoides 6

A
  1. T-cell lymphoma!
  2. Byrjar í húð
  3. T-frumu ígerð í epithelial vef
  4. Low grade
  5. Útbrot ⇢ Hellur ⇢Æxli
  6. Sezary syndrome
28
Q

Hvernig er flokkunin í hodgkins lymphoma?

A

Skiptist í classical hodgkins:

Nodular sclerosis (langalgengast)

Mixed cellularity

Lymphocyte depletion

Lymphocyte rich

og

lymphocyte predominant

29
Q

Hvað einkennir hodgkins lymphoma?

A

Reed-sterling frumur.

Færast skipulega niður, frá einum eitli til annars o.s.frv.

30
Q

Hver er munurinn á reed-sterling í lymphocytic predominant og classical hodgkins?

A

Classical hodgkins:

Tjá CD15 og CD30

Lymphocytic predominant: Tjá ekki CD15 og CD30 heldur einungis CD20

31
Q

Hvað ætti að vera frumuhlutfallið sbr. við fitu hjá 30 ára einstakling?

A

Frumuhlutfallið er 100-aldur.
Því ætti 70% að vera frumur og hin 30% að vera fita

32
Q

Faraldsfræði kynjanna í leukemia?

A

Algengara hjá KK

33
Q

Hver er flokkunin

í leukemia?

A

Akút - krónískt

Lymphoid/Myeloid.

  • *ALL CLL**
  • *AML CML**
34
Q

Hvernig frumur eru í akút leukemia og hvað er einkennilegt v. þær í smásjáarskoðun?

A

Blastar, myeloblastar eða lymphoblastar.

Hátt kjarnainnfrymishlutfall.
Nucleous/Capsule og chromatine sést

35
Q

Skilgr. á AML?

A

Meira en 20% afmyeloblöstum í blóði og beinmerg

36
Q

Hlutfall milli AML og ALL?

A

70% AML 30% ALL

37
Q

Hvaða einkenni eru einungis í ALL?

A

Eitlastækkanir og einkenni frá MTK

38
Q

Hvað gerist í AML promyelocytic anemia?

A
  • Þroski stöðvast í promyelocyte-stiginu
  • Nýtt gen myndast sem kóðar fyrir afbrigðilegum retionic sýru viðtaka (PML/RAR)
  • Meðferð snýst um að gefa retionic sýriu í háum skömmtun
39
Q

Hvaða stökkbreyting gerist í AML promyelocytic anemia?

A
AML t(15:17)
t= translocation

Breyting í transcription factor

40
Q

Tveir flokkar í ALL?

A

Pre-B ALL (80%)

T-ALL (15%)

41
Q

CLL er sami sjd og?

A

SLL

42
Q

Hvað einkennir króníska leukemia sjd?

A

Fullþroskaðar myeloid/lymphoid-frumur, hæggangur.

43
Q

B-frumur í CLL eru með..

A

CD20 og CD5

44
Q

CLL getur þroskast yfir

i ____.
Sjúkdómurinn kallast:

A

DLBCL.

Richter syndrome

45
Q

Hvað einkennir króníska myeloid leukemia?

A

Í hverjum sjd. er ein gerð af mjög þroskuðum myeloid frumum áberandi.

Stökkbreytingar tengdar tyrosine kínösum.
BCR-ABL, JAK-2 o.s.frv.
Getur þróast yfir í AML

46
Q

Fjórar tegundir CML?

A

CML (neutrophilar, granulocytes)

Polycythemia vera (RBK)

Myfelofibrosis með myeloid metaplasia (Megakaryocytes/blóðflögur)

Thrombocythemia essentialis (megakaryocytes/blóðflögur)

47
Q

Hvaða litningur er talinn tengjast CML?

A

Philadelphia litningurinn

t(9:22) abl-bcr gen.

48
Q

Samband á milli CML, myelofibrosis, polycythemia vera og AML?

A
49
Q

Þrjár tegundir plasmafrumuæxlis?

A

myeloma multiplex

Waldenstroms macroglublinemia

Monoclonal gammopathy of undetermined signifance (MGUS)

50
Q

Hvað hækkar í blóði í myeloma multiplex?

A

M-prótein og IgG

51
Q

Fjögur einkenni Myeloma? Muna minnisreglu

A

CRAB:

HyperCalcemia

Renal failure

Anemia

Bone lesions

52
Q

Hvar sjást B-frumur með CD138?

A

Myeloma

53
Q

Waldendtsröms macroglobulinemia góðkynja/illkynja?

A

Illkynja

54
Q

Hvað er hægt að mæla í Waldenströms macroglubilinemia?

A

IgM

55
Q

Í hvaða melyoma sést Hyperviscosity syndrome?

A

Waldenströms macroglobulinemia vegna IgM

56
Q

Anemia megaloblastica í blóði orsakast vegna?

A

B12/Folic sýru skorts

57
Q

Anemia hypochromica orsakast vegna?

A

Járnskorts

58
Q

Hvað er koilonychia og í hvaða ástandi sést?

A

Skrítin nögl, sést í járnskorti

59
Q

Í járnskoti lækkar allt nema..

A

Járnbindigeta

60
Q

Hvað einkennir anemiu vegna langvinnrar bólgu?

A

Nóg járn er til staðar í mergnum en járn og járnbindigeta er lækkup

61
Q

Hvað er anemia aplastica?

A

Það er meðfæddur galli í telomerasa geni í stofnfrumum

62
Q

Leukoerythroblastiskt blóðmynd sést í..

A

Myelophthisic anemia