Blóð- og eitilvefur Flashcards
Hver er flokkun WHO á lymphoma? (5)
Morphology
Immunology
Genes
Uppruni
Horfur
MIGUH
Hverjir eru þessir 2 sérstöku hópar í non-hodgkins?
MALToma (extranoidal marginal zone lymphoma)
Mycosis fungoides
Hver er undirflokkun lymphoma?
Hverjir eru undirflokkar ósérhæfðs góðkynja lymphoma (3)
B-frumu hyperplasia
T-frumu hyperplasia
Sinus histiocytosis
Hvað gerist í sinus histiocytosis
Macrophagar fara í sinus í eitlinum
Hver er skilgreiningin á stigumum I-IV?
Stig I: Einn eitill
Stig II: Tveir eða fl. eitlar sömu megin þyndar
Stig III: Tveir eða fl. eitlar sitt hvoru megin þyndar
Stig IV: Útbreiddur sjd.
Þrír þættir sem skilja á milli high grade vs low grade
- High grade skiptir sér hratt en ekki low grade
- High grade er staðbundið en low grade er dreift
- High grade svarar vel meðferð en ekki low grade
Richter syndrome gerist í?
SLL/CLL þegar það fer frá low grade yfir í high grade
6 hlutir sem einkenna SLL/CLL?
- Diffuse
- B-cells sem tjá CD20 og CD5
- Smudge cells
- Memory B-cells í marginal zone
- Richter syndrome
- Eldra fólk (65+)
Hvað hefur áhrif á horfur í SLL þegar kemur að
B-memory cells?
Hvort þær hafa farið í gegnum follicular area/somatic hypermutation.
Betri horfur ef þær hafa gert það
Fimm sem einkennir follicular lymphoma?
- Centroblastar/Centrocytes
- BCL-2 stökkbreyting (18 yfir á 14)
- Monoclonal
- Gráða 1-3
- Aðallega Litað eftir BCL2 en stundum
CD10+ og BCL6
Í beinum sést þetta ákveða krabbamein oft við hliðina á trabecular hluta beinsins? Kallast þá paratrabecular. Hvaða krabbamein er þetta?
Follicular lymphoma!
BCL-2 stökkbreyting er einkennandi fyrir?
Follicular lymphoma!
Hvort er Mantle Cell Lymphoma High/low grade og diffuse/follicular?
High grade og diffuse
Hvernig vex Mantle Cell lymphoma?
Mantle cells dreifa sér og enda á því að “gleypa” folliculin svo það myndast diffuse útlit
Hvaða litun er hægt að nota til að greina MCL?
Cyclin D1
Hvað er Waldeyehringur og hvar sést hann?
Tonsils verði sýnilegir í hálsi. Sést í Mantle Cell Lymphoma
Hvaða 6 hlutir einkenna Mantle Cell
Diffuse útlit
Naive B-cells
CD20 og CD5
Lymphomatous polyposis
Cyclin D1 litun
t(11;14)
Hvað er Cyclin D1?
Stökkbreyting sem verður í Mantle Cell Lymphoma þegar að translocation verður á milli litninga 11 og 14.
Hægt að lita fyrir
Hvað er Lymphomatous polyposis?
Eitilfrumur sem mynda sepa í ristlinum. Gerist í Mantle Cell Lymphoma
Hvaða 4 hlutir einkenna DLBL?
- Algengasta lymphoma hér á landi
- High grade
- Skiptist í Germinalc enter og Activated B-cell (ABC)
- T;14-18
Í hvaða tvo flokka skiptist DLBL og hvort er með betri horfur?
GC og Activated B-cell (non-gc)
GC með betri horfur
Hvaða litanir er hægt að gera til að greina DLBL?
GC: T14;18, CD1O, BCL6.
Non-GC: MUM-1
Hvaða 7 hlutir einkenna Burkitts lymphoma?
- Æxli í andlitsbeinum
- Macrophagar mikið proliferation
- Ki-67
- Diffuse
- Extranoidal
- Tengt HPV
- Ungt fólk