Frumuskemmdir/bólgur/viðgerð/bjúgur Flashcards

1
Q

Kjarnabreytingar
Pyknosis = ?
Karyorrhexis = ?
Karyolysis = ?

A

Kjarnabreytingar

  • *Pyknosis** = kjarninn skreppur saman
  • *Karyorrhexis** = kjarninn brotnar niður í smærri hluta
  • *Karyolysis** = kjarninn fölnar og leysist upp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

litur í smásjá í necrosu?

A

Eosinophilic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar sést fibrnoid necrosis og hverju tengist það?

A

Sést í æðaveggjum.

Ónæmisviðbrögð í tengslum við æðabólgur

Antigen-ab complexar falla út í æðaveggi + fibrin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða drep sést í einungis í MTK?

A

Liquefactive necrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Coagulative necrosis vs Gangrenous necrosis?

A

Coagulative necrosis: Vefurinn helst intact

Gangrenous necrosis: Marglaga coagulative necrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Coagulative necrosis gerist í öllum líffærum nema…

A

Heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær myndast myelin figures?

A

Þegar cell-injury er ennþá reversible. Þær eru eosinophilic.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða tvö frumulíffæri bólgna mikið út við áreitni?

A

Hvatberi og ER

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þrjár týpur vascular response og ástæðan bakvið þær?

A

Immediate-transient response:

Histamín og bradykínin. 5-30mín. Ónæmissvar

Immediate-persistent resposne:

Gerist eftir beinan áverk á æðina.

Tekur nokkra daga að lagast

Delayed-presistent response.

18-36 tímar. Sunburn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tveir viðtakar í death receptor pathway?

A

TNF og Fas (CD45)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru prolife og prodeath proteinin í intrinsic pathway?

A

Pro life: Bcl-2 og Bcl-xL

Pro death: Bak og Bax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar gerist í stuttu máli í intrinsic pathway í apoptosu?

A

Hvatberinn inniheldur cytochrome C.

Hlutfall Bak/Bax vs Bcl-2 og Bcl-xL raskast.
Bak og Bcl-xL mynda gat á hvatberann

Cytochrome C lekur út og virkjar caspase-9

Caspase-9 virkjar caspase-cascade

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða frumur sjást í berklum?

A

Langhans giant cells

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Touton giant cells sjást í…

A

Meinsemdum með auknu fituinnihaldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær verður fibrósu-viðgerð?

A

Þegar að skemmdin nær niður fyrir basement membrane og fer í stoðvefinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stjórn frumufjölgunar:

Frumum skipt í þrjá flokka…

A

Óstöðugar frumur labile cells:

Skipta sér alla ævi. Húð,slímhúð, beinmergur og eitilvefur

Stöðugar frumur stable cells

Langlífar en fjölga sér ekki nema fá boð, t.d. í vefjaskemmdum

Kirtlar, bandvefs- og æðaþelsfrumur, sléttar vöðvafrumur

Varanlegar frumur (permanent cells)

Fjölga sér ekki, endanlega þroskaðar. Taugafrumur í heila, vöðvafrumur í hjarta o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

ECM stypur frumur við…

18
Q

Hvað er mikilvægt fyrir skipulagða endurmyndun vefja?

A

Grunnhimna og -vefur (e. stroma)

19
Q

Hepatocyte growth factor er framleiddur af…

A

Fibroblöstum, endothelial cells, non-parenchymal frumum í lifur.

20
Q

Epidermal growth factor… 4

A

Tengist sama viðtaka EGFR.

Hvetur fjölgun hepatocyta.

Framleitt af kertainocytum og macrophögum.

Stökkbreyting tengist krabbameini

21
Q

Græðsla með örvef skiptist í þrjú skref..

A
  1. Vefjaeyðing
  2. Granulation-vefur
  3. Örvefur
22
Q

Hvað er að gerast í granulation-vef? 3

A

Mikil fibroblastafjölgun

Nýmyndaðar og litlar háræðar

Lausgert eCM

23
Q

Hvaða vaxtarþáttur hvetur mest æðamyndun?

A

Vascular Endothelial Growth Factor

24
Q

VEGF vs FGF (basic fibroblast growth factor)?

A

VEGF

hvetur fjölgun og hreyfanlega endothelial cells.

FGF-2
Hvetur fjölgun EC en líka migration macrophaga og fibroblasta á svæðið

25
Hverju fækkar í granulations-vefnum þegar líður á græðsluferlið?
Fibroblöstum og nýjum æðum
26
Tveir aðrir vaxtarþættir tengdir örvefsmyndun?
Transforming growth factor B **(TGF-B)** Platelet derived growth factor **(PDGF)**
27
3-4 fasar í græðslu húðsára?
Bólga Myndun á granulation-vef Framleiðsla á ECM og umbreytingu á örvef Samdráttur örs (stór sár)
28
Hvaða efni heldur sárbörmunum mjög veiklega saman til að byrja með í frumgræðslu?
Fibrín
29
Frumgræðsla vs síðgræðsla?
Frumgræðsla: Lítil sár, fibrín heldur saman til að byrja með Síðgræðsla: Stórt sár, mikið vefjatap
30
Hvaða frumur valda samdrætti í örum eftir síðgræðslu?
**Myofibroblastar**
31
Hvað gerist í örum með tímanum?
Collagenmagn eykst og það verður krossbinding.
32
Hvað einkennir keloid?
Of mikil collagen-myndun í æxlinu. Verða stór og upphækkuð. Erfatengt og algengara í svörtum
33
Tveir aðal þrýstingarnir við bjúgmyndun?
Osmótískur þrýstingur - þrýstingur fyrir utan æðina. Hydrostatiskur þrýstingur - þrýstingur vökvans innar æðarinnar
34
Hvenær leitar vökvi út? 3
Hydrostatískur þrýstingur eykst Osmótískur þrýstingur minnkar Vessaæðar stíflast
35
ascites er..
bjúgur í kviðarholi
36
Hvað er congestion (passive hyperemia?) en active hyperemia
**Congestion, passive emia:** aukið blóðmagn vegna hjartabilunar, náskylt edema. **Active hyperemia:** Aukið arterial blóðmagn tengt áreynslu eða bólgu
37
Fjórar frumutegundir í blóðsegum?
Blóðflögur Fíbrín RBK HBK
38
Hvar finnast lines of Zahn?
í Thrombus
39
Hvað getur valdið turbulence?
Þegar að þættir blóðs komast í snertingu við subendothelial collagen/losun tissue factor
40
Hvar er algengast að turbulens gerist og í hvaða aðstæðum?
**Bláæðum**, við **hreyfingarleysi**
41
Tvær meðfæddar stökkbreytingar sem geta valdið brenglun í storkukerfinu?
**Leiden**. Stökkbreyting í **storkuþætti V**. Ónæmi fyrir prótein C? 6% á Íslandi Stökkbreyting í prothrombin (1%) Á íslandi. Aukin **prothrombin** styrkur