Lungu Flashcards

1
Q

Hverjir eru fjórir obstructivu lungajsd?

A

Emphysema
(ísl. lungnaþemba)

Chronic bronchitis (e. berkjubólga)

Asthma

Bronchiectasis (útvíkkun á berkjum vegna bólgubreytinga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað einkennir obs. lungasjd?

A

Þrenging í loftveginum eða minnkuð elastic geta í alveoli

Erfitt að anda út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

COPD samanstendur af?

A

Emphysema og chronic bronchitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

COPD er oft fylgikvillur ____

A

reykinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í Bronchiectasis?

A

Útvíkkun á berkjum vegna bólgubreytinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þrír obs. lungnasjd. overlappa oft í einkennum?

A

Emphysema, bronchitis og asthmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerist í emphysema?

A
  • Alveoli þurfa elatískan vef til þess að teygja á sér
  • Í emphysema verður sköddun á elatískavefum
  • Það verður varanleg útvíkkun á alveoli distalt við terminal bronchioli með eyðileggingu á veggnum þeirra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar verður útvíkkun á alveoli í emphysema?

A

Disalt við terminal bronchioli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru fjórar gerðir emphysema?

A
  1. Centri-acinar
  2. Pan-acinar
  3. Distal paraacinar
  4. Irregular

center, everything, distal, irregular

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Á hvaða svæði hefur centri-acinar áhrif og hvar í lungunum er það?

A

Hefur áhrif

á respiratory bronchioles

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þrennt sem einkennir paracrine?

A
  1. Skemmdir á öllum acinum
  2. Algengari í neðri hluta lungnanna
  3. Erfðasjúkdómur!
  4. a1-antitrypsin skortur
    1. Vantar ensím sem brýtur niður trypsín en þá endar trypsínið á því að brjóta niður alveoli próteinin
    2. Lungnablöðrurnar renna saman
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er munurinn á asthma og chronic bronchitis?

A

Í asthma er einnig vöðvasamdráttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða HBK valda krónískum bólgubreytingum í asthma?

A

Eosinophilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Asthmi skiptist í tvo fasa, hverjir eru fasarnir?

A

Early phase - bronchoconstriction

Late phase - inflammatory

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tvær gerðir asthma? Hvor er algengari og hver er munurinn?

A

Atopic - ofnæmisasthmi
Algengast

Non-atopic
ekki ofnæmistengt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað getur valdið non-atopic asthma og er fjölskyldu saga þar?

A

Veirur og mengað loft. Engin fjölskyldusaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tvær aðrar tegundir af asthma?

A

Atvinnuasthmi og lyfjatengdur

(NSAID)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í hvaða fjóra flokka skiptast restrictivir lungnasjd?

A

GRAF

Acute respiratory distress syndrome (ARDS)

Fibrosu sjúkdómar

Granulomatous sjúkdómar

Reykingatengdir sjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað gerist í ARDS?

A

“In ARDS, the integrity of the alveolar-capillary membrane is compromised by endothelial and epithelial injury”

Gerist vegna bólgusvars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Vefjafræðileg breytingarmynd ARDS í lungunum er þekkt sem __

A

Diffuse alveolar damage DAD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gerist í fíbrósu-sjúkdómum?

A

Fibrósa myndast í interstitial space bilateral lungnamegin

22
Q

Hvar í lungunum myndast fibrosa?

A

Neðarlega í lungunum

23
Q

Hverjir eru fimm fibrosusjúkdómarnir?

A

Usual interstitial pneumonia

Non-usual interstitial pneumonia

Organizing pneumonia

Pneumoconioses

24
Q

Hvað einkennir usual interstitial pneumonia/idiopathic pulmonary fibrosis?

A

Fibrosa í interstitial space bilateralt.

Orsakast af lyfjum, sýkingum, geislameðferð o.s.frv.

  • Algengara í köllum og gerist með aldrinum en eiginlega aldrei fyrir fimmtugt
  • Oftast neðarlega í lungunum

Sjást honeycombs í smásjáarskoðun

IPF gerist líklegast vegna ítrekaða epithelial skemmda og viðgerðin á þeim er ekki sem skyldi

25
Q

Hvað einkennir non-specific interstitial pneumonia?

A
  • Í raun vægara útgafa af usual interstitial pneumonia
  • Betri lífslíkur, myndast ekki honeycombs
  • Hann er líka idiopatískur
  • Tengist sumum gigtarsjd.
  • Mild to moderate interstitial chronic inflammation
26
Q

Hvað gerist í organizing pneumonia?

A

Lausgerðir bandvefstappar fylla bronchiolur og alveolis

27
Q

Hvað einkennir asbestosis?

A
  • Í raun mjög svipað usual interstitial pneumonia nema núna orsakast bólgan vegna kísilsalta

Myndast asbestos bodies

28
Q

Tveir granulomatous sjúkdómarnir?

A

Sarcoidosis og Hypersensitiviy pneumonitis

29
Q

Hvaða frumutegund er talið “valda” sarcoidosis?

A

CD4+ helper cells

30
Q

Hvað einkennir hypersensitivity pneumonitis?

A
  • Bólgusjúkdómur vegna ofnæmis, leggst aðallega á alveoli
  • Oftast atvinnutengdur og fræg dæmi eru
    • Farmers-lungs en þá er það vegna myglaðs hey
    • Humidifer-lungs
31
Q

Tvær tegundir lungnabólgu?

A
  • Lungnabólga er flokkuð eftir anatomískri staðsetningu þess
    • Annað hvort er hún í öllum lobnum eða eru í barkaendaum (Bronchopneumonia)
32
Q

Hvað einkennir bronchopneumonia?

A
  • Bronchopneumonia aka. blettalungnabólga er þegar sýkinging byrjar í kringum alveoli og bronchiolum
  • Hún er alvarlegri en þessi hefðbundna lungnabólga
  • Oft í fólki með alvarlega sjd. eins og krabbamein, nýrnabilun etc.
  • Purulent exudat (Gröftur og fíbrosa) í berkjum og berklingum
33
Q

Hvað einkennir lobular pneumonia?

A
  • Lobar pneumonia er þessi hefðbundna lungnabólga sem leggst á heilbrigt fólk
    • Hár hiti, uppköst,
    • Þróast í gegnum fjögur stig
      • Congestion
        • Mikið af bakteríum, lítið af HBK. Lungun verða þung, rauð og blaut
      • Red hepatization
        • mikið af neutrophils, exudat, RBK, Fibrin o.fl.
        • Alveoli fyllast af drasli og eru loftlaus
      • Gray hepatization
        • Niðurbrot á RBK, og áframhaldandi fibrinlosun veldur þessu
      • Resolution
        • Exudatið í alveolar spaces er brotið niður af niðurbrots ensímum sem myndar granuloma held ég
34
Q

Í hvaða sex stóru flokka flokkar hann Lárus lungnasjd?

A
35
Q

Tvö helstu góðkynja lungnaæxlin?

A

Hamartoma og æðaæxli

36
Q

Hver er algengasta tegund lungnakrabbameins? (yfir 95%)

A

Carcinoma

37
Q

Hamartoma er…

A

öndunarfæraþekju

Góðkynja æxli sem er blanda af lungnavef.

  1. brjósk
  2. Fita
  3. slétturvöðvi
38
Q

Fjögur algengustu lungnakrabbameinin og ca. %?

A

50% Adenocarcinoma

25% Squamous cell Carcinoma

15% Small cell carcinoma

5% Large cell carcinoma

39
Q

Hvar koma squamous cell carcinoma vanalega upp í lungunum?

A

Centralt

40
Q

Hvar kemur aðallega adenocarcinoma upp?

A

Peripheralt

41
Q

Hvar er small cell carcinoma að finna?

A

Centralt og periphalt

42
Q

Hvað er Paraneoplastic syndrome?

A

Er sjd. sem þróast v. hormóna/peptíða sem að krabbameinsfrumurnar framleiða sem eru svipaðar ýmsum hormónum:
PTH-lík peptíð
ACTH - cushing syndrome

43
Q

Stutt skilgr. á Horner’s sx?

A

Æxli í lungnum fokkar eitthvað í sympatískum taugum og einstaklingurinn fær einkenni tengt sympatískakerfinu

44
Q

Stutt skilgr. á Horner’s sx?

A

Æxli í lungnum fokkar eitthvað í sympatískum taugum og einstaklingurinn fær einkenni tengt sympatískakerfinu

45
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist vefjagerð krabbameins í lungunum í?

A

Small cell carcinoma 15% og non-small cell carcinoma 85%

46
Q

Hver er munurinn á small cell carcinoma og non-small cell carcinoma?

A

SCLC - skipta sér hratt og aggressive. Næm f. lyfjameðferð en ekki gott gegn skurð.
NSCLC - skipta sér hægar og meira staðbundin. Ekki næm f. lyfjameðferð en skurðtæk

47
Q

Staðsetning adenocarcinoma vs squamous cell carcinoma vs large cell carcinoma í lungum?

A

Adenocarcinoma - periphalt
Squamous cell carcinoma - centralt, í berkjumt.d.
Large cell carcinoma - peripheralt

48
Q

Hvar koma vanalega upp carcinoid æxli?

A

Í stórum berkjum

49
Q

Carcinoid tumor er góðkynja/illkynja og lifunin er góð/vond.
Meðferðin er oftast skurðaðgerð/lyf

A

Carcinoid tumor er góðkynja og lifunin er góð
Meðferðin er oftast skurðaðgerð

50
Q

Malignant mesothelioma er talintengjast útsetningu við..

A

asbest.

margvíslegar, þráðóttar steindir, einkum afbrigði af amfíbóli eða serpentíni, finnst aðallega í myndbreyttu bergi;

51
Q

eru nefsepar æxli?

A

Nei. Myndast vegna þrálátar bólgu/ofnæmis.

Bilateralt

52
Q

Hvað er Sinonasal papilloma?

A

Góðkynja totumyndandi æxli (papilloma) sem að myndast í nefholinu. Eiginlega alltaf unilateralt.

Tengist HPV.

Leitar annað hvort útvertis eða innvertis.