Nýru Flashcards

1
Q

Hvað er nephrotic syndrome?

A

Prótein fer út í þvagi. GBM lekur

“GBM lekur => próteintap í þvag => lágt albumin í blóði => bjúgur.
Einnig minnkað blóðrúmmál => minna nýrnablóðflæði => aukið renin => aukið aldosterone => aukin upptaka Na => aukin upptaka vatns => meiri bjúgur”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fjórir sjd. sem valda nephrotic syndrome?

A
  1. Minimal change disease
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nephrotic vs nephritic syndrome

A

Nephrotic: meira en próteintap 3.5g/day

Nephritic syndrome: minna en próteintap 3.5g/day

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í nephrotic er hypo____ og hyper____

A

Hypoalbuminemia (próteinlekur)

og hyperlipidemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í nephrotic er ___uria

A

lipiduria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í nephrotic er aukin hækka á.. (2x)

A

Sýkingu (HBK falla út)

Blóðstorku (Hypercoagulation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sjúkdómar sem valda nephrothic syndrome?
FMMM

A

Minimal change disease

Focal segmental glomerulo scelosis

Membranous nephropathy

Membrano proliferative

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Minimal change disease?

A

Aðallega í börnum, sjást varla breytingar nema að fætur podocyta samrunnar.
Svarar vel sterameðferð.
Selective proteinuria. (aðallega bara albumin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Focal segmental glomerulo*scleosis

A

Aðallega í unglingum, sjást próteinútfellingar í glomeruli (hyaline og sclerosis)
Svarar ekki sterameðferð.
Non-Selective proteinuria. (fullt af plasmapróteinum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Membranous nephro*pathy

A

Immune complex (Ag/Ab) safnast á milli GBM og þekjufrumnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Membranous proliferative GN

A

Mótefni bindast PLA2R í frumuhimnu podocyta.

IgG og C3 sést í glomerular basement membrane

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Miðlar gauklaskemmdar?

A

Neutrophilar. macrophagar, monocytes, lymphocytes, blóðflögur og mesengial frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einn mikilvægasta cytokine-ið í krónískum skemmdum?

A

TGF-Beta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er glomerulosclerosis?

A

Bandvefsmyndun og glærhrörnun (hyaline degeneration) í gauklum nýrna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er azotemia?

A

Hækkun urea nitrogen og creatine í blóði.

Einkenni gauklasjd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er oliguria eða anuria?

A

Minnkuð eða engin framleiðsla þvags

17
Q

Einkenni sem er bara í nephritic sx en ekki nephrotic?

A

Blóðmiga

18
Q

Skilgr. á nephrotic sx?

A

Nephrotic syndrome einkennist af proteinuria, hypoalbuminemia, bjúg, og hyperlipidemia/lipiduria

Fjölbreyttar orsakir fyrir nephrotic sx, sem hafa sameiginlega pathophysilogiu: bilun í háræðaveggjum glomeruli, sem veldur auknu gegndræpi fyrir próteinum

19
Q

Skilgr. á nephritic sx?

A

Nephritic syndrome einkennist af:

-Hematuria (RBK í þvagi)-Proteinuria með/án bjúgs-Azotemia (táknar minnkað GFR)-Hypertension-

Nepritic sx hefur venjulega acute onset, og orsökin eru bólgu-lesionir í glomeruli

Lesionirnar eru fjölgun fruma í glomeruli, með bólgufrumuíferð, sem skemmir æðaveggina (blóð síast) og verður minnkun í GFR (proteinuria)

T.d. post-infectious glomerulonephritis, og SLE.

Sameiginlegt er að bólgan veldur skemmdum á æðum sem veldur blóði í þvagi og fjölgun frumna í glomeruli sem þrengir að æðum glomeruli sem minnkar GFR og veldur nýrnabilun. Stundum neutrofilaíferðir.

20
Q

Nokkur spes einkenni nýrnabilunar?

A

Hyperphosphatemia

Hypocalcemia

Hækkað PTH

Stækkun kalkkirtla

21
Q

Afleiðan f. nephrotic syndrome?

A

Afleiðan er m.a. minnkaður osmotiskur þrýstingur í blóði (hypoalbuminemia) -> bjúgur, og örvun á RAAS kerfinu -> nýrun halda í vatn og natríum

22
Q

Hvernig þróast membranous glomerulonephritis?

A

40% gengur til baka

Aðrir hafa viðvarandi próteinmigu sem þróast í krónískan glomerulonephritis.

23
Q

Dense deposit disease (MPGN II) einkennist af?

A

Óreglulega útfellingar C3. Oft blóð- og próteinmiga.

Leggst á börn og ungt fólk.

24
Q

Þrír undirflokkar nephritic syndrome?

A

Diffuse proliferative GN - algengastur
Proliferation á endothelial- og meangial frumum. Einnig stundum ytri frumum í BC („crescent/hálfmána“ myndun). Neutrofilar.
Yfirleitt vegna immunecomplexa, en getur líka verið vegna anti-GBM.
Streptococcar, SLE, HSP,

Focal (proliferative) GN
Yfirleitt í stöku glomeruli (focal), en getur einnig veið staðbundið innan saman glomerulus (segmental).
Yfirleitt hluti af system sjd. vegna immunecomplexa, en getur líka verið vegna anti-GBM.

Rapid progressive GN
Hröð proliferation á perifer epithelial frumunum í BC með hálfmánamyndun. Leiðir til hraðrar nýrnabilunar. Gerist þegar fibrin kemst inn í BC.

25
Hvaða tegund streptococca veldur poststrept. gn?
Strept. pyogenes
26
Rapidly progressive glomerulonephritis (RPGN) einkennist af _____ og virðist vera \_\_\_\_\_
Rapidly progressive glomerulonephritis (RPGN) einkennist af **hálfmánum** = crescents, og virðist oftast vera **ónæmismiðlað** RPGN = crescentic GN er klínískt einkenni, en ekki sérstakur sjúkdómur Einkennist af tapi nýrnastarfsemi, of nephritic syndrome og alvarleg oliguria Getur leitt hratt til nýrnabilunar á vikum/mán
27
Rapidly progressive glomerulonephritis (RPGN) einkennist af _____ og virðist vera \_\_\_\_\_
Rapidly progressive glomerulonephritis (RPGN) einkennist af **hálfmánum** = crescents, og virðist oftast vera **ónæmismiðlað** RPGN = crescentic GN er klínískt einkenni, en ekki sérstakur sjúkdómur Einkennist af tapi nýrnastarfsemi, of nephritic syndrome og alvarleg oliguria Getur leitt hratt til nýrnabilunar á vikum/mán
28
Þrír sjd sem valda “hálfmána-nephritum”
* Hálfmánanephritar **tengdir anti-GBM** * Hálfmánanephritar tengdir **mótefnafléttum** * Pauci-immune **hálfmánanephritar**
29
Hálfmánanephritis tengdir anti-GBM einkennist af?
einkennist af deposits af **IgG**, og oft **C3** í GBM. Mótefnin bindast líka stundum á BM í alveoli, veldur blæðingum í lungum
30
Hvað einkennir Hálfmánanephritis sem tengdir eru mótefnafléttum?
_-__Immune-komplex miðlað RPGN_ getur komplikerað öll ónæmisfléttu nephrite, m.a. post-streptococcal GN, SLE, IgA nephropathyu, og Heonch-Schönlein purpura. **Sést frumufjölgun og influx leukocyta, og hálfmánamyndun**. Einkennandi granular litun GBM/mesangium
31
Pauci immune hálfmánanephritis tengist?
-_Pauci-immune type RPGN_ einkennist af **skorti á anti-GMT mótefnum eða mikilli mótefnafléttumyndun. Anti-neutrophil cytoplasmic Ab (ANCA) finnst í serum (finnst líka í vasculitis)****-**Tengist systemiskri æðabólgu, s.s. microscopic polyangiitis, eða granulomatosis with polyangiitis.-Oft samt bara takmarkað við nýru
32
Hvað gerist í IgA nýrnameini?
Endurtekið blóð í þvagi hjá börnum og ungu fólk. **IgA með óeðlilegar sykrur** =\> **mótefni myndast gegn IgA.** IgA og comliment í mesangium. Fjölgun mesangial frumna og aukinn matrix þar.
33
Hvað er **Henoch-Schonlein purpura?**
Barnasjúkdómur. Húðblæðingar aftan á fótleggjum, lærum og þjóhnöppum, kviðverkir, liðverkir og nýrnamein. Histologia eins og í IgA nephropathiu.
34
**Heilkenni Alports?**
Nephritis með heyrnarskerðingu.
35
**SLE, systemic lupus erythematosus** (Rauðir úlfar) einkennist af?
Mótefnafléttum
36
Hvað gerist í sykursýki?
**Þykknun GBM, diffuse og nodular glomerulosclerosis.** Orsakast ef efnabreytingum á GBM og truflun á starfsemi mesangial frumna. **Prótein í þvagi og síðan nýrnabilun.**