Nýru Flashcards
Hvað er nephrotic syndrome?
Prótein fer út í þvagi. GBM lekur
“GBM lekur => próteintap í þvag => lágt albumin í blóði => bjúgur.
Einnig minnkað blóðrúmmál => minna nýrnablóðflæði => aukið renin => aukið aldosterone => aukin upptaka Na => aukin upptaka vatns => meiri bjúgur”
Fjórir sjd. sem valda nephrotic syndrome?
- Minimal change disease
Nephrotic vs nephritic syndrome
Nephrotic: meira en próteintap 3.5g/day
Nephritic syndrome: minna en próteintap 3.5g/day
Í nephrotic er hypo____ og hyper____
Hypoalbuminemia (próteinlekur)
og hyperlipidemia
Í nephrotic er ___uria
lipiduria
Í nephrotic er aukin hækka á.. (2x)
Sýkingu (HBK falla út)
Blóðstorku (Hypercoagulation)
Sjúkdómar sem valda nephrothic syndrome?
FMMM
Minimal change disease
Focal segmental glomerulo scelosis
Membranous nephropathy
Membrano proliferative
Minimal change disease?
Aðallega í börnum, sjást varla breytingar nema að fætur podocyta samrunnar.
Svarar vel sterameðferð.
Selective proteinuria. (aðallega bara albumin)
Focal segmental glomerulo*scleosis
Aðallega í unglingum, sjást próteinútfellingar í glomeruli (hyaline og sclerosis)
Svarar ekki sterameðferð.
Non-Selective proteinuria. (fullt af plasmapróteinum)
Membranous nephro*pathy
Immune complex (Ag/Ab) safnast á milli GBM og þekjufrumnanna
Membranous proliferative GN
Mótefni bindast PLA2R í frumuhimnu podocyta.
IgG og C3 sést í glomerular basement membrane
Miðlar gauklaskemmdar?
Neutrophilar. macrophagar, monocytes, lymphocytes, blóðflögur og mesengial frumur
Einn mikilvægasta cytokine-ið í krónískum skemmdum?
TGF-Beta
Hvað er glomerulosclerosis?
Bandvefsmyndun og glærhrörnun (hyaline degeneration) í gauklum nýrna.
Hvað er azotemia?
Hækkun urea nitrogen og creatine í blóði.
Einkenni gauklasjd.