Nýru Flashcards
Hvað er nephrotic syndrome?
Prótein fer út í þvagi. GBM lekur
“GBM lekur => próteintap í þvag => lágt albumin í blóði => bjúgur.
Einnig minnkað blóðrúmmál => minna nýrnablóðflæði => aukið renin => aukið aldosterone => aukin upptaka Na => aukin upptaka vatns => meiri bjúgur”
Fjórir sjd. sem valda nephrotic syndrome?
- Minimal change disease
Nephrotic vs nephritic syndrome
Nephrotic: meira en próteintap 3.5g/day
Nephritic syndrome: minna en próteintap 3.5g/day
Í nephrotic er hypo____ og hyper____
Hypoalbuminemia (próteinlekur)
og hyperlipidemia
Í nephrotic er ___uria
lipiduria
Í nephrotic er aukin hækka á.. (2x)
Sýkingu (HBK falla út)
Blóðstorku (Hypercoagulation)
Sjúkdómar sem valda nephrothic syndrome?
FMMM
Minimal change disease
Focal segmental glomerulo scelosis
Membranous nephropathy
Membrano proliferative
Minimal change disease?
Aðallega í börnum, sjást varla breytingar nema að fætur podocyta samrunnar.
Svarar vel sterameðferð.
Selective proteinuria. (aðallega bara albumin)
Focal segmental glomerulo*scleosis
Aðallega í unglingum, sjást próteinútfellingar í glomeruli (hyaline og sclerosis)
Svarar ekki sterameðferð.
Non-Selective proteinuria. (fullt af plasmapróteinum)
Membranous nephro*pathy
Immune complex (Ag/Ab) safnast á milli GBM og þekjufrumnanna
Membranous proliferative GN
Mótefni bindast PLA2R í frumuhimnu podocyta.
IgG og C3 sést í glomerular basement membrane
Miðlar gauklaskemmdar?
Neutrophilar. macrophagar, monocytes, lymphocytes, blóðflögur og mesengial frumur
Einn mikilvægasta cytokine-ið í krónískum skemmdum?
TGF-Beta
Hvað er glomerulosclerosis?
Bandvefsmyndun og glærhrörnun (hyaline degeneration) í gauklum nýrna.
Hvað er azotemia?
Hækkun urea nitrogen og creatine í blóði.
Einkenni gauklasjd.
Hvað er oliguria eða anuria?
Minnkuð eða engin framleiðsla þvags
Einkenni sem er bara í nephritic sx en ekki nephrotic?
Blóðmiga
Skilgr. á nephrotic sx?
Nephrotic syndrome einkennist af proteinuria, hypoalbuminemia, bjúg, og hyperlipidemia/lipiduria
Fjölbreyttar orsakir fyrir nephrotic sx, sem hafa sameiginlega pathophysilogiu: bilun í háræðaveggjum glomeruli, sem veldur auknu gegndræpi fyrir próteinum
Skilgr. á nephritic sx?
Nephritic syndrome einkennist af:
-Hematuria (RBK í þvagi)-Proteinuria með/án bjúgs-Azotemia (táknar minnkað GFR)-Hypertension-
Nepritic sx hefur venjulega acute onset, og orsökin eru bólgu-lesionir í glomeruli
Lesionirnar eru fjölgun fruma í glomeruli, með bólgufrumuíferð, sem skemmir æðaveggina (blóð síast) og verður minnkun í GFR (proteinuria)
T.d. post-infectious glomerulonephritis, og SLE.
Sameiginlegt er að bólgan veldur skemmdum á æðum sem veldur blóði í þvagi og fjölgun frumna í glomeruli sem þrengir að æðum glomeruli sem minnkar GFR og veldur nýrnabilun. Stundum neutrofilaíferðir.
Nokkur spes einkenni nýrnabilunar?
Hyperphosphatemia
Hypocalcemia
Hækkað PTH
Stækkun kalkkirtla
Afleiðan f. nephrotic syndrome?
Afleiðan er m.a. minnkaður osmotiskur þrýstingur í blóði (hypoalbuminemia) -> bjúgur, og örvun á RAAS kerfinu -> nýrun halda í vatn og natríum
Hvernig þróast membranous glomerulonephritis?
40% gengur til baka
Aðrir hafa viðvarandi próteinmigu sem þróast í krónískan glomerulonephritis.
Dense deposit disease (MPGN II) einkennist af?
Óreglulega útfellingar C3. Oft blóð- og próteinmiga.
Leggst á börn og ungt fólk.
Þrír undirflokkar nephritic syndrome?
Diffuse proliferative GN - algengastur
Proliferation á endothelial- og meangial frumum. Einnig stundum ytri frumum í BC („crescent/hálfmána“ myndun). Neutrofilar.
Yfirleitt vegna immunecomplexa, en getur líka verið vegna anti-GBM.
Streptococcar, SLE, HSP,
Focal (proliferative) GN
Yfirleitt í stöku glomeruli (focal), en getur einnig veið staðbundið innan saman glomerulus (segmental).
Yfirleitt hluti af system sjd. vegna immunecomplexa, en getur líka verið vegna anti-GBM.
Rapid progressive GN
Hröð proliferation á perifer epithelial frumunum í BC með hálfmánamyndun. Leiðir til hraðrar nýrnabilunar. Gerist þegar fibrin kemst inn í BC.