Retentio testis (Cryptorchidism) Flashcards

1
Q

Hvenær á fósturskeiðinu byrja eistun að færast niður í pung?

A

7-8 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað kallast aðgerðin þegar eistu eru færð niður í pung?

A

Orchidopexy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er það sem ræður því að úr verður eista en ekki eggjastokkur?

A

Y-litningurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Wolfian duct á fósturskeiði verður að…?

A

Epididymis, vas deferens og seminal vesicles

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir cryptorchidism?

A

Falið eista

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða 5 orsakir eru til fyrir cryptorchidisma?

A
  • Retentio testis = eistað stöðvast e-rs staðar á eðlilegri leið niður í pung.
  • Anorchidism = eistað er ekki til. Annaðhvort því það hefur ekki myndast eða það það hefur snúist upp á það og necrotiserað.
  • Retractilt eista = cremaster búinn að toga það upp úr pungnum.
  • Ectópískt eista = eista hefur farið út af hefðbundinni leið niður í pung.
  • Non-union = Eistað og vas deferens myndast ekki á sama stað og ná ekki saman.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær er cremaster vöðvinn öflugastur?

A

Við 5 ára aldurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er besta leiðin til að greina launeista (retentio testis)?

A

Labroscopiu eða einfaldlega explorativt (gera lítinn skurð og fara inn og leita, eru oftast á svipuðum stað).
CT og ómun er ekki málið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær er best að gera orchidopexiu?

A

8-12 aldri (Þráinn sagði að þau gerðu þetta oftast um 10 mánuð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju er ekki gerð orchidopexia fyrr?

A

Því eistun ganga oftast niður í pung að sjálfu sér (um 70% tilfella)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju er mælt með að gera orchidopexiu fyrir 12 mánaða aldur?

A

Vegna neikvæðra áhrifa á eistað sem liggur upp í búknum. Líkur á eistnakrabbameini 2-32faldast (eftir hve lengi eistað liggur uppi) og líkur á ófrjósemi aukast.
Eista sem er hástætt hefur 35-48 faldar líkur á krabbameini m.v. venjulegt eista.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er hitastigsmunurinn á búknum og pung?

A

Búkurinn er 2°c hærri en pungurinn og það hefur slæm áhrif á eistun ef þau liggja uppi í kviðarholi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er paternity rate hjá mönnum sem hafa farið í orchidopexiu vs normal population?

A

Eftir orchidopexiu öðru megin er paternity rate 65-80% samanborið við 85% í normal population
(Ekki allir karlar verða pabbar).

Eftir bilateral orchidopexiu er þetta 50-60%. Menn sem hafa haft retractil eistu hafa normal fertilitet.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er til einhver önnur meðferð en orchidopexia?

A

Já hormónameðferð (með HCG eða LR-RH) sem á að hjálpa eistanu að færast niður í pung en hún er ekki the shiznit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir eru fylgikvillar orchidopexiu?

A
  • Helst er það atrophia á eistanu vegna skaða á arteríunni eða vegna togs á henni.
  • Skemmd á vas deferens.
  • Skaði á eistanu eða epididymis.
  • Hematóma.
  • Sársýking.
  • Í 2-3% tilfella dregs eistað upp aftur þannig að endurtaka þarf aðgerðina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly