Barna hitt og þetta Flashcards
Ductur arteriosus er á milli hvaða tveggja æða?
Pulmonary artery –> Aorta (bypassar þannig lungun)
Með hvaða 2 leiðum bypassar súrefnisríka blóðið, sem kemur frá umbilical vein frá placentunni og fer inn í hægri gátt, lungnablóðrásina þar sem er mikill þrýstingur?
- Annars vegar í gegnum foramen ovale, frá hægri gátt (hærri þrýstingur) beint yfir í vinstri gátt (lægri þrýstingur) og þaðan pumpað til líkamans
- Hins vegar frá pulmonary artery og yfir í aortu í gegnum ductus arteriosus
Hvers vegna er svona hár þrýstingur í lungnaæðunum í fósturblóðrásinni?
Því alveoli er fullir af vökva og það er hypoxiskt ástand í háræðunum sem umlykja þá og það veldur vasoconstricition á slagæðlingunum sem liggja að þeim sem hækkar þrýstinginn.
Ef fóstur greinist með AVSD, hverjar eru líkurnar á að það sé með Down’s?
50-60%
Hvað er misþroski?
Ójafnvægi milli þroskaþátta, en eðlileg
greind.
Hvað er þroskahömlun?
Geta og aðlögunarhæfni takmörkuð
m.v. aldur og þjóðfélagsástand, vegna
skertrar greindar.
Hvenær eru börn orðin sein að byrja að ganga?
Eftir 18 mánaða aldur og ekki farin að ganga => seinkað
Hvaða IQ stig flokkast undir væga greindarskerðingu?
50-70 stig.
Einstaklingar með lissencephaly, hvernig er þeirra greindarvísitala?
Undir 20 stigum oftast.
Hvert er algengi þroskahamlana?
2-3%
Hjá hve stórum hluta finnst orsök þroskahömlunarinnar með markvissri leit?
70-80%
Hver er algengasta einstaka orsökin fyrir þroskahömlun?
Litningagallar
Hjá hve stórum hluta barna má finna orsök þroskahömlunarinnar með sögutöku og skoðun eingöngu?
Greining fæst hjá 1/3 með nákvæmri sögu og skoðun
Hvað er patent ductus arteriosus?
Þegar fósturæðin lokast ekki.
Hvað lætur fósturæðina lokast?
Hækkað O2 hlutfall í blóðinu og minnkað magn prostaglandina (sem komu frá móður).
Hvernig er púlsþrýstingurinn þegar fósturæðin er opin eftir fæðingu?
Púlsþrýstingurinn hækkar: Systoluþrýstingur eykst og diastólískurþrýstingur minnkar.
SYstólan hækkar því hjartað er að erfiða meira og díastólan lækkar því
Hvaða 4 gallar eru til staðar í tetralogy of Fallot?
Pulmonary stenosis
Right ventricular hypertrophy
Ventricular septal defect
Overriding aorta
Hvað er overriding aorta?
Þegar hún fær blóð frá bæði hægri og vinstri slegli.
Afhverju verður cyanosa í tetralogy of Fallot?
Hypertrophian í hægri slegli veldur right-to-left shunt => súrefnissnautt blóð frá hægri hliðinni er pumpað til vinstri hliðarinnar og þaðan til líkamans.
Dæmi um cyanotiska hjartasjúkdóma?
- Tetralogy of Fallot (right to left shunt)
- Transposistion of the great arteries
- Truncus arteriosus
- TAVPR
- Tricuspid atresia
Hvað er truncus arteriosus?
A. pulmonalis og aortan eru sameiginleg þ.a. það kemur súrefnisríkt og súrefnissnautt blóð inn í þessa sameiginlegu æð og blandast. Þ.a. það fer blandað blóð til lungnanna og blandað blóð til líkamans.
Hvað er TAPVR?
Total anomalous pulmonary venous return. V. pulmonalis æðarnar opnastí hægri gátitina í staðinn fyrir vinstri.
Vinstri gáttin algerlega lokuð af, ekkert að koma inn í hana. Þ.a.l. geturðu ekki lifað af þennan galla nema vera með ASD.
Hvað er transposition of the great arteries?
Aortan og a. pulmonalis hafa skipt um staðseningar.. Aortan pumpar súrefnissnauðu blóði frá hægra ventriculi sem kemur svo aftur í hægri gáttina. A. pulmonalis pumpar súrefnisríku blóði frá vinstri slegli til lungnanna og kemur aftur súrefnisríkt í vinstri gátt)
=> þarf að hafa VSD til að geta lifað þennan galla af.
Hvað ákvarðar útlit ytri kynfæra?
DHT, það ákvarðar hvort það komi píka eða typpi og að viðtakar DHT virki (að það sé einhver til að “hlusta”)
Hvernig verða ytri kynfæra stelpna með CAH?
Masculinized ytri kynfæri. Vegna offramboðs á testósteróni
Hver er algengasti ensímagallinn í CAH?
skortur á 21-hydroxylasa
Hvaða lyf hægir á steraframleiðslu í nýrnahettunum?
Ketogonazole. Hægt að nota hjá þeim sem eru með offramleiðslu t.d. meðan beðið er eftir aðgerð.
Mögulegar orsakir hypocortisolisma?
Addison
Cong adrenal hyperplasia
Hluti af hypoparathyroidism
Barn kemur inn í fyrsta krampa, hvað tvennt skal alltaf mæla?
Blóðsykurinn => Útiloka hypoglycemiu
Calcium => Útiloka hypocalcemiu (algengar orsakir eru hypopituitarism, D-vítamínskortur og krónískir nýrnasjúkdomar)
Afhverju er s2 splitting í ASD?
Af því að A. pulmonalis lokan lokast aðeins seinna en aortulokan þar sem það er aukið blóð í hægra ventriculi vegna left-rigth shunt í gáttunum.
Hvað er Eisenmenger syndrome?
Eisenmenger’s syndrome is defined as the process in which a long-standing left-to-right cardiac shunt caused by a congenital heart defect (typically by a ventricular septal defect, atrial septal defect, or less commonly, patent ductus arteriosus)
causes pulmonary hypertension and eventual reversal of the shunt into a cyanotic right-to-left shunt.
Hvað er algengasta einkenni sepsis í börnum?
Hiti
Hvað telst til að vera lengd háræðafylling?
> 2 sek
3 einkenni sepsis önnur en hiti?
Óeðlileg tachycardia
Breytingar á mental state
Lengd háræðafylling (>2 sekúndur)