Barna hitt og þetta Flashcards
Ductur arteriosus er á milli hvaða tveggja æða?
Pulmonary artery –> Aorta (bypassar þannig lungun)
Með hvaða 2 leiðum bypassar súrefnisríka blóðið, sem kemur frá umbilical vein frá placentunni og fer inn í hægri gátt, lungnablóðrásina þar sem er mikill þrýstingur?
- Annars vegar í gegnum foramen ovale, frá hægri gátt (hærri þrýstingur) beint yfir í vinstri gátt (lægri þrýstingur) og þaðan pumpað til líkamans
- Hins vegar frá pulmonary artery og yfir í aortu í gegnum ductus arteriosus
Hvers vegna er svona hár þrýstingur í lungnaæðunum í fósturblóðrásinni?
Því alveoli er fullir af vökva og það er hypoxiskt ástand í háræðunum sem umlykja þá og það veldur vasoconstricition á slagæðlingunum sem liggja að þeim sem hækkar þrýstinginn.
Ef fóstur greinist með AVSD, hverjar eru líkurnar á að það sé með Down’s?
50-60%
Hvað er misþroski?
Ójafnvægi milli þroskaþátta, en eðlileg
greind.
Hvað er þroskahömlun?
Geta og aðlögunarhæfni takmörkuð
m.v. aldur og þjóðfélagsástand, vegna
skertrar greindar.
Hvenær eru börn orðin sein að byrja að ganga?
Eftir 18 mánaða aldur og ekki farin að ganga => seinkað
Hvaða IQ stig flokkast undir væga greindarskerðingu?
50-70 stig.
Einstaklingar með lissencephaly, hvernig er þeirra greindarvísitala?
Undir 20 stigum oftast.
Hvert er algengi þroskahamlana?
2-3%
Hjá hve stórum hluta finnst orsök þroskahömlunarinnar með markvissri leit?
70-80%
Hver er algengasta einstaka orsökin fyrir þroskahömlun?
Litningagallar
Hjá hve stórum hluta barna má finna orsök þroskahömlunarinnar með sögutöku og skoðun eingöngu?
Greining fæst hjá 1/3 með nákvæmri sögu og skoðun
Hvað er patent ductus arteriosus?
Þegar fósturæðin lokast ekki.
Hvað lætur fósturæðina lokast?
Hækkað O2 hlutfall í blóðinu og minnkað magn prostaglandina (sem komu frá móður).