Craniosynostosis Flashcards
Hvað er Apert syndrome?
Craniosynostosis og syndactyly (samruni fingra eða táa)
Hvað eru höfuðbeinin mörg?
7 einstök bein
Hverjar eru helstu suturur höfuðsins og hvað heita þær?
4 helstu sutururnar eru:
- Metopic
- Coronal
- Sagittal
- Lamboid
Hvað eru fontanellurnar margar?
Tvær: Anterior og posterior fontanella
Hvenær lokast posterior fontanellan?
Eftir 2 mánuði (sagittals og lamboid sutururnar mætast)
En hvenær lokast anterior fontanellan?
Við 2 ára aldur (coronal, sagittal og metopic suturunar mætast)
Hvað erum við orðin gömul þegar heilinn er orðinn 75% af fullorðinsstærðinni?
2 ára!
Fyrstu tvö árin stækkar heilinn upp í 75% af fullorðinsstærðinni.
25% sem eftir eru stækkar heilinn um næstu 18 árin.
Hvaða sutura er algengast að lokist of snemma og valdi þannig craniosynostosis?
Sagittal (56% tilvika).
Sjaldgjæftast er að Lamboid lokist eða í um 2% tilvika.
Hvert er algengi craniosynostosis?
1/1800 lifandi fæddum einstaklingum.
Hvort er algegnara að craniosynostosis sé hluti af syndromi eða að það sé einangrað?
Einangruð tilfelli eru algengari eða í 80-90% tilvika.
Ef margar suturur eru lokaðar að þá er það líklegra til að vera hluti af syndrome-i
KK eru frekar með …..synostosu og KVK eru frekar með ……synostosu
Kk í sagittal synostosis
Kvk í coronal synostosis
Hvað veldur því að samruni beinanna verður of snemma?
Ekki alveg ljóst en eftirfarandi þættir hafa áhrif
- Óeðlileg osteoblasta virkni
- Minni alkalískur fosfatasi
- Erfðir
Verða allir með craniosynostosu retarderaðir?
Nei svo sannarlega ekki!
Í flestum sjúklingum með craniosynostosu þar sem ein sútura hefur lokast eru aðaláhyggjurnar cosmetískar. Ef þetta er greint snemma og skurðaðgerð er gerð á réttumtíma getur það komið i veg fyrir aflögun.
Aðallega þeir sem hafa fleiri en eina suturu lokaða eru í hættu á að fá aukinn innankúpuþrýsting (ICP).
Hvað kallast útlitið þegar sagittal suturan lokast of snemma?
Scaphocephaly eða bátshöfuð. (höfuðið vex bara fram og aftur en ekki til hliðanna)
En ef coronal suturan lokast bilateralt, hvað kallast það útlit?
Brachycephaly.
Brachy þýðir stutt/stuttur en höfuði verður stutt ant-postiort) Flatur hnakki og flatt enni.