Pulmonary embolism Flashcards
1
Q
Áhættuþættir
A
> 60 ára illkynja sjúkdómur fyrri saga hypercoagulable ástand hjartabilun offita nephrotic sx stór aðgerð (sérstaklega pelvis) major trauma þungun pillan
2
Q
Einkenni og teikn
A
andþyngsli
mæði
tachypnea/-cardia
JVD
3
Q
Wells criteria (7 atriði)
A
einkenni/teikn sem samrýmast DVT PE er eins líkleg/líklegri og aðrar orsakir HR > 100/mín hreyfingarleysi eða aðgerð sl 4 vikur fyrri saga um DVT/PE blóðhósti illkynja sjúkdómur
4
Q
Ef wells criteria er > 4
Hvað skal gera?
A
hefja meðferð með heparin
TS angio
(þarf ekki að taka d-dimer)
5
Q
Ef wells criteria er =<
Hvað skal gera?
A
PE ólíkleg
mæla d-dimer (miðað við 0,5 mg/l)
6
Q
Meðferð
A
Heparin + warfarin
-viljum hafa INR um 2-3
Teygjusokkar (minnka líkur á post-thrombotic sx)
7
Q
hverjir eru skammtarnir á
Klexane
Warfarin
A
- 1 mg/kg x2 s.c.
< 70 ára (6 mg) > 70 ára (4 mg). Þessa skammta í 3 daga og mæla svo INR
8
Q
ath að það getur verið slæmt að gefa vökva?
A
verri