Hjartalokusjúkdómar Flashcards
Hjartalokusjúkdómar koma frá á tvennan máta
stenosis
insufficiency
Stenosis
- hjartalokan gerir hvað?
- hvar eru meinsemdirnar
- blóðflæðið minnkar/eykst um lokuna
- alltaf vegna
- opnast ekki að fullu
- í lokunni sjálfri
- minnkar
- langvarandi sjúkdómas (kölkun/fibrosa)
Isufficiency
- hjartalokan gerir hvað?
- hvar eru meinsemdirnar
- getur gerst
- lokast ekki að fullu (bakflæði)
- í lokunni sjálfri (endocarditis, Mitral valve prolapse) eða í stoðvefjum (aorta, papillary, chorda tendinea)
-brátt eða hægfara
hvaða lokur eru oftast
Aorta og mitralloka
Stenosis og insufficiency geta komið fyrir í sömu lokunni
annar þátturinn venjulega yfirgnæfandi
afleiðingar lokusjúkdóma
hypertrophy (oftast v/ stenosis) dilatin (oftast v/ insufficience hjartabilun (v/ hinna að ofan) endocarditis (meiri tilhn ef skemmdar) skyndidauði (minnkað kransæðablóðflæði)
Calcific aortic stenosis
- algengi
- orsök
- hvenær greinist
- afleiðing
- Algengasta orsök aortastenosu
- Hrörnun v/ slits
- 70-90 ára
- Vi. ventricular hypertrophy (getur nefnilega verið þrengd um 70-80%)
Calcific aortic stenosis
-meingerð
kalkanir sem bunga inn í og fylla blöðkupokana (getur því ekki ionast nógu vel)
-distropískar kalkanir
Bicuspid aortaloka
- hvernig galli
- algengi
- meinmyndun
- meðfæddur (tvær blöðkur)
- 1-2% af fólki
- misstórar blöðkur v/ ófullkomins aðskilnaðar í fósturlífi
kalkar fyrr en loka með 3 lokur (40-50%)
Myxomatous mitral valve
- algengi
- hvað er að gerast
- galli í
- getur endað með
- einkenni
- 0,5-2,5%
- blöðkurnar bunga inn í gátt í systolu
- bandvefsmyndun (algengt í Marfan´s sx)
- insufficiency
- flestir einkennalausir (3% fá complicationir)
Rheumatic valvular disease
- hluti af
- kemur í kjölfar
- Rheumatic fever
- sýkingar af völdum b-hemolýtískra streptókokka gr. A (oftast hálsbólga)
Rheumatic fever
-áhrif á hjarta
- Meingerð
- Hvaða loka
veldur bolgu í öllum hlutum hjartans en mestu áhrifin v/ bólgu og örmyndunar verða í hjartalokum
-crossreaction milli antistreptococcal antibody/ T-frumur við prótein í hjartavöðva og lokum
=> þetta eru ofnæmistengdar bólgubreytingar
-mitralloka (70%), mitral+aortaloka 25%
Bráð gigtsýki
-hvað er einkennandi
Aschoff bodies
-lítil afmörkuð bólgusvæði
lymphocytar
plasmafrumur
Anitschkow frumur (virkjaðir macrophagar
fibrinoid necrosis
Anitschkow frumur eru … og sjást í ….
virkjaðir macrophaga
Rheumatic valvular disease
Krónísk gigtsýki
Fibrosa
Aschoff bodies hverfa
lokurnar þykkna með samvöxtumá blöðkumótum
chordae tenginae þykkna og renna saman