Hjartalokusjúkdómar Flashcards
Hjartalokusjúkdómar koma frá á tvennan máta
stenosis
insufficiency
Stenosis
- hjartalokan gerir hvað?
- hvar eru meinsemdirnar
- blóðflæðið minnkar/eykst um lokuna
- alltaf vegna
- opnast ekki að fullu
- í lokunni sjálfri
- minnkar
- langvarandi sjúkdómas (kölkun/fibrosa)
Isufficiency
- hjartalokan gerir hvað?
- hvar eru meinsemdirnar
- getur gerst
- lokast ekki að fullu (bakflæði)
- í lokunni sjálfri (endocarditis, Mitral valve prolapse) eða í stoðvefjum (aorta, papillary, chorda tendinea)
-brátt eða hægfara
hvaða lokur eru oftast
Aorta og mitralloka
Stenosis og insufficiency geta komið fyrir í sömu lokunni
annar þátturinn venjulega yfirgnæfandi
afleiðingar lokusjúkdóma
hypertrophy (oftast v/ stenosis) dilatin (oftast v/ insufficience hjartabilun (v/ hinna að ofan) endocarditis (meiri tilhn ef skemmdar) skyndidauði (minnkað kransæðablóðflæði)
Calcific aortic stenosis
- algengi
- orsök
- hvenær greinist
- afleiðing
- Algengasta orsök aortastenosu
- Hrörnun v/ slits
- 70-90 ára
- Vi. ventricular hypertrophy (getur nefnilega verið þrengd um 70-80%)
Calcific aortic stenosis
-meingerð
kalkanir sem bunga inn í og fylla blöðkupokana (getur því ekki ionast nógu vel)
-distropískar kalkanir
Bicuspid aortaloka
- hvernig galli
- algengi
- meinmyndun
- meðfæddur (tvær blöðkur)
- 1-2% af fólki
- misstórar blöðkur v/ ófullkomins aðskilnaðar í fósturlífi
kalkar fyrr en loka með 3 lokur (40-50%)
Myxomatous mitral valve
- algengi
- hvað er að gerast
- galli í
- getur endað með
- einkenni
- 0,5-2,5%
- blöðkurnar bunga inn í gátt í systolu
- bandvefsmyndun (algengt í Marfan´s sx)
- insufficiency
- flestir einkennalausir (3% fá complicationir)
Rheumatic valvular disease
- hluti af
- kemur í kjölfar
- Rheumatic fever
- sýkingar af völdum b-hemolýtískra streptókokka gr. A (oftast hálsbólga)
Rheumatic fever
-áhrif á hjarta
- Meingerð
- Hvaða loka
veldur bolgu í öllum hlutum hjartans en mestu áhrifin v/ bólgu og örmyndunar verða í hjartalokum
-crossreaction milli antistreptococcal antibody/ T-frumur við prótein í hjartavöðva og lokum
=> þetta eru ofnæmistengdar bólgubreytingar
-mitralloka (70%), mitral+aortaloka 25%
Bráð gigtsýki
-hvað er einkennandi
Aschoff bodies
-lítil afmörkuð bólgusvæði
lymphocytar
plasmafrumur
Anitschkow frumur (virkjaðir macrophagar
fibrinoid necrosis
Anitschkow frumur eru … og sjást í ….
virkjaðir macrophaga
Rheumatic valvular disease
Krónísk gigtsýki
Fibrosa
Aschoff bodies hverfa
lokurnar þykkna með samvöxtumá blöðkumótum
chordae tenginae þykkna og renna saman
rheumatic valvular disease veldur bæði stenosis og insufficiency
satt
-áhrif stenosis venjulega meiri
eini sjúkdómurinn sem veldur mitral stenosis
Rheumatic valvular disease
Endocarditis
- hvað er þetta
- hvað veldur
- meingerð
- hvaða lokur lenda í þessu
- sýking í endocardium
- langoftast bakteríur
- bakteríur, fíbrín og bráðar bólgufrumur sitja á hjartalokunni og mynda vegetation sem skagar í lumen
- afbrigðilegar lokur
Acute endocarditis
- hvaða bakteríur
- hvernig lokur
- hraði
- horfur
- meira virulent bakteríur (s. aureus, sprautufíklar)
- eðlilegar lokur
- skemma lokur hratt (dagar/vikur)
skemmdir á undirliggjandi hjartavöðva, aukin sjúkleiki/dauði þrátt fyrir meðferð
Subacute endocarditis
- hvaða bakteríur
- hvernig lokur
- hraði
- horfur
- minna virulent (S. viridans, HACEK group)
- afbrigðilegar lokur
- hægari gangur (vikur/mánuðir)
- flestir læknast með sýklalyfjameðferð
Afleiðingar endocarditis
- Hjarta
- Embolíur
loku bakfl/senosis, abscess í vöðvanum, gervilokur losna
vinstri => útí system rás
hægri => lungu
Janeway lesion
lítið bólgusvæði sem myndast í lófanum
-æð sem stíflast af sýktu broti og veldur bólgu
Osler node
putti
-lítil roðasvæði
Nonbacterial thrombotic endocarditis
- hvað er þetta
- veldur skemmdum?
- hvernig lokur
- tengsl við
- afleiðingar
- 1-5 mm vegetationir úr fíbríni og blóðflögum án sýkingar
- nei
- óskemmdar
- aukin storkuhneigð (DIC, hyperestrogen ástand, undirl illkynja sjúkd)
- embolíur, nidus fyrir bakteríur
Libman-Sacks endocarditis
- hvað er þetta
- hvar
- orsök
- meingerð
- afleiðingar
- ósýktar vegetationir í lokum í sjúklingum með SLE
- hvar sem er á lokum, chordae, atrial/ventricular endocardium
- immune-complex útfellingar
- bógla og fibrinoid necrosis => fibrosis
- aflögun á lokum