Hjartalokusjúkdómar Flashcards

1
Q

Hjartalokusjúkdómar koma frá á tvennan máta

A

stenosis

insufficiency

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Stenosis

  • hjartalokan gerir hvað?
  • hvar eru meinsemdirnar
  • blóðflæðið minnkar/eykst um lokuna
  • alltaf vegna
A
  • opnast ekki að fullu
  • í lokunni sjálfri
  • minnkar
  • langvarandi sjúkdómas (kölkun/fibrosa)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Isufficiency

  • hjartalokan gerir hvað?
  • hvar eru meinsemdirnar
  • getur gerst
A
  • lokast ekki að fullu (bakflæði)
  • í lokunni sjálfri (endocarditis, Mitral valve prolapse) eða í stoðvefjum (aorta, papillary, chorda tendinea)

-brátt eða hægfara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða lokur eru oftast

A

Aorta og mitralloka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stenosis og insufficiency geta komið fyrir í sömu lokunni

A

annar þátturinn venjulega yfirgnæfandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

afleiðingar lokusjúkdóma

A
hypertrophy (oftast v/ stenosis)
dilatin (oftast v/ insufficience
hjartabilun (v/ hinna að ofan)
endocarditis (meiri tilhn ef skemmdar)
skyndidauði (minnkað kransæðablóðflæði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Calcific aortic stenosis

  • algengi
  • orsök
  • hvenær greinist
  • afleiðing
A
  • Algengasta orsök aortastenosu
  • Hrörnun v/ slits
  • 70-90 ára
  • Vi. ventricular hypertrophy (getur nefnilega verið þrengd um 70-80%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Calcific aortic stenosis

-meingerð

A

kalkanir sem bunga inn í og fylla blöðkupokana (getur því ekki ionast nógu vel)
-distropískar kalkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bicuspid aortaloka

  • hvernig galli
  • algengi
  • meinmyndun
A
  • meðfæddur (tvær blöðkur)
  • 1-2% af fólki
  • misstórar blöðkur v/ ófullkomins aðskilnaðar í fósturlífi

kalkar fyrr en loka með 3 lokur (40-50%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Myxomatous mitral valve

  • algengi
  • hvað er að gerast
  • galli í
  • getur endað með
  • einkenni
A
  • 0,5-2,5%
  • blöðkurnar bunga inn í gátt í systolu
  • bandvefsmyndun (algengt í Marfan´s sx)
  • insufficiency
  • flestir einkennalausir (3% fá complicationir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rheumatic valvular disease

  • hluti af
  • kemur í kjölfar
A
  • Rheumatic fever

- sýkingar af völdum b-hemolýtískra streptókokka gr. A (oftast hálsbólga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rheumatic fever
-áhrif á hjarta

  • Meingerð
  • Hvaða loka
A

veldur bolgu í öllum hlutum hjartans en mestu áhrifin v/ bólgu og örmyndunar verða í hjartalokum

-crossreaction milli antistreptococcal antibody/ T-frumur við prótein í hjartavöðva og lokum
=> þetta eru ofnæmistengdar bólgubreytingar

-mitralloka (70%), mitral+aortaloka 25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bráð gigtsýki

-hvað er einkennandi

A

Aschoff bodies
-lítil afmörkuð bólgusvæði

lymphocytar
plasmafrumur
Anitschkow frumur (virkjaðir macrophagar
fibrinoid necrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Anitschkow frumur eru … og sjást í ….

A

virkjaðir macrophaga

Rheumatic valvular disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Krónísk gigtsýki

A

Fibrosa

Aschoff bodies hverfa
lokurnar þykkna með samvöxtumá blöðkumótum
chordae tenginae þykkna og renna saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

rheumatic valvular disease veldur bæði stenosis og insufficiency

A

satt

-áhrif stenosis venjulega meiri

17
Q

eini sjúkdómurinn sem veldur mitral stenosis

A

Rheumatic valvular disease

18
Q

Endocarditis

  • hvað er þetta
  • hvað veldur
  • meingerð
  • hvaða lokur lenda í þessu
A
  • sýking í endocardium
  • langoftast bakteríur
  • bakteríur, fíbrín og bráðar bólgufrumur sitja á hjartalokunni og mynda vegetation sem skagar í lumen
  • afbrigðilegar lokur
19
Q

Acute endocarditis

  • hvaða bakteríur
  • hvernig lokur
  • hraði
  • horfur
A
  • meira virulent bakteríur (s. aureus, sprautufíklar)
  • eðlilegar lokur
  • skemma lokur hratt (dagar/vikur)

skemmdir á undirliggjandi hjartavöðva, aukin sjúkleiki/dauði þrátt fyrir meðferð

20
Q

Subacute endocarditis

  • hvaða bakteríur
  • hvernig lokur
  • hraði
  • horfur
A
  • minna virulent (S. viridans, HACEK group)
  • afbrigðilegar lokur
  • hægari gangur (vikur/mánuðir)
  • flestir læknast með sýklalyfjameðferð
21
Q

Afleiðingar endocarditis

  • Hjarta
  • Embolíur
A

loku bakfl/senosis, abscess í vöðvanum, gervilokur losna

vinstri => útí system rás
hægri => lungu

22
Q

Janeway lesion

A

lítið bólgusvæði sem myndast í lófanum

-æð sem stíflast af sýktu broti og veldur bólgu

23
Q

Osler node

A

putti

-lítil roðasvæði

24
Q

Nonbacterial thrombotic endocarditis

  • hvað er þetta
  • veldur skemmdum?
  • hvernig lokur
  • tengsl við
  • afleiðingar
A
  • 1-5 mm vegetationir úr fíbríni og blóðflögum án sýkingar
  • nei
  • óskemmdar
  • aukin storkuhneigð (DIC, hyperestrogen ástand, undirl illkynja sjúkd)
  • embolíur, nidus fyrir bakteríur
25
Q

Libman-Sacks endocarditis

  • hvað er þetta
  • hvar
  • orsök
  • meingerð
  • afleiðingar
A
  • ósýktar vegetationir í lokum í sjúklingum með SLE
  • hvar sem er á lokum, chordae, atrial/ventricular endocardium
  • immune-complex útfellingar
  • bógla og fibrinoid necrosis => fibrosis
  • aflögun á lokum