Hjartalokur Flashcards
1
Q
alvarleg þrengsli á aortu loku
A
< 0,7 cm2
2
Q
eðlileg aortu loka hefur flatarmálið
A
2,6-3,5 cm2
3
Q
Einkenni aortic stenosis
A
oft einkennalaus í fyrstu
- angina
- syncope
- hjartabilun
Þegar einkenni koma fram eru horfur slæmar
4
Q
teikn fyrir aortic stenosis
A
systólíkst tígullaga óhljóð (leiðir upp í carotis)
S4
pulsus parvus et tardus
vi. hjartabilun
5
Q
Aortic stenosis
-ábending fyrir aðgerð
A
Einkenni
EOA < 1 cm2
Peakgradient > 50 mm Hg
Ekki einkenni en stækkaður vinstri slegill með/án skert EF
6
Q
marktæk þrengsli eru í aortu loku ef
A
Vmax > 4,0 m/s
Þrýstingsfall > 40 mmHg
AVA < 1,0 cm2
7
Q
Lokuaðgerð
A
víkkun
viðgerð
lokuskipti