Blóðþurrðarsjúkdómar Flashcards

1
Q

blóðþurrðarsjúkdómar einkennast af

A

myocardial ischemiu

=> ójafnvægi milli blóðflæðis og næringar-/súrefnisþarfar hjartavöðvans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

blóðþurrðarsjúkdómar

-orsakir (5)

A

> 90% kransæðasjúkdómar
Einnig
-aukin þörf (hækkaður HR, hypertrophy)
-minnkað blóðmagn (lágþrýstingur, lost)
-minnkuð súrefnismettun (lungnabólga, CHF)
-minni súrefnisburðargeta (anemia, CO-eitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Angina pectoris

  • hvar er
  • skiptist í
A

-brjóstverkur (ischemia sem veldur verk en ekki drepi)

Stable AP, Unstable AP, Prinzmetal AP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Prinzmetal

  • hvað er
  • hvenær kemur
  • hvernig kransæðar
A
  • Kransæðaspasmi
  • í hvíld (nærri atherosclerotic plaque)
  • oft í eðlilegum kransæðum

=>getur valdið MI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða æðar er MI að gerast

A

LAD og CX => oftast í fyrstu cm æðanna

RCA => eftir allri lengdinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Magn þrenginga

A

engin einkenni
>70% => einkenni við áreynslu (stable)
>90% => einkenni, jafnvel í hvíld (unstable)

ef hægfara þrenging geta orðið collateral æðamyndanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þættir sem auka líkur á plaque rofi

A

Intrinsic
-samsetning og uppbygging á plaque (stable/vulnerable)

Extrinsic
-HTN, vasoconstricion/spasm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Adrenerg áhrif

-valda

A

-vasoconstrition

MI algengast á morgnana
Tilfinningalegt uppnám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Transmural MI

Subendocardial MI

A

T => bráð lokun á kransæð v/ thromus yfir plaque

S => innsti 1/3 (NSTEMI)

  • ef slæm atherosclerosis
  • ef thrombus leysist upp áður en transmural myndast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

90% MI orsakast af

A

Thrombus

10%

  • vasoconstriction
  • embolíur frá mural thrombus eða vegetations frá lokum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Viðbrögð hjartavöðvans við blóðflæðistöðvun

A

sek: O2-háð glycolysa stöðvast
>1 mín: starfsemistruflun (samdr hættir)
20-40 mín: óafturkræfar skemmdir (drep)

Arrhythmiur vegna rafleiðnióstöðugleika (80-90% skyndidauða eftir MI v/ arrhytmia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lokun á LAD
-hvað margir infarctar, hvar kemur
Lokun á CX

Lokun RCA

A

=> orsakar 40-50% af MI (MI í anterior vegg vi. slegils, anterion 2/3 spetum og apex)

=> orsakar 15-20% af MI (lateral veggur vi. slegils

=>30-40% af MI (hægri slegill)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

lokun á vinstri höfuðstofni

A

venjulega banvænt v/ stærðar dreifingarsvæðis

Widow maker

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
4-12 klst
12-24 klst
1-3 dagar
3-7 dagar
7-10 dagar
10-14 dagar
2-8 vikur
A
  • edema, blæðingar
  • storkudrep (hypereosnip, byrja pmn)
  • storkudrep, þéttasta íferðin af pmn
  • vöðvafr leysast upp, macroph byrja át
  • byrjandi granulationvefur, mikil hreinsun macroph
  • granulationvefur og fibros
  • vaxandi fibrosa => ör
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afleiðingar MI

-75% fá complicationir

A
Vinstri hjartabilun 
Vanstarfsemi papillary vöðva
Rof á slegli
Arrhythmia (90%)
Pericarditis
Víkkun á slegli
Mural thrombus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Chronic ischemic heart disease

A

vaxandi hjartabilun eftir ischemiskar skemmdir

oftast saga um fyrri mI

17
Q

sudden cardiac death

A

skyndidauði v/ CAD
-oft fyrsta einkennið
Krufning sýnir venjulega “bara” slæman krónískan kransæðasjúkdóm (banvæn takttruflun)

18
Q

hættan á alvarlegum takttruflunum er mest

A

á 1. klst.

-til dæmid ventricular fibrillation