Hjartalínurit Flashcards
Benign early repolarization, rit
- Dreifðar ST-hækkanir
- Ekki ST-hækkun í aVR og I
- Ekki reciprocal ST-lækkanir
ATH ddx einnig pericarditis
LBBB, greining á riti
- Lengdur QRS complex
- Monopasískar R-bylgjur í leiðslu I og V6.
- Djúp S-bylgja í V1
- Rule of appropriate discordance (QRS app, T niður)
DDX fyrir vi. öxul
- LBBB
- LAFB
- LVH
- Inferior MI
- WPW
- Paced beats
- Ventricular ectopy
- Útlit P-bylgja í ectopískum atrial rhythm?
2. Eðl. vs stytt PR-bil, þýðing
- Inverteraðar í leiðslu I, II og aVF
2. Ef eðl => uppruni í atrium, ef stytt => uppruni í AV-hnút
Have er átt við með Accelerated ventricular rhythm
Ef ventricular rhytmi er 40-110 slög/mín
Ef > 110 slög/mín þá VT
RBBB, hvað sést á riti?
- QRS > 120 msek
- rSR´ í V1
- Breið S-bylgja í lateral leiðslum
- ST-lækkanir og T-inversionir í V1-3
Incomplete RBBB?
eins útlit og RBBB en QRS < 120 msek
Left posterior fasicular block
-Vanalega með RBBB
- hæ. öxull (og ekki önnur orsök fyrir hæ. öxli)
- qR bylgja í inferior leiðslum
- rS bylgja í lat. útlimaleiðslum
- lengt R-peak í aVL
Orsakir hæ. öxuls
- Right ventricular hyperthrophy
- Lateral MI
- Acute og langvinnir lungnasjúkdómar
- LPFB
- Ventricular ectopy
- Hyperkalemia
- Ofskömmtun Na-ganga hemla
- Eðl í ungum hraustum
Hvað merkir það að vera með ST-hækkun á leiðslu I og aVL en ekki V5 og V6
High lateral wall infarct
Wide-complex regular tachycardia, ddx?
- Ventricular tachycardia
- ST með abberant leiðni
- SVT með abberant leiðni
Greining á LVH á riti?
R-bylgjan í V5 + S-bygjan í V1 > 35 mm
Reciprocal ST-lækkanir styrkja greiningu á ….
Acute myocardial infarction
Narrow complex regular tachycardia, ddx (3)
ST
SVT
A. flutter
Hvaða bylgju-triad sést í Acute PE
- S í leiðslu 1
- Q í leiðslu 3
- T-inversion í 3