Ónæmis og meina 2021 Flashcards

1
Q

Örverudrepandi peptíð veita vernd á bæði innra og ytra lagi þekju í húð?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þegar óreyndar B og T frumur eru að greina ónæmisvaka virkjast þær strax og fara á sýkingarstað?

A

rangt
- tekur ósérhæfar frumur allt að 4-5 daga að virkjast og sérhæfast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

1°eitilvefur eru starfsstöðvar eitilfrumu?

A

rangt
- 2°eitilvefur eru starfsstöðvar eitilfrumu
- 1° eitilvefur er þroskun og myndun B og T frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

T frumuviðtaki hefur 1 bindiset og B frumuviðtaki hefur 2 bindiset?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kompliment brotið C3a kemur að agnaáti?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sýkladráp fer meðal annars fram í átleysibólum í mast frumum?

A

rangt
- sýkladráp fer fram í átleysibólum í makrófögum og neutrofílum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

HIV sýkir CD8?

A

rangt
- HIV sýkir CD4+ hjálparfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ofnæmisvaki er sameind sem binst við Fce viðtaka á mastfrumu?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ónæmisvaki sem berst inn um öndunarveg getur valdið astma eða kvefi?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einliða IgG finnst ekki í útvefjum?

A

rangt
- það finnst í útvefjum, aðallega í blóði!!!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ofnæmisvaki sem berst inn um meltingarveg getur valdið ofsakláða?

A

rétt
- histamín í miklu magni veldur ofsakláða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ofnæmisviðbragð af gerð 1 er sama viðbragð og kemur við sníkjudýrasýkingar?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sameindahermun er ein af ástæðum sjálfsofnæmis?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er CRP (bráðfasaprótein) bara að finna í blóði?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

B frumur hafa tvö bindiset og T frumur hafa 1?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Bólguboðefni geta bara haft staðbundin áhrif?

A

rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

B frumur geta tjáð bæði MHC I og MHC II?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

IFN alfa og IFN beta auka MHC II tjáningu í frumum?

A

rangt
- IFN alfa og IFN beta auka tjáningu í MHC I
- Það er IFN gamma sem eykur tjáningu MHC II

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

T drápsfrumur geta eytt frumum með því að hvetja þær í stýrðan frumudauða?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Mast frumur, baso og eosinphilar eru að gegna mikilvægu hlutverki í sveppasýkingum og bakteríusýkingum?

A

rangt
- mastfrumur, baso og eosin eru ræstir í IgE mótefnasvari sem er virkt í vörnum gegn sníklum og ónæmissvari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Kompliment þættirnir C5b, C6,C7,C8,C9 eru hluti af rofferli?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Makrófagar seyta örverudrepandi peptíði út í millifrumuvökvann?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Náttúrulegar T frumur þroskast í thýmus og greina framandi vaka ?

A

rangt
- afleiddar T stýrifrumur greina framandi vaka
- náttúrulegar greina sjálfsvaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

T stýrifrumur hindra þær T frumur sem greina sjálfsvaka?

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Ónæmisbilanir í B frumum eru alvarlegri en í T frumum?

A

rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

TLR eru einungis tjáðir utan á frumu?

A

rangt
- TLR eru tjáðir á yfirborði eða í frymisbólum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

T - frumuóháð ónæmissvörun er ónæmisvekjandi í börnum undir 2 ára?

A

rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Sértækir T frumugallar eru algengustu og vægustu meðfæddu ónæmisgallarnir?

A

rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða sameind af þessum er bólguboðefni?

A

Helstu bólguboðefnin eru:
- IL- 1
- IL -6
- TNF alfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Mótefni sem óreynd B fruma er að tjá á yfirborði sínu er …

A

IgM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaða mótefni stuðlar að klassíska kompliment kefinu?

A

IgG og IgM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvaða mótefni getur verið einliða og fjölliða?

A

IgA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvaða mótefni leiðir til losunar á sameindum úr basófílum?

A

IgE

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða boðefni eykur tjáningu á MHC class I út á yfirborð frumna?

A

IFN -a eða IFN -b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvaða sameind eða boðefni miðlar signal 1?

A

T fruman binst í gegnum Tcr og CD4 við MHC.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða sameind eða boðefni miðlar signal 2?

A

T fruman binst í gegnum CD28 við CD80/CD86 hjálparviðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvaða sameind eða boðefni miðlar signal 3?

A

T fruman bindur ýmis boðefni sem sýnifruman og nálægar frumur seyta og ræður það mestu um sérhæfingu frumunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvaða sameind/boðefni virkjar Th1 frumu?

A

IL-12

39
Q

Hvaða sameind/boðefni virkjar Th2 frumu?

A

IL-4

40
Q

Hvaða sameind/boðefni virkjar Th17 frumu?

A

IL-6 , IL-23, IL-beta

41
Q

Helstu sýnifrumurnar?

A

Angafrumur
Makrófagar
B frumur

42
Q

Hvaða boðefni er seytt af Th17?

A

IL-17

43
Q

Hvaða klínísku einkenni má sjá eða búast við ef einstaklingur er með meðfæddan B frumu ónæmisgalla?

A

stöðugar bakteríusýkingar
(Eins og streptókokkar, pneumokokkar og meningókokkar.)

44
Q

Hvaða klínísku einkenni má sjá eða búast við ef einstaklingur er með meðfæddan T frumu ónæmisgalla?

A

viðvarandi veirusýkingar.
(Mjög viðkvæmir fyrir sýkingum af vissum gerðum baktería , sveppa og veira sem eru almennt haldnar í skefjum hjá almennum einstaklingum.)

45
Q

Hvaða sameindir/frumur stuðla að æðavíkkun fyrir ónæmissvar 1?

A

Histamín, mastfrumur

46
Q

Hvaða sameind skilgreinir ónæmissvar 3?

A

Mótefnafléttur

47
Q

Hvaða frumur taka þátt í ónæmissvari 1?

A

Th2, Mastfrumur, Eosinophilar og IgE mótefni.

48
Q

Skilgreining:
T frumuháð svörun

A

B fruma tekur prótein vaka og bútar hann niður í peptíðbúta og sýnir T frumunni í gegnum MHC II.
T fruman ræsir þá B frumuna sem fer í gegnum sækniþroskun og getur átt flokkaskipti og myndar minni.

49
Q

Skilgreiningar:
Hvað er T frumu miðlað ónæmissvar?
Hvar gerist það og hvað gerist?

A

Þetta ónæmissvar er hægt, tekur 1-2 daga að koma fram, berklapróf er dæmi um svona.
T frumur sem greina sjálfsprótein virkjast
- CD4 seyta IFN
- Th1 = IFN= ræsir makrófaga
- Th17 = kalla á neutrophila
- makrófagar og neutrophilar valda vefjaskaða
- CD8 drepa vefjafrumur sem eiga ekki að deyja.

50
Q

Skilgreiningar:
Segja frá Makrófögum, líftíma, hlutverk í sýkingu

A

Makrófagar eru langlífar frumur sem tilheyra ósérhæfða ónæmiskerfinu. Þær þroskast upphaflega í beinmerg sem mónócýtar og fara svo inn í vefi og verða að makrófögum.
Eru mikið í bandvef, meðfram æðum, í lifur og um allt miltað. Makrófagar koma fyrst í sýkingu að borða sýkilinn en neutrofílarnir koma svo og taka við þar til þeir borða yfir sig og deyja og þá hreinsa makrófagarnir upp dauðu neutrophilana.

51
Q

Skilgreining:
Segja frá tveimur þáttum sem koma í veg fyrir sjálfsofnæmi

A

Mikilvægasta leiðin til að koma í veg fyrir sjálfsofnæmi er greining ónæmiskerfisins á milli sjálfs og framandi.

  • Miðlægt þol = T frumur fara í gegnum miðlægt þol í thýmus, ef þær tjá sjálfsprótein er þeim eitt eða óvirkjaðar.
  • Bælifrumur = bæla ónæmissvar þeirra T frumna sem greina sjálfsprótein.
52
Q

Apoptosis er orkuháð ferli?

A

rétt

53
Q

Apoptosis er ferli sem er ekki hægt að stöðva ef það er hafið?

A

rétt

54
Q

Apoptosis kemur í kjölfar bólgusvars?

A

rangt
- bólgumyndun verður í Necrosis

55
Q

Apoptosis verður vegna súrefnisskorts?

A

rangt
- necrosis verður vegna súrefnisskorts

56
Q

Apoptosis er…

A

stýrður frumudauði

57
Q

Necrosis er …

A

frumudauði vegna áverka

58
Q

Apoptosis verður þegar einhverjar ástæður sjá til þess að fruman er valin til að deyja , það er ekki þörf á henni lengur.

A

rétt

59
Q

Bráðbólga, þá eru neutrophilar í vefnum áberandi?

A

rétt

60
Q

Bráðbólga, þá eru bólgumiðlarnir að koma einungis frá öðrum frumum?

A

rangt
- bólgumiðlarnir koma frá öðrum frumum, bólgufrumum og skemmdum frumum.

61
Q

Plasmafrumur eru í bráðri bólgu?

A

rangt
- neutrophilar og granulocýtar eru í bráðri bólgu

62
Q

Bólga, þá eru plasmafrumur áberandi við sníkjudýrasýkingar?

A

rangt
- plasmafrumur koma fram í krónískum bólgum, ekki bráðum bólgum.

63
Q

Bólga, vefjadrep er alltaf afleiðing bráðra lungnabólgu vegna bakteríusýkinga?

A

rangt
- getur gerst en ekki alltaf

64
Q

Bólga, Gangrenous bólga er bólga með yfirborðsskán, sem getur sést við C. difficili sýkingu?

A

rangt
- pseudomembranous bólga

65
Q

Blóðrek í slagæðum getur valdið drepi í hvaða líffæri sem er?

A

rétt

66
Q

Blóðrek í slagæðum getur verið vegna segamyndunar í hjarta og ósæð?

A

rétt

67
Q

Lungnablóðrek veldur alltaf drepsvæði í lungum?

A

rangt
- aðeins ef sjúklingur er með slæman lungnasjúksóm eða hjartabilun.

68
Q

Fituagnir geta valdið blóðreki?

A

rétt

69
Q

Neutrophilar eru átfrumur?

A

rétt

70
Q

Æxli, hvað þýðir Leukemia?

A

Hvítblæði

71
Q

Þegar þú skoðar illkynja æxlisvöxt í smásjá þá getur þú séð dysplasiu í vefjum sem eru nálægt?

A

rétt

72
Q

Getur geislun haft einhver áhrif á illkynja æxli?

A

geislun í miklu magni getur myndað illkynja æxli.

73
Q

Atheroma, HDL veldur áhættu á því að fá fituskellu í slagæð?

A

rangt
- LDL

74
Q

Atheroma, líkur á kransæðastíflu hækkar með aldrinum?

A

rétt

75
Q

Græðsla, Keloid er eitt dæmi um óeðlilega örvefsmyndun?

A

rétt

76
Q

Græðsla, Skorpulifur er dæmi um óeðlilega örvefsmyndun?

A

rétt

77
Q

Frumuáverkar, Dystropic kölkun eru kalkútfellingar í skemmda vefi og æxlisvefi?

A

rétt

78
Q

Frumuáverkar, Coagulative necrosis er dæmigert fyrir drep í hjartavöðva vegna súrefnisskorts?

A

rétt

79
Q

Frumuáverkar, Liquefactive necrosis er einkennandi þar sem bakteríusýking er til staðar?

A

rétt

80
Q

Caseous necrosis er einkennandi fyrir berklasýkingar?

A

rétt

81
Q

C vítamínskortur getur ollið því að sár grær illa?

A

rétt
- C vitamin getur flýtt fyrir að sár grói

82
Q

Granulation vefurinn einkennist af nýmyndun æða?

A

rétt

83
Q

Necrosis (frumudrep) er alltaf með óendurkræfum frumuskemmdum?

A

rangt
- necrosis er endurkræfanlegt ef breytingar verða fljótt, mismunandi hvað frumur þola langan súrefnisskort.

84
Q

Lipofuscin litarefni er:

A

brúnleitt endogenískt efni sem er blanda af niðurbrotnum lípíðum af próteinum.

85
Q

Bólgumiðlar….

A

stýra og viðhalda bólgusvari

86
Q

Hver er algengasta ástæðan fyrir blóðreki?

A

blóðsegi sem losnar frá myndunarstað sínum.

87
Q

Granulosus vefur einkennist af …?

A

nýmyndun æða, mikið af bjúg og mikið af bólgufrumum.

88
Q

Skilgreiningar:
Apoptosis vs. necrosis

A

Apoptosis = stýrður frumudauði
Necrosis = frumudauði eftir áverka

Í stýrðum frumudauða er frumum ýtt út í dráp þegar ekki er þörf á þeim lengur, ekkert bólgusvar myndast. En í necrosis verða frumurnar fyrir áverka sem leiðir þær út í dauða, bólgusvar myndast.

89
Q

Skilgreining:
Metaplasia vs Dysplasia

A

→ Metaplasia verður þegar ein frumugerð kemur í stað annarrar á takmörkuðu svæði, frumugerðin sem kemur í staðin þolir áreitið betur, verður oftast vegna krónísks áreitis á svæðinu, getur gengið til baka ef áreitið hverfur.
-Umbreyting úr einni tegund sérhæfðar frumu yfir í aðra. Sést oftast í þekju, t.d. öndunarfæraþekja í reykingarmönnum breytist í flöguþekju.

→ Dysplasisa (forstigsbreytingar) er þegar frumurnar líta óeðlilega út og óeðlilegar breytingar verða
-Forstigsbreytingar og getur farið út í ífarandi æxlisvöxt, en það þarf ekkert endilega að vera svo.

90
Q

Skilgreining:
Hvað er óstöðug, stöðug og varanleg fruma?

A

→ Óstöðugar frumur fjölga sér allt æviskeið einstaklings, skipta sér og þroskast frá stofnfrumum. t.d þekjufrumur og eitilfrumur

→ Stöðugar frumur eru langlífar en liggja að mestu í dvala og fjölga sér ekki nema þær fái boð um það t.d lifrar og nýrnafrumur.

→ Varanlegar frumur fjölga sér ekki eftir að fósturskeiði lýkur en þá eru þær fullþroskaðar.
t.d. taugafrumur, hjartavöðvafrumur.

91
Q

Hypersensitivity
= type 1

A

IgE miðlað ofnæmi
Aðalleikarar: Th2, IgE, Mastfrumur, Eosinophilar.
,,venjulegt ofnæmi t.d hnetuofnæmi’’

92
Q

Hypersensitivity
= type 2

A

Mótefnamiðlað (IgG og IgM)
Aðalleikarar: IgM, IgG, Kompliment

93
Q

Hypersensitivity
= type 4

A

Frumubundið ónæmi (T frumur)
Aðalleikarar: CD4+Th, CD8+T, Neutrophilar, Makrófagar.

94
Q

Hypersensitivity
= type 3

A

Fléttuónæmi (IgG og ofnæmisvaki)
Aðalleikarar: IgM, IgG, mótefni, æðaveggir í vefjum)