Heilbrigðismat Flashcards

1
Q

Gerið grein fyrir hjartahljóðinu S2, hvað gerist í hjartanu og hvað framkallar hljóðið?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Greinið frá frískri öndun/öndunarmynstri, og hvernig hjúkrunarfræðingar meta öndun hjá sjúklingum?

A

Öndunartíðni hjá heilbrigðum einstaklingi er á bilinu 12-20 á mín, áreynslulaus og engin notkun á hjálparvöðvum.

Skoðun: lögun brjóstkassa (samhverfa), taktur, dýpt mynstur, merki um áverka, barki í miðlínu.

Þreifa: aflögun, fyrirferð, eymsli, samhverfa, þangetu og víbríng

Banka: samhverfa, viljum heyra resonance, ath verki og banka þindarbilið.

Hlusta: viljum heyra heilbrigð hljóð, bronchial yfir barka, vesicular yfir lungum og bronchovesicular þar á milli.
Sjúkleg hljóð= t.d weezing, rhonchi, crackles.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið a.m.k 4 hlutverk húðarinnar.

A
  • stærsta varnarkerfi líkamans
  • hitastjórnun
  • skynjun
  • framleiðir D vítamín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útskýrið PERRLA

A

PERRLA: stendur fyrir pupils,equal, round, reactive-to light, accomandation.

Við erum að skoða stærð og lögun ljósopa, og athuga symmetríu þar á milli. Einnig skoðum við beina og óbeina svörun við ljósáreiti með því að lýsa ljósi í augu einstaklings, að lokum erum við að skoða viðbrögð ljósopa við aðlögun og biðjum sjúkling um að horfa á fingur okkar og svo eitthvað fyrir aftan okkur og í lokinn biðjum við hann um að fylgja puttanum okkar að nefi sínu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Útskýrið tilgang og notkunarmöguleika á bjöllu og þind á hlustunarpípu

A

Bjallan - sem er minni hluti hlustunarpípunnar nemur lágtíðni hljóð og er notað til þess að hlusta hjarta og æðar.
Þind - sem er stærri hluti hlustunarpípunnar nemur hátíðni hljóð og er notuð til þess að hlusta t.d á lungu og innyfli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýsið tveimur tegundum af frískum öndunarhljóðum

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ein af þessum spurningum kemur á prófinu

  1. Getur líkamsmat komið í veg fyrir brest á björgun (failure to rescue)? Hvernig?
  2. Er nægilegt að kunna að stiga sjúkling á NEWS til að koma í veg fyrir
    versnandi ástand sjúklinga? Af hverju/af hverju ekki?
  3. Fjallaðu um eitt þema í niðurstöðum Chua o.fl. (2019) og hvernig það
    varpar ljósi á mikilvægi þess að greina versnandi ástand sjúklings á deild.
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þan á hálsbláæðinni (jugular) segir til um:

A

hægri gáttarþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þú ættir að finna hvort lifur séu stækkuð á þessu svæði:

A

hægri efri fjórðungi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þegar clubbing er metið, er horn milli naglabeðs og naglar:

A

> 180°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Til þess að meta húðhita er mest að nota:

A

handarbakið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þegar augnbotn er skoðaður sést oft :

A

sjóntaug, æðar og macula

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Botlanginn er staðsettur í:

A

hægri neðri fjórðungi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvaða röð á líkamsskoðun á kviðarholi að fara fram:

A

Skoða - Hlusta - Banka - Þreifa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hjá hvaða sjúklingum ætti frekar að meta apical púls heldur en radial púls:

A

hjá sjúklingum með hjartsláttaóreglu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hjúkrunargreiningin ,, ófullnægjandi blóðflæði til útlima,, getur tengst:

A

ekki þreifanlegir posterior tibial og pedal púlsar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Fyrir hvað stendur VÁSE:

A

Vakandi
Ávarp
Sársauki
Engin viðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvert er hlutfall hjartahnoðs og blásturs í endurlífgun hjá fullorðnum:

A

30:2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Við fyrsta mat á slösuðum er kannað hvort lífsnauðsynlegri líkamsstarfsemi er ógnað, sem er:

A

Meðvitund, Öndun og Blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig athugar þú öndun á sem nákvæmasata hátt hjá meðvitundarlausum einstaklingi:

A

Horfir á brjóstkassann, hlustar og finnur útöndunarloft streyma úr munni sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Helstu hjartahljóðin myndast þegar:

A

hjartalokunar lokast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Þegar hjúkrunarfræðingur bankar yfir lungnasvæði sjúklings býst hún við að heyra:

A

Resonance hljóð

23
Q

Þú tekur á móti 17 ára kvk með öndunarerfiðleika. Hún hefur sögu um astma og
segir þér að einkennin núna eru svipuð og þegar hún fékk síðast astmakast. Þegar
sjúklingar með astma eru skoðaðir þá veit hjúkrunarfræðingurinn að:

A

Önghljóð (Wheezing) heyrist hærra í ÚTÖNDUN en innöndun.

24
Q

Heilataug III, IV og IV stjórna saman:

A

augnhreyfingum

25
Q

Hvar á brjóstkassanum heyrist fyrra hjartahljóðið (S1) yfirleitt best:

A

í fjórða og fimmta rifjabili, vinstra megin við bringubeinið

26
Q

Hvað er talið vera heilbrigð háræðafylling:

A

<2 sek

27
Q

Hvað er talað um að hver andardráttur hjá frískum fullorðnum einstaklingi í hvíld sé:

A

um 500ml

28
Q

Hvað hrjáir sjúkling sem er með jákvætt Rombergspróf:

A

Hann er með lélegt jafnvægi

29
Q

Hvar er brisið staðsett?

A

í vinstri efri fjórðungi

30
Q

Ef sjúklingur skorar 3 á Glascow coma scale þýðir það að viðkomandi:

A

Er meðvitundarlaus og svarar ekki áreiti

*Því minni skor því minni meðvitund

31
Q

Hvað af eftirtöldu er EKKI sjúklegt merki sem getur fundist við lungnaskoðun:

a) Aukinn fremitus við þreyfingu hæfra megin
b) Vesicular öndunarhljóð hægra megin í mid axicullary línu við hlustun
c) Dullness við bank
d) Kausmall öndun við skoðun

A

b) Vesicular öndunarhljóð hægra megin í mid axicullary línu við hlustun

32
Q

Við lungnahlustun hjá einstaklin með astma er líklegt að heyra:

A

Wheezing

33
Q

Hvað er talið vera lífshættulegur bruni:

A

10% af líkama hjá fullorðnum

*5% af líkama hjá börnum

34
Q

Einstaklingur sem getur ekki lyft höndinni með mótstöðu en getur lyft henni án mótstöðu stigast hvar á hreyfistyrksskalanum:

A

3=hreyfing móti þyngdarafli en ekki við viðbættri mótspyrnu

35
Q

Hvaða líffæri eru hlustuð með bjöllunni:

A

æðar, blóðrás og hjarta

36
Q

Hvaða hljóð heyrast við heilbrigða lungnahlustun:

A

Bronchial, Vesicular og Bronchovesicular

37
Q

Hversu lengi á að hlusta á garnahljóð í hverjum fjórðungi hjá heilbrigðum einstakling

A

5-20 mín

38
Q

Hvað er rétt varðandi skoðun á kvið?

a) alltaf þarf að framkalla uppköst við eiturefni
b) hjá mjög grönnufólki getur maður séð garnahreyfingar
c) alvarleiki eitrunar fer eftir holdfari einstaklings
d) resonance heyrist yfir kvið

A

b) hjá mjög grönnufólki getur maður séð garnahreyfingar

39
Q

Hvernig biður maður sjúkling um að anda þegar framkvæmd er hlustun á lungum:

A

með opinn munn og djúpt

40
Q

Í hvaða röð fer lungnahlustun fram:

A

Skoða - Þreifa - Banka - Hlusta

41
Q

Hvað gerir Snellen kortið:

A

metur fjarsýni

42
Q

Hvar getur bjúgur komið fram þegar einstaklingur hefur legið mikið í rúmi?

a) fótum
b) baki
c) kvið
d) höndum

A

a) fótum

43
Q

Hvað kallast staðan þegar einstaklingur liggur á baki:

A

Supine

44
Q

Hvað kallast staðan þegar einstaklingur liggur á maga:

A

Prone

45
Q

Hvað þarf helst að vera í lagi varðandi öryggi sjúklinga:

A

góð samskipti og góð skráning

46
Q

Ef einstaklingur er í meira en 10 mín án súrefnis eru líkur á alvarlegum heilaskemmdum eða heiladauða

A

rétt

47
Q

Hvað er mælt með goniometer?

A

Hreyfiferlar metnir

48
Q

Hvernig mælum við fullorðin einstakling í eyra:

A

drögum eyrað upp og aftur

49
Q

Hvað er tunnubrjóst?

A

Þegar brjóstkassinn er 1:1, oft hjá gömlu fólki og COPD

*venjulegt er 2:1

50
Q

Lýsa útliti á hári skjólstæðings

A
51
Q

Hlustunarpípur, efla eða ógna skjólstæðingi?

A
52
Q

Hvað ertu að meta þegar skjólstæðingur labbar inn og á meðan þú tekur lífsmörk?

A
53
Q

Þú finnur fyrirferð við skoðun, hvað þarftu að hafa í huga þegar þú metur fyrirferð?

A
54
Q
A