Heilbrigðismat Flashcards
Gerið grein fyrir hjartahljóðinu S2, hvað gerist í hjartanu og hvað framkallar hljóðið?
Greinið frá frískri öndun/öndunarmynstri, og hvernig hjúkrunarfræðingar meta öndun hjá sjúklingum?
Öndunartíðni hjá heilbrigðum einstaklingi er á bilinu 12-20 á mín, áreynslulaus og engin notkun á hjálparvöðvum.
Skoðun: lögun brjóstkassa (samhverfa), taktur, dýpt mynstur, merki um áverka, barki í miðlínu.
Þreifa: aflögun, fyrirferð, eymsli, samhverfa, þangetu og víbríng
Banka: samhverfa, viljum heyra resonance, ath verki og banka þindarbilið.
Hlusta: viljum heyra heilbrigð hljóð, bronchial yfir barka, vesicular yfir lungum og bronchovesicular þar á milli.
Sjúkleg hljóð= t.d weezing, rhonchi, crackles.
Nefnið a.m.k 4 hlutverk húðarinnar.
- stærsta varnarkerfi líkamans
- hitastjórnun
- skynjun
- framleiðir D vítamín
Útskýrið PERRLA
PERRLA: stendur fyrir pupils,equal, round, reactive-to light, accomandation.
Við erum að skoða stærð og lögun ljósopa, og athuga symmetríu þar á milli. Einnig skoðum við beina og óbeina svörun við ljósáreiti með því að lýsa ljósi í augu einstaklings, að lokum erum við að skoða viðbrögð ljósopa við aðlögun og biðjum sjúkling um að horfa á fingur okkar og svo eitthvað fyrir aftan okkur og í lokinn biðjum við hann um að fylgja puttanum okkar að nefi sínu.
Útskýrið tilgang og notkunarmöguleika á bjöllu og þind á hlustunarpípu
Bjallan - sem er minni hluti hlustunarpípunnar nemur lágtíðni hljóð og er notað til þess að hlusta hjarta og æðar.
Þind - sem er stærri hluti hlustunarpípunnar nemur hátíðni hljóð og er notuð til þess að hlusta t.d á lungu og innyfli.
Lýsið tveimur tegundum af frískum öndunarhljóðum
Ein af þessum spurningum kemur á prófinu
- Getur líkamsmat komið í veg fyrir brest á björgun (failure to rescue)? Hvernig?
- Er nægilegt að kunna að stiga sjúkling á NEWS til að koma í veg fyrir
versnandi ástand sjúklinga? Af hverju/af hverju ekki? - Fjallaðu um eitt þema í niðurstöðum Chua o.fl. (2019) og hvernig það
varpar ljósi á mikilvægi þess að greina versnandi ástand sjúklings á deild.
Þan á hálsbláæðinni (jugular) segir til um:
hægri gáttarþrýsting
Þú ættir að finna hvort lifur séu stækkuð á þessu svæði:
hægri efri fjórðungi
Þegar clubbing er metið, er horn milli naglabeðs og naglar:
> 180°
Til þess að meta húðhita er mest að nota:
handarbakið
Þegar augnbotn er skoðaður sést oft :
sjóntaug, æðar og macula
Botlanginn er staðsettur í:
hægri neðri fjórðungi
Í hvaða röð á líkamsskoðun á kviðarholi að fara fram:
Skoða - Hlusta - Banka - Þreifa
Hjá hvaða sjúklingum ætti frekar að meta apical púls heldur en radial púls:
hjá sjúklingum með hjartsláttaóreglu
Hjúkrunargreiningin ,, ófullnægjandi blóðflæði til útlima,, getur tengst:
ekki þreifanlegir posterior tibial og pedal púlsar
Fyrir hvað stendur VÁSE:
Vakandi
Ávarp
Sársauki
Engin viðbrögð
Hvert er hlutfall hjartahnoðs og blásturs í endurlífgun hjá fullorðnum:
30:2
Við fyrsta mat á slösuðum er kannað hvort lífsnauðsynlegri líkamsstarfsemi er ógnað, sem er:
Meðvitund, Öndun og Blóðrás
Hvernig athugar þú öndun á sem nákvæmasata hátt hjá meðvitundarlausum einstaklingi:
Horfir á brjóstkassann, hlustar og finnur útöndunarloft streyma úr munni sjúklings
Helstu hjartahljóðin myndast þegar:
hjartalokunar lokast
Þegar hjúkrunarfræðingur bankar yfir lungnasvæði sjúklings býst hún við að heyra:
Resonance hljóð
Þú tekur á móti 17 ára kvk með öndunarerfiðleika. Hún hefur sögu um astma og
segir þér að einkennin núna eru svipuð og þegar hún fékk síðast astmakast. Þegar
sjúklingar með astma eru skoðaðir þá veit hjúkrunarfræðingurinn að:
Önghljóð (Wheezing) heyrist hærra í ÚTÖNDUN en innöndun.
Heilataug III, IV og IV stjórna saman:
augnhreyfingum