Lífeðlisfræði 2 Flashcards

1
Q

Megin upptaka næringaefna fer fram í:

a) mjógirni
b) ristli
c) vélinda
d) munni
e) maga

A

a) mjógirni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ef PCO2 hækkar innan eðlilegra marka..

a) þá hækkar pH blóðs
b) þá myndast fleiri bikarbónat jónir í kolsýru
c) þá getur meira súrefni tengst hemoglobini
d) þá fækkar boðum frá efnanemum í carotid body og aortuboga
e) þá minnkar öndunartíðnin

A

b) þá myndast fleiri bikarbónat jónir í kolsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Inn í duodenum (skeifugörnum) kemur eftirfarandi í upptökufasa meltingar..?

a) HCI, gall, NaHCO3, meltingarensím og secretín

b) HCI , gall, NaHCO3 en engin meltingarensím

c) HCI, gall, NaHCO3 og meltingarensím

d) Gall, NaHCO3 og meltingarensím en ekkert HCI

e) HCI, gall og meltingarensím en ekkert NaHCO3.

A

c) HCI, gall, NaHCO3 og meltingarensím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum á best við um ,,surfactant,,?

a) Gælunafn á intrapleural þrýstingi sem er neikvæður og kemur þannig í veg fyrir að lungun falli saman

b) Bakteríueyðandi frumur í epiþeli lungnablaðra

c) Lípóprótein, sem lækkar yfirborðsspennuna í vatnslagi því sem klæðir lungnablöðrunar að innan.

d) Stoðgrind úr brjóski sem varnar því að lungnabköðrunar falli saman

e) Burðarprótein (hvött dreifing) sem aðstoðar við flutning CO2 úr háræðum út í lungnablöðrur

A

c) Lípóprótein, sem lækkar yfirborðsspennuna í vatnslagi því sem klæðir lungnablöðrunar að innan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Seyti sekertíns úr innkirtilsfrumum í vegg skeifugarnar gerist vegna?

a) þans magaveggjar
b) sykra í þarmainnihaldi í skeifugörn
c) sýru í þarmainnihaldi í skeifugörn
d) gastríns sem losað er í neðsta hluta magans
e) ekkert af ofantöldu

A

c) sýru í þarmainnihaldi í skeifugörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Pepsín..

a) er virkt í mjógirni
b) klýfur prótein í amínósýrur
c) er virkjað af saltsýru eftir að það er losað á óvirku formi úr kirtlum í maga
d) er ómissandi við meltingu próteina
e) allt ofantalið er rétt

A

c) er virkjað af saltsýru eftir að það er losað á óvirku formi úr kirtlum í maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað af eftirtöldu á almennt EKKI við um sterahormón?

a) þau hafa tiltölulega langan helmingunartíma
b) þau bindast viðtökum í umfrymi markfrumna
c) þau hafa áhrif á myndun mRNA
d) myndunarferli þeirra eru sívirk
e) í blóði eru þau bundin próteinum

A

d) myndunarferli þeirra eru sívirk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver af eftirfarandi stærðum eykst EKKI við líkamlega áreynslu?

a) Slagmagn
b) Systóluþrýstingur
c) Öndunartíðni
d) Heildarviðnám meginblóðrásar
e) Hjartsláttartíðni

A

d) Heildarviðnám meginblóðrásar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Brisið seytir meltingarvökva út í..?

a) Ristil
b) Duodenum (skeifugörn)
c) Ileum
d) Gallblöðru
e) Maga

A

b) Duodenum (skeifugörn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað af eftirtöldu telst vel til þekktra og almennt viðurkenndra hlutverka lungna?

a) Taka þátt í stjórnun líkamshita
b) Framleiða rauð blóðkorn
c) Taka þátt í stjórn á sýrustigi blóðs
d) Framleiða og losa hormón
e) Allt ofantalið

A

c) Taka þátt í stjórn á sýrustigi blóðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast?

a) Súrefni er að mestu flutt uppleyst í blóðvökva (plasma).
b) Hlutþrýstingur súrefnis í lungnablöðrum er lægri en í andrúmsloftinu.
c) Hlutþrýstingur súrefnis í háræðablóði er lægri en í vef.
d) Súrefnisþrýstingur hækkar í vöðva við mikla vinnu vöðvans.

A

b) Hlutþrýstingur súrefnis í lungnablöðrum er lægri en í andrúmsloftinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað af eftirfarandi hefur mest að segja um flutningsgetu blóðs í súrefni?

a) Plasma pH.
b) Leysi súrefnis í blóði
c) Magn hemoglobins í blóði
d) Magn CO2 í rauðum blóðkornum
e) Hitastig blóðs

A

c) Magn hemoglobins í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um blóðrauða (hemoglobin)?

a) Súrefnismettun blóðrauða er óháð súrefnisþrýstingi (PO2)
b) Blóðrauði á auðveldara með að losa súrefni þegar styrkur CO2 hækkar.
c) Um helmingur alls súrefnis í blóði er bundinn blóðrauða
d) Blóðrauði sveimar með súrefni út úr æðakerfinu

A

b) Blóðrauði á auðveldara með að losa súrefni þegar styrkur CO2 hækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um yfirborðsspennu (surface tension)?

a) Makrófagar í lungnablöðrum seyta yfirborðsvirka efninu.
b) Yfirborðsspenna í lungnablöðrum veldur því að auðveldara er að þenja lungun út í innöndun.
c) Yfirborðsspenna í lungnablöðrum stafar af styrkhalla fyrir súrefni.
d) Yfirborðsspenna í lungnablöðrum minnkar þegar yfirborðsvirku efni (surfactant) er bætt við

A

d) Yfirborðsspenna í lungnablöðrum minnkar þegar yfirborðsvirku efni (surfactant) er bætt við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um þrýsting í fleiðruholi (milli fleiðrulaga) ef allt er eðlilegt?

a) Þrýstingur í fleiðruholi er minni en inni í lungunum.
b) Þrýstingur í fleiðruholi þrýstir lungunum saman.
c) Þrýstingur í fleiðruholi hækkar þegar við öndun að okkur.
d) Þrýstingur í fleiðruholi er hærri en í andrúmslofti.

A

a) Þrýstingur í fleiðruholi er minni en inni í lungunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um loftun?

a) Rúmmál innöndunarlofts er alltaf meira en rúmmál útöndunarlofts.
b) Hlutfall dauða loftsins (dead space) er meira eftir því sem andað er dýpra
c) Heildarloftun við munn og nef er meiri en loftun lungnablaðranna
d) Ef heildarrúmmál lungna manns er 5,8 lítrar, getur hann andað frá sér um 5,5 lítrum í einum andardrætti.

A

a) Rúmmál innöndunarlofts er alltaf meira en rúmmál útöndunarlofts.

17
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um stjórn öndunar?

a) Aðal stjórnstöð öndunar er í stúku heilans (thalamus).
b) Aukin öndun (loftun) við áreynslu er eingöngu vegna aukins adrenalíns í blóði.
c) Efnanemar í bláæðakerfinu gefa mikilvægustu upplýsingarnar um súrefnisstyrk.
d) Aukið H+ í slagæðablóði eykur öndun (loftun).

A

d) Aukið H+ í slagæðablóði eykur öndun (loftun)

18
Q

Hvað af eftirfarandi er rétt um koltvísýring?

a) Koltvísýringur leysist verr upp í blóðvökva (plasma) en súrefni.
b) Blóðrauði (hemoglobin) bindur koltvísýring eingöngu í neyð.
c) Meirihluti koltvísýrings er fluttur sem bíkarbónat í blóði.
d) Þegar súrefni og koltvísýringur hvarfast saman myndast bíkarbónat.

A

c) Meirihluti koltvísýrings er fluttur sem bíkarbónat í blóði

19
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast?

a) Ef loftflæði minnkar til lungna er líklegt að blóðflæðið á þann stað aukist
b) Súrefnismettun blóðrauða á toppi Everest er sú sama og við sjávarmál
c) Í útöndunarlofti er bæði súrefni og koltvísýringur.
d) Hraði sveims (diffusion) eykst eftir því sem styrkhallinn er minni

A

c) Í útöndunarlofti er bæði súrefni og koltvísýringur.

20
Q

Hvert eftirfarandi er dæmi um humoral neikvæða afturvirkni?

a) Seytun kortisóls frá nýrnahettuberki
b) Losun noradrenalíns við streitu
c) Dægursveiflur
d) Magn kalks (calcium) í blóði

A

d) Magn kalks (calcium) í blóði

21
Q

Hvert eftirtalinna hormóna er losað frá undirstúku?

a) GH
b) TRH
c) ACTH
d) FSH

A

b) TRH

22
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um hormón?

a) Noradrenalín er sterahormón
b) Peptíðhormón hafa kólesteról kjarna
c) Sterahormón tengjast flest viðtökum á frumuhimnu
d) Kortisól er sterahormón

A

d) Kortisól er sterahormón

23
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um hormón?

a) Skjaldkirtilshormón hefur áhrif á efnaskipti flestra frumna líkamans
b) Fremri heiladingull losar bæði oxýtosín og vasópressín
c) Sterahormónið aldersterón hefur aðallega áhrif á uppbyggingu vöðva.
d) Prolaktín er framleitt í brjóstavef

A

a) Skjaldkirtilshormón hefur áhrif á efnaskipti flestra frumna líkamans

24
Q

Samvinna undirstúku og heiladinguls er mikilvæg fyrir losun kortisóls, hvað af eftirfarandi er réttast?

a) undirstúka sendir taugaboð alla leið til fremri heiladinguls sem losar ACTH, það ýtir undir losun kortisóls frá nýrnahettunum

b) CRH ýtir undir losun á ACTH frá fremri heiladingli sem ýtir undir losun á kortisóli frá nýrnahettunum

c) fremri heiladingull sendir taugaboð til undirstúku sem losar þá bæði CRH og ACTH

d) CRH ýtir undir losun á ACTH frá undirstúku sem ýtir undir losun á kortisóli frá nýrnahettunum

A

b) CRH ýtir undir losun á ACTH frá fremri heiladingli sem ýtir undir losun á kortisóli frá nýrnahettunum

25
Q

Í hvaða eftirfarandi vef meltingarvegarins má finna æðar sem taka upp fæðu og taugar sem stjórna seytun?

a) Slíma (mucosa)
b) Vöðvalagi
c) Slímubeði (submucosa)
d) Serosa

A

c) Slímubeði (submucosa)

26
Q

Hvað af eftirfarandi er rétt um seytun (secretion) inn í meltingarveg?

a) Hormónum er aðallega seytt inn í meltingarveg, frekar en inn í blóðið.
b) Seytun á slími auðveldar hreyfingar fæðu um meltingarveg
c) Vatni er ekki seytt í meltingarveg heldur eingöngu tekið upp.
d) Meirihlutinn af því rúmmáli sem seytt er inn í meltingarveg hverfur út með hægðum

A

b) Seytun á slími auðveldar hreyfingar fæðu um meltingarveg

27
Q

Hvaðan er amýlasa seytt og hvað gerir hann?

a) Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti prótína
b) Seytt frá lifur og tekur og tekur þátt í niðurbroti prótína.
c) Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti kolvetna.
d) Seytt frá lifur og tekur þátt í niðurbroti kolvetna.

A

c) Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti KOLVETNA.

28
Q

Hvert af eftirfarandi er framleitt í brisi?

a) Lípasi
b) Pepsín
c) Gall
d) Saltsýra

A

a) Lípasi

29
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um gall?

a) Gall klippir fitusýrur frá glýseróli.
b) Gall er losað út í maga.
c) Gall er framleitt í gallblöðru.
d) Gall leysir upp fitu í smáþörmunum.

A

d) Gall leysir upp fitu í smáþörmunum.

30
Q

Þegar talað er um að hemoglobin sé fullkomlega mettað er átt við….

a) Að einhverjar aðrar sameindir séu tengdar bindistöðum súrefnis á hemoglobininu.
b) Að bæði súrefni og koldíoxíð sé tengt sameindinni.
c) Að allir bindistaðir hemoglobins séu setnir súrefnismólikúli.
d) Að súrefni sé tengt bæði heme- og globulin-hluta sameindarinnar
e) Að rauð blóðkorn innihaldi hámarksmagn af hemoglobini.

A

c) Að allir bindistaðir hemoglobins séu setnir súrefnismólikúli.