meinafræði Flashcards

1
Q

Almenn meinafræði

A

-viðbrögð frumna og vefja við afbrigðilegum áreitum, sem eru orsakir sjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Undirflokkar almennar meinafræði

A
  • frumuskemmdir/frumudrep
  • bólga og viðbrögð
  • truflarnir á blóðflæði
  • æxlisvöxtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sértæk meinafræði

A
  • viðbrögð sérhæfðra líffæra við áreiti
  • ákveðnir sjúkdómar í hverju líffærakerfi fyrir sig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu aðlögunarviðbrögð frumna

A
  • Atrophy (rýrnun)
  • Hypertrophy (stækkun)
  • Hyperplasia (fjölgun)
  • Metaplasia (umbreyting)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er atrophy?

A
  • Rýrnun
  • getur átt við frumur, líffæri og líkamshluta.
  • Rýrnun líffæris stafar af frumutapi vegna frumudauða eða frumurýrnun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu orsakir rýrnunar

A
  • notkunarleysi
  • minnkuð taugavörn
  • minnkuð hormónavörn
  • þrýstingur
  • blóðskortur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Hypertrophy?

A
  • Frumustækkun
  • veldur því að vefur eða líffæri stækkar án þess að frumufjöldinn breytist.
  • oftast er um að ræða svörun við auknu álagi eða hormónaáreiti.
  • skiptist í physiologisk hypertrophia og pathologísk hypertrophia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Physiologisk hypertrophia vs. Pathologísk hypertrophia.

A
  • Physiologisk hypertrophia (LÍFEÐLISFRÆÐILEG)

–Hormónal = t.d vöxtur legs við meðgöngu
–Adaptive = stækkun líffæris við aukið álag, t.d þverrákátta vöðvar kraftlyftingar fólks.

-Pathologísk hypertrophia
(ÓÆMISFRÆÐILEG)

–Adaptive = stækkun hjarta við háþrýsting eða þrengsla í aortalokum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Hyperplasia?

A
  • Frumufjölgun
  • frumufjölgun í vef eða líffæri
  • frumufjölgun og frumustækkun fara yfirleitt saman og stuðla bæði að stækkun líffæris.
  • skiptist í Physiologisk hyperplasia og Pathologísk hyperplasia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Physiologisk hyperplasia vs. Pathologísk hyperplasia.

A

-Physiologisk hyperplasia
(LÍFEÐLISFRÆÐILEG)

–Hormónal = t.d vöxtur brjóstakirtla við kynþroska og meðgöngu.
– Compensatory = vöxtur líffæris eftir að hluti hefur verið numinn á brott, t.d. lifur og nýra.

-Pathologísk hyperplasia
(ÓNÆMISFRÆÐILEG)
–Hormóna/Vaxtaþættir = stækkun á blöðruhálskirtli karla eða þykknun legbolsslímhúðar vegna aukinnar estrógen áhrifa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Metaplasia?

A
  • Umbreyting
  • er frumuumbreyting úr einni tegund sérhæfðrar frumu í aðra.
    Þessi umbreyting sést oftast í þekju.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um Metaplasia (umbreytingu)?

A

> öndunarfæraþekja í reykingarmönnum breytist í flöguþekju.
blöðruþekja breytist í flöguþekju ef steinar koma fram.
flöguþekja í vélinda breytist í kirtilþekju við langvarandi bakflæði magasýru.
kirtilþekja í leghálsi breytist í flöguþekju við kynþroska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað getur orsakað frumuáverka?

A
  • Súrefnisskortur (hypoxia/ischemia)
  • Physical agents (beinn áverki, bruni, kal, geislun,raflost)
  • Efni/lyf (eiturefni, mengun, alkahól, eiturlyf, lyf)
  • Sýkingar (veirur, bakteríur, sveppir, sníkjudýr)
  • Ónæmissvar (venjulegt bólgusvar, sjálfsónæmi, ofnæmi)
  • Erfðagallar
  • Næringavandamál (svelti, offita, vítamínskortur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða fjórir staðir frumu eru mikilvægastir hvað varðar frumuáverka eða frumudauða?

A
  1. Hvatberar
  2. Frumuhimnan
  3. Jónagöng í frumuhimnunni
  4. Frumubeinagrindin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Cloudy Swelling?

A
  • Bjúgur í frumum vegna aukins vökva og Na í frumum. Frumur tútna út vegna
    truflunar í vökva- og jóna jafnvægi frumu af völdum áverka af ýmsum toga.
  • Þetta er afturkræf breyting.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Fatty Change?

A
  • Fita hleðst upp inni í frumum.
  • Ósértæk svörun við ýmisskonar áreiti.
  • Þetta sést oftar í lifur en í hjarta og nýrum.
  • Getur gengið til baka ef áreitið hverfur.

Dæmi: Alkahól, CCL4, offita, sykursýki, vannæring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er Necrosis?

A
  • er frumudauði vegna áverka í kjölfar óafturkræfs skaða.
  • drep í vef.
  • umfrymi frumna verður
    bleikt og kjarnaskemmdir verða (karyorrhexis, karyolysis og pyknosis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru nokkur mynstur dreps (necrosis)?

A
  • Coagulative Necrosis
  • Liquefactive Necrosis
  • Caseous Necrosis
  • Fitu Necrosis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Apoptosis og hvað orsakar það?

A
  • Apoptosis er stýrður frumudauði.
  • Þá deyr fruma eða frumur inní vef, hinar haldast eðlilegar.
    Fruman rýrnar smá saman uns hún leysist upp í agnir og átfrumur hreinsa þær upp.
  • Ekkert bólgusvar verður. Þetta gerist t.d. í vefjum þ.s. endurnýjun er hröð og þar með niðurbrot líka, í æxlum gerist þetta, þroskun eitilfrumna (þær frumur sem þekkja eigin sameindir
    ofl.)
  • Margs konar áreiti geta komið apoptosis af stað.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Efnasöfnun í frumum

A

Uppsöfnun eðlilegs frumuinnihalds í óeðlilega miklu magni.
- Triclyceride = fatty change
- Kólestról = foamy cells
- Vatn = cloudy swelling
- Prótein = plasmafrumur með mikið nýmyndað Ig í umfrymi
- Sykur = sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Dystrophic kölkun

A
  • Kalkútfellingar í skemmdum vefjum eða drepsvæðum.
  • Eðlilegur kalkbúskapur

Dæmi= atheroma, æxli, skemmdar hjartalokur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Metastatic kölkun

A
  • Kalkútfellingar í eðlilegan vef vegna hypercalcemiu (kalkbúskapur líkamans of mikill.

Dæmi= kalk sest að í mjúkvef, nýru, æðum og lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er bólga?

A
  • Bólga er samansafn staðbundinna vefjaviðbragða sem eiga sér stað í lifandi, æðavæddum vef eftir einhverskonar áverka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvert er hlutverk bólgu?

A
  • Bólga er varnarviðbragð, hlutverk hennar er að draga úr áhrifum meinvalds, takmarka
    vefjaskemmdir, hreinsa burt úrgang og koma af stað græðslu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Orsakir bólgu
- Orsakir bólgu eru margvíslegar en segja má að allt það, sem valdið getur frumu- eða vefjaskemmdum, geti komið af stað bólguviðbragði: Sýkingar: Bakteríur, veirur, sníkjudýr Kemísk efni: Lífræn og ólífræn Frumu og vefjadrep: Hjartavöðvadrep við kransæðastíflu Fýskískir: Ákverkar, Hiti/kuldi, geislun Ofnæmi og sjálfsnæmi: rauðir hundar
26
Hver eru staðbundin einkenni bólgu?
- Roði - Fyrirferð/ Þroti - Verkur/ Sársauki - Hiti - Trufluð starfsemi
27
Hver eru almenn einkenni bólgu?
Hiti, höfuðverkur, kuldaköst, slen, lystarleysi, sviti, vöðvaverkir, roði lágþrýstingur, hraður hjartsláttur og skjálfti.
28
Hvað sést í blóðrannsókn hjá einstakling sem er með bólgu?
- Hvítfrumufjölgun - Vinstri hneigð - Blóðsökk - Sökkhækkun - Aukning á bráðabólgupróteinum
29
Bólga skiptist í...?
- Akút bólgu og Króníska bólgu
30
Akút bólga
- Akút bólga er fyrsta svörun vefja við áreiti. - Hana ber brátt að og varir stutt. - Hlutverk hennar er að flytja akút bólgufrumur að hinum sýkta vef til að uppræta sýkla og hreinsa upp dauðar frumur.
31
Hið bráða bólgusvar (akút bólga) einkennist af þremur þáttum, hverjir eru þeir?
- Breyting á æðavídd - Breyting á æðavegg með útflæði plasmapróteina. - Íferð bráðra bólgufrumna úr háræðaneti út í bólgusvæðið.
32
Krónísk bólga
- Krónísk bólga er hægfara og langvinn og tekur við af akút bólgusvari ef ekki tekst að eyða skaðvaldinum í fyrstu tilraun. - Þessi bólgusvörun veldur oft miklum vefjaskemmdum og skilur eftir sig varanleg ummerki.
33
Krónískt bólgusvar einkennist af þremur þáttum, hverjir eru þeir?
- Íferð krónískra bólgufruma (eitilfrumur, plasmafrumur og átfrumur;makrófagar) út í bólgusvarið. - Vefjaskemmdir af völdum bólgufrumna. - Viðgerð með háræðafjölgun og bandvefsauka.
34
Hvaða frumur koma til sögunnar í bráðu bólgusvari og hvaða frumur koma til sögu í krónísku bólgusvari?
Bráðu bólgusvari = - Neutrofilar (daufkyrningar) Krónísku bólgusvari = - Lymphocytes (eitilfrumur) - Plasma cells (plasmafrumur) - Macrophages (stórátfrumur)
35
Smásætt útlit akút bólgu
- Blóðfylla - Bjúgur - Bráð bólgufrumuíferð - Gröftur - Blæðing - Vefjadrep
36
Stórsætt útlit akút bólgu
- Vessaútferð - Fíbrínútferð - Graftarútferð - Slímútferð - Yfirborðsdrep - Sár - Graftarkýli - Útferðargöng - Netjubólga
37
Smásætt útlit krónískrar bólgu
- Blóðfylla - Bjúgur - Langvinn bólgufrumuíferð - Græðsluvefur
38
Hver er verkun miðilefna?
-Miðilefni miðla, stýra og viðhalda bólgusvarinu. - Þessi efni eru ýmist virkjuð eða framleidd og losuð þegar bólgusvarið er að hefjast. - Þau koma úr ýmsum áttum: >Plasma>blóðflögum>æðaþeli> bólgufrumum>mastfrumum> skemmdum frumum>bakteríum og fl. - - Efnin hafa margþætta verkun og bindast flest viðtökum á yfirborði frumna og koma af stað breytingum á efnaskiptum og starfsemi þeirra.
39
Hver eru helstu hlutverk miðilefna?
- Æðavíkkun - Aukið gegndræpi - Virkjun bólgufrumna - Efnasæki - Vefjaskemmdir - Sársaukamyndun - Hitahækkun
40
Hvað er hnúðabólga?
- Sérstök tegund krónískrar bólgu. - Þessi króníska tegund af bólgu fylgir vissum sýkingum, t.d berklum, syphillis, sveppasýkingu. - Einnig bólgusjúkdómum af óþekktum uppruna (sarcoidosis og Crohn´s sjúkdómur).
41
Útlit hnúðabólgu
- Bólguhnúðar fullir af stórum átfrumum auk eitilfrumna, plasmafrumna og stakra margkjarna risafrumna. - Stundum drepsvæði í miðjum hnútunum. - Bandvefur getur verið til staðar og aðskotahlutir.
42
Frumuát (phagocytosis)
Eftir að bólgufrumurnar hafa safnast saman (neutrophilar koma fyrst en makrófagar seinna) hefst frumuát sem felst í því að frumurnar gleypa framandi agnir eða hluti og eyða þeim með efnum sem þær losa úr lysosomum sínum. Mótefni t.d Ig-G og hjástoðþættir t.d C3 gegna hlutverki í frumuáti með því að bindast slíkum framandi ögnum en frumurnar hafa viðtaka fyrir þau (Fc- og C3b- viðtæki.
43
Hverjar eru afleiðingar bólgu?
- fullkomin hjöðnun - hjöðnun með örvefsmyndun - viðvarandi bólga
44
Truflun á bólgusvari
- sjúkdómar t.d sykursýki, lélegt blóðflæði, næringarskortur - lyf t.d sterar, aspirin - geislar - meðfæddir gallar
45
Hvaða gallar geta verið í starfsemi bólgufrumna?
- Frumuskortur - Viðloðunarsameindir - Útskriðstruflun - Efnasækistruflun - Frumuátstruflun - Sýkladrápsgallar
46
Hvað er græðsla?
- Græðsla er lækning eða lagfæring vefjaskemmda, með eða án örmyndunar, þannig að í stað skemmdra og dauðra fruma komi nýjar og heilbrigðar frumur. - Til þess að græðsla geti átt sér stað þurfum við bólgusvar.
47
Græðsla skiptist í..?
Endurnýjun og Örmyndun
48
Endurnýjun
- vefurinn endurnýjar sig í upprunalegt ástand - frumur sem geta skipt sér t.d lifrarfrumur, nýrnafrumur
49
Örmyndun
- vefurinn hefur ekki endurnýjunarhæfileika t.d hjartavöðvinn.
50
Hvað eru óstöðugar frumur?
- frumur sem fjölga sér allt æviskeiðið. - skipta sér og þroskast frá stofnfrumum. t.d eitilfrumur, þekjufrumur og beinmergsfrumur.
51
Hvað eru stöðugar frumur?
- langlífar en fjölga sér ekki nema að þær fái boð um það , liggja að mestu í dvala. t.d lifrarfrumur, nýrnafrumur, briskirtlisfrumur, bandvefs- og æðafrumur og bein- og brjóskfrumur.
52
Hvað eru varanlegar frumur?
- fjölga sér ekki eftir að fósturskeiði lýkur. - endanlega þroskaðar t.d taugafrumur, vöðvafrumur og þverráka vöðvafrumur.
53
Fjölgunarhæfni frumna
- Fjölmörg efnasambönd verka letjandi á frumufjölgun pg nefnast vaxtaletjandi þættir. - Þau mikilvægustu eru TGF-beta og IL-1 sem geta dregið úr vexti ákveðinna frumutegunda en örvað aðrar.
54
Þegar ör myndast er ferlinu skipt í 3 stig, hvaða stig eru það?
1. æðamyndun 2. bandvefsmyndun 3. þroskun og formum örsvæðis.
55
Æðamyndun
- Grunnhimna æðarinnar leysist upp - Æðaþelsfrumur fjölga sér og skríða á réttan stað - Þroskun æðaþelsfrumna og þá fer að myndast ný æð
56
Bandvefsmyndun
- Bandvefsfrumur fara á skrið og fjölga sér - Mynda millifrumuefni og collagen - Þroskast í bandvef
57
Þroskun og formun örsvæðis
- Niðurbrot og formun millifrumuefnis og collagens - Æðarnar hverfa smám saman og bólgan minnkar og hverfur og skilur eftir sig hvítt ör.
58
Sárgræðsla má skipta í ...?
frumgræðslu og sígræðslu
59
Er örvefsmyndun í frumgræðslu? PRÓFSPURNING
Já það er, en bara í miklu minni en í sígræðslu, hún hefur áberandi örmyndun í för með sér.
60
Hver eru almenn áhrif á sáragræðslu?
*Næring: Próteinskortur, C-vítamínskortur, A-vítamín skortur, zinkskortur. *Sjúkdómar: Sykursýki, krabbamein. *Lyf: Barksterar.
61
Hver eru staðbundin áhrif á sáragræðslu?
*Sýkingar, aðskotahlutir: Aukin og langvarandi bólga. *Blóðrás: Slæm blóðflæði getur seinkað græðslu eða komið í veg fyrir hana. *Of mikil hreyfing sársvæðis.
62
Hvað er Blóðsegi?
- blóðstorka eða storkutappi sem myndast í æð eða hjarta.
63
Hvað er Blóðrek?
- Efnismassi sem berst blóðleið frá einum stað til annars. - Getur valdið heilablóðfalli, hjartaáfalli og blóðþurrð til vefja.
64
Hvað er Vefjadrep?
- Súrefnisskortur hefur orðið í vef eða líffæri vegna þess að slagæð hefur lokast.
65
Hverjar eru orsakir æðastíflu/æðalokunar?
- Blóðsegi - Blóðrek - Æðakölkun (fituskella inn í slagæðunum sem stækkar og þrengir kransæðar) - Ytri þrýstingur - Samdrættir í æðavegg
66
Hver eru einkenni slagæðastíflu?
- Kuldi> við æðastíflu stöðvast blóðflæði til vefsins og hitaflutningur stöðvast. - Blámi> Hemoglobín (súrefnisríkt) hefur rauðleitan lit en deoxyhemoglobín (súrefnissnautt) hefur bláleitan lit. - Sársauki> frumur fá ekki súrefni og skemmdir á frumum valda sársauka. - Truflun á skyni og starfi> brenglað skyn
67
Hvað eru collateral æðar?
eru æðar sem geta tekið við æðakerfinu og leitt það fram hjá stíflunni.
68
Hver eru einkenni bláæðastíflu?
- Við bláæðastíflu kemst blóð ekki burt frá vef eða hægar frá vef með collateral æðum, en slagæðablóð heldur áfram að berast til vefjar. Þetta leiðir til: - Uppsöfnun blóðs - Þrýstingur eykst: ef hann verður hærri en í slagæðakerfi getur það leitt til dreps því þá kemst slagæðablóð ekki lengur á staðinn. - Ef t.d stífla er í djúpa bláæðakerfi fótleggs sést aukið ummál útlims, bjúgur og fótleggur heitari og rauðari en hinn.
69
Hvað er systemaískur blóðreki?
- Systemiskur blóðreki dreifist um slagæðakerfi líkamans og myndast oftast í hjarta eða aorta.
70
Hvað er atherosclerosis? (æðakölkun) PRÓFSPURNING
Einkennist af meinsemd í intima slagæða sem kallast atheroma/atheromatuous plaque (fituskella). Leggst aðallega á elastiskar slagæðar (aorta, carotid og iliaca æðar) og stórar/meðalstórar muscular slagæðar (kransæðar og popliteal æðar). Sjúkdómseinkenni eru oftast vegna skemmda í slagæðum til hjarta, heila, nýrna, neðri útlima og garna. Þetta er algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi. Fituskella verður til. Algengustu afleiðingar atherosclerosis er hjartaáfall, heilablóðfall og ósæðargúlpur.
71
Hvernig myndast atheroma?
 Krónísk endothel skemmd  Leki á blóðfitu inn í æðavegginn (LGL)  Bólgufrumur (macrophagar og lymphocytar) fara inn í intimima æðaveggjarins  Viðloðun blóðflaga  Sléttar vöðvafrumur færast frá media til intima vegna áhrifa frá vaxtaþáttum í blóðflögum og bólgufrumum.  Sléttar vöðvafrumur fjölga sér og mynda bandvef (collagen og proteoglycan)  Há blóðfita er áhættuþáttur
72
Hvaða þættir auka hættuna á hjarta og æðasjúkdómum?
Hækkað heildar kólesteról Hækkað LDL Lækkað HDL
73
Hvaða áhrif hefur það ef blóðfita er of mikil?
- Of hátt kólesteról í blóði hefur skaðvænlega áhrif á starfsemi æðaþels. - Ef of hátt kólesteról er í blóði safnast fita fyrir í intima slagæða. - Umbreytt LDL gegnir mikilvægu hlutverki í meingerð atheroma. - HDL talið flytja kólestól burt úr vefjum til lifrar.
74
Hvað er angina pectoris?
Angina Pectoris er brjóstverkur sem kemur vegna súrefnisskorts í hjarta.
75
Hvað er stöðug angina og hvað er óstöðug angina?
- Stöðug angina er þegar verkurinn kemur við áreynslu en hverfur við hvíld. -Óstöðug angina eru brjóstverkir sem koma við litla áreynslu og í hvíld.
76
Hvað er prinzmetal angina?
Eru brjóstverkir vegna spasma í kransæðum.
77
Hver er munurinn á stöðugum og óstöðugum fituskellum?
- Stöðugar fituskellur> hafa þykka fibrous cap og því minni líkur á að þeir rofni. -Óstöðugar fituskellur> hafa þynnri fibrous cap og hlutfallslega meira fituinnihald. Við rof á Fibrous cap hluta fituskellunnar kemst storkukerfið í snertingu við bandvef og fituinnihald skellunnar, sem ræsir storkukerfið og blóðtappi myndast.
78
Hvað er transmural hjartadrep og hvað er subendocardial hjartadrep?
Transmural hjartadrep = kemur vegna skyndilegrar lokunar á kransæð, langoftast vegna blóðsega í tengslum við atheroma. Drepið nær nánast í gegnum alla veggþykkt hjartans. Subendocardial hjartadrep = Jetta svæði er viðkvæmast fyrir súrefnisskorti. Subendocardial blóðþurrð er samanbland af minnkuðu blóðflæði, spasma í æðum, saman söfnun blóðflaga og aukinnar súrefnisþarfar.
79
Hverjar eru afleiðingar hjartadreps?
- skyndidauði - hjartsláttatruflarnir - hjartabilun - rof á hjartavöðva
80
Hvað er æðagúlpur og hverjar eru afleiðingar hans?
Æðagúlpur er staðbundin óeðlileg útvíkkun á æð, sem kemur vegna skemmdar í æðavegg. Þá teygist á æðinni og útvöxtur verður í æðinni. Afleiðingar hans eru rof með alvarlegri blæðingu, þrýstingur á nærliggjandi vefi eða að blóðsegi myndast.
81
Tegundir æðagúlps
- Atherosclerotic aneurysm = algengast í abdominal aorta. - Berry aneurysm = meðfæddur galli í media - Microaneurysm = í heilaæðum,blæðing inni í heilanum, oft í tenglsum við háþrýsting. - Aneurysm í tengslum við bólgu = syphillis, æðabólgur og sýkingar - Cystic medial necrosis = drep í media hluta æðar af óþekktum orsökum, oft í tengslum við háþrýsting eða framleiðslu á óeðlilegu collageni eins og t.d. Marfan‘s syndrome. - Aortic dissection = rof á intimate þannig blóð kemst þar inn. Undirliggjandi orsök er oft Marfans's syndrome.
82
Hverjar eru afleiðingar æðagúlps?
- rof með alvarlegri blæðingu - þrýstir á önnur líffæri - blóðsegar geta myndast og orsakað blóðrek.
83
Hvað er æxli?
- æxli er meinsameind sem orsakast af óháðum vexti frumna sem að heldur áfram jafnvel þótt að þau áreiti sem leiddu til frumufjölgunar hverfi.
84
Góðkynja æxli
- er óstýrð fjölgun af vel þroskuðum frumum sem vaxa ekki ífarandi í vef og mynda ekki meinvörp.
85
Eru góðkynja æxli alltaf einkennalítil eða hættulaus?
- ekki alltaf - einkenni: þrýstingur, hindrun, þrenging, framleiðsla hormóna, umbreyting í illkynja æxli, kvíði sjúklings.
86
Illkynja æxli
Í illkynja æxli eru frumurnar stórar, dökkar og með kjarnakorn. Frumurnar líkjast stundum upprunavef en ekki alltaf. Frumuvöxturinn er ekki afmarkaður og teygir æxlið sig oft inn í aðra vefi eins og angar krabba. Kjarndeilingar eru margar og er frumufjölgun hröð. Meinvörp geta myndast auk sára. Vöxtur æxlisins er ífarandi. Í æxlinu er oft drep. Þegar meinvörp hafa myndast er æxlið oftast komið á ólæknandi stig.
87
Krabbamein
- er æxlisvöxtur sem getur orðið í flestum vefjum og líffærum og hefur þann eiginleika að vaxa inn í nærliggjandi vefi og líffæri. - Krabbamein getur sáð sér út til fjarlægra staða í líkamanum með meinvörpum, en það eru frumur sem losna frá hinu upprunalega æxli og berast burt með sogæðum eða blóði. - Þegar svo er komið hefur krabbameinið náð því stigi að nær allar lækningatilraunir eru nær vonlausar og nefnast slík æxli illkynja æxli.