meinafræði Flashcards

1
Q

Almenn meinafræði

A

-viðbrögð frumna og vefja við afbrigðilegum áreitum, sem eru orsakir sjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Undirflokkar almennar meinafræði

A
  • frumuskemmdir/frumudrep
  • bólga og viðbrögð
  • truflarnir á blóðflæði
  • æxlisvöxtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sértæk meinafræði

A
  • viðbrögð sérhæfðra líffæra við áreiti
  • ákveðnir sjúkdómar í hverju líffærakerfi fyrir sig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu aðlögunarviðbrögð frumna

A
  • Atrophy (rýrnun)
  • Hypertrophy (stækkun)
  • Hyperplasia (fjölgun)
  • Metaplasia (umbreyting)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er atrophy?

A
  • Rýrnun
  • getur átt við frumur, líffæri og líkamshluta.
  • Rýrnun líffæris stafar af frumutapi vegna frumudauða eða frumurýrnun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu orsakir rýrnunar

A
  • notkunarleysi
  • minnkuð taugavörn
  • minnkuð hormónavörn
  • þrýstingur
  • blóðskortur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Hypertrophy?

A
  • Frumustækkun
  • veldur því að vefur eða líffæri stækkar án þess að frumufjöldinn breytist.
  • oftast er um að ræða svörun við auknu álagi eða hormónaáreiti.
  • skiptist í physiologisk hypertrophia og pathologísk hypertrophia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Physiologisk hypertrophia vs. Pathologísk hypertrophia.

A
  • Physiologisk hypertrophia (LÍFEÐLISFRÆÐILEG)

–Hormónal = t.d vöxtur legs við meðgöngu
–Adaptive = stækkun líffæris við aukið álag, t.d þverrákátta vöðvar kraftlyftingar fólks.

-Pathologísk hypertrophia
(ÓÆMISFRÆÐILEG)

–Adaptive = stækkun hjarta við háþrýsting eða þrengsla í aortalokum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Hyperplasia?

A
  • Frumufjölgun
  • frumufjölgun í vef eða líffæri
  • frumufjölgun og frumustækkun fara yfirleitt saman og stuðla bæði að stækkun líffæris.
  • skiptist í Physiologisk hyperplasia og Pathologísk hyperplasia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Physiologisk hyperplasia vs. Pathologísk hyperplasia.

A

-Physiologisk hyperplasia
(LÍFEÐLISFRÆÐILEG)

–Hormónal = t.d vöxtur brjóstakirtla við kynþroska og meðgöngu.
– Compensatory = vöxtur líffæris eftir að hluti hefur verið numinn á brott, t.d. lifur og nýra.

-Pathologísk hyperplasia
(ÓNÆMISFRÆÐILEG)
–Hormóna/Vaxtaþættir = stækkun á blöðruhálskirtli karla eða þykknun legbolsslímhúðar vegna aukinnar estrógen áhrifa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Metaplasia?

A
  • Umbreyting
  • er frumuumbreyting úr einni tegund sérhæfðrar frumu í aðra.
    Þessi umbreyting sést oftast í þekju.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um Metaplasia (umbreytingu)?

A

> öndunarfæraþekja í reykingarmönnum breytist í flöguþekju.
blöðruþekja breytist í flöguþekju ef steinar koma fram.
flöguþekja í vélinda breytist í kirtilþekju við langvarandi bakflæði magasýru.
kirtilþekja í leghálsi breytist í flöguþekju við kynþroska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað getur orsakað frumuáverka?

A
  • Súrefnisskortur (hypoxia/ischemia)
  • Physical agents (beinn áverki, bruni, kal, geislun,raflost)
  • Efni/lyf (eiturefni, mengun, alkahól, eiturlyf, lyf)
  • Sýkingar (veirur, bakteríur, sveppir, sníkjudýr)
  • Ónæmissvar (venjulegt bólgusvar, sjálfsónæmi, ofnæmi)
  • Erfðagallar
  • Næringavandamál (svelti, offita, vítamínskortur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða fjórir staðir frumu eru mikilvægastir hvað varðar frumuáverka eða frumudauða?

A
  1. Hvatberar
  2. Frumuhimnan
  3. Jónagöng í frumuhimnunni
  4. Frumubeinagrindin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Cloudy Swelling?

A
  • Bjúgur í frumum vegna aukins vökva og Na í frumum. Frumur tútna út vegna
    truflunar í vökva- og jóna jafnvægi frumu af völdum áverka af ýmsum toga.
  • Þetta er afturkræf breyting.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Fatty Change?

A
  • Fita hleðst upp inni í frumum.
  • Ósértæk svörun við ýmisskonar áreiti.
  • Þetta sést oftar í lifur en í hjarta og nýrum.
  • Getur gengið til baka ef áreitið hverfur.

Dæmi: Alkahól, CCL4, offita, sykursýki, vannæring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er Necrosis?

A
  • er frumudauði vegna áverka í kjölfar óafturkræfs skaða.
  • drep í vef.
  • umfrymi frumna verður
    bleikt og kjarnaskemmdir verða (karyorrhexis, karyolysis og pyknosis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru nokkur mynstur dreps (necrosis)?

A
  • Coagulative Necrosis
  • Liquefactive Necrosis
  • Caseous Necrosis
  • Fitu Necrosis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Apoptosis og hvað orsakar það?

A
  • Apoptosis er stýrður frumudauði.
  • Þá deyr fruma eða frumur inní vef, hinar haldast eðlilegar.
    Fruman rýrnar smá saman uns hún leysist upp í agnir og átfrumur hreinsa þær upp.
  • Ekkert bólgusvar verður. Þetta gerist t.d. í vefjum þ.s. endurnýjun er hröð og þar með niðurbrot líka, í æxlum gerist þetta, þroskun eitilfrumna (þær frumur sem þekkja eigin sameindir
    ofl.)
  • Margs konar áreiti geta komið apoptosis af stað.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Efnasöfnun í frumum

A

Uppsöfnun eðlilegs frumuinnihalds í óeðlilega miklu magni.
- Triclyceride = fatty change
- Kólestról = foamy cells
- Vatn = cloudy swelling
- Prótein = plasmafrumur með mikið nýmyndað Ig í umfrymi
- Sykur = sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Dystrophic kölkun

A
  • Kalkútfellingar í skemmdum vefjum eða drepsvæðum.
  • Eðlilegur kalkbúskapur

Dæmi= atheroma, æxli, skemmdar hjartalokur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Metastatic kölkun

A
  • Kalkútfellingar í eðlilegan vef vegna hypercalcemiu (kalkbúskapur líkamans of mikill.

Dæmi= kalk sest að í mjúkvef, nýru, æðum og lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er bólga?

A
  • Bólga er samansafn staðbundinna vefjaviðbragða sem eiga sér stað í lifandi, æðavæddum vef eftir einhverskonar áverka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvert er hlutverk bólgu?

A
  • Bólga er varnarviðbragð, hlutverk hennar er að draga úr áhrifum meinvalds, takmarka
    vefjaskemmdir, hreinsa burt úrgang og koma af stað græðslu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Orsakir bólgu

A
  • Orsakir bólgu eru margvíslegar en segja má að allt það, sem valdið getur frumu- eða vefjaskemmdum, geti komið af stað bólguviðbragði:

Sýkingar: Bakteríur, veirur, sníkjudýr
Kemísk efni: Lífræn og ólífræn
Frumu og vefjadrep: Hjartavöðvadrep við kransæðastíflu
Fýskískir: Ákverkar, Hiti/kuldi, geislun
Ofnæmi og sjálfsnæmi: rauðir hundar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver eru staðbundin einkenni bólgu?

A
  • Roði
  • Fyrirferð/ Þroti
  • Verkur/ Sársauki
  • Hiti
  • Trufluð starfsemi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hver eru almenn einkenni bólgu?

A

Hiti, höfuðverkur, kuldaköst, slen, lystarleysi, sviti, vöðvaverkir, roði
lágþrýstingur, hraður hjartsláttur og skjálfti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað sést í blóðrannsókn hjá einstakling sem er með bólgu?

A
  • Hvítfrumufjölgun
  • Vinstri hneigð
  • Blóðsökk - Sökkhækkun
  • Aukning á bráðabólgupróteinum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Bólga skiptist í…?

A
  • Akút bólgu og Króníska bólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Akút bólga

A
  • Akút bólga er fyrsta svörun vefja við áreiti.
  • Hana ber brátt að og varir stutt.
  • Hlutverk hennar er að flytja akút bólgufrumur að hinum sýkta vef til að uppræta sýkla og hreinsa upp dauðar frumur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hið bráða bólgusvar (akút bólga) einkennist af þremur þáttum, hverjir eru þeir?

A
  • Breyting á æðavídd
  • Breyting á æðavegg með útflæði plasmapróteina.
  • Íferð bráðra bólgufrumna úr háræðaneti út í bólgusvæðið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Krónísk bólga

A
  • Krónísk bólga er hægfara og langvinn og tekur við af akút bólgusvari ef ekki tekst að eyða skaðvaldinum í fyrstu tilraun.
  • Þessi bólgusvörun veldur oft miklum vefjaskemmdum og skilur eftir sig varanleg ummerki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Krónískt bólgusvar einkennist af þremur þáttum, hverjir eru þeir?

A
  • Íferð krónískra bólgufruma (eitilfrumur, plasmafrumur og átfrumur;makrófagar) út í bólgusvarið.
  • Vefjaskemmdir af völdum bólgufrumna.
  • Viðgerð með háræðafjölgun og bandvefsauka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða frumur koma til sögunnar í bráðu bólgusvari og hvaða frumur koma til sögu í krónísku bólgusvari?

A

Bráðu bólgusvari =
- Neutrofilar (daufkyrningar)

Krónísku bólgusvari =
- Lymphocytes (eitilfrumur)
- Plasma cells (plasmafrumur)
- Macrophages (stórátfrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Smásætt útlit akút bólgu

A
  • Blóðfylla
  • Bjúgur
  • Bráð bólgufrumuíferð
  • Gröftur
  • Blæðing
  • Vefjadrep
36
Q

Stórsætt útlit akút bólgu

A
  • Vessaútferð
  • Fíbrínútferð
  • Graftarútferð
  • Slímútferð
  • Yfirborðsdrep
  • Sár
  • Graftarkýli
  • Útferðargöng
  • Netjubólga
37
Q

Smásætt útlit krónískrar bólgu

A
  • Blóðfylla
  • Bjúgur
  • Langvinn bólgufrumuíferð
  • Græðsluvefur
38
Q

Hver er verkun miðilefna?

A

-Miðilefni miðla, stýra og viðhalda bólgusvarinu.
- Þessi efni eru ýmist virkjuð eða framleidd og losuð þegar bólgusvarið er að hefjast.
- Þau koma úr ýmsum áttum:
>Plasma>blóðflögum>æðaþeli>
bólgufrumum>mastfrumum> skemmdum frumum>bakteríum og fl. - - Efnin hafa margþætta
verkun og bindast flest viðtökum á yfirborði frumna og koma af stað breytingum á efnaskiptum
og starfsemi þeirra.

39
Q

Hver eru helstu hlutverk miðilefna?

A
  • Æðavíkkun
  • Aukið gegndræpi
  • Virkjun bólgufrumna
  • Efnasæki
  • Vefjaskemmdir
  • Sársaukamyndun
  • Hitahækkun
40
Q

Hvað er hnúðabólga?

A
  • Sérstök tegund krónískrar bólgu.
  • Þessi króníska tegund af bólgu fylgir vissum sýkingum, t.d berklum, syphillis, sveppasýkingu.
  • Einnig bólgusjúkdómum af óþekktum uppruna (sarcoidosis og Crohn´s sjúkdómur).
41
Q

Útlit hnúðabólgu

A
  • Bólguhnúðar fullir af stórum átfrumum auk eitilfrumna, plasmafrumna og stakra margkjarna
    risafrumna.
  • Stundum drepsvæði í miðjum hnútunum.
  • Bandvefur getur verið til staðar og
    aðskotahlutir.
42
Q

Frumuát (phagocytosis)

A

Eftir að bólgufrumurnar hafa safnast saman (neutrophilar koma fyrst en makrófagar seinna) hefst frumuát sem felst í því að frumurnar gleypa framandi agnir eða hluti og eyða þeim með efnum sem þær losa úr lysosomum sínum.

Mótefni t.d Ig-G og hjástoðþættir t.d C3 gegna hlutverki í frumuáti með því að bindast slíkum framandi ögnum en frumurnar hafa viðtaka fyrir þau (Fc- og C3b- viðtæki.

43
Q

Hverjar eru afleiðingar bólgu?

A
  • fullkomin hjöðnun
  • hjöðnun með örvefsmyndun
  • viðvarandi bólga
44
Q

Truflun á bólgusvari

A
  • sjúkdómar t.d sykursýki, lélegt blóðflæði, næringarskortur
  • lyf t.d sterar, aspirin
  • geislar
  • meðfæddir gallar
45
Q

Hvaða gallar geta verið í starfsemi bólgufrumna?

A
  • Frumuskortur
  • Viðloðunarsameindir
  • Útskriðstruflun
  • Efnasækistruflun
  • Frumuátstruflun
  • Sýkladrápsgallar
46
Q

Hvað er græðsla?

A
  • Græðsla er lækning eða lagfæring vefjaskemmda, með eða án örmyndunar, þannig að í stað
    skemmdra og dauðra fruma komi nýjar og heilbrigðar frumur.
  • Til þess að græðsla geti átt sér stað þurfum við bólgusvar.
47
Q

Græðsla skiptist í..?

A

Endurnýjun og Örmyndun

48
Q

Endurnýjun

A
  • vefurinn endurnýjar sig í upprunalegt ástand
  • frumur sem geta skipt sér t.d lifrarfrumur, nýrnafrumur
49
Q

Örmyndun

A
  • vefurinn hefur ekki endurnýjunarhæfileika t.d hjartavöðvinn.
50
Q

Hvað eru óstöðugar frumur?

A
  • frumur sem fjölga sér allt æviskeiðið.
  • skipta sér og þroskast frá stofnfrumum.
    t.d eitilfrumur, þekjufrumur og beinmergsfrumur.
51
Q

Hvað eru stöðugar frumur?

A
  • langlífar en fjölga sér ekki nema að þær fái boð um það , liggja að mestu í dvala.
    t.d lifrarfrumur, nýrnafrumur, briskirtlisfrumur, bandvefs- og æðafrumur og bein- og brjóskfrumur.
52
Q

Hvað eru varanlegar frumur?

A
  • fjölga sér ekki eftir að fósturskeiði lýkur.
  • endanlega þroskaðar
    t.d taugafrumur, vöðvafrumur og þverráka vöðvafrumur.
53
Q

Fjölgunarhæfni frumna

A
  • Fjölmörg efnasambönd verka letjandi á frumufjölgun pg nefnast vaxtaletjandi þættir.
  • Þau mikilvægustu eru TGF-beta og IL-1 sem geta dregið úr vexti ákveðinna frumutegunda en örvað aðrar.
54
Q

Þegar ör myndast er ferlinu skipt í 3 stig, hvaða stig eru það?

A
  1. æðamyndun
  2. bandvefsmyndun
  3. þroskun og formum örsvæðis.
55
Q

Æðamyndun

A
  • Grunnhimna æðarinnar leysist upp
  • Æðaþelsfrumur fjölga sér og skríða á réttan stað
  • Þroskun æðaþelsfrumna og þá fer að myndast ný æð
56
Q

Bandvefsmyndun

A
  • Bandvefsfrumur fara á skrið og fjölga sér
  • Mynda millifrumuefni og collagen
  • Þroskast í bandvef
57
Q

Þroskun og formun örsvæðis

A
  • Niðurbrot og formun millifrumuefnis og collagens
  • Æðarnar hverfa smám saman og bólgan minnkar og hverfur og skilur eftir sig hvítt ör.
58
Q

Sárgræðsla má skipta í …?

A

frumgræðslu og sígræðslu

59
Q

Er örvefsmyndun í frumgræðslu? PRÓFSPURNING

A

Já það er, en bara í miklu minni en í sígræðslu, hún hefur áberandi örmyndun í för með sér.

60
Q

Hver eru almenn áhrif á sáragræðslu?

A

*Næring:
Próteinskortur, C-vítamínskortur, A-vítamín skortur, zinkskortur.

*Sjúkdómar:
Sykursýki, krabbamein.

*Lyf: Barksterar.

61
Q

Hver eru staðbundin áhrif á sáragræðslu?

A

*Sýkingar, aðskotahlutir:
Aukin og langvarandi bólga.

*Blóðrás:
Slæm blóðflæði getur seinkað græðslu eða komið í veg fyrir hana.

*Of mikil hreyfing sársvæðis.

62
Q

Hvað er Blóðsegi?

A
  • blóðstorka eða storkutappi sem myndast í æð eða hjarta.
63
Q

Hvað er Blóðrek?

A
  • Efnismassi sem berst blóðleið frá einum stað til annars.
  • Getur valdið heilablóðfalli, hjartaáfalli og blóðþurrð til vefja.
64
Q

Hvað er Vefjadrep?

A
  • Súrefnisskortur hefur orðið í vef eða líffæri vegna þess að slagæð hefur lokast.
65
Q

Hverjar eru orsakir æðastíflu/æðalokunar?

A
  • Blóðsegi
  • Blóðrek
  • Æðakölkun (fituskella inn í slagæðunum sem stækkar og þrengir kransæðar)
  • Ytri þrýstingur
  • Samdrættir í æðavegg
66
Q

Hver eru einkenni slagæðastíflu?

A
  • Kuldi> við æðastíflu stöðvast blóðflæði til vefsins og hitaflutningur stöðvast.
  • Blámi> Hemoglobín (súrefnisríkt) hefur rauðleitan lit en deoxyhemoglobín (súrefnissnautt) hefur bláleitan lit.
  • Sársauki> frumur fá ekki súrefni og skemmdir á frumum valda sársauka.
  • Truflun á skyni og starfi> brenglað skyn
67
Q

Hvað eru collateral æðar?

A

eru æðar sem geta tekið við æðakerfinu og leitt það fram hjá stíflunni.

68
Q

Hver eru einkenni bláæðastíflu?

A
  • Við bláæðastíflu kemst blóð ekki burt frá vef eða hægar frá vef með collateral æðum, en slagæðablóð heldur áfram að berast til vefjar. Þetta leiðir til:
  • Uppsöfnun blóðs
  • Þrýstingur eykst: ef hann verður hærri en í slagæðakerfi getur það leitt til dreps því þá kemst slagæðablóð ekki lengur á staðinn.
  • Ef t.d stífla er í djúpa bláæðakerfi fótleggs sést aukið ummál útlims, bjúgur og fótleggur heitari og
    rauðari en hinn.
69
Q

Hvað er systemaískur blóðreki?

A
  • Systemiskur blóðreki dreifist um slagæðakerfi líkamans og myndast oftast í hjarta eða aorta.
70
Q

Hvað er atherosclerosis? (æðakölkun)
PRÓFSPURNING

A

Einkennist af meinsemd í intima slagæða sem kallast atheroma/atheromatuous plaque
(fituskella).
Leggst aðallega á elastiskar slagæðar (aorta, carotid og iliaca æðar) og stórar/meðalstórar
muscular slagæðar (kransæðar og popliteal æðar).

Sjúkdómseinkenni eru oftast vegna skemmda í slagæðum til hjarta, heila, nýrna, neðri útlima og garna.

Þetta er algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi. Fituskella verður til.

Algengustu
afleiðingar atherosclerosis er hjartaáfall, heilablóðfall og ósæðargúlpur.

71
Q

Hvernig myndast atheroma?

A

 Krónísk endothel skemmd
 Leki á blóðfitu inn í æðavegginn (LGL)
 Bólgufrumur (macrophagar og lymphocytar) fara inn í intimima æðaveggjarins
 Viðloðun blóðflaga
 Sléttar vöðvafrumur færast frá media til intima vegna áhrifa frá vaxtaþáttum í blóðflögum og
bólgufrumum.
 Sléttar vöðvafrumur fjölga sér og mynda bandvef (collagen og proteoglycan)
 Há blóðfita er áhættuþáttur

72
Q

Hvaða þættir auka hættuna á hjarta og æðasjúkdómum?

A

Hækkað heildar kólesteról
Hækkað LDL
Lækkað HDL

73
Q

Hvaða áhrif hefur það ef blóðfita er of mikil?

A
  • Of hátt kólesteról í blóði hefur skaðvænlega áhrif á starfsemi æðaþels.
  • Ef of hátt kólesteról er í blóði safnast fita fyrir í intima slagæða.
  • Umbreytt LDL gegnir mikilvægu hlutverki í meingerð atheroma.
  • HDL talið flytja kólestól burt úr vefjum til lifrar.
74
Q

Hvað er angina pectoris?

A

Angina Pectoris er brjóstverkur sem kemur vegna súrefnisskorts í hjarta.

75
Q

Hvað er stöðug angina og hvað er óstöðug angina?

A
  • Stöðug angina er þegar verkurinn kemur við áreynslu en hverfur við hvíld.

-Óstöðug angina eru brjóstverkir sem koma við litla áreynslu og í hvíld.

76
Q

Hvað er prinzmetal angina?

A

Eru brjóstverkir vegna spasma í kransæðum.

77
Q

Hver er munurinn á stöðugum og óstöðugum fituskellum?

A
  • Stöðugar fituskellur>
    hafa þykka fibrous cap og því minni líkur á að þeir rofni.

-Óstöðugar fituskellur>
hafa þynnri fibrous cap og hlutfallslega meira fituinnihald.

Við rof á Fibrous cap hluta fituskellunnar kemst storkukerfið í snertingu við bandvef og
fituinnihald skellunnar, sem ræsir storkukerfið og blóðtappi myndast.

78
Q

Hvað er transmural hjartadrep og hvað er subendocardial hjartadrep?

A

Transmural hjartadrep
= kemur vegna skyndilegrar lokunar á kransæð, langoftast vegna blóðsega í tengslum við atheroma. Drepið nær nánast í gegnum alla veggþykkt hjartans.

Subendocardial hjartadrep
= Jetta svæði er viðkvæmast fyrir súrefnisskorti. Subendocardial blóðþurrð er samanbland af minnkuðu blóðflæði, spasma í æðum, saman söfnun blóðflaga og aukinnar súrefnisþarfar.

79
Q

Hverjar eru afleiðingar hjartadreps?

A
  • skyndidauði
  • hjartsláttatruflarnir
  • hjartabilun
  • rof á hjartavöðva
80
Q

Hvað er æðagúlpur og hverjar eru afleiðingar hans?

A

Æðagúlpur er staðbundin óeðlileg útvíkkun á æð, sem kemur vegna skemmdar í æðavegg.

Þá teygist á æðinni og útvöxtur verður í æðinni. Afleiðingar hans eru rof með alvarlegri blæðingu, þrýstingur á nærliggjandi vefi eða að blóðsegi myndast.

81
Q

Tegundir æðagúlps

A
  • Atherosclerotic aneurysm
    = algengast í abdominal aorta.
  • Berry aneurysm
    = meðfæddur galli í media
  • Microaneurysm
    = í heilaæðum,blæðing inni í heilanum, oft í tenglsum við háþrýsting.
  • Aneurysm í tengslum við bólgu
    = syphillis, æðabólgur og sýkingar
  • Cystic medial necrosis
    = drep í media hluta æðar af óþekktum orsökum, oft í tengslum við
    háþrýsting eða framleiðslu á óeðlilegu collageni eins og t.d. Marfan‘s syndrome.
  • Aortic dissection
    = rof á intimate þannig blóð kemst þar inn. Undirliggjandi orsök er oft Marfans’s syndrome.
82
Q

Hverjar eru afleiðingar æðagúlps?

A
  • rof með alvarlegri blæðingu
  • þrýstir á önnur líffæri
  • blóðsegar geta myndast og orsakað blóðrek.
83
Q

Hvað er æxli?

A
  • æxli er meinsameind sem orsakast af óháðum vexti frumna sem að heldur áfram jafnvel þótt að þau áreiti sem leiddu til frumufjölgunar hverfi.
84
Q

Góðkynja æxli

A
  • er óstýrð fjölgun af vel þroskuðum frumum sem vaxa ekki ífarandi í vef og mynda ekki meinvörp.
85
Q

Eru góðkynja æxli alltaf einkennalítil eða hættulaus?

A
  • ekki alltaf
  • einkenni: þrýstingur, hindrun, þrenging, framleiðsla hormóna, umbreyting í illkynja æxli, kvíði sjúklings.
86
Q

Illkynja æxli

A

Í illkynja æxli eru frumurnar stórar, dökkar og með kjarnakorn.
Frumurnar líkjast stundum
upprunavef en ekki alltaf. Frumuvöxturinn er ekki afmarkaður og teygir æxlið sig oft inn í
aðra vefi eins og angar krabba. Kjarndeilingar eru margar og er frumufjölgun hröð. Meinvörp
geta myndast auk sára. Vöxtur æxlisins er ífarandi. Í æxlinu er oft drep. Þegar meinvörp hafa
myndast er æxlið oftast komið á ólæknandi stig.

87
Q

Krabbamein

A
  • er æxlisvöxtur sem getur orðið í flestum vefjum og líffærum og hefur þann eiginleika að vaxa inn í nærliggjandi vefi og líffæri.
  • Krabbamein getur sáð sér út til fjarlægra staða í líkamanum með meinvörpum, en það eru frumur sem losna frá hinu upprunalega æxli og berast burt með sogæðum eða blóði.
  • Þegar svo er komið hefur krabbameinið náð því stigi að nær allar lækningatilraunir eru nær vonlausar og nefnast slík æxli illkynja æxli.