Lífeðlisfræði 2 Flashcards

1
Q

Vökvi sem síast í nýrum fer í gegnum þessar leiðslur!!!

?vantar hér
Aðlægur slagæðlingur nýrnahylkis
Bowman‘s hylki
Nærpípla
Fallhluti Henles-lykkju
Rishluti Henles-lykkju
?vantar hér
Safnrás

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  1. Hver af eftirtöldum fullyrðingum um nýrun er RÖNG?

a) Angiotensin II örvar seytun aldósteróns frá nýrnahettum.

b) Angiotensin II veldur lækkuðum síunarhraða (GFR) með æðaherpingu í aðlægum
æðum nýrnahnoðra.

c) Hækkaður blþr örvar renín seytun.

d) Þvermál aðlægra slagæðlinga æðahnoðrans hefur áhrif á síunarhraða.

e) Renín er ensím sem myndað er af frumum í juxta glomerular apparatus (JGA).

A

c) Hækkaður blóðþrýstingur örvar renín seytun.

(Lækkaður blþ örvar renín seytun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eftirtalinna staðhæfinga er RÖNG? Hluti af starfsemi nýrnanna er að:

a) Viðhalda eðlilegu rúmmáli blóðvökva

b) Seyta aldósteróni til að viðhalda eðlilegu natríumvægi líkamans

c) Viðhalda eðlilegum osmóstyrk í líkamsvökvum

d) Taka þátt í að viðhalda sýru-basajafnvægi

e) Skilja út niðurbrotsefni efnaskipta líkamans

A

b) Seyta aldósteróni til að viðhalda eðlilegu natríumvægi líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er síunarþrýstingur í nýrungi ef vökvastöðuþrýstingur er 50 mmHg í æðahnoðra en 10 mmHg í Bowman‘s hylki og osmótískur þrýstingsmunur milli æðahnoðra og Bowman‘s hylkis er 30 mmHg ?

A

10 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Endurupptaka í nýrnapíplum…

a) Er flutningur efnis úr vökva umhverfis pípluna inn í píplurnar
b) Er mikilvæg til að varðveita mikilvæg næringarefni fyrir líkamann
c) Gerist með virkum burði eða dreifingu
d) Liðir a og b eru báðir réttir
e) Liðir a, b og c eru allir réttir

A

a og b rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ef viðnámið í aðlægum slagæðlingi æðahnoðrans í nýrum eykst, þá gerist tvennt:

A

Bæði blóðflæði og síunarhraði MINNKA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kim fer í bíó með vini sínum Kanye. Áður en myndin byrjar kaupir Kim sér stóran poka af poppkorni en þar sem Kanye er í megrun fær hann sér bara stórt vatnsglas. Þegar myndin er hálfnuð hefur eftirfarandi gerst:

A

Kanye hefur minnkað styrk á vasópressíni (ADH) í blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Glúkósi í þvagi sykursýkissjúklings er vegna þess að..

A

Magn glúkósa sem síað er, er meira en nemur hámarks flutningsgetu fyrir endurupptöku glúkósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÉTT?

a) Insúlín veldur fituniðurbroti úr fituvef svo að hlutfall fitu og sykurs í blóði sé í jafnvægi

b) Nýmyndun glúkósa á sér einungis stað í heilanum á meðan aðrir vefir geta notað fitu sem orkugjafa

c) Insúlín hvetur nýsmíði prótína

d) Sykursýki af gerð tvö orsakast af því að beta-frumur í brisi hætta að
framleiða insúlín

e) Allar fullyrðingarnar eru réttar

A

c) Insúlín hvetur nýsmíði prótína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÖNG?

a) Insúlín örvar myndun á glýkógeni í lifur

b) Mikil lækkun á blóðsykri veldur aukinni losun adrenalíns frá nýrnahettum

c) Insúlín næmar frumur hafa innanfrumu insúlín-viðtaka

d) Upptökufasi varir í allt að 4 klst eftir máltíð

e) Lækkaður blóðsykur örvar losun glúkagons frá alfa-frumu í brisi

A

c) Insúlín næmar frumur hafa innanfrumu insúlín-viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eðlilegast er að meta efnaskiptahraða einstaklings með því að mæla hjá honum…

A

Súrefnisnotkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eftirtalinna þátta er mikilvægastur í að ákvarða grunnefnaskiptahraða einstaklings?

a) ACTH
b) Öndunartíðni

c) Skjaldkirtilshormón
d) Hjartsláttur
e) Adrenalín
A

c) skjaldkirtilshormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjá nöktum 40 ára gömlum manni við 20°C umhverfishita fara í gang hitamyndunarviðbrögð. Hvar á mesta hitamyndunin sér stað?

A

Í beinagrindavöðvunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sótthiti (fever) á sér stað við sýkingu (infection) vegna þess að…

A

Viðmiðunargildi hitastýriskerfisins hækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða efni hefur bein vaxtaörvandi áhrif á brjóskfrumur (chondrocyte) í vaxtarplötu beina í bernsku?

a) hGH
b) IGF-I
c) Kortisol
d) FGF
e) Skjaldkirtilshormón

A

b) IGF-I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver af eftirtöldum fullyrðingum um vöxt er RÖNG?

a) Eftir að vaxtarplatan í löngum beinum lokast geta bein ekki vaxið á þverveginn undir nokkrum kringumstæðum

b) Insúlín örvar vöxt á fósturskeiði

c) Ofseytun hGH á fullorðinsárum veldur æsavexti

d) Testósterón örvar vöxt á kynþroskaskeiði (að miklu leyti með því að örva seytun
hGH)

e) hGH hefur bein áhrif á viðtaka á rákóttum vöðvum og orsakar aukna próteinframleiðslu

A

a) Eftir að vaxtarplatan í löngum beinum lokast geta bein ekki vaxið á þverveginn undir nokkrum kringumstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Æsavöxtur (acromegaly) orsakast venjulega af..

A

Of mikilli losun vaxtarhormóns á fullorðinsárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Seytun hGH er háð dægursveiflum. Seytunin er mest ..

A

Í djúpsvefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Vaxtarhormón (growth hormone) örvar seytun ______ frá lifur. Það efni hefur svo ______ afturverkun (feedback) á seytun vaxtarhormóns. Hvaða möguleiki passar til að fylla inn í eyðurnar?

a) Insulin-like growth factor (IGFs) og neikvæða
b) Insulin-like growth factor (IGFs) og jákvæða
c) Calcitriols (D3 vítamín) og neikvæða
d) Cortisol og neikvæða
e) Cortisol og jákvæða

A

a) Insulin-like growth factor (IGFs) og neikvæða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Eðlileg lengd meðgöngu hjá konum er…

a) um 36 +/- 2 vikur frá getnaði
b) um 38 +/- 2 vikur frá getnaði
c) um 40 +/- 2 vikur frá getnaði
d) um 38 +/- 2 vikur frá upphafsdegi síðustu blæðinga

A

d) um 38 +/- 2 vikur frá upphafsdegi síðustu blæðinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvenær eftir frjóvgun byrjar kímblaðran að taka sér bólfestu í leginu?

A

5-6 dögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er rétt um kynfrumur kvenna:

a) Allar eggfrumur stúlkna myndast á fósturstigi, engin nýmyndun eggja verður síðar

b) Aðeins eitt eggbú „vaknar af dvala“ og fer að þroskast áfram í hverjum tíðahring

c) Eggfruman lýkur síðari rýriskiptingu við egglosið

d) Líkur á óeðlilegri rýriskiptingu eggfrumunnar aukast með aldri móður

A

a og d er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er RANGT um LH hormón?

a) Er framleitt í gulbúinu
b) Er mikilvægt fyrir egglos
c) Er að finna í bæði konum og körlum
d) Er nauðsynlegt fyrir myndun sáðfrumna
e) Hvetur til myndunar prógesteróns

A

a) Er framleitt í gulbúinu er RANGT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er rangt um Testósterón?

a) Er nauðsynlegt fyrir myndun sáðfrumna
b) Er framleitt af sertoli frumum í eistunum
c) Hvetur til myndunar próteina
d) Hemur myndun LH hjá körlum

A

b) Er framleitt af sertoli frumum í eistunum er RANGT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er rangt um estrógen og prógesterón?

a) Estrógen er myndað í eggjastokkum

b) Prógesterón styrkur hækkar á síðari hluta tíðahrings (eftir egglos)

c) Estrógen hvetur til þykknunar á slímhúð legsins

d) Gulbúið er nauðsynlegt til að viðhalda þungun út alla meðgönguna

A

d) Gulbúið er nauðsynlegt til að viðhalda þungun út alla meðgönguna er RANGT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er rétt um frjóvgun og bólfestu?

a) Frjóvgun á sér oftast stað í leginu
b) Frjóvgun á sér oftast stað í eggjaleiðaranum
c) Algengast er að utanlegsfóstur taki sér bólfestu í eggjaleiðurum
d) Algengast er að utanlegsfóstur taki sér bólfestu milli legsins og endaþarms

A

b og c er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er RÉTT um kynfæri karla?

a) Í hvoru eista fullorðins manns eru um 10 cm af sáðpíplum
en inni í þeim eru m.a. sáðfrumur á ýmsum þroskastigum.

b) Sæðishjálmur er eins konar hetta yfir kjarna sáðfrumunnar

c) Algengast er að framkvæma ófrjósemisaðgerð á körlum með því að fjarlægja eistun

d) Holdris er háð aukinni virkni tauga sem slaka á slagæðlingum í limnum

A

b og d er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Spurningin með kúrvu:
Rétta svarið er að móðirin sé sykursjúk

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Testósterón viðtakar hjá fóstri með genagerðina XY eru alveg óvirkir.
Þetta leiðir til þess að:
(merktu við rétta valkostinn)

a) Barnið hefur ytri kynfæri drengs
b) Barnið hefur innri kynfæri stúlku
c) Styrkur testósteróns í blóði barnsins er hár
d) Styrkur LH í blóði barnsins er hár
e) Barnið hefur ytri kynfæri stúlku

A

Þessi eru rétt:
c) Styrkur testósteróns í blóði barnsins er hár
d) Styrkur LH í blóði barnsins er hár
e) Barnið hefur ytri kynfæri stúlku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Í hvaða eftirfarandi vef meltingarvegarins má finna æðar sem taka upp fæðu og taugar sem stjórna seytun :

a) Serosa
b) Slímubeði
c) Slíma
d) Vöðvalagi

A

b) Slímubeði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað af eftirfarandi er rétt um seytun inn í meltingarveg:

a) Meirihlutinn af því rúmmáli sem seytt er inn í meltingarveg hverfur út með hægðum

b) Seytun á slími auðveldar hreyfingar fæðu um meltingarveg

c) Hormónum er aðallega seytt inn í meltingarveg, frekar en inn í blóðið

d) Vatni er ekki seytt í meltingarveg heldur eingöngu tekið upp

A

b) Seytun á slími auðveldar hreyfingar fæðu um meltingarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvaðan er amýlasa seytt og hvað gerir hann

a) Seytt frá lifur og tekur þátt í niðurbroti kolvetna
b) Seytt frá lifur og tekur þá í niðurbroti prótina
c) Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti prótína
d) Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti kolvetna

A

d) Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti kolvetna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað af eftirfarandi er framleitt í brisi
a) Lípasi
b) Pepsín
c) Saltsýra
d) Gall

A

a) Lípasi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um gall:

a) Gall leysir upp fitu í smáþörmunum
b) Gall er losað út í maga
c) Gall er framleitt í gallblöðru
d) Gall klippi fitusýrur frá glýseróli

A

a) Gall leysir upp fitu í smáþörmunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvert eftirtalinna atriða hemur losun magainnihalds niður í skeifugörn?

a) Þan magaveggsins
b) Fita í maganum
c) Gastrín
d) Sykrur (karbóhydröt) í maganum
e) Fita í skeifugörninni

A

e) Fita í skeifugörninni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað af eftirtöldu telst ekki vera hlutverk nýra?

a) að fjarlæga ýmis efni úr blóðvökva
b) nýmyndun glúkósa
c) myndun etythropoietins
d) myndun renin
e) allt ofangreint er hlutverk nýrna

A

e) allt ofangreint er hlutverk nýrna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Í nýrum eru tvær gerðir háræða ____ og _____. Þær tengjast saman með ____.

A

Peritubular og nýrungshnoðra. tengjast saman með frálægum slagæðling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Aðal áhrif hormónsins Aldosterón eru að:

a) minnka upptöku natríum í Henlelykkjunni

b) minnka upptöku natríum í safnrásinni

c) örva endurupptöku kalíum í nærpíplum

d) örva endurupptöku natríum í safnrásum

e) örva seytun klórs í safnrásum

A

d) Örva endurupptöku natríum í safnrásum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Juxtaglomerular frumur losa

a) renín
b) noradrenalín
c) adrenalín
d) vasópressín
e) dópamín

A

a) Renín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Mikill niðurgangur getur orðið til þess að líkaminn…

A

verður súr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað af eftirfarandi á EKKI við um hormónið glúkagon?

a) það er myndað í brisi
b) það hvetur losun insúlíns
c) það eykur nýmyndun glúkósa
d) blóðsykurfall eykur losun þess
e) sympatísk virkni örvar losun þess

A

b) það hvetur losun insúlíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Í upptökufasa:
breytir lifrin glúgósa í glýkógen

A

rétt

43
Q

Mikilvægast til að binda hita eru beinagrindavöðvar - skjálfi

A

rétt

44
Q

Mikilvægasta stöð fyrir hitastjórnun er í :

A

undirstúku

45
Q

Hjá 60 ára gömlum manni við 18°c umhverfishita fer í gang hitamyndunarviðbragð, hvar á mesta hitamyndunin sér stað?

a) í heila
b) í brúnni fitu
c) í lifur
d) í beinagrindavöðvum
e) í hvítri fitu

A

d) í beinagrindavöðvum

46
Q

Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að:

A

örva losun vaxtarhormóns og IGF-I

47
Q

Magn efnis sem skilið er út með þvagi er sem nemur því magni af efninu sem er ____________ að viðbættu því magni efnisins sem er _________seytt og að frátöldu því magni efnisins sem er _____________

A

; síað
; seytt
; endurupptekið

48
Q

Nýrun taka þátt í að stjórna styrk allra eftirtalinna efna NEMA..

A

Glúkósa

49
Q

Vökvinn í nýrnapíplunum er ________við blóðvökva þegar hann kemur í Bowman´s hylkið, ___________ við blóðvökva þegar hann kemur að Henles lykkjuna og _______________ við blóðv-kva þegar hann kemur frá Henles lykkju í fjarpíplu

A

; isosmotic
; hyperosmotic
; hypoosmotic

50
Q

Síunarhraðinn takmarkast við hámarks flutningsgetu

A

rétt

51
Q

Hvert eftirtalinna atriða lýsir best áhrifum aldósteróns..

A

aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum

52
Q

Hver eftirtalinna efna hefur EKKI áhrif á sýrulosun í maga..

A

Noradrenalín

53
Q

Í föstufasa miðast stjórn efnaskipta m.a. við það að……..

A

nýmyndun glúkósa og nota fituefni sem aðal orkugjafa

54
Q

Megin upptaka næringarefna fer fram í………

A

Mjógirni

55
Q

Brisið seytir meltingarvökva undir stjórn eftirfarandi horómóna:
secretíns og cholecystokiníns

A

rétt

56
Q

Niðurbroti fituefna í smáþörmum er mest flýtt með því að innlima þessar sameindir í MÍCELLUR

A

rétt

57
Q

Hvað örvar seytun insúlíns út í blóðrásina..

A

Hærri blóðstyrkur amínósýra og glúkósa

58
Q

Insúlíni og glúcagon er seytt út frá…….

A

brisinu

59
Q

„Thermoneutral zone“ er…

A

Það hitastig umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður umhverfishita

60
Q

Í líkamanum við eðlilegar aðstæður er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP

A

rétt

61
Q

Losun á antidiuretisku hormóni (ADH) í blóð minnkar þvagmagn..

A

rétt

62
Q

Kirtlar í ofanverðum maganum losa…

A

Slím

63
Q

Niðurbrot á sterkju hefst í….

A

munni

64
Q

Melting á fitu fer nær eingöngu fram í……

A

smágirni

65
Q

Hvað nefnist sá hluti nýrnapíplunnar sem tekur við síuvökvanum úr Bowman´s hylkinu…

A

Nærpípla

66
Q

Hvað nefnast frumurnar sem losa renín…

A

Juxtaglomerular frumur

67
Q

Innkirtilshluti brissins losar..

A

Insúlín

68
Q

Er trypsín hormón?

A

nei

69
Q

Hvað af eftirtöldu á við um glúkagon…

A

það eykur niðurbrot glýkógens

70
Q

Adrenalín örvar niðurbrot glýkógens í rákóttum vöðvum

A

rétt

71
Q

Hjá einstaklingi sem er hálfnaður með maraþonhlaup megum við búast við að sjá….

A

aukinn styrk glúkagon í blóði

72
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga á við um vaxtarhormón (GH)…

A

það örvar nýmyndun á glúkósa

73
Q

Kynhormónar hafa áhrif á vöxt með því að örva losun vaxtarhormóns og IGF-I..

A

rétt

74
Q

Hvaða þáttur er mikilvægastur í að ákvarða grunnefnaskiptahraða einstaklings?

A

Skjaldkirtilshormón

75
Q

Við upphaf hitahækkunar í sótthita má búast við örvun á hitanæmum taugafrumum í undirstúku

A

rétt

76
Q

Hár styrkur kortisóls í blóði…

A

hemur vöxt

77
Q

Hvaða hluti nýrna sjá um endurupptöku á um 2/3 hluta af því vatni og söltum sem er síað…

A

Nærpíplan

78
Q

Neðri þrengja vélinda varnar því að magasýra fari úr maga upp í vélinda

A

rétt

79
Q

Hvað af eftirtöldu er RÉTT varðandi það sem fram fer í skeifugörn (duodenum)

a) í skeifugörn blandast við fæðumaukið forverar ýmissa meltingarensíma eins og trypsínógen sem koma frá brisi (prancreas)

b) Í skeifugörn blandast gall sem kemur frá lifur við fæðumaukið

c) í skeifugörn fer stór hluti upptökunnar fram

d) Í skeifugörn blandast HCO3- frá brisi við fæðumaukið

A

a) í skeifugörn blandast við fæðumaukið forverar ýmissa meltingarensíma eins og trypsínógen sem koma frá brisi (prancreas)

80
Q

Sýra í smáþörmum er örvandi á losun sekretín

A

rétt

81
Q

Í upptökufasa er fitu safnað í fituvef

A

rétt

82
Q

í föstufasa er blóðstyrkur lágur

A

rétt

83
Q

Hvað af eftirtöldu er RÉTT varðandi seyti insúlíns frá brisi.

a) amínósýrur í blóði örvar seyti
b) blóðsykur örvar seyti
c) parasympatísk virkni örvar seyti
d) GIP sem losað er frá innkirtlafrumum smágirnis örvar seyti

A

a) amínósýrur í blóði örvar seyti

84
Q

Hvað af eftirfarandi fylgir ómeðhöndlaðri sykursýki af gerð I.

A

Hætta á fylgikvillum eins og blóðþurrð sem getur valdið drepi í útlimum og blindu

85
Q

Brjóstsviði myndast þegar…

A

magasýra fer úr maga upp í vélinda vegna þess að neðri þrengja vélinda vinnur ekki nógu vel

86
Q

Gastrín örvar hreyfingar í smá- og digurgirni

A

rétt

87
Q

Í föstufasa er insúlín styrkur í blóði lár

A

rétt

88
Q

Hvað getur lifrin EKKI notað til glúkósanýmyndunar

A

Mjólkursýru

89
Q

Juxtaglomerular frumur í nýrum seyta efninu….

A

Renín

90
Q

Hvar er stjórnstöð líkamshita..

A

í undirstúku

91
Q

Henlelykkjan skiptist í …

A

fallandi og rísandi hluta

92
Q

Í nýrunum er þvagefni tekið upp með …
a) Virkum hætti
b) Með óvirkum hætti
c) Með flutningspróteinum
d) Með urea/K-dælum

A

óvirkum hætti

93
Q

Meirihluti vökva og efna er endurupptekin í þeim hluta nýrnana sem nefnist…

A

nærpíplur

94
Q

Tvö áreiti geta haft áhrif á losun vasopressins..

a) Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur
b) Osmótískur þrýstingur og insúlín
c) Blóðþrýstingur og insúlín
d) Ekkert af ofangreindu er rétt

A

a) Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur

95
Q

Í upptökufasa…..
a) Breytir lifrin glúkósa í glýkógen
b) Losar lifrin amínósýrur út í blóðið
c) Losar lifrin glúkósa út í blóðið
d) Losar lifrin ketóna út í blóðið
e) Losar lifrin ketósýrur út í blóðið

A

a) Breytir lifrin glúkósa í glýkógen

96
Q

Súrefnismettunarkúrfa hemoglobins lýsir því hversu stórt hlutfall af hemoglóbíni er mettað súrefni við mismunandi hlutþrýsting súrefnis. Kúrfan getur hliðrast til hægri og vinstri eftir aðstæðum. Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt? ATH!!!

a) Kúrfan hliðrast til hægri ef hitastig hækkar
b) Kúrfan hliðrast til hægri ef (H*) lækkar
c) Kúrfan hliðrast til vinstri ef hlutþrýstingur CO2 hækar
d) ekkert er rétt

A

a) Kúrfan hliðrast til hægri ef hitastig hækkar

97
Q

Brisið seytir meltingavökva, sem í er aðallega..

a) Meltingarensím og saltsýra
b) Saltsýra og bíkarbónat
c) Meltingarensím og gall
d) Gall og gallsýrur
e) Metingarensím og bíkarbónat

A

e) Metingarensím og bíkarbónat

98
Q

Lungnafleiðrusekkurinn kmur í veg fyrir..

A

að lungun falli saman

99
Q

Lungnablöðrufrumur af gerð II eru mikilvægar vegna þess að þær…..
a) Framleiða “surfacant”
b) Seyta slími
c) Éta bakteríur og aðrar framandi agnir
d) Ekkert ofantalið er rétt

A

a) Framleiða “surfacant”

100
Q

Súrefnismettun hemólóbíns eykst ef….?
a) Hlutþrýstingur CO2 í slagæðum eykst
b) Styrkur hemóglóbíns eykst
c) Hitastig eykst
d) Hlutþrýsttingur í O2 í slagæðum eykst

A

d) Hlutþrýsttingur í O2 í slagæðum eykst

101
Q

Kirtlar í ofanverðum maganum losa….

Slím
Saltsýru
Pepsinogen

A
102
Q

Niðurbrot á sterkju hefst í…..

Smágirni
Digurgirni
Munni
Maga
Vélinda

A

munni

103
Q

Lögmál Boyle´s segir að…..

a) Loftþrýstingurminnki þegar rúmmál geymisins minnkar

b) Loftþrýstingur aukist þegar rúmmál geymisins minnkar

c) Strekking á þindarvöðvanum örvi útöndun

d) Að hlutþrýstingur lofttegundar sé óháður öðrum lofttegundum í loftblöndu

e) Strekking á lungum örvi útöndun

A

b) Loftþrýstingur aukist þegar rúmmál geymisins minnkar