Nýru Flashcards
Hvaða frumur eru í millivef nýrna?
Týpa I fr.: fíbróblastalíkar fr. sem framleiða og brjóta niður extracellular matrix
Týpa II fr.: makróphagar
Hvað gerir millivefur nýrna?
- veitir píplum stuðning
- nauðsynlegur f. þéttingu þvags
- framleiðir hormón og cytokín (t.d. EPO, prostaglandin)
Fyrir hverju kóða PKD genin?
Próteininu polycystin
- stjórna mikilvægum þáttum í þróun nýrnaepithels.
Gaukabólga veldur alltaf mikilli kreatínhækkun?
Ef staðbundinn og afmarkaður sjúkdómur, þá getur verið einkennlaus prótein- og/eða blóðmiga
- ekki endilega krea hækkun
Vefjamynstur gauklasjúkdóma?
Membranoproliferative glomerunephrit
Membranous nephropathy
Focal segmental glomerulosclerosis
5 klínísk heilkenni gauklasjúkdóma?
Einkennalaus prótein- og/eða blóðmiga Nýrungaheilkenni (nephrotic) Nýrnabólguheilkenni (nephritic) Hraðágeng gauklabólga (rapidly progressive GN) Langvinn gauklabólga
Hvaða 4 sjd. eru líklegastir til að verða nephrotic sx?
Minimal change
Membranous nephropathy
Diabetic nephropathy
Amyloidosis
Hvaða 2 sjd. eru líklegastir (og 2 næstlíklegastir) tli að verða nephritic sx?
Crescentic glomerulonephritis
Acute diffuse proliferative glomerulonephritis
Proliferative glomerulonephritis
Membranoproliferative glomerulonephritis
Einkennalaus próteinmiga?
Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Sykursýkisnýrnamein
Nýrnahersli af völdum háþrýstings
Einkennalaus gauklablóðmiga?
IgA-nýrnamein
Thin basement membrane disease
Alport-sx
Hvað sést í gauklablóðmigu?
Afmynduð RBK
Rauðkornaafsteypur
Hvað er Berger-sjúkdómur?
IgA-nýrnamein
Nýrungaheilkenni. Hvers vegna?
Oftast sköddun háræðaveggjar gaukla án bólgusvörunar.
Nýrungaheilkenni. 3 meginmeinmyndunarferli.
Sköddun þekjufrumna gaukla
Útfellingar ónæmisfléttna í neðanþekjubili (supepithelial space)
Útfellingar sem valda röskun á grunnhimnu gaukla
Helstu orsakir nýrungaheilkennis.
Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Minimal change disease
Sykursýkisnýrnamein
Smáalbúmínmiga.
Fyrsta klíníska merkið um sykursýkisnýrnamein
- bætt blóðsykurstjórnun getur upprætt
Albúmín 30-300 mg/24klst
Endurspeglar aukinn leka í háræðum gaukla
Forspárþáttur f. háþrýsting og hjarta/æðasjd.
Nephritic syndrome. Einkenni
Virkt þvagbotnfall: afmynduð RBK, HBK, rauðkornaafsteypur
Háþrýstingur
Bjúgur
Hækkað kreatínín
Nephritic sx. Þrír meginmekanismar.
Mótefni í blóðrás sem beinast gegn grunnhimnu gaukla
- anti-GBM gauklabólga
Ónæmisfléttumyndun og magnakerfisvirkjun í mesangium eða neðanþelsbili (subendothelial space)
- Gauklabólga af völdum rauðra úlfa
Mótefni í blóðrás sem beinast gegn mótefnavökum í umfrymi neutrophila
- æðabólga
Helstu orsakir nephritic sx.
Gauklabólga e. strep sýk Membranoproliferative glomerulonephritis IgA-nýrnamein SLE gauklabólga Cryoglobulinemix glomerulonephritis
Gauklabólga e. sýk. Hvenær. Hvers vegna?
1-2 vikum e. upphaf sýk
Háls/húð sýk m. beta-hemolýtískum strep grúppa A
Hálfmánamyndun.
Verður við fjölgun og uppsöfnun fr. utan háræða gaukla
- samanstanda af einkjarnafr. og veggþekjufr.
- ef stórir geta þeir þrýst á háræðahnykilinn og skert GFR
Allar tegundir svæsinnar gauklabólugu geta valdið hálfmánamyndun
- algengast ef anti-GBM og ANCA gauklabóglur
Hraðágeng gauklabólga m. komplimenthækkun. Hvaða?
E. sýk
Membranoproliferative glomerulonephritis
SLE gauklabólga
Cryoglobulinemic glomerulonephritis
Hvar eru prótein síuð?
Í gauklum
Hvar eru prótein endurfrásoguð?
Í nærpíplum - 98%