Nýru Flashcards
Hvaða frumur eru í millivef nýrna?
Týpa I fr.: fíbróblastalíkar fr. sem framleiða og brjóta niður extracellular matrix
Týpa II fr.: makróphagar
Hvað gerir millivefur nýrna?
- veitir píplum stuðning
- nauðsynlegur f. þéttingu þvags
- framleiðir hormón og cytokín (t.d. EPO, prostaglandin)
Fyrir hverju kóða PKD genin?
Próteininu polycystin
- stjórna mikilvægum þáttum í þróun nýrnaepithels.
Gaukabólga veldur alltaf mikilli kreatínhækkun?
Ef staðbundinn og afmarkaður sjúkdómur, þá getur verið einkennlaus prótein- og/eða blóðmiga
- ekki endilega krea hækkun
Vefjamynstur gauklasjúkdóma?
Membranoproliferative glomerunephrit
Membranous nephropathy
Focal segmental glomerulosclerosis
5 klínísk heilkenni gauklasjúkdóma?
Einkennalaus prótein- og/eða blóðmiga Nýrungaheilkenni (nephrotic) Nýrnabólguheilkenni (nephritic) Hraðágeng gauklabólga (rapidly progressive GN) Langvinn gauklabólga
Hvaða 4 sjd. eru líklegastir til að verða nephrotic sx?
Minimal change
Membranous nephropathy
Diabetic nephropathy
Amyloidosis
Hvaða 2 sjd. eru líklegastir (og 2 næstlíklegastir) tli að verða nephritic sx?
Crescentic glomerulonephritis
Acute diffuse proliferative glomerulonephritis
Proliferative glomerulonephritis
Membranoproliferative glomerulonephritis
Einkennalaus próteinmiga?
Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Sykursýkisnýrnamein
Nýrnahersli af völdum háþrýstings
Einkennalaus gauklablóðmiga?
IgA-nýrnamein
Thin basement membrane disease
Alport-sx
Hvað sést í gauklablóðmigu?
Afmynduð RBK
Rauðkornaafsteypur
Hvað er Berger-sjúkdómur?
IgA-nýrnamein
Nýrungaheilkenni. Hvers vegna?
Oftast sköddun háræðaveggjar gaukla án bólgusvörunar.
Nýrungaheilkenni. 3 meginmeinmyndunarferli.
Sköddun þekjufrumna gaukla
Útfellingar ónæmisfléttna í neðanþekjubili (supepithelial space)
Útfellingar sem valda röskun á grunnhimnu gaukla
Helstu orsakir nýrungaheilkennis.
Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Minimal change disease
Sykursýkisnýrnamein
Smáalbúmínmiga.
Fyrsta klíníska merkið um sykursýkisnýrnamein
- bætt blóðsykurstjórnun getur upprætt
Albúmín 30-300 mg/24klst
Endurspeglar aukinn leka í háræðum gaukla
Forspárþáttur f. háþrýsting og hjarta/æðasjd.
Nephritic syndrome. Einkenni
Virkt þvagbotnfall: afmynduð RBK, HBK, rauðkornaafsteypur
Háþrýstingur
Bjúgur
Hækkað kreatínín
Nephritic sx. Þrír meginmekanismar.
Mótefni í blóðrás sem beinast gegn grunnhimnu gaukla
- anti-GBM gauklabólga
Ónæmisfléttumyndun og magnakerfisvirkjun í mesangium eða neðanþelsbili (subendothelial space)
- Gauklabólga af völdum rauðra úlfa
Mótefni í blóðrás sem beinast gegn mótefnavökum í umfrymi neutrophila
- æðabólga
Helstu orsakir nephritic sx.
Gauklabólga e. strep sýk Membranoproliferative glomerulonephritis IgA-nýrnamein SLE gauklabólga Cryoglobulinemix glomerulonephritis
Gauklabólga e. sýk. Hvenær. Hvers vegna?
1-2 vikum e. upphaf sýk
Háls/húð sýk m. beta-hemolýtískum strep grúppa A
Hálfmánamyndun.
Verður við fjölgun og uppsöfnun fr. utan háræða gaukla
- samanstanda af einkjarnafr. og veggþekjufr.
- ef stórir geta þeir þrýst á háræðahnykilinn og skert GFR
Allar tegundir svæsinnar gauklabólugu geta valdið hálfmánamyndun
- algengast ef anti-GBM og ANCA gauklabóglur
Hraðágeng gauklabólga m. komplimenthækkun. Hvaða?
E. sýk
Membranoproliferative glomerulonephritis
SLE gauklabólga
Cryoglobulinemic glomerulonephritis
Hvar eru prótein síuð?
Í gauklum
Hvar eru prótein endurfrásoguð?
Í nærpíplum - 98%
Hvar eru prótein brotin niður?
Af píplufr.
Hvað er eðlilegur próteinútskilnaður?
40-80mg (norm <30mg /24klst
Ferli að baki próteinmigu.
Tap á hleðstlutakmörkun síunar
Tap á stærðartakmörkun síunar
Ofhleðsla síaðra próteina
Skert hæfni pípla til endurfrásogs
Flokkun próteinmigu
Skammvinn Réttstöðu Gaukla Píplu Ofhleðslu
Smáalbúmin, albúmin, próteinmiga. Útskilnaður á 24 klst
Smá: 30-300mg
Albúmín: >300mg
Prótein: >500mg
Albúmín:krea hlutfall. Smá vs albúminmiga.
Smá: kk 2,6-25 ; kvk 3,6-35
Albúmín: kk > 25 ; kvk > 35
Helstu orsakir viðvarandi einkennalausrar próteinmigu?
Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Sykursýkisnýrnamein
Nýrnahersli af völdum háþrýstings
Nephrotic sx. Einkenni.
Mikil próteinmiga > 3,5 g / 24klst
Blóðalbúmínlækkun
Bjúgur
Hækkuð blóðfita (fituafsteypur í þvagi)
Sykursýkisnýrnamein. 2 sem það er algengasta orsök.
Nephrotic sx
Líklega algengasta orsök próteinmigu
Fylgikvillar nýrungaheilkennis.
Hækkuð blóðfita - aukin framleiðsla fituprótein í lifur - ath: æðakölkun Segamyndun - segi í nýrnabláæð -> segarek til lungna - tap á antithrombin III, protein S ofl. Sýkingar - hjúpbakteríur - skortur á IgG vegna taps í þvagi
Blóðmiga. Magn?
Skortir nákvæma skilgreiningu.
Flestir álít að > 4RBK / HPF sé óeðlilegt.
Flokkun blóðmigu.
Augnsæ vs. smásæ
Gaukla vs. utan gaukla
Gauklablóðmiga. Útlit.
Afmyndun RBK
Rauðkornaafsteypur
Oft mikil próteinmiga líka
Blóðmiga m. upptök utan gaukla. Útlit
Eðlilega löguð RBK
Helstu orsakir gauklablóðmigu.
Gauklabólga
- IgA, e. sýk, SLE, hraðágeng
Alport’s sx
Thin basement membrane disease
Helstu orsakir blóðmigu frá nýrum utan gaukla.
Blöðrunýru Svampnýru Nýrnatotudrep Bráð millivefsnýrnabólga Steinar, æxli, æðagalli, áverki
Helstu orsakir blóðmigu utan nýrna.
Sýking Æxli Steinar Þvagvegastífla BPH Blóðþynning Áverki
Munurinn á lit þvags eftir upptökum blóðmigu.
Upptök í gauklum: brúnleitt/telitað
Upptök í neðri þvagvegum: rauðleitt og etv segar
Hvernig vökvi er bjúgur?
MIllivefsvökvi
Endurspeglar aukningu UFV (aukið Na magn)
Hversu mikill millivefsvökvi þarf að safnast svo bjúgur sé sýnilegur?
2-3 L
2 ferli sem liggja að baki bjúgsöfnun
- Breyting á blóðflæðimynd háræða sem leiðir til útvessunar vökva yfir háræðavegg
- Varðveisla salts og vatns í nýrum
Bráðar orsakir bjúgs á einum fótlegg.
DVT
Rofin Baker cyst
Ofnæmisviðbrögð
Langvinnar orsakir bjúgs á einum fótlegg.
Bláæðabilun
Æxli í grindarholi sem þrýstir á bláæðar
Sogæðastífla
Helstu orsakir bjúgs á báðum fótleggjum.
Langvinn bláæðabilun Þungun Hjartabilun Kæfisvefn / lungnaháþrýstingur Nýrungaheilkenni og önnur nýrnavandamál Skorpulifur Bjúgur af óþekktum toga Lyf
Hvaða lyf geta valdið bjúg?
Kalsíumblokkar
NSAID
Tíazólidíndíón
Hvað þarf GFR að vera til að líklegt sé að fylgikvillar langvinns nýrnasjúkdóms geri vart við sig?
<30-60 mL/mín/1,73m2
Ábendingar fyrir því að hefja meðferð við LSNB?
GFR < 10
Ofgnótt vökva
Elektrólítaraskanir
Þvageitrunarheilkenni.
Einkenni þvageitrunarheilkennis.
Þreyta, kuldi Ógleði, uppköst Lystarleysi Kláði Pericarditis Heilakvilli, úttaugakvilli
Skilun: 2 aðferðir.
Diffusion: frá hærri styrk í lægri styrk.
Ultrafiltration: efni fara yfir semipermeable himnu vegna hydrostatic force.
Ónæmisfræðilegar forsendur nýrnaígræðslu.
Blóðflokkasamræmi
- O bara frá O
- AB fra AB, A, B, O
Neikvætt eitilfr.krosspróf
Ónæmisbælandi lyfjameðferð nýraþegar.
Innleiðslumeðferð m. mótefni gegn eitilfr.
- Thymoglobulin: fjölstofnamótefni
- Basiliximab: einstofnamótefni gegn CD25
- Alemtuzumab: einstofnamótefni gegn CD52
Viðhaldsmeðferð
- Kalsineurínhemlar: Cyklosporin eða takrolimus
- Mýkófenólat
- Prednisólón
Meðferð vökvasöfnunar í nýrnabilun.
Salttakmörkun (1-2g/dag)
Vökvatakmörkun (1L/dag) - ef lítið þvag
Þvagræsimeðferð
Blóðsíun ef svæsið
Fosfatbindandi lyf?
Kalsíumkarbónat / kalsíumacetat
Sevelamer (Renagel)
Meðferð blæðinga í nýrnabilun.
Desmópressín + kuldabotnfall strax
Estrógen og blógjöf virkar aðeins seinna
Hvenær þarf ekki að próteinskerða nýrnabilaða?
Ef þeir eru í skilun
- annars 0,6-0,8 g/kg/24klst
Ábendingar f. skilun.
Svæsin ofgnótt utanfr. vökva m. lungnabjúg
Hyperkalemía
Svæsin acidosa
Þvageitrunarheilkenni (meðvitund, gollurshúsbólga, blæðingar ofl.)