Gigt Flashcards
Keratoderma blennorrhagicum. Hvað?
Psoriasis lík útbrot
Á iljum og lófum - getur dreift sér víðar
Húðeinkenni Reiter’s sx.
- 15% kk með reactive arthritis fá þetta
Helstu orsakir monoarthrit.
Sýking Gout (kristallagigt) Fylgiliðagigt ---- Áverki Slitgigt Hemarthrosis
Líklegasta greining ef liðeinkenni <3 dagar?
Sýking
Kristallar
(svo veirur)
Líklegasta greining ef liðeinkenni 4d-6v?
Kristallar
Veirur
(svo sýking, fylgiliðagigt)
Líklegasta greining ef liðeinkenni >6v?
Iktsýki, bólgugigtir
svo fylgiliðagigt
Þvagsýrugigt er mjög sjaldgæf hjá hverjum?
Kvk fyrir tíðahvörf.
Liðvökvi. Á að senda í?
- Frumutalning og kristallaleit (EDTA)
2. Gramslitun og ræktun (Aerobe ræktunarglas?)
Blóð í liðvökva. Bendir til?
Áverki Slitgigt Æxli Hemophilia Mengun
Hvít blk talning í liðvökva. Hversu mikið bendir til bólgu /sýkingar?
2000 bólga (þeas ekki bara áverki/slit)
> 50.000 etv sýking, getur þó verið kristallar, iktsýki
Greina á milli gout og pseudogout í smásja?
Gout: gulir kristallar þegar samsíða (parallel yellow gout, PYG)
Pseudogout: bláir þegar samsíða (aligned boo calcium (ABC) -> calicum pyrophosphate
Hvað á alltaf að gera í inflammatorískum monoarthrit?
Rækta
- ath gonococcar geta þurft 1-2 v til að ræktast
3 gerðir langvinnra verkja.
Vefrænir verkir - brot, botnlangi, liðsýking Taugaverkir - diabetic neuropathy, post-herpetic neuralgia Miðlæg verkjanæming - vefjagigt, iðraólga, spennuhöfuðverkur
Hversu stórt hlutfall fullorðinna eru með langvinna verki?
25%
Hvað eru gigtarþættir?
Immunoglobulin sem bindast Fc hluta IgG
- IgA-RF og IgM-RF tengjast vondri prognósu og aukinni sértækni við greiningu (oftast mælt IgM)
- IgG-RF hefur óvissa/enga þýðingu
Hvenær eru gigtarpróf jákvæð?
Í öllum sjd. sem valda langvinnri hypergammaglobulinemiu
Hlutverk gigtarþátta?
Óljós
- ?hreinsun mótefnaflétta úr blóði
- ?frumudráp
Hæpið að RF séu primer trigger eða orsakaþáttur
Anti-CCP. Hvað?
Mótefni gegn citrullinated protein.
Eru bæði næmari og sértækari en hefðbundin gigtarpróf á iktsýki
Áhrif reykinga í gigt.
Reykingar virðast hvetja til myndunar á anti-CCP og RF
- og það er sérstaklega slæm prognosa að reykja með CCP jákv. gigt
Hvað er einn mikilvægasti þátturinn í greiningu iktsýki?
Staðfesting á synovitis
Hvað er hættulegt við iktsýki?
Iktsýki í atlantoaxial lið.
- ligamentum transversum slappast
- > dens færist aftur
Hvar er algengast að sjá gigthnúta?
Olnbogum.
Feltys syndrome.
Iktsýki + miltisstækkun + neutropenia.
50-70 ára.
RF positive.
Keratoconjunctivitis sicca. Hvað?
Þurr augu. Getur orðið secondary sjögren’s í iktsýki.
Arava.
Leflunomide
- blokkerar myndun pyrimidins
- > hamlar proliferation lymphocyta
- verkar líkt methotrexati
- verri aukaverkanir en methotrexat
Plaquenil.
Iktsýki
Gagnlegt við vægum sjd. og sem viðbót við önnur lyf
- aukaverkun: augnsjúkdómur
Sulfasalazin (Salazopyrin)
Fyrsta lyf við iktsýki víða erlendis
- hér frekar seroneagtívir arhtritar
Aukaverkanir: á húð og merg
TNF-alfa lyf. Hver?
Enbrel (etanercept)
Humira (adalimumab)
Remicade (infliximab)
Hver er munurinn á þessum TNF-alfa lyfjum?
Enbrel: TNF-alfa viðtaka blokki
Remicade og Humira: mótefni gegn TNF-alfa
Aukin tíðni annars sjúkdóms hjá iktsýkisjúkligum?
Lymphoma.
Aukaverkanir af Infliximab (remicade)
útbrot
lungnafibrosa
= lupus lík einkenni
Af hverju er sýking hjá iktsýkisjúklingum verri en hjá öðrum?
Margir á ónæmisbælandi
TNF-alfa og önnur líftæknilyf.
- lítil bólgusvörun
Líftæknilyf önnur en TNF-alfa við iktsýki.
IL-6 mótefni: Roactemra
IL-1 viðtakablokki: Anakinra
B7 prótein bindar (koma í veg fyrir T-fr. activeringu): Abatacept, Orencia
anti-CD20 mótefni: Rituximab (Mabthera)
Aukaverkun af Mabthera?
Rituximab.
Progressive multifocal leukoencephalopathy (JV vírus)
Lykilatriði við mismunagreiningu bráðra liðbólga?
Aldur og kyn Tímalengd frá upphafi einkenna Mono, oligo, eða polyarthritis Önnur einkenni, fyrra heilsufar Liðvökvaskoðun
Hverjir fá þvagsýrugigt?
Miðaldra karla (í yfirvigt)
Eldri konur á þvagræsilyfjum
Orsakir þvagsýruhækkunar í blóði?
Aukin púrínmyndun - 20%
Minnkaður þvagsýruútskilnaður - 80%
- nýru, þurrkur, acidosa, háþrýstingur, offita, áfengi, þvagræsilyf, hjartamagnýl, cycolsporin
Hvað er tophi?
Svona hvítt sem getur sést við lið í gout.
Ef maður opnar það kemur beinhvítt drasl með kornum í út - fullt af kristöllum s.s.
Af hverju á maður að bíða með þvagsýrulækkandi lyf og “kæla” kastið í 1-4 vikur?
Af því þvagsýra hækkar fyrst smá þegar þetta er sett inn -> getur orðið gout í fleiri liðum, versnað eða útfellingar í nýru.
Þvagsýrulækkandi lyf. Hver?
Xanthine-oxidase inhibitors - allopurinol - febuxostat (eitthvað hellað dýrt líftækni) Uricosuric agents - Probenecid - Benzbromarone
Mismunagreiningar f. pseudogout?
OA
Seroneg mono/oligoarthritis
Gitelman sx.
Pseudogout fylgir þessu oft.
hypokalemic metabolic alkalosis with hypocalciuria, and hypomagnesemia.
It is caused by loss of function mutations of the thiazide sensitive sodium-chloride symporter (also known as NCC, NCCT, or TSC) located in the distal convoluted tubule.[1]
Gout vs. pseudogout. Rtg breytingar.
Gout: Ekki kalkútfellingar. Cystur/úrátur sjást
Pseudogout: Chondrocalcinosis (kalkútfellingar). Slitgigarbreytingar.
Hvað er Milwaukee öxl?
Hydroxyapatite (tengsl við hemodialysu?)
Blóðugur liðvökvi
Rtg sýnir liðskemmdir
Algengar veirur sem orsaka bráðar liðbólgur? Hvernig bólgur?
Parvo B19 Hep B/C Rubella (sýk og bólusetning) (RA líkar bólgur) HIV - allt samhverfar fjölliðabólgur
Munurinn á malar og discoid rash?
Malar: Grunn
Discoid: dýpri og skilja eftir sig ör
Hver er munurin á ANA og dsDNA í lupus greiningu?
ANA >95% næmi en lágt sértæki.
dsDNA 70% næmi og >90% sértæki.
Hvað er VDRL?
Gamalt mjög næmt syphilispróf.
- þá var verið að testa anti-cardiolipin.
Nemur líka antiphospholipid antigen, notað í lupus ofl. Hægt að greina á milli með ELISA.
LE frumur.
Sértækar fyrir lupus.
Einnig í öðrum bandvefssjúkdómum.
Hver er munurinn á lyfjalupus og hinsvegin lupus?
Lyfja: single stranded DNA
Hinsvegin: dsDNA
Hvað getur gerst hjá postmenopausal konum með lupus?
Sjd. brennur út.
ath. vernsar á meðgöngu og pillunni
Hvað sýkingar hafa helst verið tengdar við lupus?
Retroveirur.
Hvaða complementskortur tengist helst lupus?
C1, C4 >75% SLE
C2 - 33% SLE
C3 - sjaldan SLE
Hvaða umhverfisþættir triggera lupus?
Sólarljós (UV)
Reykingar
Sýking/bólusetning
D-vítskortur ofl.
Af hverju er UVB slæmt í lupus?
Veldur apoptosu keratinocyta, lupus sjúllar ráða ekki við þessar auknu apoptosur
Blóðprufur breytingar sem benda til virks lupus?
Status: fækkun á hvítum og thrombocytum
Sökk: hækkar
CRP: hækkar ekki nema sé pleurit eða pericardit
DNA og kompliment: fylgja virkninni
IL-10/IL-6 og T-fr. markera er ekki hægt að taka á Íslandi.
muna þvagpr. og krea
Neonatal lupus.
Ef SSA/B mótefni til staðar á meðgöngu
- ekkert mál ef þau fara yfir í lokin (þ.e. í fæðingu eða eð)
- ef mótefnin fara yfir á meðgöngu þá setjast SSA og SSB í leiðslukerfi hjartans og valda þar fíbrósu
Af hverju er aukið mortalitet hjá lupus sjúklingum?
5x aukið mortalitet
Sterkur áhættuþáttur fyrir infarct - eiginlega ígildi þess að vera með sykursýki.
Hvaða mótefni í scleroderma?
Centromerur
Scl-70 (topoisomerasi I)
> 90% sértæki
Munur á myositis og PMR?
Myositis: máttleysi og eymsli við snertingu
PMR: verkir í vöðvum en ekki eymsli við snertingu
Aukaverkun af temporal artery sýnatöku?
Varanleg lömun á tauginni sem lyftir augnlokinu.
Hvað er ANCA?
Mótefni gegn antigen í azurofila granulum í cytoplasma neutrophila
- immunofluorescens er gold standard
Hvað annað en vasculitar getur verið ANCA jákvætt?
SLE, RA HIV, tuberculosis IBD, PSC lyf (cocain, propylthyouracil) iEndocardit, septic shock