Gigt Flashcards
Keratoderma blennorrhagicum. Hvað?
Psoriasis lík útbrot
Á iljum og lófum - getur dreift sér víðar
Húðeinkenni Reiter’s sx.
- 15% kk með reactive arthritis fá þetta
Helstu orsakir monoarthrit.
Sýking Gout (kristallagigt) Fylgiliðagigt ---- Áverki Slitgigt Hemarthrosis
Líklegasta greining ef liðeinkenni <3 dagar?
Sýking
Kristallar
(svo veirur)
Líklegasta greining ef liðeinkenni 4d-6v?
Kristallar
Veirur
(svo sýking, fylgiliðagigt)
Líklegasta greining ef liðeinkenni >6v?
Iktsýki, bólgugigtir
svo fylgiliðagigt
Þvagsýrugigt er mjög sjaldgæf hjá hverjum?
Kvk fyrir tíðahvörf.
Liðvökvi. Á að senda í?
- Frumutalning og kristallaleit (EDTA)
2. Gramslitun og ræktun (Aerobe ræktunarglas?)
Blóð í liðvökva. Bendir til?
Áverki Slitgigt Æxli Hemophilia Mengun
Hvít blk talning í liðvökva. Hversu mikið bendir til bólgu /sýkingar?
2000 bólga (þeas ekki bara áverki/slit)
> 50.000 etv sýking, getur þó verið kristallar, iktsýki
Greina á milli gout og pseudogout í smásja?
Gout: gulir kristallar þegar samsíða (parallel yellow gout, PYG)
Pseudogout: bláir þegar samsíða (aligned boo calcium (ABC) -> calicum pyrophosphate
Hvað á alltaf að gera í inflammatorískum monoarthrit?
Rækta
- ath gonococcar geta þurft 1-2 v til að ræktast
3 gerðir langvinnra verkja.
Vefrænir verkir - brot, botnlangi, liðsýking Taugaverkir - diabetic neuropathy, post-herpetic neuralgia Miðlæg verkjanæming - vefjagigt, iðraólga, spennuhöfuðverkur
Hversu stórt hlutfall fullorðinna eru með langvinna verki?
25%
Hvað eru gigtarþættir?
Immunoglobulin sem bindast Fc hluta IgG
- IgA-RF og IgM-RF tengjast vondri prognósu og aukinni sértækni við greiningu (oftast mælt IgM)
- IgG-RF hefur óvissa/enga þýðingu
Hvenær eru gigtarpróf jákvæð?
Í öllum sjd. sem valda langvinnri hypergammaglobulinemiu
Hlutverk gigtarþátta?
Óljós
- ?hreinsun mótefnaflétta úr blóði
- ?frumudráp
Hæpið að RF séu primer trigger eða orsakaþáttur
Anti-CCP. Hvað?
Mótefni gegn citrullinated protein.
Eru bæði næmari og sértækari en hefðbundin gigtarpróf á iktsýki
Áhrif reykinga í gigt.
Reykingar virðast hvetja til myndunar á anti-CCP og RF
- og það er sérstaklega slæm prognosa að reykja með CCP jákv. gigt
Hvað er einn mikilvægasti þátturinn í greiningu iktsýki?
Staðfesting á synovitis
Hvað er hættulegt við iktsýki?
Iktsýki í atlantoaxial lið.
- ligamentum transversum slappast
- > dens færist aftur
Hvar er algengast að sjá gigthnúta?
Olnbogum.
Feltys syndrome.
Iktsýki + miltisstækkun + neutropenia.
50-70 ára.
RF positive.
Keratoconjunctivitis sicca. Hvað?
Þurr augu. Getur orðið secondary sjögren’s í iktsýki.
Arava.
Leflunomide
- blokkerar myndun pyrimidins
- > hamlar proliferation lymphocyta
- verkar líkt methotrexati
- verri aukaverkanir en methotrexat