Hjarta Flashcards

1
Q

Sleglahraðtaktur skiptist í:

A

upptök í atrium - grannur QRS

upptök í sleglum - breiður QRS -> algengara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Orsakir sleglahraðtakts.

A
  • óeðlilegur hjartavefur: Acute MI, fibrosa eftir kransæðastíflu, hypertrophia ofl.
  • raflífeðlisfræðilegir gallar: lengt QT bil, Brugada heilkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni sjúklinga með sleglahraðtakt.

A
engin
brjóstverkur
hjartabilun
lágþrýstingur
meðvitundarleysi
hjartastopp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fyrstu lyf við sleglahraðtakti.

A

Lídókain

Amíódarón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sick sinus syndrome. Undirliggjandi orsakir.

A

Sarcoidosis, amyloidosis, hemochromatosis, Chagas’ disease, cardiomyopathies.
- vegna scarring, degeneration, skemmdir á leiðslukerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Inspra. Hvað?

A

Eplerenón.

Viðbót við t.d. beta-blokka í meðferð á vanstarfsemi vinstri slegils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Seloken. Hvað?

A
Metoprololtartrat.
Ábendingar:
- háþrýstingur
- hjartaöng
- arrythmiur, sérstaklega SVT
- e. hjartadrep
- fyrirbyggjandi gegn mígreni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Obtuse marginal.

A

Vinstri marginal. Frá circumflexa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Takotsubo cardiomyopathy.

A

Stress-induced cardiomyopathy.
Broken-heart syndrome.
Sudden onset of congestive heart failure associated with ECG changes mimicking a myocardial infarction of the anterior wall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dilateruð cardiomyopathia. T.d. orsakir.

A

Ischemia.
Sýking.
Áfengi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dilateruð cardiomyopathia. Einkenni.

A
CHF einkenni.
S3, S4, murmurs (mitral/tricuspid insufficiency).
Cardiomegaly.
Arrythmiur.
Sudden death.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dilateruð cardiomyopathia. Meðferð.

A
Digoxin.
Diuretics.
Vasodilation.
Transplant.
Etv. anticoagulation.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hypertrophic cardiomyopathy. Helsta vandamál?

A

Diastolísk dysfuncion.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hypertrophic cardiomyopathy. Einkenni.

A
Áreynslumæði.
Angina.
Syncope (v. áreynslu / Valsalva).
Palpitationir.
Arrythmiur.
Hjartabilun.
Sudden death.

Margir lengi einkennalausir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hypertrophic cardiomyopathy. Signs.

A

Tilfærsla á broddslætti.
Loud S4.
Bisferious pulse (2 upstrokes).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Restrictive cardiomyopathy. Orsakir.

A
Amyloidosis.
Sarcoidosis.
Hemochromatosis.
Scleroderma.
Carcinoid sx.
Chemo / radiation.
Idiopathic.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Restrictive cardiomyopathy. Einkenni.

A

Áreynslumæði.

Hægri hjartabilunareinkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjir mega ekki fá digoxin?

A

Cardiac amyloidosis.

Aukin tíðni digoxin eitrunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða lyf valda myocarditis?

A

Sulfonamíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Myocarditis. Helsti sjúklingahópur?

A

Ungir karlmenn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Myocarditis. Rannsóknir.

A

Hjartaensím.

Sökk ? (erythrocyte sedimentation rate).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Áhrif uppréttrar stöðu, Valsalva og leg raise á styrk murmurs?

A

Dregur úr intensity nema MVP og HCM.

Minnka left ventricular volume.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Áhrif squatting á murmurs?

A

Eykur intensity nema MVP og HCM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

PVC (premature ventricular complexes) skiptast í?

A

Couplet: 2 í röð.
Bigeminy: 1 sinus og svo PVC.
Trigeminy: 2 sinus og svo PVC.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

PVC á EKG.

A

Hægari conduction -> breiðari QRS.

P-bylgja sést ekki (buried within the QRS).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

A. fib. Rate control lyf.

A
  • Beta blokkar (Kalsíum-ganga blokkar alternative).

- Ef vinstri systolic dysfunction: digoxin eða amiodarone.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Amiodarone. Virkar hvernig? Útskilnaður. Aukaverkanir.

A
Lengir repolarization (phase 3).
Útskilst um lifur/gall. Nær ekkert í nýrum.
- interstitial lung disease.
- líkist Thyroxíni -> hypo/hyperthyroid.
- corneal-micro deposits.
- ofl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Cardioversion í acute A. fib. Hvenær?

A

Strax í A.fib ef hemodynamically unstable.

Eftir að rate control (P: 60-100) hefur náðst ef hemodynamically stable.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða lyf má nota í pharmacological cardioversion tilgangi?

A
Ibutilide
Procainamide
Flecainide
Sotalol
Amidarone
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Anticoagulation í acute A.fib ef hemodynamically stable.

A

Ef A.fib >48klst í 3 vikur fyrir cardioversion (eða vélindaóma til að tjekka á thrombus). -> INR 2-3
Og svo í 4 vikur eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Chronic A. fib. Anticoagulation.

A

Ef < 60 ára án annarra veikinda -> þarf ekki að anticoagulera (etv. aspirin).
Allir aðrir eiga að vera á warfarin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Atrial flutter. Orsakir.

A
  1. Heart disease (hjartabilun, rheumatic heart disease, CAD).
  2. COPD
  3. Atrial septal defect.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Atrial flutter vs. A. fib.

A

A. fib: multiple foci í atria -> irregularly irregular
- atrial rate: 400 ; ventricular rate 75-175
Atrial flutter: Einn irritable automaticity focus í atria.
- atrial rate: 300 ; ventricular rate 1/2-1/3 af atrial rate.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Multifocal atrial tachycardia. Hverjir?

A

Severe pulmonary disease. t.d. COPD.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Paroxysmal supraventricular tachycardia. EKG. Orsakir.

A

EKG: grannir QRS complexar. oftast engar P bylgjur.

  • blóðþurrðarsjd.
  • digoxin eitrun.
  • AV node reentry.
  • atrial flutter.
  • accessory pathway.
  • of mikið koffín eða áfengi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

PSVT. Meðferð akút.

A

T.d. Valsalva, carotid sinus massage, kæla höfuð.
Lyf:
- adenosine
- verapamil og betablokki eða digoxin (varaleið?)
- cardioversion ef hitt virkar ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Aukaverkanir af adenosine.

A
Höfuðverkur
Flushing
Shortness of breath
Chest pressure
Ógleði
38
Q

PSVT. Fyrirbyggjandi meðferð.

A

Digoxin
Til vara er verapamil og beta-blokkar

Hægt að brenna fyrir í AV node eða accessory tract.

39
Q

Wolff-Parkinson-White syndrome. Hvers vegna?

A

Aukaleiðnibraut frá atria í ventricle um bundle of Kent
-> premature ventricular excitation vegna þess að það vantar delay-ið sem er í AV-node.
Getur valdið paroxysmal tachycardia.

40
Q

Wolff-Parkinson-White syndrome. EKG.

A
Narrow complex tachycardia
Stutt P-R interval
Delta bylgja (upward deflection fyrir QRS)
41
Q

Wolff-Parkinson-White syndrome. Meðferð.

A

Radio frequency catheter ablation.

Lyf: procainamide, quinidine.

42
Q

Wolff-Parkinson-White syndrome. Hvaða lyf á ekki að gefa?

A

Lyf sem virka á AV-node (digoxin, verapamil) því þá gæti orðið meiri leiðni um accessory pathway.

43
Q

Torsades de pointes. Hvað?

A

Rapid polymorphic VT.
Getur leitt til VFib.
Tengt lengdu QT interval.
Gefa IV magnesium og meðhöndla undirliggjandi.

44
Q

Ventricular tachycardia á EKG.

A

Breiðir QRS complexar (>0,12 sek).

45
Q

PEA (pulseless electrical activity). Hvað?

A

Electrical activity on monitor en engir púlsar.

Mjög slæm prognosa.

46
Q

AV block. 1. gráðu.

A

Lengt PR interval (>0,20 sek).

QRS á eftir öllum P.

47
Q

AV block. 2. gráðu.

A

Mobitz I: progressive lenging á PR interval og svo kemur ekki allt í einu ekki QRS.
- blokkið er í AV-node.
Mobitz II: allt í einu kemur enginn QRS án progressífrar PR lengingar.
- blokkið er í His-Purkinje.
- endar oft í complete block.

48
Q

AV block. 3. gráðu.

A

Engin leiðni frá atria í ventricle.

49
Q

EKG findings based on location of infarct. Anteriort.

A

ST hækkun í V1-V4.

Q takkar í V1-V4.

50
Q

EKG findings based on location of infarct. Posteriort.

A

Stór R í V1 og V2.
ST lækkun í V1 og V2.
Háar T í V1 og V2.

51
Q

EKG findings based on location of infarct. Lateralt.

A

Q takkar í I og aVL.

52
Q

EKG findings based on location of infarct. Inferiort.

A

Q í II, III, aVF.

53
Q

Arixtra.

A

Xa hemill.

- allir NSTEMI fá þetta nema þeir sem eru nýrnabilaðir fá klexan.

54
Q

MI. Hvaða lyf gefuru?

A
Súrefni.
NO
Betablokka.
Hjartamagnýl.
Morphine.
ACE inhibitor.
Heparin? Arixtra?
55
Q

Hvaða 3 lyf hefur verið sannað að minnki mortality í MI?

A

betablokkar
aspirin
ACE-blokkar

56
Q

Lyf gegn heparíni.

A

Prótamín.

57
Q

Enoxaparin er hvað?

A

Low molecular weight heparin.

58
Q

NO. Hverjir mega ekki fá?

A

BP < 90 eða 30 frá baseline.

Viagra < 24 tíma.

59
Q

NSTEMI. Sérhæfð meðferð.

A
Hjartamagnýl.
- 300mg og svo 75mg x1.
ADP rec blocker (í 9-12 mán).
- brilique, efient, plavix.
Anti factor Xa.
- atixtra, klexan.
Beta blokker.
- metoprolol (seloken) 5mg x3 IV og svo 50mg x2-4 po.
Statin.
- atorvastatin 40-80mg
Þræðing og víkkun næsta virka dag.
60
Q

STEMI. Diff diagnosur.

A
Aorta dissection.
Embolia pulm.
Pneumothorax.
Pneumonia.
Ösofagitis.
Pericarditis.
Stoðkerfisverkir.
61
Q

STEM. Sérhæfð meðferð.

A
Reperfusion.
- PCI eða fibrinolysa.
Hjartamagnýl.
- 300mg og svo 75mg x1.
Heparin.
- 5000 IE iv bolus.
Glycoprotein IIB/IIIA viðtaka blokki.
- integrelin.
Bivalirudin (angiox). (anticoagulant í PCI).
Beta blokki.
- Seloken 5mg x3 iv og svo 50 x2-4 po.
ACE blokki (innan 24 tíma) (ARB ef ACE þolist ekki).
- ef anterior infarct, brak í lungum, EF<40%.
Statín.
- atorvastatín (40-80 mg).
62
Q

Dressler’s syndrome. Hvað?

A

Pericarditis eftir MI eða hjartaaðgerð.
Autoimmune mediated.
Kemur 2-3 vikum (til mánuðum) eftir infarct og gengur yfir á nokkrum dögum.
Leiðir sjaldan til tamponade.

63
Q

Í hvers konar STEMI á að bíða með nítró?

A

Inferior STEMI.

64
Q

Helstu orsakir bráðrar gollurshússbólgu.

A
  1. Neoplastic.
  2. Autoreactive.
  3. Veirur.
65
Q

Gollurshússbólga. Einkenni.

A

Sár brjóstverkur sem versnar við innöndun.
- batnar við að setjast upp og halla sér fram.
85% heyrist núningshljóð.

66
Q

Gollurshússbólga. EKG.

A

Söðullaga ST-hækkanir.
- ST-lækkun á aVR.
PR-bil lækkun.
T-breytingar (svipar til viðsnúinna T-takka).

67
Q

Gollurshússbólga. Sértækar blpr.

A

Engar til.

Má taka CRP, sökk, hvít og TnT.

68
Q

Hypertension. Gráðun.

A

Grade 1: 140-159/90-99.
Grade 2: 160-179/100-109.
Grade 3: >180/>110.
Isoleruð systolísk hypertension: >140/<90.

69
Q

Binswanger lesions. Hvað?

A

also known as subcortical leukoencephalopathy, is a form of small vessel vascular dementia caused by damage to the white brain matter.[1] White matter atrophy can be caused by many circumstances including chronic hypertension as well as old age.[2] This disease is characterized by loss of memory and intellectual function and by changes in mood.

70
Q

Marktæk þrengsli yfir aorta loku.

A

Vmax > 4 m/s
Gradient > 40 mmHg
AVA

71
Q

Meðferð aortalokuleka.

A
Symptomatic:
- Nifedipín (vasodilaterandi)
- ACE / ARB, þvagræsilyf
Skurðaðgerð:
- Lokuaðgerð / ósæðarrótarviðgerð +/- kransæðar
72
Q

Mat á ósæðarlokuleka.

A

Ómun, CT, MR

73
Q

Meðferð míturlokuleka.

A
Lyf: (sömu lyf í mitral stenosis)
- hjartabilun og gáttatif
- blóðþynning vegna gáttatifs
Aðgerð:
- míturlokuplastikk, gerviloka, m. hjartaþræðing í þróun
74
Q

Einkenni mitral stenosis.

A
Mæði, hjartabilun (hæ)
Blóðhósti, lungnaháþrýstingur
A. fib -> segar
Low-output: þreyta, slen, slappleiki
Míturkinnar
75
Q

Hlustun mitral stenosis:

A

Hár S1

Mið-díastólískt óhljóð

76
Q

EKG mitral stenosis.

A

Stækkuð vi. gátt / gáttatif

Hæ. slegils þykknun

77
Q

Algengasta orsök mitral stenosis

A

RF

78
Q

Tricuspid stenosis. Orsakir.

A
Rheumatic: sjaldan ein og sér
Carcinoid syndrome (vegna restrictive cardiomyopathy)
79
Q

Tricuspid regurgitation. Orsakir.

A

Orsakir:

  • > 70% eðlilegt
  • Rheumatic fever
  • lungnaháþrýstingur -> stækkaður hæ. slegill
  • Endocardit hjá sprautufíklum
  • drep og æxli við loku
80
Q

Tricuspid regurgitation. Einkenni / skoðun.

A

Stór stystolísk bylgja í hálsvenupúlsi

Systolískt óhljoð sem eykst við innöndun

81
Q

Pulmonal stenosis. Orsakir.

A

Nánast alltaf meðfætt (Fallots)

82
Q

Pulmonal regurgitation

A
Oft physiologiskt
Oftast afleiðing lungnaháþrýstings
Endocardit
Carcinoid
Rheumatic fever
83
Q

NYHA.

A

1: einkenni við mikla áreynslu, nær einkennalausir
2: einkenni við lengda áreynslu, aðeins kerðing á hreyfingu
3: einkenni við daglegar athafnir
4: einkenni við hvíld

84
Q

Diastolisk vs. systolisk hjartabilun. KVK vs. KK.

A

KVK frekar diastolísk (EF >40%)

KK frekar systolísk (EF

85
Q

Helstu orsakir hjartabilunar.

A
  1. Kransæðasjúkdómur
  2. Háþrýstingur
  3. Dilateruð cardiomyopathia
86
Q

Meðferð systolískrar hjartabilunar.

A
  1. Lífstíll (salt, reykingar, hreyfing, áfengi + bólusetningar)
  2. Þvagræsilyf (einkennameðferð, ekki áhrif á horfur)
    - spironolactone ef advanseruð CHF
  3. ACE eða ARB (minnkar mortality og einkenni)
    - nota þó séu einkennalausir, fylgjast með BÞ, K, urea, krea
  4. Betablokkar (minnkar mortality ef MI, hægir á progression remodeling ferlisins, dregur líka úr arrythmium og ischemiu)
  5. Digitalis (positive inotrop lyf, notað ef EF
87
Q

Meðferð diastolískrar hjartabilunar.

A

Engin tiltæk meðferð sem lengir líf!
Betablokkar
Þvagræsilyf ef bjúgur (passa að hafa samt hæfilegan fylliþrýsting)
ACE, ARB, spirinolactone

88
Q

Ddx fyrir sleglahraðtakt.

A
WPW
varanlegt greinrof
hraðatengt greinrof
lyf
tachycardia með gangráð
89
Q

Orsakir sleglahraðtakts.

A

Óeðlilegur hjartavefur
- blóðþurrð, hypertrophy, fibrosa
Raflífeðlisfræðilegir gallar
- lengt QT, brugada

90
Q

Orsakir skyndidauða.

A
Eldri:
- kransæðasjúkdomur og afleiðingar
Yngri:
- hjartavöðva (hypertrophy)
- raflífeðslifræðilegar rasakanir
- meðfædd frávik á legu kransæða
91
Q

Lyf í sleglahraðtakti.

A

Amíódarón eog lídókain fyrstu lyf í bráða

beta (sotalol), amiodarone

92
Q

Meðferð við VESum

A

Beta (sotalol)

Sjaldan amiodarone