Innkirtla Flashcards

1
Q

Hvaða apolipoprotein er tengt við reduced CVD risk?

A

Apo A-I - major apolipoprotein í HDL.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Arcus senilis?

A

Svona ljós hringur í kringum lithimnu augans. Ef < 50 ára er ástæða til að mæla blóðfitur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gera statín lyf?

A

Hindra HMG-CoA reductasa

  • myndast ekki mevalonic sýra úr HMG-CoA
  • myndast ekki cholesterol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu mikið meira lækkar LDL ef maður tvöfaldar statín skammtinn?

A
6%
statin rule of six
10-20%
20-40%
40-80%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Statín aukaverkanir.

A

Myalgia (ekki endilega hækkun á CK)
Myositis
Rhabdomyolysa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Önnur lyf en statín við blóðfituröskun.

A
Cholesterol-absorption inhibitors
Fabric acid derivatives (mest TG)
Bile acid-binding resins 
Nicotinic acid (niacin)
- kemur í veg fyrir seytun lipoproteina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða einkenni Grave’s disease eru vegna autoimmune orsaka en ekki T4 áhrif?

A

Exopthalamus
Goitre
Pretibial myxoedema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helsta DDX prímer hyperparathyroidismus?

A

FHH = familial hypocalciuric hypercalcemia

- greinist frá prímer á því að prímer parathyroidismums skilja mikið Ca út og fá steina en FHH skilja mjög lítið Ca út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Trousseau sign?

A

Þumall kreppist inn í lófa þegar cuff er sett á handlegg og þrengt að
-> hypocalcemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Chovstek

A

Tappað á facialistaugina og þá lyftist munnvikið

-> hypocalcemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er testósterón geymt í líkamanum?

A

44% bundið SHBG -> óvirkt
54% bundið albúmíni -> virkt
2% óbundið -> virkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er apparent mineralocorticoid excess?

A

Kortisól hefur saltvirkni

  • vegna galla í 11beta-hydroxysteroid dehydrogenasa type 2 geninu
  • > bælt aldósterón
  • greint með mælingu á umbrotsefnum kortisóls í þvagi
  • svarar ACTH bælingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er merkilegt við 11beta-HSD2 í fósturþroska?

A

Verndar fóstur frá maternal glucocorticoids með því að vera í placentunni
- breytir cortisol móður í cortisone hjá fóstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Metabolic syndrome.

A

Margir áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjd. hjá sama einstaklingi.

  • Central obesity
  • Type 2 diabetes
  • Insulin resistance
  • Microalbuminuria
  • Hækkaður BP
  • Dyslipidaemia
  • Gout
  • Prothrombotic state
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hefðbundin aðferð við að greina acromegaly?

A

Sykurþolspróf

- GH hækkar ef blóðsykurinn lágur svo ef við gefum sykur þá ætti GH að lækka (en ekki ef acromegaly?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nýrnahettubilun og Na?

A

Hyponatremia er fylgifiskur sekúnder nýrnahettubilunar.

- eitthvað tengt ADH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Na-styrkur í þvagi. Hátt/lágt hvað?

A

Lágt Na ef niðurgangur

Hátt Na ef þvagræsilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

FSH hækkun?

A

Eðlileg eftir tíðahvörf.
LH er líka hátt.
- Inhibin -> neikvætt feedback á FSH. Inhibit minnkar eftir tíaðhvörf svo LH og FSH hækka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er hátt í Addisons?

A

ACTH.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Addison’s disease.

A

primary adrenoinsufficiency.
- getur verið sjálfsofnæmi, sýkingar (berklar í gamla daga) ofl.
Skert framleiðsla stera frá nýrnahettum (gluco og mineralocortico).
Alvarlegt: lágur BP og coma.
Einkenni: mikið ACTH veldur dökkbrúnni húð - fer í melanocytana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað bælir prolaktinframleiðslu?

A

Dópamín.

-prólaktín er stresshormón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Prólaktinofseyting einkenni.

A

Konur hætta á blæðingum -> leita til læknis

Kk bara minnkuð kynhvöt og eitthvað og greinast seinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað hækkar við nephrogenic diabetes insipidus?

A

ADH

- getur verið vegna lithium meðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað útilokar acromegaly?

A

Eðlilegt IGF-1. Mjög sértækt.

- eitthvað sem er til getur valdið falskri hækkun á IGF-1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Einkenni acromegaly?

A

Separ í görn og húð.

Og allt hitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Addison’s. Blpr.

A

Hátt K
Lágt Na
- Aldósterón (K) og Kortisól bilað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða blpr til að vita hvort aldósterón sé lítið?

A

Renín.

Það hækkar ef aldósterón er lækkað.

28
Q

Aldósterón stjórn.

A

Aldósterón örvar endurfrásog Na í nýrum og seytingu á kalíumi.
- hækkar Na, lækkar K.
Stjórnað af renín-angíótensín.
- ef minnkað rúmmál.

29
Q

Conn’s heilkenni.

A

Primary hyperaldosteronismi án of mikils reníns.

- stakt adenoma í nýrnahettu sem framleiðir aldósterón stjórnlaust

30
Q

Lakkrís.

A

Blokkar 11-beta-HSD2.

  • sem á að breyta cortisoli í cortisone
  • þá getur cortisol bundist við aldósterón og virkjað saltsteraviðtaka í nýrum
  • > háþrýstingur, lækkað renín, hypokalemia, hypernatremia
31
Q

ofnotkun hægðalosandi lyfja. Áhrif á K ofl.

A

Hypokalemía + aukin renínvirkni

32
Q

Pheochromocytoma?

A

Ef í nýrnahettum -> seyta adrenalíni

Ef utan nýrnahetta geta þau framleitt noradrenalín/dópamín

33
Q

Hvað er hættulegt í meðferð pheochromocytoma?

A

Ef við meðhöndlum með betablokkum þá fæst hypertensíf krísa

Það eru alfa viðtakarnir sem eru ofvirkir - beta blokkarnir eru að vinna öfugt svo við viljum ekki blokka þá

34
Q

Hvað er léleg skimun fyrir pheochromocytoma?

A

Vanillumöndlusýrumæling.

35
Q

Munur á cushing sjúkdómi og syndromi?

A

Sjúkdómur: vegna ACTH framleiðandi adenoma í heiladingli

Syndrome: algengast vegna sykurstera í lækningaskyni

36
Q

Seehan syndrome?

A

Necrosa í heiladingli eftir fæðingu

-> hypopituitarism

37
Q

Einkenni pheochromocytoma?

A

Fölvi
Viðvarandi háþrýstingur
- getur verið hypovolemia -> orthostatismi
Hægðatregða frekar en niðurgangur

38
Q

Ef 21alfa hydroxylasi blokkerast?

A

Hvorki cortisol né aldósterón myndast
- hypotensíf krísa
testósterón í lagi

39
Q

Ef 17alfa hydroxylasi blokkerast?

A

Aldósterón myndast
Ekki cortisol eða testosterón
? hypertensíf krísa

40
Q

Ef 11alfa hydroxylasi blokkerast?

A

Hvorki cortisol né aldosterón

41
Q

Ef 18alfa hydroxylasi blokkerast?

A

Þá verður ekki aldósterón (síðasta skrefið)

Cortisol í lagi

42
Q

Hvar er heiladingullinn?

A

Í Sella Turcica

Aftan við sinus sphenoidalis

43
Q

Hvaða mikilvægu strúktúrar liggja umhverfis heilagingul?

A

Sinus Cavernosus er til beggja hliða
- um hann fara heilataugar 3,4,6 og hlutar 1 og 2 af 5. heilataug
- líka er þar A. carotis
Ofan við heiladingul er Chiasma opticum

44
Q

Algengustu adenoma í heiladingli?

A

30% Prolactine fr. adenoma
25% Non-functioning adenoma
15% Growth hormone adenoma
(10 og 10% Gonadotroph og ACTH)

45
Q

Alengustu einkenni sem leiða til greiningar á heiladingulsæxlum?

A
  1. Kynkirtlaeinkenni
  2. Röskun á sjón
  3. Höfðuðverkur
  4. Slappleiki, slen
  5. Acromegaly / cushings
46
Q

Einkenni postpubertal hypogonadism?

A
Eðlilegur líkamsvöxtur og rödd.
Minni kynhvöt, getuleysi, ófrjósemi
Minni hárvöxtur, vöðvastyrkur
Fínar hrukkur kringum munn og augu
Lítil, mjúk eistu og gynecomastia
47
Q

Önnur einkenni acromegaly?

A

Prognatism (skúffubit)
Tennur: framstandandi og í sundur?
Macroglossia

48
Q

Teikn Cushings.

A
Bruising
Myopathy
Háþrýstingur
Roði (plethora)
Bjúgur
Red striae
49
Q

Diabetes insipidus.

A

Nephrogenic: nýrnabilun eða nema ekki ADH
Ekki nephrogenic: ADH skortur. t.d. í kjölfar aðgerðar á heiladingli

Einkenni: polyuria, þ-osmo < 250 mosm/kg, s-Na >143 mmol/l.

50
Q

Lyf við Diabetes insipidus?

A

Desmopressin (minirin).

51
Q

Aldósterón áhrif á elektrólíta?

A

Heldur í Na (lágt þ-Na)

Skilur út K og H (hátt þ-K, þ-H)

52
Q

ACE kemur hvaðan?

A

Lungum

AI í AII

53
Q

Sheehan sx.

A

= postpartum hypopituitarism / postpartum pituitary gland necrosis
- hypopituitarism vegna ischemic necrosis vegna blood loss/hypovolemic shock við og eftir fæðingu.

54
Q

Synacthen próf.

A

Gefið samtengt ACTH

Meta s-kortisol e 30 og 60 mín.

55
Q

Greina litfíklaæxli. Hvernig?

A

24h þvagsöfnun

- skoða: noradrenalín, adrenalín, normetadrenalín, metadrenalín

56
Q

Hvað getur truflað rannsóknir á pheochromoscytoma?

A

Kaffi, nikótín, bananar, valhnetur

Þríhringlaga geðlyf, labetalol, sotalol, Ca-blokkar, paracetamol, amfetamín, efedrín, levodopa, methyldopa, MAO ofl.

57
Q

Saltsteraháþrýstingur?

A

Háþrýstingur sem orsakast af óeðlilegri virkjun saltsteraviðtaka í tubuli og safngöngum nýrna

58
Q

Einkenni saltsteraháþrýstings?

A

Meðalsvæsinn háþrýstingur
- etv. með bjúg, polyuriu, nocturiu, myopathy
Hypokalemisk alkalósa
Bælta plasma renín

59
Q

Hypertensive congenital adrenal hyperplasia. 17alfa-hydroxylasi.

A

Kortisól og andrógenar myndast ekki. ACTH hækkar. Saltsteraháþrýsingur og kynfæramyndun og kynþroski brenglast

60
Q

Hypertensive congenital adrenal hyperplasia. 11beta-hydroxylasi

A

Kortisól myndast ekki.

ACTH hækkar

61
Q

Primary hyperaldo. Rannsóknir.

A

Skimun:
aldo/PRA hlutfall
þvag aldósterón

62
Q

Barker tilgáta?

A

Lág fæðingarþyngd hefur forspárgildi hvað varðar háþrýsting.

  • mikil þyngdaraukning í barnæsku eykur sýnd tengslanna.
  • 3x öflugra forspárgildi um blóðþurrðarsjúkdóm en reykingar.
63
Q

MEN-gen.

A
Multiple endocrine neoplasia
- auknar líkur á æxlum í pituitary, parathyroid, pancreas
- dominant erfðir
MEN1: frekar góðkynja
MEN2: frekar illkynja
64
Q

MEN-gen.

A
Multiple endocrine neoplasia
- auknar líkur á æxlum í pituitary, parathyroid, pancreas
- dominant erfðir
MEN1: frekar góðkynja
MEN2: frekar illkynja
65
Q

Beinþynningarlyf.

A

Alendrónat (bisphosphonate)
Zoledronic sýra (iv, bisphosphonate)
Denósumab (oestoprotigerin, hemur RANKL)
Teriparatíð (eins og PTH)

66
Q

Beinþynningarlyf.

A

Alendrónat (bisphosphonate)
Zoledronic sýra (iv, bisphosphonate)
Denósumab (oestoprotigerin, hemur RANKL)
Teriparatíð (eins og PTH)