Innkirtla Flashcards
Hvaða apolipoprotein er tengt við reduced CVD risk?
Apo A-I - major apolipoprotein í HDL.
Arcus senilis?
Svona ljós hringur í kringum lithimnu augans. Ef < 50 ára er ástæða til að mæla blóðfitur.
Hvað gera statín lyf?
Hindra HMG-CoA reductasa
- myndast ekki mevalonic sýra úr HMG-CoA
- myndast ekki cholesterol
Hversu mikið meira lækkar LDL ef maður tvöfaldar statín skammtinn?
6% statin rule of six 10-20% 20-40% 40-80%
Statín aukaverkanir.
Myalgia (ekki endilega hækkun á CK)
Myositis
Rhabdomyolysa
Önnur lyf en statín við blóðfituröskun.
Cholesterol-absorption inhibitors Fabric acid derivatives (mest TG) Bile acid-binding resins Nicotinic acid (niacin) - kemur í veg fyrir seytun lipoproteina
Hvaða einkenni Grave’s disease eru vegna autoimmune orsaka en ekki T4 áhrif?
Exopthalamus
Goitre
Pretibial myxoedema
Helsta DDX prímer hyperparathyroidismus?
FHH = familial hypocalciuric hypercalcemia
- greinist frá prímer á því að prímer parathyroidismums skilja mikið Ca út og fá steina en FHH skilja mjög lítið Ca út.
Trousseau sign?
Þumall kreppist inn í lófa þegar cuff er sett á handlegg og þrengt að
-> hypocalcemia
Chovstek
Tappað á facialistaugina og þá lyftist munnvikið
-> hypocalcemia
Hvernig er testósterón geymt í líkamanum?
44% bundið SHBG -> óvirkt
54% bundið albúmíni -> virkt
2% óbundið -> virkt
Hvað er apparent mineralocorticoid excess?
Kortisól hefur saltvirkni
- vegna galla í 11beta-hydroxysteroid dehydrogenasa type 2 geninu
- > bælt aldósterón
- greint með mælingu á umbrotsefnum kortisóls í þvagi
- svarar ACTH bælingu
Hvað er merkilegt við 11beta-HSD2 í fósturþroska?
Verndar fóstur frá maternal glucocorticoids með því að vera í placentunni
- breytir cortisol móður í cortisone hjá fóstri.
Metabolic syndrome.
Margir áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjd. hjá sama einstaklingi.
- Central obesity
- Type 2 diabetes
- Insulin resistance
- Microalbuminuria
- Hækkaður BP
- Dyslipidaemia
- Gout
- Prothrombotic state
Hvað er hefðbundin aðferð við að greina acromegaly?
Sykurþolspróf
- GH hækkar ef blóðsykurinn lágur svo ef við gefum sykur þá ætti GH að lækka (en ekki ef acromegaly?)
Nýrnahettubilun og Na?
Hyponatremia er fylgifiskur sekúnder nýrnahettubilunar.
- eitthvað tengt ADH
Na-styrkur í þvagi. Hátt/lágt hvað?
Lágt Na ef niðurgangur
Hátt Na ef þvagræsilyf
FSH hækkun?
Eðlileg eftir tíðahvörf.
LH er líka hátt.
- Inhibin -> neikvætt feedback á FSH. Inhibit minnkar eftir tíaðhvörf svo LH og FSH hækka.
Hvað er hátt í Addisons?
ACTH.
Addison’s disease.
primary adrenoinsufficiency.
- getur verið sjálfsofnæmi, sýkingar (berklar í gamla daga) ofl.
Skert framleiðsla stera frá nýrnahettum (gluco og mineralocortico).
Alvarlegt: lágur BP og coma.
Einkenni: mikið ACTH veldur dökkbrúnni húð - fer í melanocytana.
Hvað bælir prolaktinframleiðslu?
Dópamín.
-prólaktín er stresshormón.
Prólaktinofseyting einkenni.
Konur hætta á blæðingum -> leita til læknis
Kk bara minnkuð kynhvöt og eitthvað og greinast seinna
Hvað hækkar við nephrogenic diabetes insipidus?
ADH
- getur verið vegna lithium meðferðar
Hvað útilokar acromegaly?
Eðlilegt IGF-1. Mjög sértækt.
- eitthvað sem er til getur valdið falskri hækkun á IGF-1
Einkenni acromegaly?
Separ í görn og húð.
Og allt hitt.
Addison’s. Blpr.
Hátt K
Lágt Na
- Aldósterón (K) og Kortisól bilað.