Meltingarlyf Flashcards
Hvað er helst að valda blæðingu í efri hluta meltingarvegar? (3)
- maga- og skeifugarnarsár 40-57%
- Magasár 15-32%
3.Skeifugarnarsár 21-33%
*einnig vélindabólga, mallory weiss, æðagúlar í vélinda ofl.
Helicobacter pylori (3)
- Gram neikvæð bacillus í maga og skeifugörn, lífsseig
- Hjá 50% einstaklinga en 10% fá sár
- H. pylori er hjá 60-75% einstaklinga með PUD (Peptic ulcer disease)
Klínískar ábendingar fyrir notkun esomeprasol
- Bakflæðisjúkd. í vélinda
- H.pylori (notað með upprætingarmeðferð)
- Með viðhaldsmeðferð af NSAID
H2 viðtaka hemlar - aukaverkanir
-ranitidine (Asyran, Zantac),
-cimetidine (Tagemet, H2 Blocker) –famotidine (Famotidin)
-Höfuðverkur, niðurgangur, ógleði og uppköst (1%)
- brjóstastækkun,
minnkuð kynhvöt og getuleysi hjá kk
Hvaða lyf milliverak við PPI lyf? (3)
- Clopidogrel
- HIV lyf
- Önnur lyf viðkvæm fyrir pH
PPI eru CYP2C19 hemill og brotin niður í lifur
Hvaða lyf valda helst hægatregðu? (9)
- ópíóðar
- flogaveikilyf
- andhistamín
- lyf v. þvagleka
- geðlyf (MAO, TCA)
- Járn
- sýrubindandi lyf
- Hjartalyf (furix, dilmin, atenolol ofl)
- ógleðilyf (ondansetron)
Hægðalyf með osmótíska verkun (4)
- sorbitol
- magnesia medic
- moviecol
- medilax
Hvaða frábending er fyrir því að nota magnesia medic?
Skert nýrnastarfsemi
(se-Kreatinin > 200 μmól/l, hætta á magnesium eitrun)
Hvaða lyf má alls ekki nota með magnesia medic (5) og hvaða lyf þarf að bíða í amk. 2klst (6)
Algjör frábending:
1. calcitriol
2. kinolonar (-floxacin)
3. klorokin
4. tetracyclin (doxycyclin ofl)
5. mycofenolat mofetil
Minnst 2 klst. milli:
1. gabapentin
2. barksterar
3. digoxin
4. sotalol
5. allopurinol
6. bisfosfonöt (um munn)
Dæmi um hægðamýkjandi lyf (3)
- micorlax
- klyx
- parafínolía
Dæmi um hægðalyf sem auka þarmahreyfignar? (4)
- laxoperal
- dulcolax
- senekot
- toilax
Dæmi um ópíóðablokkara með útlæga verkun á hægðatregðu? (3)
- relistor
- targin (oxycodon nalaxone)
- Moventig
Hvaða persónulegu þættir hafa áhrif á ógleði? (4)
- yngri en 50 ára líklegri til þess að upplifa ógleði og uppk.
- konur líkelgri
- saga um kvíða
- fyrri reynsla af lyfjaeðferð