Meðferðarheldni Flashcards

1
Q

Skilgreiningin á meðferðarheldni skv. WHO

A

“the extent to which a person’s behaviour – taking medication, following a diet, and/or executing lifestyle changes, corresponds with agreed recommendations from a health care provider“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aldraðir og lyfjanotkun

A
  • Minna en 10% aldraðra eru ekki á neinum lyfjum
  • 50% eru á 5 eða fleiri lyfjum
    10% eru á 10 eða fleiri lyfjum (hyper-polypharmacy)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í grein Marie ofl. hversu mörg % tóku lyfin sín ekki eins og þau áttu að gera?

A

50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Slök meðferðarheldni (Non-adherence) er skipt upp í 2 grunnflokka

A
  1. Meðvituð ákvörðun
  2. Ómeðvituð ákvöðrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rannsóknir á meðferðarheldni aldraða hafa sýnt fram á þeir fylgi meðferðarleiðbeiningum
í ?

A

38-54 % tilfella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í skýrslu frá WHO er hvatt til breyttrar nálgunar á því hvernig meðferðarheldni er metin og bætt.
Í stað þess að einblína bara á sjúkl. er horft á utanaðkomandi þætti sem hafa áhrif á hæfni hanns til að fylgja fyrirmælum, hvaða þættir eru þetta? ( 5)

A
  1. Félags- og efnahagslega þætti
  2. Þætti tengda heilbrigðisþjónustu
  3. Ástands- og heilsutengda þætti
  4. Meðferðartengdaþætti
  5. Afstöðu- og viðhorfstengda þætti sjúklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Three-factor model meðferðarheldni - hverjir eru þættir þess?

A

IMS- Information - motivation - strategy

Upplýsingar - hvati - stefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða 7 þættir hafa verið skilgreindir til þess að áhrif á meðferðarheldni eistaklinga?

A
  1. Skoðanir og áhyggjur sjúklings á meðferð
  2. Viðhorf sjúklings á fjöllyfjameðferð og forgangsröðun
  3. Reynsla og geta sjúklings
  4. Samband meðferðaraðila–sjúklings
  5. Heilsu innsæi “læsi” (e. Health literacy)
  6. Lyfjameðferðin, hvernig er hún? Eru hún flókin?
  7. Stuðningur frá fjölskyldu og/eða annar félagslegur stuðningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Spurningalistar sem notaðir eru í rannsóknum og meta hegðun og hindranir tengt lyfjatöku (7)

A

*BMQ (e.The Beliefs about Medicines Questionnaire) sérstaklega skilgreindur til að meta sjúklinga með sykursýki og þunglyndi en hefur verið notaður fyrir flesta sjúklingahópa

  • Hill-Bone (e. Hill-Bone Compliance Scale) skilgreindur til að meta sjúklinga með háþrýsting
  • MMAS-8 (e. Eight-Item Morisky Medication Adherence Scale) skilgreindur fyrir flesta sjúklingahópa
  • SEAMS (e.The Self-Efficacy for Appropriate Medication Use Scale) metur hindranir á lyfjatöku sjúklinga með langvinna sjúkdóma
  • MARS (e. Medication Adherence Report Scale) metur MA tengt hindrunum, viðhorfi og trú á lyfjatöku og er sértækur fyrir sjúklinga með geðklofa
  • ARMS (e.The Adherence to Refills and Medications scale) metur MA hjá sjúklingum með langvinna sjúkdóma og sérsaklega þá sem skilgreinast ekki vel læsir (low-literacy)
  • TABS (e.Tool for Adherence Behaviour Screening) sem metur bæði MA og non-MA fyrir flesta sjúklingahópa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly