Meðferðarheldni Flashcards
Skilgreiningin á meðferðarheldni skv. WHO
“the extent to which a person’s behaviour – taking medication, following a diet, and/or executing lifestyle changes, corresponds with agreed recommendations from a health care provider“
Aldraðir og lyfjanotkun
- Minna en 10% aldraðra eru ekki á neinum lyfjum
- 50% eru á 5 eða fleiri lyfjum
10% eru á 10 eða fleiri lyfjum (hyper-polypharmacy)
Í grein Marie ofl. hversu mörg % tóku lyfin sín ekki eins og þau áttu að gera?
50%
Slök meðferðarheldni (Non-adherence) er skipt upp í 2 grunnflokka
- Meðvituð ákvörðun
- Ómeðvituð ákvöðrun
Rannsóknir á meðferðarheldni aldraða hafa sýnt fram á þeir fylgi meðferðarleiðbeiningum
í ?
38-54 % tilfella
Í skýrslu frá WHO er hvatt til breyttrar nálgunar á því hvernig meðferðarheldni er metin og bætt.
Í stað þess að einblína bara á sjúkl. er horft á utanaðkomandi þætti sem hafa áhrif á hæfni hanns til að fylgja fyrirmælum, hvaða þættir eru þetta? ( 5)
- Félags- og efnahagslega þætti
- Þætti tengda heilbrigðisþjónustu
- Ástands- og heilsutengda þætti
- Meðferðartengdaþætti
- Afstöðu- og viðhorfstengda þætti sjúklinga
Three-factor model meðferðarheldni - hverjir eru þættir þess?
IMS- Information - motivation - strategy
Upplýsingar - hvati - stefna
Hvaða 7 þættir hafa verið skilgreindir til þess að áhrif á meðferðarheldni eistaklinga?
- Skoðanir og áhyggjur sjúklings á meðferð
- Viðhorf sjúklings á fjöllyfjameðferð og forgangsröðun
- Reynsla og geta sjúklings
- Samband meðferðaraðila–sjúklings
- Heilsu innsæi “læsi” (e. Health literacy)
- Lyfjameðferðin, hvernig er hún? Eru hún flókin?
- Stuðningur frá fjölskyldu og/eða annar félagslegur stuðningur
Spurningalistar sem notaðir eru í rannsóknum og meta hegðun og hindranir tengt lyfjatöku (7)
*BMQ (e.The Beliefs about Medicines Questionnaire) sérstaklega skilgreindur til að meta sjúklinga með sykursýki og þunglyndi en hefur verið notaður fyrir flesta sjúklingahópa
- Hill-Bone (e. Hill-Bone Compliance Scale) skilgreindur til að meta sjúklinga með háþrýsting
- MMAS-8 (e. Eight-Item Morisky Medication Adherence Scale) skilgreindur fyrir flesta sjúklingahópa
- SEAMS (e.The Self-Efficacy for Appropriate Medication Use Scale) metur hindranir á lyfjatöku sjúklinga með langvinna sjúkdóma
- MARS (e. Medication Adherence Report Scale) metur MA tengt hindrunum, viðhorfi og trú á lyfjatöku og er sértækur fyrir sjúklinga með geðklofa
- ARMS (e.The Adherence to Refills and Medications scale) metur MA hjá sjúklingum með langvinna sjúkdóma og sérsaklega þá sem skilgreinast ekki vel læsir (low-literacy)
- TABS (e.Tool for Adherence Behaviour Screening) sem metur bæði MA og non-MA fyrir flesta sjúklingahópa