Lyf f. ósjálfráða taugakerfið Flashcards

1
Q

sympatíska VS parasympatíska taugakerfið

A

Sympatíska = Fight or flight

Parasynpatíska = rest and digest

*ósjálfráða taugakerfið skiptist í sympatíska og parasympatíska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

7 hlutverk parasympatíska taugakerfisins?

A
  1. Hægir á hjartslættinum
  2. Eykur magaseytun fyrir meltinguna
  3. Losun þvagblöðruna -
  4. Losun í ristili
  5. Fókuserar augun fyrir nærsjón
  6. Dregur saman sjáöldrin
  7. Veldur samdrætti í sléttum vöðvafrumum í berkjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 hlutverk sympatíska taugakerfisins?

A
  1. Stýra hjarta- og æðakerfinu.
  2. Stjórna líkamshitanum
  3. Framkalla akút stress viðbragð - fight- or flight.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru 3 megin hlutverk ósjálfráða taugakerfisinns?

A
  1. Hjartavöðvi (hjartsláttur, rafboð, samdráttarkraftur)
  2. Sléttar vöðvafrumur (blþr. berkjur, melting, þvag- og kynfæri)
  3. Seytun inn- og útkirtla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lyf / lyfjaflokkar geta líkt eftir eða hamlað starfsemi ósjálfráða taugakerfisins? (4)

A
  1. Meðferð við asthma
  2. Meðferð við háþrýstingi
  3. Áhrif á hjartvöðvann
    ↑↓ Hjartsláttur
    ↑↓Samdráttarkraftur
    ↑↓Leiðni um leiðslukerfi
  4. Geðsjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar verkar atrópín?

A

Á parasympatíska taugakerfið - eykur hjartslátt með því að setjast á múskarínska viðtaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly