Innkirtlalyf Flashcards
Hvort er DM1 eða DM2 algengari?
DM2!
Sykursýki 2 = 85-90%
Sykursýki 2 = 5-10%
Einkenni sykursýki (6)
- Þorsti
- Þyngdartap (afl. Insulin skorti)
- Þreyta
- Aukið þvagmagn (polyuria)
- Sjonskerðing
- Sveppasýkingar (v. mikils sykurs í þvaginu)
Greiningarskilmerki sykursýni (4)
Hafa tvö af eftirfarandi:
* fP-glúkosi ≥7,0 mmol/l
* OGTT*: P-Glúkosi ≥11,1 mmol/l eftir 2 klst
* HbA1c ≥48 mmol/mol
eða
* P-glukos ≥11,1 mmol/l samhliða klassískum einkennum
DM1 vs DM2
Typ 1
Yngri < 35 ára
Sjaldnar ofþyngd
Veikjast hratt
Mynda ketóna
Aðrir autoimmune sjúkdómar Antikroppar
Lágt c-peptíð
Typ 2
Eldri (> 40 ára)
Yfirþyngd / offita
Veikjast hægar
Sjaldan ketósa
Fjölskyldusaga
Yfirleitt ekki antikroppamyndun Eðlilegt c-peptíð
Ólafur 52 ára -
Þekkt sykursýki 1 í > 30 ár
Mjög góð sykurstjórn, sjaldan blóðsykursfall Engir þekktir fylgikvillar
Kemur á bráðamóttöku kl 4.30 á nýarsnótt vegna krampa Drukkið viskí um kvöldið en ekki mikið
Fór að sofa kl 2.30
Eiginkona vaknar kl 4 við það að Ólafur fær krampa
Blóðsykursmæling fyrir flutning 2,1
- Hann fer í krampa útaf bls falli - fékk sé viskí og fellur líklegast úta af því.
-Gefa honum 30% glúkósa IV og glúkagon 1mg IM
Áhættuþættir fyrir blóðsykursfalli (6)
- Áfengisnotkun
- Kröftug insúlínmeðferð
- ”Unawareness”
- Löng sjúkdómssaga Hár aldur
- Svefn / svefnlyf
- Aðrir sjúkdómar svo sem skert framleiðsla á kortisóli, skjaldkirtilshormónu, nýrnabilun, lifrarbilun, celiak sjúkdómur
DKA (Diabetes ketoacidos) skilgreining
- Blóðsykur oftast > 15 mmol/l
- pH < 7,3
- Ketónar í blóði
DKA meðferð (4)
- Vökvi
- Kalíum
- Insúlín
- Buffer eingöngu við pH<7,0
Lyf sem bætir insúlínnæmni (1)
- Metformin
Lyf sem auka seytingu insúlíns (2)
- Súlfonýlúrea (Amaryl, Mindiab)
- Glíníð (Novonorm)
Lyf með inkretínáhrif - áhrif á seytingu og næmni insúlíns (2)
- GLP1-hliðstæður(Victoza, Ozempic)
- DPP4-hemlar (Januvia)
Lyf sem auka útskilnað glúkósa í þvagi (2)
SGLT2- hemlar (Jardiance, Forxiga)
Hverskonar sykursýkislyf er gott að nota hjá fólki með hjartabilun eða nýrnabilun?
SGLT hemla (Jardiance, Forxiga)
Áhættuþættir ss lyfja (4)
- SGLT2 hemlar – hætta á ketoacidosis
- GLP1 hliðstæður – skert matarlyst, áhrif á tæmingu maga, magaómun
- Metformin – hætta á lactic acidosis við nýrnabilun
- Insulin – stundum þarf að minnka skammta en hjá þeim sem framleiða ekki insúlín má aldrei stöðva insúlínmeðferð alveg
Hyperosmolar Hyperglycaemic State
- Alvarleg blóðsykurshækkun
- Þurrkur
- Hyperosmolarity (>320 mosm/l)
- Almennt ekki myndun ketóna
- Oftast eldri einstaklingar