Aldraðir Flashcards
1
Q
Hvort þurfa aldraðir eða miðaldra yfirleitt minni skammt að lyfjum?
A
- aldraðir þurfa oft minni skammt (ekki algilt)
2
Q
Eru auka og hjáverkanir algengari hjá eldri eða yngri?
A
7 falt algengari í eldri en yngri
3
Q
Start/stop criteria (6)
A
- Beina athygli að algengum og mikilvægum óviðeigandi ávísunum
- Skipulögð eftir lífeðlisfræðilegu kerfi
- Veita sérstaka athygli lyfjum sem auka byltuhættu aldraðra
- Skoða notkun opíata hjá öldruðum
- Finna tvöfaldar ávísanir (duplicate
prescriptions) - Finna vanmeðhöndlun
4
Q
Preterminal ástand og lyfjameðferð (3)
A
- Aukinn hrumleiki, versnandi færni, endurtekin alvarleg heilsufarsáföll (lungnabólga, vannæring, versnandi QOL..osvfrv)
- Ferli sem tekur vikur eða mánuði
- Viðeigandi að hætta ákveðinni lyfjameðferð