Geðlyf 2 Flashcards
Hvaða lyf eru gjarnan notuð ef ekki er hægt að nota lithium (nýrnasjúkf. t.d.) ? (3)
Floga/jafnvægislyf
- Valproate, mest notað
- Carbamazepin
- Lamotrigin
Af hvaða jafnvægis lyfi hefur fólk fengið steven jhonson syndrome sem aukaverun af?
Lamictal!
*mikilvægt að sjúklingar viti af því og láti vita ef þeir fá útbrot
Má taka jafnvægislyf á meðgöngu? (Valproate, Carbamazepin og Lamotrigin)
Nei!
Valproate og carbamazpine tengt við fósturskaða og lamictal við skarð í vör
*Konur á barneignaraldri ættu helst ekki að vera á þessum lyfjum
Hver er tíðni geðklofa og hvað eru margir að greinast á íslandi á ári?
- Tíðni geðklofa = 0,7 - 1%
- uþb. 30 manns greinast á íslandi á ári
Dopamine hypothesis of schizophrenia
Of mikið og misregulerað dópamín í framheilanum.
1*Hefur áhrif á 4 brautir, mesolimbic, nigrostratal, mesocortical og tuberoinfundibular.
First generation geðrofslyf (7)
- Haldól
- Trilafon
- Chlorpromazine
- Truxal
- Nozinan
- Fluanxol
- Cisordinol
*almennt D2 blokkar
Second generation geðrofslyf (11)
- Abilify
- Invega
- Seroquel
- Sólían
- Serdolect
- Olanzapin
- Risperdal
- loxapine
- Zeldox
- Lurazidone
- Cariprazine
D2 blokkar og líka áhrif á 5HT-2 (serotonin) viðtakann
Hvernig virka geðrofslyf?
Blokka dopamínviðtæki á postsynaptic frumuhimnu
*Flest blokka D2
Hvað tekur langan tíma fyrir geðrofslyf að ná fullri virkni?
4-6 vikur en oft alveg upp í 8v.
Hvað ræður mest vali á geðrofslyfjum?
Aukaverkanir
Extrapyramidal einkenni geðrofslyfja
- Stífar “parkinsonslegar” hreyfignar
- um 20%
- Algengara hjá eldri konum
- Koma fram á dögum eða vikum
Sjúklingur fær acute dystonia eða akathisia eftir notkun geðrofslyfja, hver er meðferðin?
Biperidine / Akineton í vöðva!
Ganga síðfettur - Tardive dyskinesia af notkun geðrofslyfja til baka?
Nei!
*þróast á mörgum árum og þarf að fyrirbyggja, ef þær koma fram ætti að íhuga að skipta í clozapine
Clozapine og hægðatregða (2)
- tefur hreyfingar um ristil fjórfalt!
- 40% sjúklinga á clozapine kvarta um hægðatregðu
Prólaktín og geðrofslyf (2)
- dópamín hamlar losun prolaktins og því getur dópamínblokkun valdið hækkun á prólaktín.
- Hækkun getur valdið mjólk í brjóstum, blæðingatr., kyndeyfð, þyngdaraukningu og aukinni tíðni brjóstakrabbameins.