Geðlyf 1 Flashcards

1
Q

CYP450 ensím hvati vs hemill

A

Hvati (inducer/induction):
* Eykur niðurbrot lyfs smáms saman, tekur viku eða meira að ná hámarki. Lyf A dregur úr verkun lyfs B.

Hemill (inhibition):
* Hamlar umbrot lyfs. Gerist á klukkustundum og milliverkun komin fram á fyrsta sólarhringnum og gengur jafnframt fyrr til baka.
* Lyf A eykur verkun lyfs B.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 kjarnaeinkenni þunglyndis

A
  1. Lækkað geðslag
  2. Gleiðileysi
  3. Orkuleysi

(Önnur einkenni: Sektarkennd, vonleysi, svartsýni, eirðarleysi, einbeitingarskortur, einangrun, svefnröskun, matarlyst minni, minni umhirða. Tilfinningaleg flatneskja, Reiði.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengi þunglyndis og kvíða

A

Þunglundi = 1 af hverjum 5 hafa verið með þunglydni

Kvíði = 30% með kvíða í almennu þýði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort eru konur eða karlar líklegri til að greinast með kvíða?

A

Konur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um SSRI lyf (5)
Selective seratonin reuptake inhibitor

A
  1. Fluoxetine (20-60mg)
  2. Sertraline (50-200mg)
  3. Paroxetine (10-60mg)
  4. Citalopram (10-40mg)
  5. Escitalopram (5-20mg)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað tekur það SSRI lyf að jafnaði langan tíma að virka á kvíða? en þunglyndi?

A

Þunglyndi = 2-3 vikur

Kvíða = 6-8 vikur

*Oft stærri skammtar fyrir kvíða
*Meðferð að lágmarki í 3-6 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær er hætta á seratonin syndrome?

Hver eru einkenni seratonin syndrome? (6)

A
  • Hætta er á seratonin syndrome þegar gefin eru þunglyndislyf samtímis MAO-B hemlum. (*sérstaklega þríh.laga og selegiline *aldrei má gefa MAO-B + pethidin!!)

Einkenni:
Mild tilfelli: skjálfti og niðurgangur
Alvarleg tilfelli: mikill stirðleika, vöðvakippir, hyperreflexia og hár hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Má taka fluoxetin með barn á brjósti?

A

Nei - um 10% af fluoxetin berst í brjóstamjólkina og barnið gæti upplifað kveisu, niðurgang ofl.

Mætti ráðleggja sertralin eða paroxin frekar ef móðir er með barn á brjósti. (Styttri helm.tími og minna magn berst í brjóstamjólkina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um SNRI lyf (2)
Serótónín noradrenalín reuptake inhibitor

A
  1. Venlafaxin(Efexor)
  2. Duloxetin (Cymbalta)

*ábendingar: þunglyndi, kvíði, krónískur verkjavandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Venlafaxine - hver er byrjunarskammtur og hvenær hefur það NA virkni og hvenær serótónín virkni?

A
  • Byrjunarskammtur = 75mg (37,5 í panik) (má svo hækka upp í 375mg (þunglyndi) eða í 225mg (kvíðaraskanir) )

NA virkni = Hár skammtur
Serótónín virkni = lágur skammtur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dulocetine - hver er byrjunarskammtur og hvenær er neiri NA virkni?

A

-Byrjunarskammtur = 30 - 90mg (hægt að fara upp í 120mg)

-Því hærri skammtur því meiri noradrenalín virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverju þarf ma. að fylgjast vel með hjá sjúklingum á Venlafaxín?

A

Fylgjast vel með blóðþrýsting og mæla hann í upphafi meðferðar, við skammtabreytingu og amk. á 6 mánaða fresti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig á að stöðva notkun SNRI? (2)

A
  • Trappa þau út í þrepum og forðast að stöðva þau skyndilega (hætta á alarlegur fráhvarfseinkennum)

-Tekur amk. 1-2 vikur en oft klínískt mikið lengur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða áhrif hafa reykignar á Duloxetine? (2)

A
  1. Minnka aðgengi duloxetine vegna áhrfia DYP1A2.
  2. Reykingamenn hafa næstum 50% lægri þéttni duloxetine í plasma samanborið við þá sem reykja ekki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Dæmi um Tricyclic antidepressants (TCA) (3)

A
  1. Amitriptyline (Amilín)
  2. Nortriptyline (Noritren)
  3. Clomipramine (Anafranil)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða frábendingar eru frá notkun TCA ?

A
  1. Fj. saga um lengingu á QT bili
  2. Fj. saga um hjarta skyndidauða
  3. Ofnæmisviðbragð
  4. Nýlegt hjartadrep eða greinrof

*ekki mælt með að nota samhliða SSRI eða lyfjum sem valda lengdu QT eða hægtakti

17
Q

Hvernig á að trappa niður TCA?

A
  • Trappa niður í 2-4 vikur

(Skyndileg stöðvun getur valdið svima, þreytu, höfuðverk, ógleði ofl. einkennum)

18
Q

Hvaða áhrif hefur staða albúmíns á TCA?

A
  • TCA er með >90% próteinbindingu í plasma, ef fólk er með lágt albúmín þá hefur lyfið minna prótein til að bindast = minnir styrkur af lyfinu í blóði.
19
Q

Hvort hefur míron meiri slævandi áhrif í lágum skammt eða háum skammt?

A

Hefur meiri slævandi/svefn áhrif í lágum skammt - Því lægri því meiri svefnvirkni

Því hærri sem skammturinn er því meiri noradrenalín virkni

20
Q

Hvaða lyf er fyrsti kosturinn við bipolar?

A

Lithium

21
Q

Hvaða tvö lyf eru verndandi gegn sjálfsvígum?

A

Lithum og cloazapin

22
Q

Hvaða blóðgildi vill maður hafa á lithium í viðhaldsmeðferð og í maníu?
Hver eru eitrunarmörkin?

A

Viðhaldsmeðferð = 0,6 - 0,8 mmól/L

Manía = 0,8 - 1,0 mmól/L

Eitrunarmörk = í kringum 1,2 mmól/L

*mæla á 3mán fresti 1 árið, svo á 6 mán fresti.
*Mæla 12 klst eftir síðasta skammt

23
Q

Hvaða lyf milliverka við lithium? (4)

A
  1. ACE
  2. ARB
  3. Thíasíð (og fl. þvagræsilyf)
  4. NSAID.

*Niðurgangur getur einnig aukið blóðþéttni

24
Q

Lithium aukaverkanir (11)

A
  1. Aukin þvagútskilnaður => Hefur áhrif á vasopresin í nýrum
  2. Þorsti
  3. Flökurleiki
  4. Niðurgangur/linar hægðir
  5. Skjálfti – handskjálfti
  6. Bjúgur
  7. Hárlos
  8. Bólur
  9. Þyngdaraukning (algeng 80%)
  10. Áhrif á vitræna getu
  11. Málmbragð
25
Q

Einkenni lithumeitrunar
Í byrjun (5) og síðar ( 5)

A

Fyrstu einkenni: handskjálfti, ógleði, uppköst, niðurgangur, aukin þvaglát

Síðar: rugl, óstöðuleiki, ósamhægðar hreyfingar, krampar, hjartsláttarórega

*Meðferðin er að stöðva lithium gjöf og gefa mikinn vökva IV í fríu flæði, ef það skilar ekki árangri þarf dialisu.

26
Q

Má nota lithium á meðgöngu og brjóstagjöf?

A

Já er tiltölulega öruggt á meðgöngu og í brjóstagjöf en samt mælt með því að plana þungun svo hægt sé að stýra blóðþéttni