Geðlyf 1 Flashcards
CYP450 ensím hvati vs hemill
Hvati (inducer/induction):
* Eykur niðurbrot lyfs smáms saman, tekur viku eða meira að ná hámarki. Lyf A dregur úr verkun lyfs B.
Hemill (inhibition):
* Hamlar umbrot lyfs. Gerist á klukkustundum og milliverkun komin fram á fyrsta sólarhringnum og gengur jafnframt fyrr til baka.
* Lyf A eykur verkun lyfs B.
3 kjarnaeinkenni þunglyndis
- Lækkað geðslag
- Gleiðileysi
- Orkuleysi
(Önnur einkenni: Sektarkennd, vonleysi, svartsýni, eirðarleysi, einbeitingarskortur, einangrun, svefnröskun, matarlyst minni, minni umhirða. Tilfinningaleg flatneskja, Reiði.)
Algengi þunglyndis og kvíða
Þunglundi = 1 af hverjum 5 hafa verið með þunglydni
Kvíði = 30% með kvíða í almennu þýði
Hvort eru konur eða karlar líklegri til að greinast með kvíða?
Konur
Dæmi um SSRI lyf (5)
Selective seratonin reuptake inhibitor
- Fluoxetine (20-60mg)
- Sertraline (50-200mg)
- Paroxetine (10-60mg)
- Citalopram (10-40mg)
- Escitalopram (5-20mg)
Hvað tekur það SSRI lyf að jafnaði langan tíma að virka á kvíða? en þunglyndi?
Þunglyndi = 2-3 vikur
Kvíða = 6-8 vikur
*Oft stærri skammtar fyrir kvíða
*Meðferð að lágmarki í 3-6 mánuði
Hvenær er hætta á seratonin syndrome?
Hver eru einkenni seratonin syndrome? (6)
- Hætta er á seratonin syndrome þegar gefin eru þunglyndislyf samtímis MAO-B hemlum. (*sérstaklega þríh.laga og selegiline *aldrei má gefa MAO-B + pethidin!!)
Einkenni:
Mild tilfelli: skjálfti og niðurgangur
Alvarleg tilfelli: mikill stirðleika, vöðvakippir, hyperreflexia og hár hiti
Má taka fluoxetin með barn á brjósti?
Nei - um 10% af fluoxetin berst í brjóstamjólkina og barnið gæti upplifað kveisu, niðurgang ofl.
Mætti ráðleggja sertralin eða paroxin frekar ef móðir er með barn á brjósti. (Styttri helm.tími og minna magn berst í brjóstamjólkina)
Dæmi um SNRI lyf (2)
Serótónín noradrenalín reuptake inhibitor
- Venlafaxin(Efexor)
- Duloxetin (Cymbalta)
*ábendingar: þunglyndi, kvíði, krónískur verkjavandi
Venlafaxine - hver er byrjunarskammtur og hvenær hefur það NA virkni og hvenær serótónín virkni?
- Byrjunarskammtur = 75mg (37,5 í panik) (má svo hækka upp í 375mg (þunglyndi) eða í 225mg (kvíðaraskanir) )
NA virkni = Hár skammtur
Serótónín virkni = lágur skammtur
Dulocetine - hver er byrjunarskammtur og hvenær er neiri NA virkni?
-Byrjunarskammtur = 30 - 90mg (hægt að fara upp í 120mg)
-Því hærri skammtur því meiri noradrenalín virkni
Hverju þarf ma. að fylgjast vel með hjá sjúklingum á Venlafaxín?
Fylgjast vel með blóðþrýsting og mæla hann í upphafi meðferðar, við skammtabreytingu og amk. á 6 mánaða fresti.
Hvernig á að stöðva notkun SNRI? (2)
- Trappa þau út í þrepum og forðast að stöðva þau skyndilega (hætta á alarlegur fráhvarfseinkennum)
-Tekur amk. 1-2 vikur en oft klínískt mikið lengur
Hvaða áhrif hafa reykignar á Duloxetine? (2)
- Minnka aðgengi duloxetine vegna áhrfia DYP1A2.
- Reykingamenn hafa næstum 50% lægri þéttni duloxetine í plasma samanborið við þá sem reykja ekki
Dæmi um Tricyclic antidepressants (TCA) (3)
- Amitriptyline (Amilín)
- Nortriptyline (Noritren)
- Clomipramine (Anafranil)
Hvaða frábendingar eru frá notkun TCA ?
- Fj. saga um lengingu á QT bili
- Fj. saga um hjarta skyndidauða
- Ofnæmisviðbragð
- Nýlegt hjartadrep eða greinrof
*ekki mælt með að nota samhliða SSRI eða lyfjum sem valda lengdu QT eða hægtakti
Hvernig á að trappa niður TCA?
- Trappa niður í 2-4 vikur
(Skyndileg stöðvun getur valdið svima, þreytu, höfuðverk, ógleði ofl. einkennum)
Hvaða áhrif hefur staða albúmíns á TCA?
- TCA er með >90% próteinbindingu í plasma, ef fólk er með lágt albúmín þá hefur lyfið minna prótein til að bindast = minnir styrkur af lyfinu í blóði.
Hvort hefur míron meiri slævandi áhrif í lágum skammt eða háum skammt?
Hefur meiri slævandi/svefn áhrif í lágum skammt - Því lægri því meiri svefnvirkni
Því hærri sem skammturinn er því meiri noradrenalín virkni
Hvaða lyf er fyrsti kosturinn við bipolar?
Lithium
Hvaða tvö lyf eru verndandi gegn sjálfsvígum?
Lithum og cloazapin
Hvaða blóðgildi vill maður hafa á lithium í viðhaldsmeðferð og í maníu?
Hver eru eitrunarmörkin?
Viðhaldsmeðferð = 0,6 - 0,8 mmól/L
Manía = 0,8 - 1,0 mmól/L
Eitrunarmörk = í kringum 1,2 mmól/L
*mæla á 3mán fresti 1 árið, svo á 6 mán fresti.
*Mæla 12 klst eftir síðasta skammt
Hvaða lyf milliverka við lithium? (4)
- ACE
- ARB
- Thíasíð (og fl. þvagræsilyf)
- NSAID.
*Niðurgangur getur einnig aukið blóðþéttni
Lithium aukaverkanir (11)
- Aukin þvagútskilnaður => Hefur áhrif á vasopresin í nýrum
- Þorsti
- Flökurleiki
- Niðurgangur/linar hægðir
- Skjálfti – handskjálfti
- Bjúgur
- Hárlos
- Bólur
- Þyngdaraukning (algeng 80%)
- Áhrif á vitræna getu
- Málmbragð