Kafli 7 Flashcards

Vessabundið ónæmi + Smá um mótefnaflokka

1
Q

Þarf B frumuviðtakinn sýningu (MHC)?

A

Nei en T frumuviðtakinn þarf það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

B frumuviðtakinn bindur…

A
  • prótein
  • glýkóprótein
  • fjölsykrur
  • lípíð
  • kjarnsýrur (DNA)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Það er tvennt sem gerist þegar B fruma binst við vaka sinn…

A
  1. viðtakinn sendir boð inní B frumuna
  2. viðtakinn og vakinn eru tekin upp í B frumuna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

B frumuviðtakinn virkjast annaðhvort með…

A
  • T frumuháðri svörun
  • T frumuóháðri svörun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lýstu því hvernig B fruman fær hjálp frá T frumur til ræsingu

A

B fruman tekur bæði vakann (Prótein) og viðtakann og brýtur þá niður og sýnir T hjálparfrumu í gegnum MHC II og fær þá hjálp frá T frumunni. B fruman nær þá að hafa flokkaskipti og seytir IgG, IgE, IgA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýstu því hvað gerist ef B fruman ræsist án hjálpar frá T frumu

A

B-fruman nær þá ekki að hafa flokkaskipti og sérhæfist því einungis yfir í mótefnaseytandi plasmafrumu sem seytir IgM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á T frumuháðum vökum og T frumuóháðum vökum?

A

Hjá T frumuháðu vökunum verður sækniþroskun mótefna og minnismyndun en hjá T frumuóháðu vökunum verður engin sækniþroskun mótefna og engin minnismyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

T frumuháð svörun B frumna - frumsvörun mótefna (primary antibody response)

A

óreyndar B frumur svara fyrst IgM og síðan IgG mótefni síðar á degi 5-10

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

T frumuháð svörun B frumna - endursvörun mótefna (secondary antibody response)

A

minnissvar, minnisfrumur svara hraðar, á degi 1-3 strax IgG og mikil fjölgun á sér stað sem viðhelst lengur. Sækni mótefna hærri en í frumusvörun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ræstar B frumur mynda…

A

kímstöðvarhvarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kímstöðvarhvarf > þar sem…

A

fer fram sérhæfing og fjölgun B frumna í eitilvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru follicular dendritic cells?

A

sérhæfðar frumur sem eru einungis að finna í kímstöðvarhvarfi og eru ekki skyldar angafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lýstu ferlinu þegar T frumur aðstoða B frumur og þær fara í Kímstöðvarhvarf

A

Angafruma tekur fyrst upp vaka og sýnir hann í MHC II og sértæk T fruma greinir peptíðbútinn og virkjast. Áður en T fruman fer svo frá þessu eitlasvæði þá fer hún að mörkum T og B frumusvæðis og athugar hvort einhver B fruma sé að sýna þann peptíðbút sem hún er sértæk fyrir og ef svo er þá veitir T fruman henni hjálp. B fruman fer svo aftur inn í B frumusvæðið og fer í frumufjölgun og þá fer ákveðið hvarf af stað sem heitir kímstöðvarhvarf og þar fer frumufjölgun og flokkaskipting af stað og við fáum minnismyndun og myndun á plasmafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lýstu ferlinu frá bindingu B frumuviðtaka við vaka og að T-frumuháðri hjálp

A
  1. viðtakinn sendir boð inní B frumuna
  2. viðtakinn og vakinn eru tekin upp í B frumuna
  3. viðtakinn brotinn niður inn í bólukerfi B frumunnar
  4. peptíðbútur úr vakanum sýndur í MHC II sameind
  5. T frumur sem er búið að ræsa af angafrumu fara og athuga hvort þær séu sértækar fyrir peptíðbút í MHC II B frumna
  6. Ef T-fruman ber viðtaka sem er sértækur fyrir peptíðbútnum veitir hún B frumunni hjálp við að sérhæfast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stökkbreytingar (Somatic hypermutations) á B frumuviðtakanum leiða til…

A

sækniþroskun viðtakans/mótefna, þ.e. eru með hærri sækni í vakann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað einkennir IgG mótefnavaka?

A
  • aðalflokkur mótefna í sermi. Um 80% mótefna í líkamanum
  • eru háð svörun átfrumna
  • koma að virkjun komplements
  • kemur að ónæmi nýbura
17
Q

Hvað einkennir IgM?

A
  • er í blóði
  • um 10% mótefna í líkamanum
  • er fyrsta mótefnið sem er framleitt eftir örvun
  • gerir frumuát virkara með kekkjun
  • kemur að virkjun komplements
18
Q

Hvað einkennir IgE?

A
  • kemur að ónæmi gegn sníkjudýrum
  • kemur að niðurbroti mastfrumna
19
Q

Hvað einkennir IgA?

A
  • eru á slímhúð, í tárum, brjóstamjólk og munnvatni
  • getur ferðast í gegnum þekjuvef
  • eru í litlu magni í blóði sem ein grunneining
20
Q

Hvað eru mótefni?

A

sykruprótein, immunoglóbín (ig) framleidd af B-eitilfrumum

21
Q

Hvar finnast mótefni?

A

í blóði, vessum og slímhúð hryggdýra

22
Q

Hvernig er grunnbygging allra mótefnavaka?

A
  1. skiptist í 2 svæði Fc og Fab
  2. fjórar pólýpeptíðkeðjur (2 þungar, 2 léttar)
  3. báðar keðjurnar með stöðugt og breytilegt svæði
23
Q

Hvað gerir Fab svæði mótefnavaka?

A

það felur í sér sértækni þeirra, bindur ónæmisvaka

24
Q

Hvað gerir Fc svæði mótefnavaka?

A

binst frumum ónæmiskerfisins, hýsilvef ofl. Fc svæðið er einkennandi fyrir hvern mótefnaflokk

25
Q

Hver eru 4 hlutverk mótefna í líkamanum?

A
  1. gera veirur óvirkar og afeitra úteitur
  2. hjálpa átfrumum
  3. myndun stórra ónæmiskomplexa - kekkja eð afella út ónæmisvaka fyrir virkari frumuát
  4. frumurof - með komplementum
26
Q

Hvaða hluti mótefnasameinda greinir flokkana af?

A

Fc svæðið er einkennandi fyrir hvern flokk

27
Q

Á hvaða hluta mótefnasameinda felst sértækni þeirra gagnvart ónæmisvökum?

A

Fab svæðið

28
Q

Hvaða 2 flokkar mótefna birtast fyrst í blóði við sýkingu?

A

IgM og IgA

29
Q

Hvað er “opsonization”? Hvernig léttir það fyrir sýkingu

A

þegar mótefni hjálpa átfrumum við að gleypa sýkla. Verður auðveldara að gleypa bakteríurnar og sýkingin minnkar