Kaflar 3-4 Flashcards

Upptaka og sýning ónæmisvaka, Greining vaka og sértækt ónæmi

1
Q

Lýstu flutningi vaka til nærliggjandi eitilvefs

A

Vaki frá útvefjum (eða beint undir þekjuvef) kemur inn um aðlægar sogæðar inn í nærliggjandi eitilvef. Vakinn (sem er annaðhvort einn og sér eða inní angafrumu) berst inn á T-frumusvæðið þar sem T frumur geta þekkt vakann á yfirborði angafrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kímstöðvarfrumur (follicular dendritic cells) binda…

A

vaka-mótefna-komplement sem kalla B frumur til sín með því að seyta efnatogum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Miltað inniheldur mikið af…

A

makrófögum og angafrumum sem binda auðveldlega vaka sem kemur með blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru 2 gerðir angafrumna?

A
  • hefðbundnar
  • plasmacytoid
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hefðbundnar angafrumur sjá um…

A

ræsingu T frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Plasmacytoid angafrumur

A

framleiða mikið af IFN 1 og eru mikilvæg vörn gegn veirusýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Angafrumur eru upprunnar í…

A

beinmerg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða frumur eru aðalsýnisfrumur sem virkja T frumur?

A

angafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða sýnisfrumur tjá MHC II?

A

angafrumur, makrófagar, B frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þýðir að vera fjölgena/polygenic?

A

við erum með mörg MHC I og II gen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þýðir að hafa fjölbreytilegar sameindir/polymorphic?

A

Hvert gen er með mikinn fjölbreytileika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

MHC II er á…

A

sýnifrumum (angafrumur, makrófagar, B frumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

MHC I er á…

A

öllum frumum með kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig eru utanfrumusýklar brotnir niður?

A

Þeir eru teknir upp og brotnir niður í leysibólum. Peptíð svo sýnd í MHC II

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig eru innanfrumusýklar brotnir niður?

A

Eru brotin niður af próteósómum og peptíðbútar þrædd inn í frymisnetið. Peptíð sýnd í MHC I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

CD4+ T frumur greina…

A

peptíð í MHC II

17
Q

CD8+ T frumur greina…

A

peptíð í MHC I

18
Q

Sýning í gegnum MHC I

A

innanfrumusýklar sem lifa í umfrymi frumunnar eru brotin niður af próteósómum og peptíðbútar þrædd inní frymisnetið

19
Q

Sýning í gegnum MHC II

A

utanfrumusýklar eru teknir upp og brotnir niður í leysibólum

20
Q

Makrófagar virkjast og drepa sýkla í…

A

innanfrumubólum (MHC II)

21
Q

Breytilegi hluti (variable region) mótefna…

A

ákvarðar sértækni fyrir antigen

22
Q

Óbreytilegi hluti (constant region) mótefna…

A

ákvarðar lífvirkni mótefna (af hvaða flokki þau eru)

23
Q

Undirflokkar mótefna ákvarðast af…

A

gerð þungu keðjunnar

24
Q

Undirflokkar mótefna ákvarða…

A

virkni mótefna

25
Q

Flokkar mótefna:

A

IgM, IgD, IgG, IgA, IgE

26
Q

Bygging T frumuviðtakans - breytilegi hluti alfa keðjunnar

A

V og J genabútar

27
Q

Bygging T frumuviðtakans - breytilegur hluti beta keðjunnar

A

V,J og D genabútar

28
Q

Hvað hefur T frumuviðtakinn mörg bindiset?

A

eitt, og er alltaf himnubundinn

29
Q

Hvort eru það B eða T frumur sem myndast og þroskast út alla ævina?

A

B frumur

(T frumur myndast og þroskast aðallega á yngri árum > þarf að viðhalda þeim frumum sem verða til þá út alla ævina)

30
Q

B frumuþroskun byrjar á…

A

endurröðun þungu keðjunnar (IgH)

31
Q

B frumuþroskun: ef þunga og létta keðjan eru starfhæf saman…

A

þá er IgM tjáð á yfirborði frumna = óþroskaðar B frumur

32
Q

Hvað lifa mörg % T frumna af þroskunarferlið?

A

1-4%

33
Q

Hvað myndast ca. margar T frumur á hverjum degi?

A

ca. 5-10.000.000

34
Q

Hversu margar T frumur yfirgefa týmusinn fullþroskaðar?

A

ca. 1-2x 1.000.000

35
Q

Bróðurpartur T frumna deyr með…

A

apoptósu

36
Q

Þarf að kenna T frumum að vera MHC skilyrtar?

A

Já (jákvætt val). Það þarf að kenna þeim að tjá CD4 á T frumum sem greina MHC II og CD8 hjá þeim sem greina MHC I

37
Q

Hvað gerist við T frumu eftir að T frumuviðtaki myndast á yfirborði hennar?

A

Þá fer hún djúpt inní börk, er stillt á sjálfsmorð og hefur 3 daga til að bjargast

38
Q

Hvað gerist þegar T frumuviðtaki tengist við MHC sjálfspeptíð?

A

Þá deyr T fruman