Kafli 6 Flashcards
Virkni frumubundins ónæmis
Sýkingar fas
mikil staðbundin sýking eða sýking breiðist út > ósérhæfða ÓK fer í gang
Th1 hafa aðallega áhrif á hvaða frumur?
makrófaga
Th2 hafa aðallega áhrif á hvaða frumur?
eosínófíla
Th17 hafa aðallega áhrif á hvaða frumur?
neutrófíla
Tfh hafa aðallega áhrif á hvaða frumur?
B frumur
Það er mikilvægt að bara ákveðnar frumur ræsi T frumur….
Bara frumur sem tjá MHC II peptíð sem T fruman þekkir. Og þær tjá CD80/CD86 á yfirborði sínu
Hvernig myndast Th1 fruma?
Angafruma greinir innanfrumubakteríu og byrjar að seyta IL-12 sem hefur áhrif á óræsta T frumur
Hvaða umritunarþáttur er einkennandi fyrir Th1 frumur?
T-bet ræsir og stýrir CD4 frumum í að verða Th1 fruma
Hvernig myndast Th2 fruma?
Angafruma greinir antigen á t.d. ormi og virkjar þá CD4 frumurnar og þær seyta þá IL-4 sem hefur áhrif á óræsta T frumu
Hvaða umritunarþáttur er einkennandi fyrir Th2 frumu?
GATA-3
Hvernig myndast Th17 fruma?
angafruma greinir utanfrumubakteríu og þær fara að seyta IL-1, IL-6 og IL-23 sem hefur áhrif á óræsta T frumu
Hvaða umritunarþáttur er einkennandi fyrir Th17 frumur?
RORyt
Makrófagar þurfa 2 boð til að ræsast:
- í gegnum IFN-yr viðtakann
- í gegnum CD40 sameindina
Hvaða T-frumur geta gefið makrófögum bæði boðin til að ræsast, s.s. IFN-gamma og CD40?
Th1 frumur, þær tjá bæði boðin
Hvað er það sem gerir makrófaga að svona öflugri drápsvél?
- þeir framleiða súrefnisradikala og NO sem hefur frumudrepandi virkni
- þeir framleiða og losa sýkladrepandi peptíð og próteasa