Kafli 5 Flashcards
Frumubundið ónæmi
CD8+ T frumur eru…
drápsfrumur
Innanfrumusýklar (intracellular pathogens)
– Sumar innanfrumusýklar geta fjölgað sér
bæði inni í frumu og utan hennar (td
berklabakterían)
– Sumir innanfrumusýklar geta bara fjölgað
sér inni í umfrymi fruma (td veirur)
– Innanfrumusýklar alltaf á einhverju stigi
utan frumu - vessabundið ónæmi
Innanfrumusýklar – inn í átbólum
Sumir sýkja makrófaga og þá þarf hjálp frá CD4
T hjálparfrumum og NK frumum (IFNγ)
Veirur – inn í umfrymi
– Þarf að koma í veg fyrir að þær nái að komast inn
í frumur => hlutleysandi mótefni frá B frumum
(þarf hjálp T frumna)
– Ef veirur komast inn í frumur => frumur drepnar
af NK frumum og síðar CD8+ T drápsfrumum
CD4 vs CD8
T frumur
- T frumur sérhæfast í nokkrar gerðir af verkfrumum
– CD8+ frumur => drápsfrumur
– CD4+ frumur => T hjálparfrumur (Th1, Th2, Th17, Tfh) og
T bælifrumur/stýrifrumur (Treg)
Á sama tíma og verkfrumur myndast, myndast..
minnisfrumur
(memory cells)
næming (priming)
Þegar óreynd T fruma hittir vaka:MHC og ræsist í fyrsta sinn
Ræsing T frumna
fer fram í eitilvef, ekki á sýkingarstað
– Þangað koma angafrumur frá sýktum vef og sýna sýklavaka
– Þangað koma sýklar og sýklapartar
– Þangað koma óreyndar T frumur úr blóði
Ræstar angafrumur
ræsa óreyndar T frumur
- Ræstar angafrumur hætta agnaáti, á sýkingastað
og flytjast yfir í nærliggjandi eitilvef - Á leiðinni fara þær að tjá MHC með
peptíðbútum úr sýklinum => eru nú orðnar að
öflugum sýnifrumum - Seyta miklu af efnatögum sem kallar á fleiri
óreyndar T frumur inn í eitilvefinn - Ræsa óreyndar T frumur sem bera TCR viðtaka
sem þekkir peptíðbútinn úr sýklinum sem þær
sýna - Angafrumur sýna líka sjálfsameindir
– Ef sýking => ólíklegt að T frumur séu til staðar
(neikv val)
– Ef engin sýking => engar hjálparsameindir =>
engin ræsing
CD4+ T frumur eru…
hjálparfrumur og bælifrumur/stýrifrumur
Næming (priming)
þegar óreynd T fruma hittir vaka:MHC og ræsist í fyrsta sinn
Ræsing T frumna fer fram í…
eitilvef
Hvað ræsir óreyndar T frumur?
ræstar angafrumur
Hvernig virkar sýning og ræsing angafrumna og T frumna?
Ræstar angafrumur ræsa óreyndar T frumur sem bera TCR viðtaka sem þekkir MHC peptíðbútinn úr sýklingum sem þær sýna
Hvað gerist þegar T frumur hitta vaka sinn?
Þær ræsast, fjölga sér, verður klónvöxtur (clonical explosion) og sérhæfast og verða að verkfrumum
Hvað tjáir T fruman fyrir ræsingu?
IL-2 viðtaka með litla bindisækni
Hvað tjáir T fruman eftir ræsingu?
IL-2R alfa viðtaka
Hvað keyrir T frumurnar áfram í skiptingu (profileration)?
Þegar þær fara að seyta IL-2 (autocrine) eftir ræsingu
Hvað þurfa óreyndar T frumur til að þær næmist (ræsist/virkjast)?
3 boð frá sýnifrumu/angafrumu
Signal 1
T fruman binst í gegnum TCR og CD4 við MHC-peptíð komplex
Signal 2
T fruman binst í gegnum CD28 við CD80/CD86 hjálparviðtaka
Signal 3
T fruman bindur ýmis boðefni sem sýnisfruman og nálægar frumur seyta og ræður það mestu um sérhæfingu frumunnar
CD8 T frumur ræsast á 2 vegu:
- gegnum angafrumur sem tjá mikið af CD80/CD86
- með hjálp CD4 T frumu (sem ræsist samtímis af angafrumu)
Hvað seytir CD4 T fruman sem nýtist CD8 T frumum að fjölga sér?
seytir IL-2
Th1 frumur seyta…
IFN-y(gamma)
Th1 frumur eru mikilvægar…
í að hjálpa makrófögum að eyða sýklum sem geta fjölgað sér inni á frumunni, t.d. sumum veirum, sníkjudýrum og innanfrumubakteríum
Th2 frumur seyta…
IL-4, IL-5
Th2 frumur eru mikilvægar…
í vörnum gegn sýklum. Vekja svör sem draga að eosínófíla og mastfrumur. Leiða til IgE mótefnasvars
Th17 frumur seyta…
IL-17 og IL-22
Th17 frumur eru mikilvægar…
gegn utanfrumusýklum og sveppum og í vörnum á þekjunni með því að ýta undir framleiðslu á bakteríudrepandi peptíðum. Leiða einnig til ræsingar á neutrófílum (með því að ræsa grunnfrumur sem seyta flakkboðum sem kalla á neutrófíla)
Tfh frumur seyta…
boðefnum sem einkenna bæði Th1, Th2 og Th17 frumur og eru líklega þær frumur sem hjálpa mest við flokkaskiptin
Th17 frumur hjálpa…
B frumum í að mynda mótefni
T bælifrumur (treg) seyta…
TGF-beta og IL-10
T bælifrumur (treg) bæla…
ónæmissvör
T bælifrumur (treg) skiptast í…
náttúrulegar eða týmus-ættaðar bælifrumur (nTreg) sem eru sértækar fyrir sjálfspróteini
Afleiddar eða útvefja bælifrumur (iTreg eða pTreg) greina…
utanaðkomandi vaka