Kafli 10 Flashcards

Ónæmissvör gegn krabbameini og ígræddum líffærum

1
Q

Æxlisvakar (tumor antigen) - “driver mutations”

A

eru afurðir stökkbreyttra eða yfirvíxlaðra æxlis- eða bæliegna sem stuðla líklega að æxlismyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Farþegastökkbreytingar (passenger mutations)

A

krabbamein í mönnum sem hafa engin áhrif á æxlismyndun en geta vakið ónæmissvör gegn æxlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tegundir af æxlisvökum sem T frumur greina:

A
  • farþegastökkbreytingar
  • æxlisvakar
  • eðlileg prótein sem vekja ónæmissvar þegar þau eru tjáð í æxlum en ekki heilbrigðum vef
  • krabbameinsvaldandi veirur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aðalferlin við eyðingu æxlis er…

A

Dráp æxlisfrumna af völdum T-drápsfurmna (CTL - cytotoxic T lymphocytes) sem eru sértækar fyrir æxlisvaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lýstu virkun ÓK gagnvart krabbameinsfrumum

A

peptíð eru sýnd í MHC I og greind af MHC I skilyrtum CD8+ CTL frumum sem drepa þær frumur sem framleiða ónæmisvakann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

DAMP (damage associated molecular patterns)

A

eru á deyjandi æxlisfrumum og vekja tjáningu hjálparboða á sýnifrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju tekst ÓK ekki alltaf að draga úr æxlisvexti?

A

æxlin geta forðað sér undan greiningu ÓK og varist árásum þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu dæmi um það hvernig æxlin geta forðað sér undan greiningu ÓK

A
  • sum æxli hætta að tjá ónæmisvaka sem ónæmissvar beinist gegn
  • sum æxli hætta að tjá MHC I og geta því ekki sýnt CD8+ CTL peptíð úr æxlisvökum
  • sum æxli seyta ónæmisbælandi boðefnum eða stuðla að virkjun bælifrumna sem bæla ónæmissvör
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu leiðir í ónæmislækningum krabbameina beinist að því að…

A

virkja ónæmissvar gegn æxlinu, mótefni og T frumur, þ.e. sértæk ónæmissvör gegn æxli sem sjúklingur hefur og að örva eigin ónæmissvör þeirra gegn æxlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ein leið til að örva ónæmissvar gegn æxli er að…

A

bólusetja sjúkling með þeirra eigin æxlisfrumum eða ónæmisvökum úr þeim (þarf að skilgreina æxlisvaka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lýstu því hvernig transfer passive immunity virkar

A

þá ertu með T frumur frá einstaklingi sem er með krabbamein og þú fjölgar þeim í tilraunaglasi (og gefur einnig mótefni sem er spesifísk fyrir krabbameininu sjálfu) og setur svo til baka í krabbameinssjúklinginn í þeim tilgangi að þær ráðist á krabbameinið og mótefnin geta þá bundist við túmor frumunnar og ýtt undir það að átfrumurnar komi og éti túmorið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýstu því hvernig CAR-T frumur virka

A

þá er einstaklingur með t.d. leukemia og þú tekur þá T frumurnar frá honum og fjölgar þeim og trandúcar þeim með CAR geni sem er í raun hannaður viðtaki sem er sértækur fyrir túmorið sjálft. Svo eru CAR T frumurnar settar til baka í sjúklinginn og þá ráðast frumurnar á túmorið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Höfnun ígræddra líffæra orsakast af…

A

sérhæfðum ónæmissvörum sem eru sértæk og sýna ónæmisminni og eru háð eitilfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða gen eru það sem hafa mest áhrif á höfnun vefja?

A

MHC og HLA (gen sem skrá fyrir vefjaflokksameindirnar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er eitt sterkasta ónæmissvar sem til er?

A

ónæmissvar gegn MHC ónæmisvökum á yfirborði frumna úr öðrum einstaklingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lýstu því hvernig ferli höfnun ígræðslu á sér stað:

A
  1. við ígræðslu verður bólga og þá koma þega-angafrumur inní líffærið
  2. þega og gjafa-angafrumur berast í nærliggjandi eitil
  3. þega-angafruma sýnir vefi úr gjafa-nýranu í MHC sameindum sem T fruma (CD4+) greinir og virkjast og fjölgar sér
  4. CD8+ T fruma greinir OC-samgena MHC sameinda á yfirborði gjafa-angafrumunnar og veit þá að sú angafruma er ekki hluti af þega-líkamanum
  5. Báðar T frumurnar berast til ígrædda líffærisins og fara að koma af stað höfnun
17
Q

Direct recognition

A

T frumur greina ósamgena MHC sameindir á græðlingum sem angafrumur í honum sýna

18
Q

Indirect recognition

A

Allo-antigen eru tekin upp og sýnd af sýnifrumum þegans

19
Q

Mixed Lymphocyte Reaction (MLR)

A

er in vitro líkan fyrir T frumugreiningu á allo-antigenum og er mælikvarði á muninn í HLA/MHC milli einstaklinga

20
Q

Mjög bráð líffærahöfnun verður vegna…

A

mótefna gegn ígrædda líffærinu

21
Q

Bráð líffærahöfnun verður vegna…

A
  • CD8+ CTL frumna sem drepa frumur ígrædda líffærisins
  • CD4+ frumna sem seyta boðefnum og valda bólgu sem skemmir ígrædda líffærið og geta líka skaðað æðar sem liggja til líffærisins
  • mótefna, einkum gegn æðunum geta valdið bráðri höfnun
22
Q

Langvinn líffærahöfnun verður vegna…

A

T frumna sem greina allo-antigen ígrædda líffærisins seyta boðefnum, valda frumufjölgun og virkja fíbróblasta og slétta vöðva í æðum líffærisins

23
Q

Helsta leiðin til að hindra og meðhöndla vefjahöfnun er…

A

ónæmisbæling, einkum með lyfjum sem hindra ræsingu og virkni T frumna

24
Q

hematopoietic stem cell transplantation er notuð í vaxandi mæli till að…

A
  • leiðrétta galla í blóðfrumum
  • endurnýja beinmerg sem hefur skemmst vegna geislunar
  • meðhöndla hvítblæði