Hvernig styðjum við fjölskyldur? Flashcards
Hvað er FAM-SOTC meðferðin?
Styrkleikamiðuð meðferð
Hvaða 5 megin þættir eru partur af FAM-SOTC?
Draga fram veikindasögu
Spyrja meðferðarspurninga
Auðkenna styrkleika, styrk og úrræði
Bjóða upp á gagnreyndar upplýsingar og ráðleggingar
Styrkja hjálpleg viðhorf en hindrandi viðhorfur ögrað
Hvernig er hægt að bjóða upp á FAM-SOTC?
Ein stutt (varir í 20-40 mín)
2-3 (vara í 60-90 mín)
4-6 (vara í 60-90mín)
Hvernig er hægt að meta ávinninginn af styrkleikamiðaðri meðferð?
Það hafa verið þróuð 4 mælitæki til að meta ávinning
Hver er munurinn á félagslegum samræðum og meðferðarsamræðum?
Félagslegar: eiga sér stað þegar við förum í gegnum daginn og eigum samskiptum við hvert annað
Meðferðarsamræður: hafa ákveðinn tilgang, eru innan ákveðinna tíma-marka, og eiga sér stað af sérfræði þekkingu hjúkruanrfræðingsins og fjölskyldumeðlima sem býður upp á möguleikann á að græða andlega vanlíðan
Hver eru helstu einkenni meðferðarsamræðna?
Hafa áhrif á breytingar hjá sjálfum okkur og hjá skjólstæðingum okkar og fjölskyldum þeirra
Hafa ákveðinn tilgang og eru innan ákveðinna tíma marka
Hafa tilhneygingu að vera græðandi og að milda þjáningu með því að kalla fjölskylduna saman til samræðna