Calcary fjölskyldumeðferðarlíkanið - styrkleikamiðaðar meðferðarsamræður Flashcards

1
Q

Af hverju er traust á milli fjölskyldumeðlima og heilbrigðisstarfsfólks mikilvægt?

A

Traust þróast yfir ákveðinn tíma og byggir á jöfnum áhuga og væntingum
Traust er mikilvægt þar sem þróun þess hefur marktæk áhrif á samband og samskipti fjölskyldumeðlima og heilbrigðisstarfsfólks auk þess sem traust hefur áhrif á þátttöku fjölskyldumeðlima í umönnun sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru 3 algengustu mistökin í fjölskylduhjúkrun?

A

Að mistakast við að útbúa umhverfi í meðferðarsamræðum þar sem breytingar geta átt sér stað
Taka afstöðu með einum í fjölskyldunni
Gefa of mikið af ráðum of snemma í meðferðarsamræðunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er CFIM?

A

Það fylgir CFAM
CFIM býður upp á möguleikann að passa/ehnta virkni fjölskyldunnar og þeirrar meðferðar sem boðið er upp á
Miðar að því að hafa áhrif á/breyta virkni fjölskyldunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað leggur CFIM áherslu á?

A

Leggur áherslu á að efla, bæta eða viðhalda virkri fjölskylduvirkni á þremur sviðum þ.e. vitsmunasviðinu, tilfinningasviðinu og hegðunarsviðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á hvaða svið fjölskylduvirkni getur meðferðin haft áhrif á?

A

Öllum sviðunum (vitsmunaleg, tilfinningaleg, hegðunarleg)
Breyting á einu sviði hefur áhrif á annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig höfum við áhrif á mismunandi svið fjölskyldunnar?

A

Vitsmuna: erum að draga fram styrk fjölskyldunnar og erum að veita fræðslutengdar upplýsingar og okkar faglegu skoðanir
Tilfinninga: hvetjum sjúklinga til að segja frá reynslu sinni af aðstæðum þeirra og reynum að normalisera upplifun fólks, láta þau finna fyrir því að við hlustum á þau
Hegðun: getur skipt máli að hvetja fjölskyldu að viðhalda eigin hegðun eða taka frí ef umönnunarhegðun er of mikil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Á hverju byggist stuttar meðferðarsamræður?

A

CFIM og CFAM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig kemur maður á meðferðarsambandi?

A

Einföld aðgerð sem byggir á kurteisi, virðingu og velvild
Það að kynna sig er grundvöllur félagslegrar hegðunar
Að aðgreina skjólstæðing okkar og fjölskyldu hans/hennar hindrar það að hægt sé að koma á meðferðarsambandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig dregur maður fram styrkleika?

A

Leggja áherslu á styrkleika einstaklinga og fjölskyldunnar í heild, getu og úrræði en EKKI á það sem þau geta ekki, skorti eða vanvirkni fjölskyldunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig leitar maður eftir styrkleika innan fjölskyldunnar?

A

Styrkleika er hægt að fylgjast með og meta yfir tíma
Leytum eftir mynstri en ekki atvikum sem gerast í eitt skipti
Að leyta meðvitað eftir styrk, úrræðum og möguleikum, er sérlega mikilvægt
Bjóðið skjólstæðingnum og fjölskyldunni upp á nýja sýn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er ávinningurinn af því að draga fram styrkleika fjölskyldna?

A

Fjölskyldur virðast opnari, vinalegri og treysta frekar
Virðast nýta sér frekar þær hugmyndir, skoðanir eða ráðleggingar sem boðið er upp á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær ætti helst að draga fram styrkleika fjölskyldna?

A

Innan fyrstu 10 mín í meðferðarsamræðum
Áður en þúð býður upp á ráð eða skoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þarf að hafa í huga áður en styrkleikar eru dregnir fram?

A

Vera viss um að næg innistæða sé fyrir því að styrkur fjölskyldunnar sé dregin fram, annars hljómar hann ótrúverðugur eða óréttmætur
Nota tungumál fjölskyldunnar og styðjast við þeirra viðhorf til að styrkja réttmæti styrkleika þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly