Algeng mistök í starfi með fjölskyldum Flashcards
Hver eru 3 algeng mistök í fjölskylduhjúkrun?
- Mistakast við að undirbúa jarðveginn fyrir breytingar
- Taka afstöðu með einum fjölskyldumeðlimi
- Gefa of mikil ráð of snemma
Hvað getum við gert fyrir hver mistök?
Útskýrt hver mistökin eru og neikvæð áhrif þeirra á fjölskylduna
Lagt til hagnýt ráð til að koma í veg fyrir þessi mistök
Boðið upp á klínísk tilfelli–sýnidæmi
Hvað felst í því að útbúa jarðveg fyrir breytingar?
Jarðvegur fyrir breytingar er lykillinn, eki bara nauðsynleg forsenda fyrir þróun ferlisins að breytingunum
Hjúkka og fjölla vinna saman
Faglegt samband þar sem báðir upplifa samvinnu og hvatningu
Hvernig getur það mistekist að undirbúa jarðveg fyrir breytingar?
Hindranir við breytingar eru annað hvort ekki íhugaðar eða fjarlægðar
T.s. fjölskyldumeðlimur sem ekki vill vera viðstaddur í fjölskylduviðtali eða aðstæður þar sem það eru óskýrðar vætningar með fjölskylduviðtalinu
Hvernig getum við komið í veg fyrir að mistakast við að undirbúa jarðveg fyrir breytingar?
Sýna öllum fjölskyldumeðlimum áhuga og virðingu
Draga fram skýra mynd af því sem velur mestum áhyggjum/þjáningu
Viðurkenna reynslu sérhvers fjölskyldumeðlims
Virða þjáninguna/vanlíðanina og þann sem þjáist/líður illa
Að taka afstöðu með einum leiðir oft til…
Að aðrir fjölskyldumeðlimir upplifa vanvirðinug og að þeir geti ekki haft nein áhrif á það að fjölskyldan í samvinnu við hjúkkuna nái marmkiðunum
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir það að taka afstöðu með einum?
Viðhalda áhuga
Spyrja spurninga sem bjóða upp á útskýringu beggja aðila og með því að nota hringspurningar fyrir báða aðila
Muna að allir fjölskyldumeðlimir upplifa einhverja þjáningu þegar fjölskyldan er að takast á við vandamál eða sjúkdóm…
Reynið að svara ekki símtali/tölvupósti frá einum fjölskyldumeðlimi sem er að “klaga” annan fjölskyldumeðlim.
Að gefa of mikil ráð of snemma…
Hjúkrunarfræðingar sem heilbrigðisstarfsmenn eru í þeirri stöðu að geta boðið upp á ráð og skoðanir varðandi heilsu/heilsufar/heilbrigðismálefni
Fjölskyldur eru oft opnar fyrir reynslu hjúkruanrfræðinga
Hver fjölskylda er einstök. Tímasetning og það hvenær ályktun er dregin af aðstæðunum er mikilvægt að hafa í huga þegar hjúkrunarfræðingar bjóða upp á þeirra skoðun á viðfangsefninu