Hvað er fjölskylduhjúkrun? Flashcards

1
Q

Hvað er fjölskylda?

A

Fjölskylda samanstendur af hópi tveggja eða fleiri einstaklinga sem eru tengd hver öðru sterkum tilfinningalegum böndum og þeir hafa þá tilfinningu að þeir tilheyri hvert öðru, hafa raunverulegan áhuga á hvort öðru og eru áhugasamir um að fá að vera þátttakendur í lífi hvers annars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju er mikilvægt að hafa fjölskyldur með í meðferð?

A

Rannsóknir hafa sýnt fram á betri árangur sjúklings ef unnið er með aðstandendum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fjölskyldur ættu að…?

A

Vera velkomnar
Boðið að taka þátt
Hvattar til að taka sér frí frá umönnun þegar þörf er á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju er fjölskylduhjúkrun mikilvæg?

A

Fjölskyldan er grunneining samfélagsins
Ákvarðanir varðandi heilsu eru teknar innan fjölskyldunnar
Fjölskyldur eru að ákveðnu leyti ábyrgar fyrir heilsu meðlima sem eru að fást við veikindi/sjúkdóma
Fjölskyldur eru að verða flóknari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru mögulegir veikleikar innan fjölskyldna?

A

Erfiðleikar með að aðgreina hugsun frá tilfinningum
Yfirþyrmandi, ómeðhöndlaður kvíði
Tilfinningalegur vanþroski
Óviðeigandi samskiptamynstur
Viðnám gegn breytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru mögulegir styrkleikar innan fjölskyldna?

A

Nota opin og djúp samskipti
Sýna virðingu fyrir meðlimum fjölskyldunnar
Stuðla að vexti og þroskandi samskiptum
Taka þátt í jákvæðum samskiptum/tjáskiptum
Fær um að viðhalda virkni fjölskyldunnar og eru sveigjanleg varðandi virkni hennar og hlutverk
Sjá krísu(ur) sem merki um þroska/tækifæri til að vaxa
Eining og traust—deila með sér ábyrgð, menningu, hefðum og andlegri iðkun
Hjálpa hvort öðru og þyggja hjálp þegar þörf er á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Af hverju er mikilvægt að sinna fjölskyldum innan heilbrigðisþjónustunnar?

A

Marktæk endurgjöf frá fjölskyldum á klínískum vettvangi sem felur í sér áhrifin af sjúkdómum á fjölskyldumeðlimi og hvað hjálpar fjölskyldumeðlimum að höndla eða græða afleiðingar af sjúkdómum eða áföllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly