Calgary fjölskyldumatslíkanið (CFAM) - viðhorf til sjúkdóma og fjölskyldna Flashcards

1
Q

Hvaða 3 þættir setja saman Calgary fjölskyldumatslíkanið?

A

Uppbygging (hvernig er fjölskyldan uppbyggð, hverjir tilheyra þessari fjölskyldu)
Þroski (þroskastig fjölskyldunnar, aldraðir, unglingar, ungir foreldrar, einstaklingar á miðjum aldri)
Virkni fjölskyldunnar (hvernig virkar fjölskyldan)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig notum við CFAM?

A

Notað til að skoða og meta fjölskyldur
Gefur mynd af fjölskyldunni og hjálpar hjúkrunarfræðingi að skipuleggja upplýsingar sem er aflað, greina styrkleika og vandamál innan fjölskyldunnar og til að greina áherslur í hjúkrun fjölskyldunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig getur hjúkrunarfræðingur nýtt sér fjölskyldutré í samræðum við fjölskyldur?

A

Hjúkrunarfræðingurinn getur notað samsetningu fjölskyldutrésins til að átta sig á innri og ytri formgerð fjölskyldunnar og aðstæðum hennar
Til að öðlast skilning á samsetningu fjölskyldunnar og mörkum hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig getur hjúkrunarfræðingur notað tengslanet í samræðum við fjölskyldur?

A

Tengslanetið dregur upp mynd af aðstæðum fjölskyldunnar. Það lýsir jákvæðum og átakamiklum tengslum fjölskyldunnar við umheiminn. Það sýnir flæði eða skort á úrræðum. Gerð tengslanets dregur fram hvers eðlis tenglarnir eru og sýnir ágreining sem þarf að leysa, brýr sem þarf að byggja og úrræði sem þarf að finna og virkja
Tengslanetið sýnir gagnkvæm samskipti fjölskyldunnar við stærri stofnanir í samfélaginu, t.d. skóla, dómstóla, heilbrigðisstofnanir o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þættir felast í uppbyggingu fjölskyldunnar?

A

Innri þættir: samsetning fjölskyldunnar (einhleypur, giftur, röðun systkina) og fjölskyldubönd
Ytri þættir: stórfjölskyldan (ömmur, afar, frænkur, frændur), stærri kerfi (kirkja, skóli)
Samhengi: þjóðerni, þjóðfélagshópur, trúarbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þættir felast í þroska fjölskyldunnar?

A

Áfangar/stig: ungt fólk að fara að heiman, hjónaband, fjölskylda með ung börn, fjölskylda með unglinga, fjölskylda á síðari æviskeiði, starfslok, lífslok
Viðfangsefni: ný hlutverk, móðir/faðir, gifting, skilnaður, takast á við missi námkominna
Tengsl fjölskyldumeðlima: tengsl eiga við varanleg tilfinningatengsl milli tveggja einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða þættir felast í virkni fjölskyldunnar?

A

Virkni fjölskyldunnar í daglegu lífi: hvernig koma einstaklingarnir fram við hvern annan, hvernig er fjölskyldulífið, viðfangsefni daglegs lífs
Tjáskipti: tilfinningaleg tjáskipti, tjáskipti með/án orða, hringlaga samskipti, hlutverk, viðhorf og lausn vandamála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig á að meta/greina fjölskyldur?

A

Vandi skilgreindur
Meta mismunandi tengsl innan fjölskyldunnar
Kanna mun á viðhorfum fjölskyldumeðlima til vandans
Fengnar ítarlegri upplýsingar
Tilgátur hugsaðar/ræddar varðandi styrk og vanda
Skoðuð áhrif vandans á fjölskylduna og áhrif fjölskyldunnar á vandann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er einnar spurningar spurningin og hvað getur hún dregið fram?

A

“ef það væri ein spuring sem þú/þið gætuð fengið svar við, hver væri hún?”
Til að fá þátttöku fjölskyldunnar og setja fókusinn á eitthvað eitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða viðhorf hjúkrunarfræðinga eru hjálpleg til að vinna með fjölskyldum?

A

Sjúkdómar geta kallað fram líkamlega eða tilfinningalega þjáningu meðal fjölskyldumeðlima
Sjúkdómar hafa áhrif á fjölskyldur
Sumar fjölskyldur eru svo heppnar að eiga náin og kærleiksrík samskipti við fjölskyldumeðlimi en aðrar fjölskyldur eru ekki svo heppnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað hefur áhrif á val meðferðasamræðna?

A

Heimssýn (woldview)
Samskiptaþekking
Fagþekking og lífsreynsla
Persónuleg reynsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða kenningar hafa verið settar fram og hafa upplýsandi áhrif á hjúkrunarmeðferðir fyrir fjölskyldur?

A

World view: postmódernismi, líffræðikenningar skynjunar (biology of cognition)
Grand theories: kerfakenningar, samskiptakenningar, stýrifræði, breytingakenningar
Mid-range theories: family nursing theory, family development theory, theories appropriate to clinical populations

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Af hverju eru líkön gagnleg?

A

Gagnleg leið til að draga athygli okkar að margs konar hugmyndum, skoðunum og hugtökum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er grundvöllur þeirra líkana sem notuð eru í hjúkrunarstarfi?

A

Skoðanir, kenningar, hugmyndir, forsendur og ályktanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða 6 fræðilegu þættir lýsa CFAM og CFIM?

A

Póstmódernismi
Kerfakenning
Stýrifræði
Samskiptakenning
Breytingakenning
Líffræði skilningsgáfunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er sjónarmið póstmódernisma?

A

Sjónarmið póstmódernista ganga út á endalok einfaldrar heimsmyndar þar sem hvorki einfaldar skýringar né skoðanamunur eru virt

17
Q

Hver er ein meginhugmynd póstmódernískrar hugsunnar?

A

Hugmyndin um fjölhyggju, eða trú á fjölbreytileika þ.e. leiðirnar til að skilja og upplifa heiminn eru jafnmargar og mennirnir sem byggja hann

18
Q

Hvernig er hugmyndafræði póstmódernisma notuð í fjölskylduhjúkrun?

A

Í fjölskylduhjúkrun verður þessi hugmynd virk með því að viðurkenna að leiðirnar til að skilja og upplifa veikindi eru jafnmargar og fjölskyldurnar sem upplifa þau
Það eru eins margar leiðir að skilja og upplifa veröldina eins og fólkið er margt
Ekki er til einn sannleikur heldur eru til margar útskýringar á honum
Fjölskyldur skynja og skilja sjúkdóma á margan hátt
Engin ein sýn er réttari en önnur
Mikilvægt að segja frá veikindareynslu

19
Q

Hvernig virkar kerfakenningin?

A

Fjölskyldan samanstendur af flóknum gagnkvæmum samverkandi þáttum
Fjölskyldan er ein heild (ímynda óróa)
Breyting á einum aðila hefur áhrif á hina
Fjölskyldan hefur getu til að koma á jafnvægi

20
Q

Hvað er stýrifræði?

A

Stýrifræði eru samskiptavísindi og kenningar um stjórnun. Hægt er að skoða gagnvirk samskiptakerfi, einkum fjölskyldukerfi, sem afturverkandi lykkjur þar sem hegðun hvers einstaklings hefur áhrif á og verður fyrir áhrifum af hegðun allra hinna einstaklinganna

21
Q

Hvað eru samskiptakenningar?

A

Í fjölskyldum gegna samskipti því hlutverki að hjálpa einstaklingunum að gera grein fyrir hegðunarreglum fjölskyldunnar, hjálpa þeim að læra á umhverfi sitt, útskýra hvernig á að leysa ágreining, hlúa að og byggja upp sjálfsálit allra í fjölskldunni og kenna þeim að tjá tilfinningaástand sitt á uppbyggilegan hátt innan fjölskyldunnar sem einingar

22
Q

Hvað segir samskiptakenningin okkur um hugmynd samskipta?

A

Segir okkur að það er ekkert til sem heitir “engin samskipti”
Samskipti eiga sér stað án eða með orðum
Öll samskipti eru mikilvæg og fela í sér einhverskonar skilaboð

23
Q

Hvað eru breytingakenningar?

A

Breyting er breytt formgerð fjölskyldunnar sem verður sem mótvægi við röskun og hefur þann tilgang að viðhalda formgerðinni og stöðugleika
Breyting á ástandi birtist í hegðun, þess vegna þarf að rannsaka mismunandi gagnkvæm mynstur í fjölskyldum
Fjölskyldan er sífellt að takast á við breytingar og reynir að leita í jafnvægi
Breytingar verða með og/eða án aðstoðar utanaðkomandi