Hvað eru fjölskylduhjúkrunarmeðferðir? Flashcards

1
Q

Hvað eru kærleiksríkar samræður?

A

Þegar einstaklingur trúir því að það séu til mörg sjónarmið, margir raunveruleikar, hugmyndir og skoðanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er ábyrgð hjúkrunarfræðings sem vinnur með fjölskyldum?

A

Að bjóða upp á kærleiksrík samskipti og að minnka eða útiloka tilfinningalega, líkamlega eða andlega þjáningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hjúkrunarmeðferð?

A

Sérhver/jar aðgerð/ir eða viðbrögð af hálfu hjúkrunarfræðings sem felur í sér skýr vitsmunaleg og eða tilfinningaleg viðbrögð (cognitive-affective response) sem eiga sér stað í samskiptum (hjúkrunarfræðings og skjólstæðings) sem boðið er uppá til einstaklinga, fjölskyldna eða samfélaga þar sem hjúkrunarfræðingurinn ber ábyrgðina eða er í forsvari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er æskileg útkoma hjúkrunarmeðferða?

A

Ná fram/greina hvetjandi/hjálpleg viðhorf (beliefs) breyta samskiptum fjölskyldumeðlima (ef þarf) og minnka þjáningu þegar alverleg veikindi eða áföll hafa átt sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er ásetningur með hjúkrunarmeðferð?

A

Ásetningur með hjúkrunarmeðferð er alltaf sá að viðhalda ástandi eða að stuðla að breytingu. Árangursrík meðferð felst þá í því að skjólstæðingar og fjölskyldur sýna viðbrögð vegna tengsla milli meðferðar sem hjúkrunarfræðingurinn veitir og líffræðilegrar, sálfélagslegrar og andlegrar formgerðar fjölskyldunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er áherslan í hjúkrunarmeðferð?

A

Áherslan í meðferðinni sem notuð er í þessum tilgangi felst í að breyta hugsunar-, tilfinninga- eða hegðunarmynstri á sviði fjölskylduvirkninnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru viðhorf?

A

Viðhorf eru nokkurnskonar drög eða uppkast af lífsgildum okkar sem við byggjum, búum til eða sköpum líf okkar með og blöndum þeim saman við líf annara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru grunnviðhorf (core beliefs)?

A

Eru þau Viðhorf sem skipta máli
Bjóða upp á tilfinningaleg og lífeðlisfræðileg viðbrögð
Er grunnurinn að því hvernig við nálgumst umheiminn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig hafa grunnviðhorf áhrif á fjölskyldu?

A

Grunn viðhorf hafa djúpstæð áhrif á fjölskylduna og það hvernig hún virkar.
Grunn viðhorf skipta mestu máli varðandi það hvernig fjölskyldumeðlimir höndla sjúkdóma.
Grunn viðhorf fela í sér ákveðna fullvissu um viðfangsefnið sem við erum að fást við og eru lykilatriði í lífi okkar og samböndum (samskipti).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru forsendurnar sem hjúkrunarmeðferðir byggja á?

A

Hindrandi viðhorf - hindrar það að geta höndlað alvarleg veikindi/áföll
Hvetjandi/stuðjandi viðhorf - auka möguleikann á að geta höndlað alvarleg veikindi/áföll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru forsendur hjúkrunarmeðferðar?

A

Hjúkrunarfræðingurinn er ekki breytinar stjórnandi
Æskilegt er að viðhorf hjúkrunarfræðingsins séu ekki stéttskipt
Hjúkrunarfræðingurinn þróar meðferðarsamræður “therapeutic conversations” með skjólstæðingnum
Hjúkrunarfræðingurinn býður upp á endurgjöf (reflection)
Hjúkrunarfræðingurinn og fjölskyldumeðlimir breytast á meðan á og eftir að samskipti þeirra hafa átt sér stað
Hjúkrunarfræðingurinn hefur engan áhuga á einhverri sérstakri útkomu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er endurgjöf?

A

Það ferli sem felst í því að vita hvernig við vitum eitthvað. Það má segja að það feli í sér að snúa baki við sjálfum sér. Það er eina tækifærið sem við höfum til að uppgötva hve blind við getum verið og að uppgötva /gera sér grein fyrir að þekking á öðrum er yfirþyrmandi og brothætt eins og okkar eigin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly