9. kafli Flashcards
affective behaviors
hegðanir tengdar líðan og tilfinninfum.
cognitive behaviors
hegðanir tengdar hugsun.
spinal reflexes
fljót viðbrögð sem gerast án þess að áreiti fara til heila og er unnið úr í mænu.
cerebrum
Hluti heilans sem sér um hugsun og tilfinningar.
neural plate
myndast í fósturvísi, þróast í heilann.
neural tube
seinna stig tauga plötu, mismunandi hlutar hennar þróast í mismunandi hluta heilans.
forebrain
sérhæfing heila, myndast á viku 4 í fósturvísi.
midbrain
sérhæfing heila, myndast á viku 4 í fósturvísi.
hindbrain
sérhæfing heila, myndast á viku 4 í fósturvísi.
ventricles
myndast úr holinu sem að var í neural tube kallast heilahol og eru vökvafyllt hol í heilanum.
gray matter
hluti miðtaugakerfis með mikið magn kjarna, ómýelíneraða síma og dendrites mynda lög í sumum hlutum heilans og nuclei í öðrum sem er hópur tauga í miðtaugakerfi.
white matter
mest mýelíneaðir símar og inniheldur fáa frumulíkama.
tracts
brautir sem tengja saman ýmis svæði miðtaugakerfisins.
skull
umlykur heilan og veitir honum vörn frá utanaðkomandi höggum.
vertebral column
umlykur mænunna, heldur lögun hennar og veitir vörn’
vertabrae
einn liður í hryggjarsúlu margar svona liggja saman til að mynda hryggjarsúluna.
meninges
liggur á milli alla liða hryggjarsúlunnar. gera hryggjarsúluna stöðugari og verja hana frá mari.
dura mater
þykkasta himna sem umlykur miðtaugakerfið, liggur yst og er oft tengt við æðar sem taka vökva og úrgang úr heilanum.
arachnoid mater
miðhimnan er létt tengd við pia mater sem að sklur eftir smá gap.
pia mater
innsta himnan sem liggur á yfirborði heilans. er tengd við æðar sem bera blóð til heilans.
cerebrospinal fluid
saltur vökvi sem er syettur af choroid plexuses inniheldur næringarefni fyrir heilann.
choroid plexus
sérstakur búnaður á veggjum heilaholana sem að hleypir ákveðnum efnum úr blóðinu eins og Na+ og vatn í gegn en ekki blóðfrumur eða stærri prótein.
subarachnoid space
gap á milli arachnoid membrane og pia mater, cerebrospinal vökvi flæðir um þetta hol í kringum heilann.
villi
þar sem efni úr cerebrospinal vökva eru soguð aftur út í blóð.