9. kafli Flashcards
affective behaviors
hegðanir tengdar líðan og tilfinninfum.
cognitive behaviors
hegðanir tengdar hugsun.
spinal reflexes
fljót viðbrögð sem gerast án þess að áreiti fara til heila og er unnið úr í mænu.
cerebrum
Hluti heilans sem sér um hugsun og tilfinningar.
neural plate
myndast í fósturvísi, þróast í heilann.
neural tube
seinna stig tauga plötu, mismunandi hlutar hennar þróast í mismunandi hluta heilans.
forebrain
sérhæfing heila, myndast á viku 4 í fósturvísi.
midbrain
sérhæfing heila, myndast á viku 4 í fósturvísi.
hindbrain
sérhæfing heila, myndast á viku 4 í fósturvísi.
ventricles
myndast úr holinu sem að var í neural tube kallast heilahol og eru vökvafyllt hol í heilanum.
gray matter
hluti miðtaugakerfis með mikið magn kjarna, ómýelíneraða síma og dendrites mynda lög í sumum hlutum heilans og nuclei í öðrum sem er hópur tauga í miðtaugakerfi.
white matter
mest mýelíneaðir símar og inniheldur fáa frumulíkama.
tracts
brautir sem tengja saman ýmis svæði miðtaugakerfisins.
skull
umlykur heilan og veitir honum vörn frá utanaðkomandi höggum.
vertebral column
umlykur mænunna, heldur lögun hennar og veitir vörn’
vertabrae
einn liður í hryggjarsúlu margar svona liggja saman til að mynda hryggjarsúluna.
meninges
liggur á milli alla liða hryggjarsúlunnar. gera hryggjarsúluna stöðugari og verja hana frá mari.
dura mater
þykkasta himna sem umlykur miðtaugakerfið, liggur yst og er oft tengt við æðar sem taka vökva og úrgang úr heilanum.
arachnoid mater
miðhimnan er létt tengd við pia mater sem að sklur eftir smá gap.
pia mater
innsta himnan sem liggur á yfirborði heilans. er tengd við æðar sem bera blóð til heilans.
cerebrospinal fluid
saltur vökvi sem er syettur af choroid plexuses inniheldur næringarefni fyrir heilann.
choroid plexus
sérstakur búnaður á veggjum heilaholana sem að hleypir ákveðnum efnum úr blóðinu eins og Na+ og vatn í gegn en ekki blóðfrumur eða stærri prótein.
subarachnoid space
gap á milli arachnoid membrane og pia mater, cerebrospinal vökvi flæðir um þetta hol í kringum heilann.
villi
þar sem efni úr cerebrospinal vökva eru soguð aftur út í blóð.
blood brain barrier
þéttiten gi á frumum æðanna sem hleypa ákveðnum efnum í gegn ásatm útskotum frá astrocytum sem valdam enn minni permeability.
hypoglycemia
ef of mikið af glúkósa er í blóði þá fer blood brain barrier að hleypa færri glúkósasameindum í gegn sem veldur því að ef að glúkósa magn í blóði minnkar þá fer ekki nægilega mikill glúkósi í heila.
spinal nerves
taugar sem koma út úr mænu geta bæði tekið við áreiti inn í miðtaugakerfi eða gefið skipanir út úr því.
roots
rétt áður en mænutaug kemst í mænu þá skiptist hún í tvær rætur.
dorsal root
aftari rót tekur við utanaðkomandi áreiti.
dorsal root ganglion
Finnst á dorsal rót rétt áður en hún kemur inn í mænu.
ventra root
fremri rót sem gefur frá sér skipanir úr miðtaugakerfi.
dorsal horns
skyntaugungar frá aftari rót fara inn í þennan hluta grá efnisins.
ventral horns
skilaboð frá miðtaugakerfi fara út í gegnum þennan hluta grá efnisins.
columns
upplýsingabrautir sem fara upp og niður mænunna.
ascending tracts
brautir sem taka skilaboð upp að heila
descending tracts
brautir sem fara með skilaboð frá heila niður mænunna.
propriospinal tracts
brautir sem eru innan mænunnar.
brain stem
elsti og óþróaðasti hluti heilans skilaboð frá mænu fara í gegnum hana yfir í heila og skilaboð úr heila fara í gegn til mænu
cranial nerves
12 heilataugar allar koma úr brain stem nema ein sem er lyktartaugin.
vagus nerve
mixed taug sem ber skyn og skipunarboð til og frá ýmsum líffærum.
reticular formation
dreifðartaugar í brain stem sem að eiga margar hlut í einföldum verkefnum.
medulla oblangsta
tengir mænu og heila proper.
somatosensory tract
kemur með skynupplýsingar upp í heila.
corticospinal tract
skila upplýsingum frá heila yfir í mænu.
pyramids
þar sem 90% corticospinal tauga fara yfir á hina hlið líkamans.
pons
brú, tengir saman cerebellum og cerebrum, á einnig þátt í öndun.
midbraim
síðasti hluti brain stem sem að sér fyrst og fremst um hreyfingu augna.
cerebellum
næst stærsta bygging heilans, tekur við ýmsum skilaboðum og stjórnar hreyfingu líkamans.
diencephelon
liggur á milli heilastofns og cerebrum, inniheldur thalamus, pineal gland, hypothalamus og heiladingul.
thalamus
stúka, allar skynupplýsingar nema þefur fara í gegnum stúku og eru svo tengd í heilabörk.
hypothalamus
undirstúka, hefur áhrif á hegðun og homeostasis með stjórnun tauga og hormóna.
corpus callosum
tengir saman tvo hluta heilans.
cerebral cortex
ytra lag cerebrum sem er bara nokkura millimetra þykk. innan þessara laga sem að hærri heilavirkni kemur.
basal ganglia
grátt efni sem hafa áhrif á hreyfingu.
limbic system
umlykur heilastofn mögulega óþróaðasta kerfi cerebrum tengir saman hærri heiavirkni eins og hugsun og óþróaðari tilfinningar eins og hræðsælu.
amygdala
hlutur af lymbic kerfi sér um meira tilginningar og minni
cingulare gyrus
hlutur af lymbic kerfi sér um meira tilginningar og minni
hippocampus
hlutut af lymbic kerfi sem sér um lærdóm og minningar.
sensory system
fylgist með innri og ytri ástandi líkamans og byrjar viðbrögð
cognitive systems
er í cerebral cortex og getur byrjað viljastýrðar hreyfingar
behavioral state system
er einnig í heila og stjórnar hlutum eins og svefni og vöku.
sensory areas
taka við áreiti og þýða það í eitthvað skiljanlegt.
motor areas
valda hreyfingu beinagrindavöðva.
association areas
taka við upplýsingum frá sensory og motor svæðum og getur stjórnað viljastýrðum hlutum.
primary somatic sensory cortex
eyðslupunktur skilaboaða leiða frá húð beinagrindavöðvum og líffærum.
visual cortex
er í occipital hluta og tekur skilaboðum frá augum.
auditory cortex
er í temporal hluta of tekur við skilaboðum frá eyrum.
olfactory cortex
er í temporal hluta og tekur við skilaboðum frá nefi
gustatory cortex
nálægt enda frontal lobe og tekur við upplýsingum frá bragðskyni.
primary motor cortex
uppruni boða sem mynda hreyfingu. í frontal lobe.
motor association area
uppruni boða sem mynda hreyfingu. Í frontal lobe.
diffuse modulatory system
koma frá reticular myndun heilastofns og hafa síma um allan heila. sem eru flokkaðir efti rtaugaboðefni.
conciousness
self awareness líkama.
reticular activating system
hefur stóran hluta í að halda heilanum vakandi.
electroencephalography
aðferð til að skoða heilavirkni.
sleep
auðveldlega afturkræfð staða inactivity.
Stages N1-3
ekki rem svefn.
deep slep
N3 kallast djúpur svefn.
rapid eye movement sleep
heilavirkni stöðvar hreyfitauga og vöðva.
suprachiasmatic nucleus
inniheldur innri klukku mannkyns og fleirri dýra sem að circadian rhythm fylgir.
MOTIVATION
innri skilaboð sem myndi sjálfboða vinnu.
drives
motivational ástand, frekari styrkur CNS arousal, skapa goeal oriented hegðun og hægt að stjórna ýmsum hegðunum til að ná einhverju markmiði.
satiety
ástand þar sem motivated hegðanir stöðva.
moods
eins og tilfinningar en endast lengur.
depresion
mood disturbane þar sem einstaklingur er sorgmæddur oftar en ekki.
associative learnin
þegar tvö áreiti eru kennd við hvort annað.
nonassociative learning
beyting á hegðun eftir að hafa upplifað sama áreitið oft.
habituation
þegar dýr hefur minna viðbragð við ótengt áreiti.
sensetization
þegar dýr hefur meira viðbragð við ákveðið áreiti.
memory
hæfileiki til að halda og nota upplýsingar,
memory traces
leiðir þar sem tilfinningar eru geymdar í heila.
anterograde amnesia
ómöguleiki við að muna nýfenfnar upplýsingar.
short ter memory
limited geymsla sem getur geymt 7-12 hluti í einu.
wor-kng memory
hluti af short term sem sér um að geyma upplýsingar nógu lengi til að nota þær í eitthvað.
long term memory
svæði sem getur geymt mikið magn upplýsinga.
consolidation
breyting short term minninga í long term.
reflexive memory
hreyfing sem ekki þarfnast hugsunar er myndað hægt með endurtekningu.
alzheimers disease
veikindi sem skemma möguleika manneskju til að muna.
wernickes area
á milli perietal, temporal og occipital lobe er mikilvæg fyrir skilningu tungumáls
brocas area
á aftari hluta frontal lobe, er mikilvægur fyrir skilningu tungumáls.
receptive aphasis
manneskja getur ekki sagt orð þar sem að hún skilur ekki áreitis input.
expressive aphasia
peróna getur ekki sagt orð því að munnur hennar hreyfist ekki rétt.
personality
það sem gerir okkur að einstaklingum
schizophreni
heilasjúkdómur sem er bæði tengdur genum og uppeldisumhverfi.