7. kafli Flashcards
endocrinology
rannsóknargrein hormónakerfis og virkni þess og hluta.
organotherapy
þegar sprautað er efni úr hormóna kirtlum í viðfangsefni.
remove the suspected gland
ef kirtill er tekinn úr dýri þá er það eins og ef að það sé hormónaskortur í því
replace the hormone
hægt að gera með því að lata kirtil aftu rý dýr
create a state of hormone excess
ef látinn er auka kirtill í dýr sem veldur offframleiðslu hormóns.
hormone
boðefni sem er framleitt í kirtlum, er flutt með blóði út um allan líkamann.
secretion
losun efnis frá frumum á yfirborð.
pheremones
hormón sem losuð eru í ytra umhverfi sem hefur áhrif á aðrar lífverur.
ectohormone
hormón sem losuð eru í ytra umhverfi
growth factors
efni sem valda stækkun og skiptingu fruma sem er undir rannsókn um hvort það sér í raun hormón.
cellular mechanisms of action
Það sem fruma eða vefur gerir ef að hormón tengist í viðtaka.
half life
tímin sem það tekur fyrir helminginn af efni að brjótast niður.
preprohormones
fyrsta form hormóns beint úr ribosome, signal sequence verður klippt af og myndað verður prohormone.
prohormone
er pakkað saman í lysosome sem klippir það í peptíð og hormón.
adrenal cortex
ytri hluti nýrnahetta, sem býr til ýmissa stera.
adrenal gland
kirtill sem sér um gerð ýmisa hormóna þar á meðal margra stera líkamans, einn on á hvoru nýra.
cortisol
steri gerður í adrenal cortex sem hefur það starf að lifir lengi, 60-90 mínútur. tengist blóðfluttningspróteini í æðum.
nongenomic response
þegar binding viðtaka við boðefni hefur áhrif á frumunna sem er ótengt genamengi.
melatonin
hormón sem gerir mann þreyttan og komast í svefnástand er seytt af pineal gland.
catocholamines
efni úr tyrosine binst á viðtaka utan á frumum mikilvæg t.d. í hreyfingu vöðva.
thyroid hormons
efni út tyrosine sem binst á viðtaka innan frumu láta meira eins og sterrar.
parathyroid hormones
hormónm sem gerð eru í parathyroid. hefur hluta í homeostasis kalks. skoða magn kalks í blóði með viðtökum þegar ekki nógu margir viðtakar eru tengdir Ca er atómi er hormón leyst út og það hækkar kalk magn í blóði.
pituitary glands
heiladingull seytir mjög mörg hormón og er einn mikilvægasti kirtill hormónakerfis.
anterior pituitary
fremri hluti heiladinguls sem að seytir hormónum beint út í blóðstreymi. er tengt við undirstúku með blóðfæði.
posterior pituitary
aftari heiladingull sem seytir hormónum í blóð með taug. hefur bein tengsl í undirstúku.
vasopressin
hormón sem gert er í aftari heiladingli sem að veldur því að nýrnarhettur framleiði meiri hormón.
oxytocin
hormón frá aftari heiladingli sem að veldur losun brjóstamjólkar og er einnig talið hafa hlut í ofnæmiskerfi og er stundum kallað ástarhormón.
trophic hormones
hormón sem veldur eða stöðvar seytingu annara hormóna.
somatostatin
hormón sem stöðvar seytingu vaxtarhormóna.
portal system
tveir æðar sem tengdar eru með mörgum minni æðum sín á milli notuð til að taka hormón út úr frmri heiladingli.
prolactin
hormón framleitt í fremri heiladingli sem veldur myndun brjóstamjólkar.
growth hormonr
hormón sem veldur vexti og skiptingu furma.
gonadotropins
hormón LH og FSH sem að valda framleiðslu ýmissa kynhormóna og kynfrumna í testes eða gonads.
thyroid stimulating hormones
hormón sem veldur seytingu efna úr skjaldkirtlinum.
adrenocorticotrophic hormone
hormón sem að hefur áhrif á seytingu cortisols úr adrenal cortex.
long loop negative feedback
þegar hormón sem myndast hefur vegna annars hormóns fer til baka og stöðvar frekari seytingu upprunalegs hormóns.
short loop negative feedback
þegar hormón stöðvar kirtil frá því að seyta fleirri eins hormón.
synergism
þegar tvö hormón vinna saman til að mynda sterkari áhrif.
permisiveness
Þegar hormón virkar ekki eitt og sér en framkallar mikil áhrif með hjálp annars hormóns.
antagonism
Þegar hormón stöðvar eða vinnur á móti virkni annars hormóns.
hypersecretion
ástand þar sem of mikið af hormóni er seytt.
atrophy
Ástand þar sem fruma minnkar og verður þá með minni virkni getur valdi seytingu minna af hormónum ef það gerist við hormónakirtil.
hyposecretion
Þegar og litlu af hormóni er leyst út í blóð.
hyperinsulinemia
þegar of mikið insúlin er í blóði þannig að frumur fara að losa sig ivð insúlin viðtaka sem getur valdið því að insúlin hafi ekki nóg áhrif og sykursýki myndast.
primary pathology
ef að villa myndast í síðasta hormónakirtli í reflex pathway
secondary pathology
ef að villa myndast í fyrsta hormóna kirtli í reflex pathway.