14. kafli Flashcards
pericardium
himna sem umlykur hjarta eins og blaðra sem hnefa er ýtt inn í .
myocardiuum
hjartavöðvar, álíka og beinagrindavöðvar en hafa nokkra muni eins og að þeir hafa bara einn kjarna.
atriocentricular valves
lok sem liggur á milli atria og ventricles í báðum hlutum hjarta.
semilunar valves
lok sem liggur á milli ventricle og blóðrásar í báðum hlutum hjarta.
chordae tendineae
festir hluta lok hjarta frá ventricular hliðinni.
papillary muscles
tengd chordae tendinae og valda hreyfingu.
tricuspid valve
lokið sem skilur að hægri atrium og ventricle
bicuspid valve
lokið sem skilur að vinstri atrium og ventricle.
mitral valve
bicuspid valve
aortic valve
á milli left ventricle og aorta.
pulmonary valve
á milli right ventricle og pulmonary bols.
coronary circulation
blóðrás sem að ber blóð til hjartans.
coronary arteries
artery sem taka blóð til hjarta.
coronary veins
æðar sem taka blóð aftur inn í hjarta.
autorhythmic cells
frumur með pacemaker himnuspennu sem stjórna hversu oft hjartað slær.